Þjóðviljinn - 08.10.1938, Qupperneq 2
Laugardaginn 8. okt. 1938.
ÞJÖÐVILJINN
Nýsláfrad dilkakjöf
í heiíum kroppum
og smásölu.
Gerska æfintýrið
Lifar, svið
Nfreykl sanðakjöt.
Kindabjúgu.
Miðdagspylsur.
Wienarpylsur.
Hakkað kjöt.
effíir Halldór Kílfan Laxness
kemur í bófeaveirslaiiíir í dag —
Féiagar í Mál og menning munið afsláttinn í
Bófeawrsltin Heímsferínglu
Kjöt- og
fískmetísgerðín
Grettisgötu 64. Sími 2667.
Fálkagötu 2. Sími 2668.
Verkamannabústöðunum
Sími 2373.
Reykhús'ið. Sími 4467.
Tilkynning
um bústaðaskifti.
Þeir. sem hafa flutt búferlum og hafa innan-
stokksmuni sína brunatrygða, eða eru líftrygðir
hjá oss, eru hér með ámintir um að tilkynna
Tökum menn í
oss hústaðaskifti sín nú þegar.
KJARVAL (sjálfsmynd)
MTNDIB
Effír Jóhannes Swinsson KjamL
Fasf fæðL
Góður matur. Sanngjamt verð.
Líka fást allskonar veitingar.
KAFFI- OG MATSALAN
Tryggvag. 6. Sími 4274
Sjóvátryqqi
Eimskip 2. hæð.
aq Islands?
Simi 1700.
Með formálsotrðum effíir Halldór Kíljan
Laxness — Mál og menníng, ReYkjavíh 1938
Það var óvænt ánægja fyrir
okkur, meðlim'i í Mál iog Menn-
ing, að fá þessa fallegu og
glæsilegu bók í iofanálag ogvið-
bót við hinar fjórar fyrirheitnu
bækur á þessu ári. Og von-
andi að félagið sjái sér fært að
halda þessu starfi áfram, þvf
slíkar bækur geta myndað
merkilegt safn, þegar fram líða
stundir.
Vilji maður gagnrýna valið á
þessum myndum Kjarvals, þá
hefir höfundur formálsorðannn
slegið vopnið úr hendi manns
með skýringum sínum á því efni.
Sannleikurinn mun líka vera sá,
að eins og gera mætti þúsund
ólíkar myndir af Kjarval og þó
allar líkar honum, eins mætti
taka næstum hvaða mynd, sem
eftir hann liggur og finna þar
flest einkenni listar hans, per-
sónuleika og skapgerðar, því
það er eins og hin þúsund-
þætta fjölhæfni hans endurspegl
‘ist í hans næmu persónu. Þess-
ar 24 myndir munu því vera
eins sannur mælikvarði á verk
hans eins og hverjar aðrar 24
myndir, sem valdar væru.
Formálsorðin eru afar snjöll
eins og vænta mátti — ,,Það
þarf snilling til að meta snill-
ing“ — og ná tilgangi sínum
fyllilega: þ. e. skilgreining hins
gáfaða og athugula leikmanns
(á þessu sviði), sem á meira er-
indi til almennings, .heldur en
listfræðilegar útleggingar.
Ég býst við að niðurlagsorð
formálsorðanna, um anda leiks-
ins, muni Iengi standa. ,,Það er
einkenni hinna mestu snilldar-
verka, að þau bera svip hins
ófullgerða; sjálfur er heimur-
inn ófullgerður og í sköpun.
Annað einkenni fullkomins lista-
verks er andi leiksins . . . enda
gkkert líklegra en að sá lista-
maður, sem er að skapa heim-
inn, geri sér það til s'kemmt-
unar“. Og þó efast ég um að
Kjarval vinur vor fallist á þess-
ar kenningar, því að hann tek-
ur list sína svo dauðans alvar-
lega.
Magnús Á. Ámasoir
I
Hallgir* Jafeobsson
Lohastíg 18
Söngkensla, píanó^ og
harmóníum kensla.
Víðíalsfími kl. 5—7
Næíurlæknir
Qísli Pálsson, Laugaveg 15,
sími 2474.
Næturvörður
er í Reykjavíkur-apóteki og
Lyfjabúðinni Iðunn.
Útvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Ungversk
lög.
19.40 Auglýsingar
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: Haustgöngur á
Síðumannaafrétti, Páll Sig-
urðsson f. bóndi.
20.40 Hljómplötur:
a. Kórlög.
b. Spanskt skemtilag, eftir
Rimsky-Korsakow.
21.25 Danslög.
22.00 Dagskrárlok.
Hjðnaband.
Hinn 6. þ. m. voru gefin sam-
an í hjónaband af lögmanni ung
frú Sigfríður Jóna Þorláksdótt-
ir og Jón Matthías Guðmunds-
son, vélstjóri. Heimili þeirraer
I á Bárugötu 19.
Skóvíðgerðír
Sækjum. Sendum.
Fljót afgreiðsla.
Gerum við allskonar gúmmískó
SKÓVINNUSTOFA
JENS SVEINSSONAR
Njálsg. 23. Sími 3814.
Dömur
Mikið úrval af nýtísku höttum.
Lita og breyti gömlum höttum.
Lægst verð í bænum.
HELGA VILHJÁLMS
Skólavörðustíg 16 A. Sími 1904.
Símí
Flokksskrifstof"
nnnar er 4757
UTBOD
Peír, sem gera vílja tílboð í að reísa íbúðarhús á
Vífílsstöðum, vítjí uppdrátta á teíhnístofu húsameístara
ríhísíns.
ReYhjavíh, 6. oht. 1938.
7 Guðjón Samúelsson*
Undirbúningnr Alpýðnsamb.pings
(Frh. af 1. síðu.)
mönnunum með virkri hjálp
Framsóknar og íhaldsins að
koma að sínum manni, Hrólfi
Þorsteinssyni, með 30 atkvæð-
um. Skúli Magnússon, hinn öt-
uli formaður félagsins, fékk 15
atkv., en hann er sem kunnugt
er, eindreginn sameiningarmað-
ur.
Akurcyrí
Nýlega var kjörinn fulltrúi á
Alþýðusamb.þing fyrir Starfs-
stúlknafélagið Sókn á Akúreyri.
Kosin var Guðfinna Jónsdótt-
ir. Er hún eindregið fylgjandi
sameiningu verkalýðsflokkanna.
Dagsbrún
FRAMHALD AF 1. SÍÐU.
vimiunnar hjá Ráðningarskrif-
stofu Reykjavíkiurbæjar, þar
sem flokkspólitískar skoðanir
verkamanna eru sýnilega meira
ráðandi um skiftingu vinnunnar,
en atvinniuþörf verkamanna.
Fundurinn kaus atvinnuleys-
isnefnd og hlutu kasningu:
Kristján Jakobsson, Harald-
ur Pétursson, Jakob Jóhanns-
son, Gunnar Eggertss'on, Ing-
ólfur Gunnlaugsson, Erlingur
Kristjánsson og Kristinn Krist-
jánsson.