Þjóðviljinn - 28.10.1938, Page 2

Þjóðviljinn - 28.10.1938, Page 2
Föstudagurinn 28. okt. 1938. Þ J C Ð V, I L J I N N Sjálfboðaiiðarnir í herspönsku stjórnarinnarverða sendirheim Franski kommúnisiinn André Mariy segir frá í júlímánuði í sumiar kom öllum Þjóðabandalagið gefur meðal ann ars út blað sem heitir „Journal des Nations“. Blað petta var nýlega bannað í Sviss vegna skrifa sinna um Miinchen-sáttmálann, og þarf þó tæplega að búast við að þar hafi verið farið btrdngt í sakirnar. En Hitler og Mussolini ráða mestu i Sviss um það hvað fólkið má lesa, t. d. hafa tvö rússnesk blöð verið bönnuð síðan Miinchen-sátt málinn var gerður. *• Vestur í Kalíforníu er trúkona svo mikil, að hún hefir nú stungið úr sér annað augað og höggvið af sér annan handlegginn. Hún skýrir svo frá, að þetta hafi hún gert eftir beinum fyrirmælum heil- agrar ritningar. Þá þóttist hún hafa gengið úr skugga um að auga henar og hönd hefði hneykslað hana svo að ekki var annað ráð vænna en að gera eins og gert var. •* Náttúrufræðifélagið enska hefir nýlega sent mikinn leiðangur suður í Rauðahaf til þess að rannsaka þar fiska, sem hvergi eru taldir eiga heima annarsstaðar á jörðinni. Hafa leiðangursmenn meðal annars mik- inn fjölda vísindalegra tækja og hverskonar útbúnað annan. En það sem mesta athygli vekur í öllum farangri þeirra, eru 20 háfar tij þess að veiða í og eru netin í þeim riðin úr kvenhári. Er sagt að úr kvenhári megi gera svo fína þræði, að þeir séu nærxi því ó- sýnilegir ineð berum augum, en jafnframt sterkari en annað efni, sem völ er á. Reynt var að gera þessa þræði úr stáli, en það heppn- aðist ekki eins vel. •• í Frakklandi hefir svölum farið mjög fækkandi á undanfömum árum Vissu menn ekki hverju þetta sætti, en síðustu rannsóknir benda til þess að hér sé fæðuskorti um að kenna. Svölur Iifa að mjög miklu leyti á mýflugum og mýflugnalirfum, en síðustu árin hefir verið skorin upp herör gegn þeim um alt landið. Af- leiðingin er sú, að svölum fækkar, enda geta þær etið um 100 mýflug- ur á klukkustund. En þrátt fyrir allar aðgerðir, eru Frakkar nú kvíðafullir fyrir að mý- flugum fari fjölgandi, þegar svöl- unum fækkar, eins og raun ber vitni um. ** Enskur maður ,sem nýlega flaug frá London til Helsingfors, gerði það að umtali eftir heimkomuna, hvílíkum erfiðleikum gjaideyrismál- in væru valdandi á ferðum sem þess um. Á einum degi varð hann að grípa til fimm mynta. Enskra ’peninga i London um leið og hann lagði af stað, hollenskra peninga í Amsterdam, danskra i Kaupmanna- höfn, sænskiia í Stokkhólmi og loks um kvöldið varð hann að greiða fyrir sig með finnskum peningum í Helsingfors. Leggur Englendingur- inn til að komið verði á alþjóðlegri mynt handa þeim mönnum, sem þurfa að ferðast loftleiðis. Danska blaðið „Ekstrabladet“ hefir nú tek- ið þetta mál upp og vill að Danir beiti sér fyrir þessu í sambandi við Svía. Á fundi Pjóðabandalagsins í Geíif í s.l. mánuði lýsti dr. Neg rin, forsætisráðherra spönsku stjórnarinnar, því yfir, að allir erlendir sjálfboðaliðar íspanska hernum yrðu sendir heim. Stjórnin tók þessa ákvörðun til að sýna og sanna það fyrir öll- um heimi, að fasistarnir hefðu enga átyllu til að afsaka innrás erlendu herjanna á Spáni. í tilefni af þessari ákvörðun hafa fréttaritarar fjölda blaða birt viðtal við André Marty, franska kommúuistaþingmann- inn, sem hefir dvalið á Spáni allan stríðstímann og verið sem stjórnandi Alþjóðaherdeildar- innar. Blaðamennirnir segja,að erlendir