Þjóðviljinn - 18.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.10.1938, Blaðsíða 3
Þ J Ó Ð V I L J I N N Þriðjudaginn 18. okt. 1938. {SIÓOVIUINH Málgagn Kommúnistaflokks Xstands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórni Hverflsgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Lrtugaveg 38. Sími 2184. Hægrl Mikan er að eyði- leggja verklýðshreyflng- með lögleysn og yfirgangi Kemur flt alla daga nema mánudaga. Aski Iftargjald á mánuði: Reykja\ ík og nágrenni kr. 2,00. Annarsa taðar á landinu kr. 1,25. Það verður að bjarga vcrblýðshrcyfíng- unní ilr klóm þcssara klofníngsberserkja. í iausmöiu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Samfök fólksíns. Sú harðvítuga atrenna, sem heildsalaklíkan gerir nú að KRON, minnir alþýðu Reykja- víkur áþreifanlega á þá tíma, þegar sama klíka ætlaði að kyrkja Pöntunarfélag verka- jmainna í fæðingtunni með sölu- banninu alræmda. Þá sýndi al- þýðan hvernig hún stóð sem einn maður um samtök sín og verndaði þau. Og eins mun húrt gera nú. Það er engum efa bundið að sami eldurinn og þá brann í æðum, hefur kviknað aftur við þessa árás heildsal- anna. Ýmsum þeim, sem hefur fundist að KRON væri nú bara orðið stórt og voldugt versl- unarfyrirtæki, er í raun og veru væri ekki lengur samtök fólks- ins, hefur vafalaust nú runnið blóðið til skyldunnar, að hér var eitt vígi fólksins, sem ver- ið var að gera árás á og hverj- um manni því skyldugt að verja. Og efalaust hefur einmitt nú einnig mörgum ráðamanni í KRON skilist áþreifanlegar en nokkru sinni fyrr, að KRON má aldrei fjarlægjast fólkið, heldur alltaf vera með líf og sál samtök þess til baráttu fyrir betri lífskjörum. Yfirstéttarklíka Reykjavíkur reyndi fyrst að berja nesytenda- samtök alþýðunnar niður með fantaskap. Nú reynir hún að rægja þau og fjarlægja þau fólkinu með því að sá eitri tor- tryggninnar í huga þess. Yfir- stéttarklíkan reynir vafalaust líka eftir öðrum leiðum að spilla þeim, eins og hún altaf reynir við öll þau samtök fólks- ins ,sem ná því að verða sterk. En alþýðan mun vernda samtök sín gegn hverskonar tilræðum. Alþýðan veit að þegar allar árásir aðrar hafa mistekist, þá grípur hcildsalaklíkan til fas- ismans. Rógurinn nú er einmitt liður í undirbúningnum undir hann, tilraunir til að grafa fjöldagrundvöllinn undan Kaup- félaginu, áður en til skarar er látið skríða. Það' er auðséð á allri reynslu síðasta árs, að Alþýðusamband Islands er nú í ræningjahönd- um undir yfirráðum lítillar Jklíku, sem einskis skirrist til þess eins lað halda þar völdum. Þessi klíka Stefáns Jóhanns & Go. hefir auðsjáanlega ákveð- ið að nota þá hendingu, að Al- þýðuflokkurinn skuli einu sinni hafa trúað þeim til að fara með stjórn, til þess að stela eignum verkalýðsfélaganna, en kljúfa þau sjálf og sundra, að svo miklu leyti, sem til þarf, að þeir geti haldið völdunum. Þessi klíka óttaðist frá upp- hafi sameiningu verkalýðsflokk- anna. Þessvegna byrjar hún á jþvlj;, í iágúst 1937, strax eftir að Dagsbrún ákvað eininguna, að ná meirihluta hlutabréfanna í Alþýðuhúsinu, með svikum og svifta þannig meirihluta verka- lýðsfélaganna yfirráðum þar. Síðan ákveður klíkan að kljúfa Alþýðusambandið áþing- inu í uóv. 1937, ef sameining eigi að ske. — Þegar vinstri menn létu undan þeirri hótun, ákveður klíkan að reka vinstri arminn úr Alþýðuflokknum, svo að ekki þurfi að óttast eining- una framar. Er svo byrjað á því að reka Héðinn Valdimars- son og Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur — og þar með er Alþýðuflokkurinn á íslandi end- anlega