Þjóðviljinn - 29.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.10.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN >Laugardagurinn 29. okt. 1938. þJÖðVIUINSð Ritstjðri: Einar Olgeirsson. Ritstjðrni Hverfisgata 4, (3. bæð). Simi 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrif- Btofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemnr út alln dags nema mftnudaía. Ask» Iftnrgjald á mánnði: Reykjaxlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsataðar á landinu kr. 1,25. 1 lausaiölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Slmi 2884. 880 afvínnuleys** mgjair, Sá tími ársins er nú að koma, þegar atvinnuleysi er Iangsam- lega mest á árinu. Engir tveir mánuðir ársins eru jafn erfiðir fyrir verkamenn eins ög nóv- ember og desember. Að vísu má segja að síðustu árin hafi lítið létt undir hag manna þó ;að komið væri fram yfir nýjár. Ýmsar ástæður valda því að atvinnuleysi er meira í haust en undanfarið. Ber fyrst að nefha þá ástæðuna, sem er veigamest, en hún er sú, að þegar bæjarstjórn samdi fjár- hagsáætlun sína, reiknaði hún með vinnu við hitaveituna. Munu allar ákvarðanir hennar hafa markast nokkuð af þess- um ástæðum. Hér við bætist, að fjárhagur bæjarins er kom- inn í fullkomið öngþveiti og lausaskuldir hafa hrúgast upp í bönkum og jafhvel hjá Sjúkra samlagi Reykjavíkur. Loks má ekki gleyma hinu alkunna og alræmda sinnuleysi íhaldsins í bæjarstjórninni fyrir atvinnumál um verkamanna, sem gengur jafnvel svo langt, að fulltrúar flokksins í bæjarstjórn lýsaþví yfir, að atvihnuleysið sé mál sem snerti bæjarstjórnina ekki hið minsta. þjóðviljinin fekk þær upplýs- ingar í gær hjá Vinniumiðlun- arskrifstofunni, að skráðir at- vinniuleysingjar væra 805 auk þeirra 75, sem fengu atvinnu- bótavinnu á fimtudaginn. Skráð !r atvinnuleysingjar eru því sam tals 880. Til samanburðar má nefna það, að á sama tíma í fyrra voru skráðir 495 atvinnu- leysingjar, árið 1936 638 og 535 á sama tíma haustið 1935. En þrátt fyrir þessa geigvæn- legu atvinnuleysingjatölu, hefir hvorki bæjarstjórninni né ríkinu komið til hugar að efna til at- vinnubótavinnu í stærri stíl en fyrir 75 manns. Pað er engu lík ara, en að bæjarstjórnin standi lenn í þeirri mei|ningu, að verka- menn geti lifað á svikum henn- ar í hitaveitumálinu. Bæjar- stjórnin þrælbindur sig viðfjár- hagsáætlun, er samin er með hliðsjón af forsendum, sem ekki eru til staðar, og aldrei voru til staðar annarsstaðar en í heila búi íhaldsmannanna í bæjar- stjórn. En vandamálum bæjar- ins verður ekki ráðið til lykta á svo óraunhæfum grundve;,?i, sem kosningabombum. Leiðtogar verkalýðsfélaganna segja álit sitt um breytingarnar á Alþýðusambandinu og um óháð fagsamband. Þjóðviljinn hefir lagt eftir- farandi spurningar fyrir for- ystumenn verkalýðsfélaga víðs- vegar af landinu, er sóttu þing Sameiningarflokks alþýðunnar (Sósíalistaflokksins). Spurning- arnar voru þessar: 1. Hvert er álit þítt á breyt- ingunum á lögum Alþýðusam- bandsins? 