sjálfboðaliðar, er þeir hittu særða í sjúkrahúsum í Barcelona, hafi ekki getað tára bundizt er minnzt var á heim- sendinguna, — Spánn var orðið þeim annað föðurland. Marty segir að spönsku hermennirnir er barist höfðu hlið við hlið erlendu félaganna, hafi einnig verið djúpt snortnír. Þeimvarð fyrst að hugsa: Hvað verður um þessa félaga okkar? Negrin forsætisráðherra hafði rétt að mæla, er hann sagði í ræðu sinni í Genf: „Vér verðum að biðja þá að færa enn eina erf- iða fórn“. Hver var orsökin til ákvorð- unar stjórnarinnar? Því lýsti Negrin til hlýtar í ræðunni á Þjóðabandalagsfund- inum. Lýðveldisstjórnin vill gera alt sem í hennar valdi stendur til að kynna hið raun- verulega ástand í Iandinu. Ef maður hugsar um þau áhrif er þessi ákvörðun hlýtur að hafa á íbúana í þeim héruðum, er þýskir og ítalskir fasistar stjórna með kúgunarvaldi, þá skilur maður, að ákvörðunin var rétt. Hatrið á innrásarherj- unum logar í fólkinu, og þeir eru orðnir óvinsælir meðal spönsku Iiðsforingjanna. Yfir- lýsing Negrins í Genf verður vafalaust til þess að þessi óá- nægja með erlendu fasistana magnast um allan helming. Pessi ákvörðun Negrin-stjórn- arinnar getur haft stórkostlega pólitíska þýðingu. Verðiur heimsending sjálf- boðaliðanna ekki til þess að veikja herinn? „Ekki held ég það“, svarar Marty. „Auðvitað er það skaði fyrir herinn að missa þraut- reyndar liðssveitir og þjálfaða skipuleggjendur, — menn sem hefir tekist að mynda sterkar herdeildir með mönnum frá35 þjóðum. Einmitt heimsending sjálfboðaliðanna sýnir hversu ^sterkur stjórnarherinn er orð- inn. Pað voru spanskar herdeild ir, stjórnað af spönskúm her- foringjum, er tóku Teruejl í Ides, ember 1937. Sóknin yfir Ebró 24. þessa mánaðar kvað hæsti iréttur upp dóm; í máli Haralds Elíassonar sjómanns gegn Lofti Jónssyni útgerðarmanni. Mál þetta reis út af van- goldnu kaupi og hafði Harald ur krafist sjóveðsréttar í mót- orbátnum „Bjarni“ Máliðhafði verið rekið fyrir sjó- og verzl- unarrétti, og verið afgreitt þar á þann hátt að útgerðarmann- inum var dæmt að greiða kaup ið ásamt málskostnaði, en hins vegar var Haraldi synjað um sjóveðréttinn í bátnum. Hæstiréttur staðfesti eigi að eins dóm undiréttar viðkom- andi kaupkröfu og málskostnaði heldur einnig úrskiurðar hann Haraldi rétt ti.1 sjóveðs í mefnd um bát, sem er 6,4 smálestir að stærð. Hæstiréttardómur þessi verð ur að teljast hinn athyglisverð asti og hefir tvímælalaust afar mikla þýðingu fyrir íslenska sjómannastétt. Til þessa hefir hernaðarsérfræðingum heims- ins á óvart. Heimsending er- Iendu sjálfboðaliðanna kemur einnig á óvart. Pess finnastvíst engin dæmi í sögunni að hers- höfðingi og stjórnarforseti taki ákvörðun um að senda heim hluta af liði sínu, meðan barátt- an er sem hörðust. Mikið væri fengið, ef menn erlendis gerðu sér grein fyrir styrkleika stjórn- arhersins spanska, þjóðarhers- ins er telur eina miljón manna, og er gagnsýrður af lýðræðis- ,anda og andfasisma“. Hvenær fara sjálfboðaliðarn- ir heim? „Pað veit ég ekki“, segir M,ar ty. „En þess mun ekki Iangt að bíða. Ég vænti þess að verkálýðshreyfingin í Iýðræðis- löndtmum kunni að meta hetju- dáð þessara manna að verðleik- um. Ég vænti þess einkum að heima í Frakklandi láti menn sér skiljast, að það eru sjálf- boðaliðarnir er hafa haldiðuppi heiðri Frakklands á vígvellinum á Spáni, enda þó að það væri franska stjórnin, er átti upptök að „hlutleysissáttmálanum“, er frá fyrstu stund var ekkert ann- að en skálkaskjól