Þjóðviljinn - 08.10.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.10.1938, Síða 1
3. ÁRGANGUR LAUGARDAG 8. OKT. 1938. 233. TÖLUBLAÐ. fllser sIdiif sameininoannanna í uerha- liOsfélöiuim lí Sioluf. 09 NoM. Verkamaimaíélagíd Þrófíuir o$ Verfelýdsfélag Notrð~ fjarðair kjósa aðeins vísisfrí fullfrúa* Alykfanír um breyfíngu Afþýðusambandsíns í óháð fagsamband samþykkfar eínróma. Dagsbrfin brafst aðgerða gegn at- vtnnnleyslnu. Tíllaga um óháð fagsam- band samþykkt með yfír- gnæfandí meiríhlufa, A Dagsímísiasríundmum, sem haldínn var í gærkvöldí hafðí Skíaldborgin míkínn víðbúnað íál að sýna þad svart á hvííu að hún værí i „yfírgnæfandi meiríhlufa i Dagsbrún^. Síaðreynd^ írnar 8ýndu„ að sameiníngarmennírnír eru enn sem fyr margfafi áhrifameírí en Skjaldborgin. Kosningar ;íil Alþýðusam- bandsþings ióm fram í gær- kvöldi í VerkamannafélagiiTu „þróttur‘“ Sigíiufirði og Verk- lýðsfélagi Norðfjarðar. I báð- um félögunum er yfirginæfandi meirihluti verkamanna m:ðsam einingunni. Sígíufjörður. Þróttarfundur kaus í gær- kveldi Jón Jóhannsson, Stein Skarphéðinsson, Kristmar Ól- afsson, og Jón Jónsson fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Peir eru allir ákveðnir vinstri menn. Svohljóðandi tillaga var sam- þykkt á fundinum: „Verkamannafélagið „Prótt- ur“ felur fulltrúum sínum á sambandsþingi að beita sér fyr- ir breytingu á skipulagi sam- bandsins, þannig að fullt lýð- ræði ríki, og allir meðlimir verkalýðsfélaganna hafi jafn- an kosningarétt og kjörgengi. Félagið telur að sú samvinna, sem Verið hefir hér á Siglu- firði milli verkalýðsflokkanna, sýni ótvírætt ,að slík samvinna sé ólíkt sigurvænlegri heldur en illdeilur þær, sem verið hafa víða um land og eru jafnvel Gerska æfintýrið eftir H. ¥ Laxness, kemur í bókaversl- anir í dag. Er þetta mikil bók, 240 blaðsíður í Skírnisbroti. Hef ir hún að geyma frásagnir höfundar og hugleiðingar um för hans til Sovétríkjannaií fyrra vetur., En þar var hann viðstadd ur hin alkunnu og margumtöl- uðu málaferli gegn þeim Buch- arin, Jagoda, Krestinski og fé- lögum þeirra. Auk þess ferð- aðist Laxness til Georgiu >og enn á milli þessara flokka. Pessvegna felur félagið full- trúum sínum að beita sér fyrir slíkri samvinnu og sameiningu' eftir því, sem tök eru á og vís- lar í því efni til fyrri samþykta sinna“. NordfjöirðMif. Kosnir voru aðalfulltrúar á Alþýðusambandsþing: Ingólfur Sigfússon, Alfons Pálmason, Páll Sigurðsson, Póra Jakobs- dóttir, en varafulltrúar: Jón Sigurðsson, Vigfús Guttorms- son, Sigurður Jónsson og Jón Rafnsson. Voru þessir fulltrú- ar, sem allir eru fylgjandi sam- einingunni, yfirleitt kosnir með 48 atkv. Hægri menn stilltu upp og fengu 21 atkv. og komu engum manni að. Einróma var samþykkt, að skora á Alþýðusambandsþingið að breyta lögum Alþýðusam- bandsins þannig, að það verði fagsamband, óháð pólitískum flokkum, Ennfremur var sam- þykkt í einu hljóði að skora á Alþ.sambandsþingið að sam- j þykkja tiliögur Jafnaðarmanna- félags Reykjavíkur um samein- ingu verkalýðsflokkanna. Pá var og samþykkt áskorun á þing Kommúnistaflokksins, að samþykkja þessar tillögur. sat þar hátíðahöld í tilefni af minningu georgiska miðalda- skáldsins Sjota Rustaveli. Parf ekki að efa að marga langi til að lesa bók þessa, því að frá- sögn Halldórs er öll með af- brigðum, eins og menn þekkja af fyrri bókum hans. Heims- kringla gefur bókina út eins og önnur ritverk Halldórs. Bók- in kostar 8 kr. óbundin og 10 Kr. í bandi. Var fulltrúuni félagsins falið að starfa samkvæmt þessum tillögum á júngi Alþýðusam- bandsins. 50 nýir meðlimir gengu inn í félagið á fundinum. Djúpavlk í Verkalýðsfélagi Árneshrepps Djúpuvík fór nýléga fram full- trúakosning á sambandsþing. — Kosinn var Benedikt Valgeirs- son, sem er sameiningarmaður. Hvamsíaíigí I Verkalýðsfélaginu Hvöt á Hvammstanga tókst hægri Framh. 