Þjóðviljinn - 03.11.1938, Qupperneq 1
Muníð sfofnfund
Sósíalisfafélagsíns
í Gamla Bíó á dag'
klukkan 6
Mm
Vanderwelde.
Verklýðssamtðk
risa app
gegn aftnrhalds-
póiitík „hægri-
hroddanna“ par.
EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS
KHÖFN I GÆRKV.
Flohbsfélög sósíalístafl.
í Belgíu undírbúa núflohhs-
þing sítt. Hafa félögín mót-
mælt harðlega utanríhís-
málastefnu ríhísstjórnarínn-
ar, en þau telja hana
hlynnta fasísmanum. Krefj-
ast félögín þess að sett
verðí víðtæh verhamála-
löggjöf.
Ákvörðun Spaaks forsætis-
ráðherra um viðurkenningu á
Franoo hefir vakið ákafar deil-
ur innan flokksins. Hinn þekkti
jafnaðarmannaleiðtogi Vander-
welde hefir lýst yfir því, að
hann álíti viðurkenningu belg-
ísku. stjórnarinnar á Franoo, ó-
hamingju fyrir flokkinn og
muni ákvörðunin hafa mjög al-
varlegar afleiðingar.
Æskulýðssamband jafnaðar-
manna hefir gefið út ávarp
gegn stjórnarstefnu Spaaks' og
mótmælir viðurkenningunni á
Franoo-stjórninni. Allar þýðing-
armestu flokksdeildirnar, þar á
meðal félögin í Brússel og
Framhald á 4. síðu.
Þannig ,einirc fflnssolini loforð sín.
Franska stjórnín neítar sjálfboðafíðum á
Spání að fara yfír frönsku landamærin.
EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS
KHÖFN í GÆRKV.
Ollum fregnum ber sam-
an um, að Ítalír auhí nú
mjög þátttöhu sína í Spán-
arstýrjöldínní.
Frá Róm hemur fregn
um að 24 þús. manna líðí
hafí veríð boðíð út tíl
Spánarfarar. Fylgír þeírrí
fregn að Mussolíni teljí
að fullnaðarsígur muní
fást yíír spansha stjórnar-
hernum með vorínu, en
þó því aðeíns að fjöl-
mennt erlent herlíð verðí
alltaf Franco tílfaðstoðar.
Heimsending hinna tíu þús-
und ítölsku hermanna hafi ver-
ið gerð einungis í því skyni, að
gefa Chamberlain tilefni til að
láta ensk-ítalska samninginn
g'anga í gildi. En gildistaka
hans var bundin því skilyrði
að Spánarmálin væru ,,leyst“.
Meðal heimsendu hermannanna
var fjöldi særðra manna og ó-
vígra.
það hefir vakið mikla ó-
ásiægju i Frakklandi, að 250
sjálfboðaliðum úr stjónnarhem-
lum á Spáni, hefir verið neit-
að um ferðaleyfi inn í Frakk-
Iand.
Spanska stjórnin hefir sem
kunnugt er ákveðið að senda
heim alla erlenda sjálfboðaliða
í lýðveldishernum.
Sósiailstar Reyfcjs*
vfifcnr sameinast
Sósíalásíaféíag KsykjavíkMir vcrötis" sfofnað I
Gasnla Bíó kf. 6 j dag.
Stofnfundiur Sósíalistafélags
Reykjavíkur hefst í Gamla Bíó
kl. 6 í dag. Með þeim fundi
skipuleggur hin sósíalisiiska
verklýðshreyfing Reykjavíkur
^ig í eitt stjórnmálafélag.
Með Sósíalistafélagi Reykja-
víkur skapar verkalýðurinn sér
þá fjölmennu forustusveit, sem
skipuleggur stéttina til atlögu
gegn atvinnuleysinu og öðru
því böli auðvaldsskipulagsins,
sem þjáir hinar vinnandi stétt-
ir. Með Sósíalistafélagi Reykja-
víkur skapa frjálshuga Reyk-
víkingar þá framherjasveit, er
verður að sameina alla vini frels
is og framfara gegn afturhald-
inu og fasismanum, sem í sí-
fellu reisir höfuðið hærra.
Það er skylda hvers einasta
manns og konu, sem vill sigur
frelsis og jafnréttis, sigur alþýð-
knnar log sósíalismans, að
vinna sjálf að þeim sigri
með því að vera starfandi með-
limur Sósíalistaflokksins. Frels-
uiii alþýðunnar getur aðeins ver-
:ið verk hennar sjálfrar.
Stofnfundurinn hefst kl. 6.
Fyrir hönd Jafnaðarmannafé-
lagsins og Reykjavíkurdcildar
K. F. í. ávarpa fyrv formenn
þeirra, Héðinn Valdú. og
Einar Olgeirsson, flokksmenn-
ina. Verða svo lögð fram bráða-
birgðalög og kosin stjórn til
nýjárs. Vafalaust verður stofn-
fundinum ekki Lokið j:ama, held-
ur verður framhaldsfundur í
næstu viku.
V erkalýðssinnar! Sósíalistar!
Fjölmennið!
Meðan franska stjórnin svíkur hetjurnar, sem berjast
fyrir málstað frelsifeins á Spáni, — mótmælir franski verka-
lýðurinn þessum aðförum í orði og verki. Á myndinni sjást
bílar hlaðnir matvælum til Spánar, gjöf verkamanna í París.