klofinn sem pólitískur flokkur. Síðan er byrjað að gerakosn- ingarnar á Alþýðusambands- þing, þar sem hægri menn fá því ráðið, ýmist að markleysu eða brjála þær þannig með lög- brotum að rangsnúnar verði. Á Vestfjörðum er víðasthvar kos- ið án þess verkalýðurinn fái hugmynd um málin, sem deilt er um. Á allmörgum stöðum, (svo sem Akranesi og víðar) er sætt lagi, þegar flestir verka- menn eru á sjó eða fjarverandi og kosið, til að hægri menn nái fulltrúum, sem vinstri menn áttu vísa. Allsstaðar er gert bandalag við Framsókn og í- hald, þar sem þau eiga nokk- urt fylgi, — og ríður það víða baggamuninn (Hvammstanga og víðar). En þar sem klækir og bandalag við borgaraflokka ekki duga, er gripið til beins ofbeldis iog Iögbnota. Því er það að alþýðan með því að vernda neytendasamtök sín gegn heildsalastéttinni, — jafnframt því sem hún upplýs- ir smákaupmenn og aðra, sem andstæða hagsmuni hafa við heildsalana um hverjir séu þeir raunverulegU óvinir, —< þá er hún um Ieið að skapa þá samvinnu á milli vinnandj stéttanna, sem verður að skap- ast hér á landi hið fyrsta, ef takast á að vernda lífskjör og réttindi fólksins gegn fasisman- um, takast að bæta hag himr vinnandi stétta og tryggja þeim rétt sinn á koStnað þeirra, sem nú arðræna þær. Sfefán Jóhann, ranglega gefður forsctí Alþýöusambandsíns, og klíka hans hafa rekíð Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur úr sambandínu með lögleysum, svíndlað sér fulltrúa á Scyðísfírðí, Akureyrí og fleírí síöðum, þverbrofíð landslög með úrskurði sinum um Verkakvennafélag Síglufjarðar, og með svona fengnum „fulltrúam" ætla þeír að kljúfa verkalýðshreyfínguna. __ Á Seyðisfirði er með „úr- skurði“ Stefáns Jóhanns(!) yf- ir 20 verkakonum, löglegum meðlimum verkamannafélags- „Fram“, bannað að kjósa ífé- lagi sínu, — og þannig tekst klíkunni ,að ná 2 atkv. meiri- hluta í félaginu, 2 íhaldskaup- menn riðu baggamuninn að sögn. Á Akureyri er neitað af stjórn inni að ber.a undir fundinn inn- tökubeiðnir 80 verkamanna. — Þannig er skapaður meirihluti þar. í verkamannafélaginu í Ofer- árþorpi setti formaðurinn, Þor- steinn Hörgdal, fund. Þegar kjósa átti fulftrúa, heimtaði hann yfirlýsingu þeirra er upp á var stungið, um afstöðu þeirra til sameiningarmál|anna. Þeir lýstu sig sameiningarmenn, og sleit þá formaður fundi í skyndi, án þess að kosning færi fram! I Verkakvennafélagi Siglu- fjarðar úrskurðar Stefán Jóhann — sem auðsjáanlega heldur að hann sé einræðisherra yfir verkalýðnum á íslandi — að flokksbundnir kommúnistar fái ekki inngöngu í félagið. Mað- urinn þverbrýtur þarmeðlands- lög. Síðan er ákveðið á fund- inum að taka alls ekki fyrir inntökubeiðnir fjölda kvenna, er fyrir lá. — Og svo neitað að kjósa fulltrúa. !— Það er verið að brjála allar reglur, sem gilt hafa um fundarsköp, félagslíf og lýðræði, — og þverbrjóta Iandslög. Öllum er kunnugt um kosn- ingaaðferðina í Sjómannafélagi Reykjavíkur, þar sem þverbrot- in voru líka öll fundarsköp og kosningin stórlega fölsuð. Það er því auðséð, að klíku þeirri, sem ræður í stjórn Al- þýðusambandsins er hvorki um hugað um ,að láta kosningarn- ar til þingsins verða rétta speg- ilmynd af vilja verkalýðsins, né því síður um að sameina verka- lýðinn á landinu, — heldur er hún aðeins ,að liugsa um eitt: iað halda völdum' í jAlþýðlusam- bandinu, Og það Alþ}'ðusam- band, sem þessi klíka er að hugsa um að halda völdum í, er ekki það Alþýðusamband, sem allur verkalýður vill að verði allsherjarsamband sitt, heldur skrípamynd ,af Alþýðu- sambandinu, limlestu og klofnu