2. Hvert er álit þltt á óháðu fagsambandi? Fara svörin hér á eftir: KríSfínn Jónsson form. Verkalýðsfél. Dalvíkur: „Breytingarnar á lögum AI- þýðusambandsins eru í algerðrí mótsögn við vilja félags þess, sem ég er fulltrúi fyrir. Ég tel óháð fagsamband afar nauðsynlegt, og hygg að með því fyrirkomulagi yrði best borgið hagsmunum verkalýðs- ins“. Ingólfur Guðmundsson áttuna. Slíkir menn eiga að fá að beita sér í allri verkalýðs- hreyfingunni. Breytingamar á lögum Alþýðusambandsins tak- marka mjög rétt verkalýðsfé- laganna og meðlima þeirra og tel ég því brýna þörf á stofmun óháðs verklýðssambands álýð- ræðisgrundvelli“. Skúlí Magnússon form. Verklýðsfélagsims „Hvöt“ Hvammstæiga: „Breytingarnar á lögum Al- þýðusambandsins miða að því |að leggja öll völd í verkalýðs- samtökunum í hendur eins stjómmálaflokks, og er meira en hugsanlegt, að það geti orð- ið til þess að sundra samtökun- um. Það nær ekki nokkurri átt að ætla að útiloka hæfa og duglega menn frá trúnaðarstöð- um í verklýðshreyfingunni, þó Framhald á 4. síðu. Sjgqfðaf Eínarsson; Liðandt stnnd. Bókaútgáfan Heímskríngla, Reykjavík 1938 fón fóhannsson formaður Verkamannafélagsins þróttur á Siglufirði: „Ég álít þessar breytingatil- lögur mjög óheppilegar, þar sem sjálfræði og sjálfsákvörð- unarréttur verklýðsfélaanna er takmarkaður, jafnvel umfram það, sem verið hefir. Framtíðarlausn skipulagsmál- anna er að sjálfsögðu óháð fag- samband, þótt mér hinsvegar virðist óhyggilegt að einstök félög á víð og dreif segi sig úr Alþýðusambandinu að svo komnu máli og hyggilegast sé að stofnun hins óháða fagsam- bands sé vel undirbúin af félög- unum víðsvegar um landið. Auk þess ekki Iíklegt að þeir kraftar, sem nú stjórna Alþýðu sambandinu, muni geta haldið því lengur en í lengsta lagi til næstu kosninga, þar sem þving- unarvald þeirra yfir verklýðs- hreyfingunni byggist að miklu leyti á áhrifum þeirra á ríkis- valdið“. Sé elcki gripið til róttækári ráðstafana, en hér hefir verið gert, fer ekki hjá því, lað al- menn neyð verði meðal verka- manna í bænum. Það hossar ekki hátt við slíkar aðstæður, þó að 75 menn fái vinnu í einu, og biðin verður löng, unz þeir komast að aftur, ef skipta á jafnt milli allra þeirra nær 900 manna, sem nú eru atvinnu- lausir, og allra hinna, sem enn eiga eftir að bætast í þann hóp á þessum vetri. Þó að bæjar- stjórnaríhaldinu sé þetta ef til vill ekki kunnugt, þá er það svona og verður ekki öðru vísi nema það taki májið til ræki- legrar endurskoðunar á raun- hæfari grundvelli en til þessa. Til þess að atvinnubótavinn- an komi að nokkru verulegu haldi, verður að aulca hana til svo mikilla muna, að strax sé fjölgað upp í 250 og síðan bætt við eftir þörfum og eftir því, sem atvinnuleysið eykst. Og þó skal það tekið fram, að hér er aðeins um lágmarkskröfur að form. Verkamannaf. Áraeshr.: „Ég tel hin nýju lög Alþýðu- Sambandsins fara í öfuga átt. Þau binda verkalýðsfélögin enn meira pólitískri yfirstjórn en áður var, og svifta fjölmarga verkamenn sjálfsögðum réttind- lum. Ég var til þess kosinn á AI- þýðusambandsþing að berjast fyrir pólitiskt óháðu sambandi verkalýðsfélaga. Því fylgir ein dregið hver maður í Verka- mannafélagi Árneshfepps“. Guðvarður Sigurðsson. form. Verkalýðsf. ólafsfjarðar: „Ég legg áherslu á að lýð- ræði og eining ríkfi í verkalýðs- samtökunum, að allir hafi þar jafnan rétt til að berjast fyrir hagsmunamálum verkalýðsins óg sitja í trúnaðarstöðum hreyf ingarinnar. Einna mestu fram- kvæmdamennirnir í félagi því, sem ég er fulltrúi fyrir, hafa staðið utan við stjórnmálabar- ræða, því að í raun og veru þarf að taka miklu dýpra í ár- inni, ef viðunandi ástand ætti að nást. Með því móti að fjölg- að yrði upp í 250 er þó ekki farið lengra en það, að með núverandi atvi;nnuleysingjatölu fengi hver verkamaður eijna „törn“ fram að nýjári. VerkalýSiurinn hlýtur að gera þá skilyrðislausu kröfu til ríkis og