fyrir innrás fasistaríkjanna. Ég vona að því verði ekki gleymt, að þessir menn hafa lagt líf sitt' í hættu fyrir málstað lýðræðis og frið- ar, ásamt spönsku félögunum“. það verið ríkjandi skoðun með lal manna og jafnvel einnig meðal lögfræðinga að lögskrán ingarskylda, sem bundin er við skip að 12 smálesta stærð og þar yfir væru skilyrði fyr- ir því- að sjóvéð í bátnum gæti komið til mála. Pessi skoðun hefir í fjölda tilfella orsakað algert vonleysi sjómanna um að ná rétti sínum til sjóveðs í smærri skipum fyrir kaupi sínu og þannig valdið þeim ósegj- anlegu peningatjóni. Pjóðviljanum er kunnugt um, að í Vestmannaeyyjum hefir Jón Rafnsson rekið fyrir sjó- iog verslunarrétti 4 mál sam- tímis sama eðlis og þetta gegn Otvegsbankanum og skiftaráð- andanum í Eyjum. Mál þetta vannst í undirrétti s. 1. vor eft- ir tveggja ára þóf og er nú í hæstarétti. Ætti ekki að ríkja óvissa um afdrif þessa máls í hæstarétti úr því sem komið er« Atpýðnblaðið og bílstjórarnir Alþýðublaðið er farið að minnast á félag bifreiðastj. „Hreyfil“ í hvert sinn, erfund- ur er haldinn þar. En ekki er þetta af því, að Alþ.blaðið beri hag bifreiðastjóra svo fyrir brjósti að það sé að ræða hags- munamál þeirra. Pví fer fjarri, Alþ.fl. og Alþýðublaðið hafa látið þeirra hagsmuni sig litlu skifta, t. d. sveikst Har. Guð- mundsson um að staðfesta gjaldskrá fyrir utanbæjarakst- ur, sem búið var að; semja, og hann búinn að lofa staðfestingu á þegar hann var ráðherra. En þegar bifreiðastjórar ræða um afstöðu sína til Alþýðusam- bandsins og Skjaldborgarinnar, þá senda þeir framkvæmdastj. sinn til að verja hreiðrið. Frásögn Alþ.bl. á mánudag af Hreyfilsfundinum er algerð- ar lygar, þar sem hvorki var rætt eða borin fram tillaga um að segja sig úr Alþýðusamband inu eða ganga í eitthvert ann- að samband. Heldur var aðeins rætt um lagafrumvarp og lög- leysur Skjaldborgarinnar gagn- vart verklýðsfélögunum. En framkvæmdarstjóri Skjaldborg- arinnar og fasistarnir á fundin- um voru svo smeikir við um- ræðu og atkvæðagreiðslu um lagafrumvarpið og tillögu stjórnarinnar um baráttu fyrir óháðu verklýðssambandi, að þeir báru fram dagskrártillögu, algerlega órökstudda, og út í loftið, enda var hún samin fyr- ir fund einhversstaðar út í bæ, ef til vill á Hverfisgötu 8, sem var þó samþykt með aðeins tveggja atkvæða mun. En ef til vill fæst tækifæri síðar til að ræða þessi mál, þegar bifreiðastjórar hafa kynt sér þau betur en nú er, og~ munu þeir þá dæma um þau eftir málefnum og stjórn félags ins mun halda áfram baráttu sinni fyrir hagsmunum stéttar- innar og bættu skipulagi verk- lýðssamtakanna og treystir á stuðning meðlima án tillits til lyga Alþýðublaðsins. H. B. Helgason. Frú Elisabeth Göhlsdorf ætlar að lesa upp úr sjón- leiknum Faust eftir Goethe í kvöld og tvö næstu föstudags- kvöld í Háskólanum. Kaflar þeir, sem frúin fer með, eru þessir: 1. upplestrarkvöld: Pro- log im Himmel — Studienzim- mer — Pakt mit Mefisto — Hexenkúche. 2. upplestrarkv.: Gretchentragödie. 3. upplestr- larkvöld: Aus dem 2. Teil Fausts. Aðgangur er ókeypis. Upplesturinn hefst kl. 8. Frakkineski sendikennarinn, lic. J. Haupt, flytur í kvöld annan háskólafyrirlestur sinn um franskar skáldsögur á 19. öld. Fyrirlesturinn hefst kl. 8. Ulb eiðiö Þjftsivtipnn Sjálfboðaliðannir fara heim. Athyglismðnr hæstar éttardémnr Síósnmm hafa réíf fáfi sfóvcðs fyrír kaupí sínu á báíum sem era und~ h 12 smálesfír*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.