Þjóðviljinn - 02.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRQANQUR MIÐVIKUD. 2. NÓV. 1938. 254. TÖLUBLAÐ. Flóítafólk á þjóðVegum Tékkóslóvakíu. Framtíðarskipnlag Tékkóslóvakfu. Undír fiafnínn Vestur~Slavm á að mynda bandalagsfíkí Tékka, Síó~ vaka og Riííhena, LONDON I GÆRKV. F.Ú. Undanfarið hefir nefnd ýmsra sérfræðinga luinnið á veguni tékknesku stjórnarinnar að því að gera luppkast að nýrri stjórn t&rskrá fyrir Tékkóslóvakíu. Nefndín hefur ekki ennþá birt tillögiur símar, en það er þegar kiunnugt, að hún Ieggur til aSl sambandslýðveldi verði stofnað Sfofiifundur Sósíalísfafclags Reykjavfkur, Á morgun kl. 6 síðdegis verður haldinn stofníundur í Sósíalistafélagi Reykajvíktur. Fundiurinn verður haldinn í Gamla Bíó. p jóð viljinn vill fastlega skora á alla |)á sem hafa skráð sig sem meðlimi flokks ins að mæta meðan húsrúm leyfir og ná sér í tímja í að- göngumiða, sem afgreiddir verða í skrifstofunni í dag og á morgiun. Víðsfáín í dag. HENDRIK J. S. OTTÓSSON. í Víðsjá Þjóðviljans í dag rit- ar Hendrik Ottósson lýsingu á ástandinu á Englandi, þegar ekki þótti annað sýnna en að heims- styrjöld brytist út á hverju augnabliki. Dvaldi Hendrik um þessar mundir í London og fleiri enskum borgum, sótti úti- fundi á Trafalgar-torginu þar sem 42 þús. manna mótmæltu framferði Chamberlains-stjórn- arinnar. Þá lýsir hann því hvernig stuðningsmenn Hitlers í Eng- landi ærðu þjóðina af stríðsótta til þess að skapa Chamberlain siðferðisgrundvöll til þess að bregðast Tékkum og koma Hit- ler til hjálpar. af þeim leyfiim Tékkóslóvakíiu sem eftir eriu. Nefndin mun,: að þ'ví er orðrómur hermir, leggja til að nafni ríkisins verðibreytt og skuli það heita Vestur-Slavía Lýðræðisskipulaginu og almenn um kosningum verður haldið. Þá er talið að nefndin muni leggja til að stjórn ríkisins verði í framtíðinni hagað á þann hátt, að forsætisráðherra, varaforsætisráðherra, utanríkis- málaráðherra, landvarnarrnála- ráðherra og fjármálaráðherra séu sameiginlegir fyrir allt rík- ið, og eru þeir hin æðsta stjórn ríkisins. Þá koma 8 sér-ráðherr- ar fyrir Bæheim og Máhren, 5 sér-ráðherrar fyrir Slóvakíu og 3 sér-ráðherrar fyrir Karpatíu;. Þessir ráðherrar mynda stjórn hvers þessara þriggja lands- hluta um sig um öll sérmál þeirra, en eiga að auki sæti með takmörkuðum rétti í allsherjar- stjórn landsins. Æðsti dómstóll og æðsta hervald verður sam- eiginlegt fyrir ríkið allt, sam- kvæmt þessum tillögum. Kutmnt fasísfí o$ ífafskuir njósnarí með skjol rádherransia Dafadíers o$ Bonnefs! Og fasísfablöðín — ad Mogganum mcdfdldum — xotu íatín að kcnna kommúiiísfum brmmnn, — cíiis og Ríkísþítighússbirunann í Bcrlín 1933, EINKASK, TIi ÞIÓÐVILJANS KH0FN í GÆRKV0LDI Aðalblað firanskva kommúnísta THumanífé bírfíir í dag uppljósfranír um brunann míkla í Marseílle, eir kosfaðí 73 manneskjuir ísfíð. Boirgarstíórínn er ber ábyrgð á brunalíðínu, Sabíaní, er úr flokkí Doríoís^fasísfa. Sabíaní þessí reyndísf