Þjóðviljinn - 18.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1938, Blaðsíða 1
Dagsbrún heldur fund í kvöld kl 8 ílðnó Fundarefni: Atvinnuleysismálið, sambandsþingið og önnur fé lagsmál. 3. ARGANGUR þRIÐJUDAG 18. OKT. 1938. 241. TÖLUBLAÐ. Blaldeypisn rnfum buanin 400 manns, sem gætu hafí aív'mnu víð byggíngar i vefur hér í Reykjavík, fá ná ekkerf ad gera, Ihaldíð, Framsókn og Skjaldboirgín sam~ eínast gegn hagsmunum alþýðunnair. Eins og skýrt hefir verið frá áðbr, fónu samtök byggbga- manna þess á leit við Innflutn- ings- og gjaldeyrisnefnd að hún veitti innflutning á bygging arefni fyrir 170 þús, kr. Bak við þessa kröfu standa samtök byggingamanna: Samb. meist- ar,a í byggingaiðnaði, Sveina- samband byggingamanna, Tré- smiðafélag Reykjavíkur, Dags- bríin og auk þess Landssamb. iðnaðarmanna. f gær barst byggingamönn- um loksins svar nefndarinnar og var það skilyrðislaus neit- un. Fer bréf gjaldeyrisnefndar hér á jeftir: Reykjavík, 17 okt. 1938, Samband meistara í bygging-1 ariðnaði í Reykjavík. Sem svar við heiðruðu bréfi yðar o. fl. dags. 11. þ. m., vill nefndin hér með tjá yður að hún telur því miður ekki fært, vegna gjaldeyriserfið- leika, að veita umbeðið við- bótarleyfi fyrir byggingar- efni. Virðingarfyllst. Gjaldeyris- og innflutn- ingsnefnd. Einv. Hallvarðsson (sign.) Eins og bréf þetta b'er með sér, hefir Gjaldeyrisnefndin skelt skolleyrum við hinum sjálf sögðu kröfum byggingamanna. Fulltrúar íhaldsins í Gjaldeyris- nefndinni hafa sýnt það svart á hvrtu að skrum Miorgunblaðsins um nauðsyn meiri innflutnings á ekkert skylt við umhyggju Sjálfstæðisflokksins fyrir vel- ferð iðnaðarmanna, en er þyert á móti settframi í lýðskrumstil- gangi einum saman. Framsókn- arflokkurinn gat því „miður" ekki Iéð málinu fylgi sitt vegna gjaldeyriserfiðleika, þótt hann SSgnleg fnlltriiakesit- ing a SlglnL og HðlmaYík Sfefán fóhann úrskurðar að komm^ únísfar megí ekkí veira meðlímk í ver kaíýðsf éíagí! Verkamannafélag Hólmavíkur kaus nýlega fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing. í félaginu eru um 150 menn, og aðeins tveir þeirra skipulagðir Alþýðuflokks menn. Eru það þeif Jón Sigurðs son erindreki, sem mun vera í minnst 12 félögum og hinn heitir Tryggvi Samúelsson.. — Gátu þeir talið félagsmönnum trú um lað ekki mætti kjósa aðra sem fulltrúa en skipu- lagslega flokksbundna Alþýðu- flokksmenn. Hlutu þeir Jón ®p Tryggvi því báðir kosningu á þessum forsendum. J3n þar sem félagið er ein- dregið fylgjandi óháðiu verka-^ iyðssambandi eftir till. Jafn- aðarmannafélags Reykjavíkur, voru sett þaiu ákvæði inm í kjör-j. bréf þeirra að þeir yrSiu áð vinna að þessiu er á þing kæmi VERKAKVENNAFÉLAG SIGLUFJARÐAR. Verkakvennafélag Siglufjarð ar hélt nýlega fund, þar sem átti ;að kjósa fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing. í fundarbyrjun lágu fyrir Framhald á 4. síðu. hinsvegar muni tæplega láta munaðar- og óhófsvörur ganga til 'þurðajr í