en þó þannig, ,að ríkisstjórnin viðurkennir það, sem tæki sitt, er njóti sérstakra hlunninda frá ríkisvaldinu. Því er það að hægri klíkan hefir undanfarið verið að simdra Alþýðusambandinu, við- halda klofningi á einstökum stöðum, neita félögum um inn- töku — og undirbýr nú enn mjeiri klofning. Og tilgangur- inn er að veikja verkalýðs- hreyfinguna þannig, að hún geti ekki staðlð á móti þeim árásum sem auðvaldið nú und-( írbýr gegn henni. Berlegasthef ur þetta þegar komið í ljós í launabaráttunni, þaf sem Al- þýðusambandsstjórnin hefur beinlínis svikið félögin og sam-. ið í forboði þeirra um lægri taxta, en þau gátu knúið fram sjálf (Djúpuvík) — tog í atvinru Ieysisbaráttunni, þar sem klík- an hefir gersamlega svikist um, að gera nokkuð. Það er því óhjákvæmilegt, et verkalýðurinn ekki ætlar að láta traðka sig undir fótum í viðureigninni við auðvaldið,að eining verkalýðsfélaganna í einu óháðu sambandi sé knúin fram hið allra fyrsta og gerræði þessarar klíku má ekki hindra Þá einingu. pað verður að bjarga ís- Iensku verkalýðshreyfingunni úr höndum þessara gerræðis- manna gera hana óháðaogvíg- reifa, svo verkalýðurinn geti sigrað í þeim átökum út af at- vinnuleysi og launakúgun, sem nú em framundan. Halígr, Jakobsson Lokastíg 18 Söngkensla, píanó» og harmóníum kensla. Víðfalsfími kL 5—7 Háskólaíyrír* lestrar á sænsku. Sænski sendikennarinn, ung- frú Anna Osterman fil. mag., ætlar að flytja fyrirlestra fyr- ir almenning um sænskar bók- mentir í háskólanum í vetur. Efni fyrirlestranna er „Svenská lyriker under 90-taletu. í fyrsta fyrirlestrinum verður gefið sögulegt yfirlit um umhverfi það sem skáldrit þau eni sprott in úr er síðar verður frá sagt Skáld þau, er sagt verður frá em Verner von Heideinstam Oskar Levertin og Qustaf Fröding. — Verner von Heid- enstam ferðaðist víða í æsku í Sviss, ítalíu og Austurlönd- um, og ætlaði í fyrstu að verða listmálari, en eftir nokkur ár fann hann, að köllun sín væri ,að verða skáld og rithöfundur. Eftir heimkomu sína gaf hann út nokkur kvæðakver og marg ar skáldsögur, og eru kvæði hans og bækur í miklu áliti í Svíþjóð. Er hann framar en aðrir sænskir rithöfundar tal- inn skáld átthaga og föðurlands ástar. — Oscar Levertin var Gyðingur, en hann var einnig Svíi. Hann var mjög lærður um sænska þjóðhætti og menn ingu og var prófessor í bók- mentasögu við háskólann í Stokkhólmi. Einnig starfaði hann sem bókmenta-gagnrýn- andi, bæði í Sænska dagblað- inu og í bókum sínum. Lever- tin hefir líka orkt mörg kvæði, sem talin eru meðal fremstu ljóða á sænskri tungu. Þó má sjá sumstaðar í kvæðum og rit um hans merki þess, að hann sé kominn af erlendum stofni. Hann segir um sjálfan sig í mjög þektu kvæði. „Sjálfur er ég Austur og Vesturlönd". — I síðara og meirihluta fyrirlLstr- anna verður sagt frá Gustaf Fröding, æfi hans og verkum, Kvæði hans eru mörgum kunn hér á íslandi. Ekki er hægt að gefa neina hugmynd um annað eins skáld í fám orðúm í bliaða- grein; menn verða að kynnast honum sjálfum í verkum hans og æfisögu. Fyrirlestrarnir verða fluttir á þriðjudögum kl. 8 síðdegis. Gjaldcyrís- nefnd nciiár. Lramhald af 1. síðu. synjað um innflutning á bygg- ingarefni, munu byggingaiðnað- armenn halda kröfum sínum til streitu, og hefir heyrst að þeir muni bráðlega hoða til almenns fundar um málið. Slíkur fundur er mjög nauðsynlegur þar sem hann mundi án efa verða til þess að sýna valdhöfunum að úyggingamönnum er full alvara með kröfur sínar. Muníö happdræftí Katrlakórs verkamanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.