að hafa í vörslum sínum, effír brunann, skíöl þau^ er hurfu frá Daíadíer, forsæfís- ráðherra Frakka á meðan ábrunan* um sfóð, Upplíóstranír þessar hafa vakíð geysí afhyglL Wæm£ llMi 'íi%:n^^&;mm Brennuvargarinir ssm kveiktu í RíkisþMiginiu 1933, enu áS kveikja í heimipum 1938, — en þeir eru ekki hættir við Imiidverkið gamla, húsaíkveikjurnar, samt. Flokksmenn Sabiani höfðust við í verzlunarhúsinu þar sem brurtinn hófst og hylltu Daladi- er þaðan rétt áður en eldurinn brauzt út. En allur slökkviút- búnaður í verzlunarhúsinu var í ólagi. Og allur útbúnaður slökkviliðsins í Marseille, — en á honum ber Sabiani ábyrgð — var í slíkU ólagi að innan- Elga bankar rikisins að vera bitlinga- þáinr eða ijármálasloinanb1? Sfjórnarflokkaraír v'úja bæía 2 bankasfjóirfim í llívegsbankann. — En þad som þarf nú er að afnema bíflíngana og hálatsnaspíflíngnna* Eins og kunmugt er hafa sæti þeirra Jóns Baldvinssonar og Jfóns ólafssonar í Otvegsbankanum staðig auð síðan þeir féllu frá, og Helgi Guðmiundsson verið þar einn bankastjóri. Nú ntiun svo komið að stjórnarflokkun|um þykir mál til komið að fá jtnenn til þess að þiggja bankastjóralaunin, og eru helzt til- nefndir Asgeir Ásgeirsson og Valtýr Blöndal lögfr. Lantís- bankans. Fundur var haldým nýlega í bankaráðimu, en málið var ekki leitt til lykta. Hinsvegar iriiiin verða haldinn annar fund- ur í idag eða næstu daga og þar verðiur ráðið til lykta hver hlýtur bitling þenna. Eíns og áður var getið hefir Helgi Guðmundsson ei.nn haft þetta strvrf á hendi alllengi, og enginn orðið þess var, ,að hann kæmist ekki yfir bankastjóra- störfin eða að hagu(r bankans biði tjón af því hve fámennt bankastjóraliðið var. Pá má og geta þess, tað' í Búnaðarbankan- um voru um hríð þrír banka- stjórar, en er nú einn, og virð- ist hag bankans ekkert hafa hrakað við þá ráðabreytni. Vírð ist jafnvel ekki úr vegi að grip- ið yrði til þeirrar ráðstöfunar ðíka í Landsbankanum. En stjórnarflokkarnir virðast hafa nokkuð aðra skoðun á þessu máli, og sýnast illa undir það búnir að meta meira hag ialmennings en bitlinga handa „svöngum" liðsmönnum. Hins- vegar sýnist það hvorki benda til heilla né þrifa fyrir þjóð- ina almennt, að menn eru skip- aðir með háum launum' í 'stöður: þar, sem þeirra bíða engin verk- efni eða nógur vinnukraftur er fyrir til þess að leysa þaustörf sem eru fyrir hendi. Slíkt er fjármálaspilling og ekkert annað, og af henni höf- ium við fengið nóg fyrir löngu, Þ6 að mú væri snúið til undan- halds. Verkamenn I Hafn ðrf Irðl brefjastttviflnu- bóti. Verkamannafélagið Hlif í Hafnarfirði hélt fund í fyrra- kvöld og sátu hann 150—l&O manns. Á dagskrá fundarinsvar atvinniuleysismál og atvferauá standið almennt. Bæjarstjórn hafði verið boðið á fundinn og hiættu þrír af bæjarfulltrúunum Skýrðu þeir svo frá, að! búið væri að fá nokkiurt fé til þess að hefja atviinnubætur í Hafnar- firði. Verður vinna þessi að mestu leyti við Krísuvíkur-veginn og