bæjar, að atvinnubótavitnn- an verði aukin, og með samtök |um sínum verður hann að knýja yfirvöld ríkis og bæjar til þess að láta fé af hendf til atvinnubóta. Sé þetta fé ekki í kassanum, verður verkalýð’- urinn að benda hinum háu herrum á þá leið, að sækjia það þangað, sem það er til. Atvinnubótavinna fyrir 250 menn strax, og fjölgun síðar eftir því sem atvinnuleysið vex, er dagskrárkrafa, sem ekki verður lcomizt hjá að uppfylla. Undanfarin ár hafa öðru hvorubirstgreinar í blöðum og tímaritum, sem allmjög hafa þtungið í stúf við flest það, sem ritað hefir verið af slíku tagi á íslensku, og hafa einkum bor- ið af um tvennt: óvenju glæsi- legt gáfnafar og stílkraft iog ó- venju aðsúgsmikla menningar- gagnrýni. Höfundurinn hefir verið Sigurður Einarsson. — Nú hefir hann safnað hinum helstu þessara greina í eina bók og valið henni heitið Líðandi stund. Hér heilsa manni ýmsir gaml- ir kunningjar, sem þegar hafa öðlast alþjóðarfrægð og verið jafnt frjálsbornum anda tilfagn- aðar sem smásálum til ama og andstyggðar, eins og t .d. Um listir, Nesjamennska, íslensk ættjarðarást, Farið heilarfomu dyggðir! o. fl. Þá eru hér bók- menntaleg efni, ritdómar o. fl. Loks er allmargt greina á dreif um bókina, sem ekki hafa ájður birst, en fallast mjög í faðma við hinar að einkennum og á- gæti. Því miður er ekki rúm til ;að rekja innihald þessarar bók- ar sem vert væri, en hún er harla merkilegt tákn þeirra um- brota, sem stríð, kreppa og tækniþróim hafa valdið í and- legu lífi þjóðarinnar þann ára- tug aldarinnar, sem nú er að líða. Stíll Sigurðar Einarssonar er stíll hinnar nýju járnaldar, sterkur og magnmikill, í senn hrjúfur og frjór, — hrynjandi hraðans og hins málmþrungna kraftar byltist í hverri máls- grein: „Sumar í Berlín! Loft- ið blýþungt og varmt, göturn- ar heitar eins og elmyrja iog grenjandi hávaði í loftinu. Römm asfaltlykt leikur um vit- in, og endurkast ljóssins frá götum og gluggum sker í aug- un eins og hnífsoddar“. Þann- ig hefst hin fyrsta grein bók- arinnar, — þannig er stíll Sig- urðar Einarssonar persónuleg- ur, svo að um ekkert er að villast. . Bók þessi er í raun og veru hin ákjósanlegasta handbók fyr- SIGURÐUR EINARSSON ir hvern mann, til þess að átta sig á „átökunum í andlegu lífi samtíðar vorrar“, eins og eiu greinin heitir, og leita skarp- legrar skýrgreiningar á ýmsum örðugustu vandamálum hennar. Hér fer fram einskonar uppgjör milli hins gamla og nýja, hér er íslenzkum þjóðlífsviðhorfum bundin tengsl við reistustu öld- ur umheimsins, hér er sam- hyg'gju °g sósíalisma att af kappi og vitsmunum gegn sér- hyggju og fasisma, manngild- isstefnunni skákað gegn alveld- isstefnunni, menningunni gegn ofbeldinu. Og enda þótt sá, er þetta rit- ar, kunni að lenda í hinni síð- ari og verri fylkingunni, sam- kvæmt síðustu daga skilgrein- ingu höfundar á hérlendum at- burðum og viðhorfum, skal þó engu að síður dáð hin óbifandi trú og ást hans sjálfs á mann- gildinu, og sízt dregin í efa fórnfýsi hans og sjálfsafneitun í þjónustu hins heilaga málstað- ar þess. Sigurður Einarsson hefir hin síðari ár verið einn umdeild- asti maður þjóðarinnar, og þá ekki hvað sízt einmitt vegna hinnar skeleggu baráttu hans í riti, til liðveizlu hinni félags- legu framvindu. Það vill svo til, að hann á fertugsafmæli í dag, og um leið og ég árna honum allra heilla, bæði í tilefni af deginum og lunni nýju, ágætu Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.