landinu. Skjaldborg- in verður því miður að tjá bygg ingamönnum og öllum almenn- ingi ,að sambandsstjórnin gat ekki vegná anna séð af neinum fulltrúanna til samstarfs við byggingamenn í þessum mál- um. Fulltrúi Skjaldborgarinnar í Innflutnings- og Gjaldeyris- nefnd mun heldur ekki hafa gert neinn ágreining innan nefndarinnar um synjun þessa, og Stefán Jóhann sá ekki á- stæðu til þess að mæta á fundi bæjarráðs, þegar fulltrúar bygg ingarmanna áttu tal við það um kröfur sínar. Pótt Gjaldeyrisnefnd hafi nú Framh. & 3. síðu. Nasísf ar í Banda~ ríkjunum uppvís að njósnum LONDON I GÆRKV. F.Ú. Réttarhöld í máli þriggjá njósnara, sem sakaðir eru um njósnir fyrir Pjóðverja, hófust aftur í dag, segir í fregn frá New York. Þeim er gefið að sök, að hafa falsað nafn Roose- velts forseta til þess að komast yfir uppdrætti af' tveimur flug- véla-stöðvarskipum, fyrir að hafa ináð í og komið í hendur Þjóðverja upplýsingum umfall- byssuvirki Bandaríkjanna við Panamskurðinn og styrkleiká Kyrahafsflota Bandaríkjanna. Tveir yfirmenn þýsks skipa- félags, búsettir í New York, hafa verið riðnir við njósnirn- ar, sem milligöngumenn. láfinh# EINKASK. TiL pJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Karl Kautsky lést í dag í Amsterdam, 84 ára gamall. Hann fluttist til Amsterdam skömmu áður en Austurríki var innlimað Pýskalandi, en hafði dvalið í Vín síðustu árin. FRÉTTARITARI. :¦..¦. . ¦ . . ¦ Frá Brussel. — Dómshöllin í baksýn. Kommúnistap vinna á í kosningnm í Belgín. Fasísfaflokkarníir sférfapa, EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Víð sveíta- og bæjastjórnahosníngarnar í Belgíu hafa hommúnrstar unníð mjög á en fasistar stórtapað. Rex-flokkurínn, hínn haþólshi fasístaflohhur undír stjórn Degrelle hefur allsstaðar tapað frá 35 tíl 50% frá því um síðustu hosníngar. Hítlnr-flohhurínn hefír eínn- íg stórtapað. Kommúnístaflohhur Belgíu hefíf unníð stórum á í höfuðborgínní Brííssel bættí flohhurínn víð síg 50% athvæða, og féhh 10 fulltrúa hosna í stað þriggja áð- ur. í þýshu héruðunum fengu hommúnístar 37 fulltrúa hosna en áttu 17 áður. Á þeím stöðum þar sem hommúnístar og jafnað- armenn höfðu sameigínlegan lísta vannst ágæturhosn- íngasígur. FRÉTTARITARL. Verkamenn! Rrefjist pess ?ð at- vinnabötavinnan hefjist ná pegar AtviiinuleYSísnefod fær enga úr- a Dagsbrúniarfundur verður haldinn í kvöld kl. 8 í Iðnó. Fyrsía mál á dagsskrá fundar- ins er atvinnuleysið. Mun at- vinnuleysisnefnd félagsins gefa þar skýrslu um viðræður sínar við borgarstjóra og ríkisstjórn °g 'eggja fram kröfur í atvinnn leysismálunum. Þrátt fyrir það þó að atvinnuleysi sé -nú meira a. en helmingi meira en það hefir verið undanfarin ár á sama tíma, og yfir vofi að öll bygg- ingavinna stöðvist í bænum fyr ir atbeina ríkisstjórnarinnar, hefir hún ásamt bæjarstjórn þverskallast við að hefja at- vinnubótavinnu. Bærinn fækkar jafnt og þétt í bæjarvinnunni (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.