má vænta þess að hún hefjist bráðlega, eða jafnvel nú í viku- lokin. Ennfremur mun verða ríkisráðherrann hefur nú látið hefja sakamálarannsókn út af því . ítalshur njósnarí, Gaglía, hefír veríð handtehínn í Marseílle. Víð lögreglurannsóhn reyndíst hann. að hafa í fórum sínum skjöl, er tíl- heyrðu Bonnet utanríkís- ráðherra. Voru meðal skjalaþess- ara bréf, er snerta þýð- íngarmíkíl míllíríkjamál. Þýzk fasistablöð hafa reynt að vekja þann orðróm, að kom- múnistar hafi verið valdir að brunanum, og hafa fasistablöð víða um heim endurtekið þess- ,ar fáránlegu lygar, er minna á frásagnir nazista af Ríkisþing- húsbrunanum í Berlín. FRÉTTARITARI. Morgunblaðið hér var ekki seint á sér að taka undir þess- ¦ar lygar fasistablaðanna. Það var líka eitt þeirra fáu blaða í veröldinni ,sem trúðu því 1933 að kommúnistar hefðu kveikt í Riíkisþinghúsinu. nokkur atvinnubótavinna í Hafn- arfirði, einkum fyrir eldri menn og unglinga sem eiga óhægt með að fara í vegavinnu, svo síðla, þegar allr.a veðra er von. Umræður urðu nokkrar á fundinum og að' þeim loknum samþykti félagið einróma til- lögu þess efnis, að atvinnubóta- vinna yrði hafin fyrir 60—70 manns. 150 manns verða í afvínnubóía^ vínnu frá mo^rundeg^ inum. Fjölgað um 75 alls hjá bæ og ríkí. Ákveðið hefur verið að fjölga í atvinnubótavinnunni. Fjölgar bærinn um 50 eða upp í 100, en ríkim um 15 upp í 100, en ríkið um 25 í atvinnubótavinnunni, en 50 ,af þeim vinna utan bæjarins, þar sem ríkið krefst að láta vinna þar fyrir þá peninga, er það leggur fram. ¦linsvegar er þetta alltof lítið, svo sem tala skráðra atvinnu- leysingjanna — um 900 — bezt sýnir. Mun Dagsbrún bráðlega halda fund, þar sem atvinnuleysið verður tekið fyr ir. Landsþing Álandseyja mótmælir víg~ u eyjanna. Fríðí og hlutleysí Norður- landa hætta búín ef þýzk- um nazístum tekst að fá eyjarnar víggírtar. EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS KHÖFN í QÆRKV. Ibúar Áíandseyja hafa nú síð- ¦uslu daga mótmælt kröftug- lega fyrírætlunum um víggirð- ingu eyjanna og lögleiðingu her skyldiu. 6000 manns tóku þátt í mótmælagöngu bænda gegn því að herskylda yrði lögleidd pg heímtuðiu að heimastjórn eyjanna héldist. Landsþing eyjanna neitaði einróma að láta víggirða eyj- arnar. Á landsþinginu komu fram greinileg vonbrigði út af linleskju sænsku stjórnarinnar í þessium málum. Landsþíngið krefst þess að heimastjórn eyj- ianna sé haldið, en sjálfstæðg leyjanna er í hætfcu sökum ágangs Finna. Landsþingið kaus &endinefnd til að semja við finnsku stjómina. Pýzka herforingjaráðið hefur róið undir um að Álandseyjarn* ar væru víggirtar og finnskir herforingjar, hlynntir nazistum hafa stutt þá kröfu. Jafnhliða hafa sömu aðilar unnið að því að komið yrði á herskyldu í eyjunum. En víggirðing eyjanna myndi þýða yfirráð Pýzkalands yfir Eystrasalti á ófriðartímum og stórhættu fyrir sjálfstæði Svíþjóðar. FRÉTTARM"ARI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.