Þjóðviljinn - 08.10.1938, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 08.10.1938, Qupperneq 4
aps Ný/&r5io a£ Tovarlch Amerísk stónnynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöf- und Jaques Deval. Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer (sem Mikail Alexandrovits stórfursti). Claudette Colbert (sem Tatiana Petrovna stórfurstafrú) og Basil Rathbone (sem umboðsmaður rúss- nesku Sovétstjórnarinnar) Tafeád efíírl Sautna dömu«fejóla o$ frafefea, eínníg teSpnaföf. Bogga Sígurdar Lohastíg 18 I O. G T. Merki templara verða seld í dag og á miorgun. peir sem vilja taka að sér söíu komi í Templarahúsið sem fyrst. Opið allan daginn. Góð sölulaun. tSIÓÐVILIINN lafnaðarniannaíéL Reyfegavífour. Kafflkvðld verður haldið fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á morgun, sunnudag 9. okt., kl. 8V2 síðd. TIL SKEMTUNAR VERÐUR M. A.: Ferðasaga frá Tékkóslóvakíu, Guðm. Pétursson. Einsöngur, Gunnar Sigurmundsson. • Upplestur, Alfreð Andrésson. Dans o. fl. — Góð músík. — öllum sameiningarmönnum heimil þátttaka. — Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni, Hafnarstræti 21 og Kjöf heílum feroppum 0$ smásölu Kjðt & Fisknr. Símar 3828 & 4764. §> Gamla l31o % Kommgutfíim skemfíir sér, Afar skemtileg og fjörug frönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: VIKTOR FRANSEN. GABY MORLAY, M. RAIMU. Ein með allra skemtileg- ustu myndum sem hér nokk urntíma hefir verið sýnd. Sýningj í kvöld kl. 7 og 9. Utbreiðið Þjóðviljano kosta kr. 1,75. SKEMTINEFNDIN. Spaðsaltað dilkakjot Vorboðí. VorboðL úr beztu sauðfjárhéruðum landsins, kemur um miðjan mánuðinn í 1/1, y2 og '44 tunnum. Verð 1/1 tunna 165 kr., 1/2 tunna 85.00 kr., 44 tunna 45.00 kr. verður haldínn í Alþýðuhúsínu Iðnó í hvöld hl. 9.30. Ný sex manna faljómsveíi. — Nýja bandíð leífeur undír dansínum. Styðjíd goff máfefnl! Alllt' í Idnó i kvöídl Aðgöngumiðasalan hefst kl. 5. Sfeemíínefndín. E^rgið ykkur upp fyi'Ir wefiirmn. I ðao er síðasti sðlndagar i áttnnda Hki. — Happdrættíö Agatha Christie. 45 Hver er sá seki? — En getur dr. Sheppard ekki séð urn allt slíkt? — Rað eru takmörk fyrir valdsviði lækna, sagði ég þurrlega. — En ef dauðaorsökin hefir verið slys? ' — Hann var myrtur frú Ackroyd, sagði ég hryssingslega. Hún rak upp óp. — Engar slysaskýringar koma til mála. Frú Ackroyd horfði á mig hnuggin. Ég var orðinn þreyttur á masinu í henni, sem vafalaust kom af ótta við óþægindj. — Kemur til þiess að ég verði yfirheyrð í sam- bandi við þessa líkskoðun, spurði hún. — Ég veit ekki hvort þess gerist þörf, svaraði ég. Herra Raymond ætti að geta svarað öllu því helsta. Hann þekkir allar kringumstæður og getur borið um að líkið sé af herra Ackroyd, en það er bara formsatriði. Málafærslumaðurinn staðfesti þessi orð mín. — Pér megið vera óhræddar, frú Ackroyd, sagðj hann. Pér lendið ekki í neinum óþægindum. Og hvað peningamálunum viðvíkur, — hafið þér nóg í bili, —- ég á við, hvort þér hafið nokkra peninga handbæra. Ef svo er ekki skal ég sjá um að úr því verði bætt. • — Pað ætti að vera óþarfi, sagði Raymond, er stóð rétt hjá okkur. Herra Ackroyd tók út hundrað punda ávísun í gær. — Hundrað pund? — Já —J í vinnulaun og til annara gjalda er áttu að greiðást í dag. Þessi upphæð er ennþá óhreyfð. — Hvar eru þeir peningar geymdir? í skrifborð- inu? — Nei, hann geymdi alltaf peninga í svefnher- bergi sínu, í gömlum flibbakassa, þó að undarlegt megi virðast. — Ættum við ekki að athuga, hvort peningarnir ^eru þar óhreyfðir, áður en við förum, sagði lierrá Hammond. — Jú, það er hægt, sagði Raymond. Ég skalganga upp með ykkur. — Æ, ég gleymdi að dyrnar eru lokaðar. Við náðum í Parker, og hann sagði, að Ragl- an fulltrúi sæti inn í herbergi ráðskönunnar að yfirheyrslum. Rétt á eftir kom fulltrúinn út í for- stofuna með lykilinn. Hann opnaði dyrnar og við gengum upp stigann. Uppi stóðu dyrnar að svefn- herbergi Ackroyds opnar. Dimmt vár í herberginu, gluggatjöld dregin fyrir og rúmið uppbúið frá k’völd inu áður. Fulltrúinn dró gluggatjöldin frá, svo að sfólin skein inn í herbergið. Geoffrey Raymond gekk yfir að gamalli kommóðu, lOg opnaði efstu skúffuna. Geymdi hann peningana í ólæstri skúffu! Ég er nú hissa, sagði fulltrúinn. Raymond varð dálítið skrítinn. — Herra Ackroyd trúði öllu vinnufólkinu eins og sjálfum sér, sagði hann ákaft. — Ó, sei, sei, já, sagði fulltrúinn. — Raymond lOpnaði skúffuna, dró fram kringlótta flibbaöskju og tók þaðan upp þykt peningaveski. — Hér eru peningarnir, sagði hann og tók úr veskinu þykkan seðlabunka. Pér munum finna hér hundrað pundin ósnert, því að ég horfði á herra Ackroyd leggja peningana hér í gær, og auðvitað hefir enginn snert við þeirn. Herra Hammond tók seðlabunkann af hönum og taldi seðlana. — Hundrað pund, sögðuð þér. Hér eru aðeins sextíu. Raymond starði á hann. — Það getur ekki verið, Hann tók' seðlana af honum iog táldi þá, upphátt. iHammond hafði rétt fyrir sér, þarna voru aðeins sextíu pund. — Petta get ég ekki skilið, sagði ritarinn forviða. Poirot spurði: — Sáuð þér herra Ackroyd leggja þessa peninga frá sér í gærkvöldi, þegar hann hafði fataskifti fyrir májltíðina? Eruð þér vissir um að hann hafi ekki verið búiinn að borgia eitthvað af þeim? — Já, það er ég viss um. Hlann sagði meira að segja: Ég vil ekki ber,a á mér hundrað pund við borðið. Pau taka of mikið pláss. — Pá er málið mjög auðvelt, sagði Poirot. Ann- aðhvort hefir hann borgað .fjörutíu pimd síðar um kVöldið, eða þeim hefir verið stolið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.