2. síöu. Óásiægfa fiied sfuidsiíng gafsiað^ airmaima EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Á fundi í miðstjórn fratiska Jafnaðarmannaflokksins urðu harðar deilur um afstöðuna til Múnchen-sáttmálans. Zyromski beitti sér fyrir and- stöðuarminum gegn stefnu flokksforsetans, Faure. Vitnaði Zyromski í fyrri samþíyktir flokksins og bar fram ályktun er fordæmdi Múnchen-sáttmál- ann og afstöðu Jafnaðarmanna- flokksins til hans, og greiddu 12 stjórnarmeðlimir henni at- kvæði. Var hún samt feld þar sem flokksforsetinn, Faure,lýsti því yfir að liann skoðaði sam- þykt hennar sem vantraustsyfir- lýsingu á sig. Á fjöldafundi kvenna í París1 í dag talaði spanska kvenhetj- an Dolores Ibarurri um neyð- fina í stjórnarhéruðiunum áSpáni Hvatti hún franskar mæður til að auka hjálparstarfsemina fyrir spanskar konur og börn. 5 Joliot Curie, nóbelsverðlauna konan, bar fram ályktun um margfalt aukna hjálparstarfsemi franskra kvenna, og var hún samþykt einróma. j Dagsbrúnarfundurinn í gær- kvöldi var fremur vel sóttur. Hófst hann með því að Por- steinn Pétursson flutti skýrslu um samstarf félagsins. Voru lagðir fram og samþyktir eftir- farandi samningar: 1. Um verka skiftingu iðnaðarmanna og verkamanna í byggingarvinnu. 2. samningar um kaup og kjör verkamanna í byggingarvinnu, 3. samningur við Hafliða Bald- vinsson, og 4. uppkast að sam- komulagi um ákvæðisvinnu hjá Sláturfélagi Suðurlands. Pá var samþykt í einu hljóði eftirfarandi tillaga: „Verkamannafélagið Dagsbrún felur félagsstjórninni að strika út af félagsskrá þá félagsmenn, sem ekki eru verkamenn og skulda áfallin félagsgjöld 15. október ár hvert“. Annað mál á dagskrá var til- laga frá formanni félagsins um a.ð Alþýðusambandinu verði breytt í fagsamband skipulags-* lega óháð pólitískúm flokkum. Urðu miklar umræður, og að þeim loknum var breytingartillaga frá Haraldi Guðmundssyni, um að athuga möguleika á skipulagsbreytingu á Alþúðusambandinu', feld með öllum atkvæðum gegn 23. Var tillaga Héðins samþykf með 164 atkvæðum gegn 16. Tillagan var skvohljóðandi: „Verkamannafélagið Dagsbrún telur skilyrðislaust nauðsynlegt að Alþýðusambandinu verði í haust breytt í faglegt samband, skipulagslega óháð pólitískum flokkum og með fullu lýðræði, þar sem allir félagsmenn hafa jafnan kosningarrétt og kjör- gengi til allra trúnaðarstarfa Sambandsins, svo að öll verk- lýðsfélög í landinu geti samein- ast innan vébanda þess, >og fel-> ur fulltrúum sínum á sambands- þingi ,að fylgja eindregið fram tillögum Jafn aðarm ann af élags' Reykjavíkur héraðlútandi“. Skjaldborgarmenn lögðufram tillögu um að víta brottrekstur Sigurðar Guðmundssonar frá störfum við félagið. Var sam- þykt með öllum þorra atkvæða að fresta málinu. Pá voru tekin fyrir atvinnu- leysismálin. Hafði Porsteinn Pét ursson framsögu. Urðu engar umræður, enda orðið mjög álið- ið fundar. Eftirfarandi tillögur voru samþyktar einróma: „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 7. október 1938, skorar á ■ bæjarstjórn Reykjavíkur, að hefja þegar í stað atvinnabótavinnu fyrir að' minsta kosti 200 manns. — Viil fandurinn í þessu sambandi benda á þá staðreynd, að atvinnuleysi er nú helmingi meira, en það hefir verið und- anfarin ár á sama tíma. Fandur í Verkamannafélag- Lnu Dagsbrún, haldinn 7. októ- ber 1938, skorar á ríkisstjóm- ina, að hefja þegar í stað vinrni við verklegar framkvæmdir í nágrenni Reykjavíkur, þannig að a. m. k. 100 verkamenn geti fengið atvinnu nú þegar. Vegna hins mikla atvinnuleys is í bænum mótmælir fundur í Verkamannafélagimu Dagsbrún, haldinn 7. október 1938, ein- dregið uppsögnum þeim í bæj- arvimnusini, sem áttu sér stað 28. september og 5. október þ. á., og skorar á bæjarstjóm að halda bæjarvinnunni áframmeð óskertri mannatölu, fyrst um sinn. Jafnframt mótmælir fundur- inn eindregið úthlutun bæjar- FRAMH. Á 2. SIÐU. „Gerska æfiníýriðÉt Eflir Halldór Kiljan Laxness kemur út í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.