Ákvörðun franskra yfirvalda
um neitun á ferðaleyfi handa
sjálfboðaliðunum er til þess
eins að gefa Mussolmi og Hitl-
er tilefni til frekari innrása, með
tilvísun til þess, að útlendingar
berjist einnig í liði stjórnar-
innar.
Samskonar bann vofir yfii
mörgum hundruðum sjálfboða-
liða.
Meðal þeirra er neitað var
um ferðaleyfi inn í Frakkland
voru 9 Svíar, 3 Danir og 4
Norðmennn.
FRÉTTARITARI.
,Örninn‘ flaug 385 flug og
50 þúsund flug-kilómetra.
Hún flutfi 750 farþega og
9 fámíka sjúklínga.
til starfa 2. míaí í vor og hafði
örsi og ráðið Agnar Kofoed -
Flugfélag Akureyrar tók
það þá keypt flugvélma TF.
Hansen fyri.r flugmann.
Verkefsni flugfélagsins hafa aðallega greinzt í þrjá flokka:
Sjúkraflutnisng, flutning á póssti og farþegum og loks síld-
arleitiin, sem flugvélin annaðist í sumar að nokknj fyrir
Norðurlandi.
Reynzlan af fluginu þenna stutta tíma hefur sýní það tví-
mælalaust, að flugsamgöngur eiga sér framtíð hér á lan'di.
Ættí það að vera möamum ástæða til þess að efla þær sem
mest. Félagið var þegar frá lupphafi svo heppið, að njóta
krafta Agnars Kofoed-Hansens, sam hefur ekkiert færi láticJ
ónotað til þess að efla flugjhér á lamdi.
Skal nú vikið nokknu nánar
að starfsemi félagsins í einstök-
ujn greim'um.
Frá ýmsum hlutum landsins
hafa 9 sjúklingar verið fluttir
til Reykjavíkur, og voru sumir
þeirra svo alvarleg.a sjúkir, að
engin leið hefði verið að flytja
þá á annan hátt. Sjúkraflutn-
ingur þessi var þar að auki ör-
uggari^ ódýrari og fljótari í
mörgum tilfellum en hægt var
að fá á nokkurn annan hátt.
Parf ckki að efa, að í flestum
tilfellum hefðu sjúklingar þessir
dáið, ef ekki hefði verið unt
að koma þeim svo fljótt til
læknis.
Eftirspurn varð miklu meiri
eftir farþegaflutningi en félagið
gat fullnægt. Alls flutti flúgvél-
in 750 farþega og flaug rúma
50 þús. flugkílómetra. Allsvoru
flogin 385 flug og leysti flug-
vélin 99,3% af þeim verkefnum
er hún tók að sér.
■ Fyrsta mánuðinn flutti vélin
i/2 smálest af pósti, en síðan
lagðist sá flutningur niður. Milli
Akuréyrar og Reykjavíkur var
flogið alls 60 sinnum.
Ennfremur má geta þess, að
flugvélin var nokkuð uotuð til
myndatöku, bæði í höfunum
fyrir Norðurlandi í vor og eins
frá Vatnajökli eftir Skeiðarár-
hlaupið. ►
Asgeir Asgeirsson og Valtýr
Blöndal gerðir bankastjðrar
i Dtvegsbankannm.
Bíflmgakröfur broddanna mefnar
meíra en heilbrlgð fjármálapólííík.
1 gær v-oru Ásgeir Ásgeirs-
son iog Valtýr Blöndal gerðir
bankastjórar í Útvegsbankan-
lum. Er það ríkisstjórnin, sein
knýr þetta fram.
Vitanlegt er, að hér er umi
algera þarfleysu að ræða. Eng
in ástæða er fyrir hendi til að
fjölga bamkastjórumim.
Bak við skipun þessara nýju
bankastjóra liggur eingöngu
krafa broddanna í stjórnar-
flokkunum um bitlinga og
aukna möguleika til að hagnýta
fé þjóðarinnar í einkaþarfir
stjórnarflokkanna.
Petta eru þá fyrstu efndirnar
hjá Skjaldborginni á loforðu.n-
um um aukna atvinnu — og
hjá Framsókn um sparnað í
þjóðarbúskapnum.
Eru nú aftur orðnir þrír
bankastjórar við útvegsbankann
því Helgi Guðmundsson verðut
áfram aðalbankastjóri. Pað
æskilegasta fyrir baukann sem
ríkisstofnun er vafalaust að
nýju bankastjórarnir láti sér
nægja að fullnægja aðaltilgangi
þessarar hneykslanlegu skipun
ar: sem sé, hirði launin — en
komi að öðru leyti ekki ná-<
lægt því að „stjórna“ bankan-
um.
Chamberlain ætlar að
láta ensk-ítalska sátU
málann öðlast gtldt.
LONDON I GÆRKV. F.Ú.
Chamberlain forsætlsráðherra
jþefir í |dag hialdið ræðu| í neðri,
málstofunni og rökstutt þá til-
lögu sína, að þingið fallist á
að brezk-ítalski sáttmálinn verði
látinn k-oma til framkvæmda. —
Chamberlain kvað heimsfriðn-
ium ekki lengur hætta búin af
styrjöldinni á Spáni og væru
engar gildar ástæður hægt að
færa gegn því, að teknar væri
ákvarðanir, sem væri mikilvægt
tillag til bætts samkomulags.
Arthur Greenw-ood, sem tal-
aði fyrir hönd jafnaðarmanna,
hélt því fram, að ekki ætti að
veita viðurkenningu á yfirráð-
um Itala í Abessi-níu, Jrar sem
styrjöldin þar væri, ekki til
lykta leidd og Italir réðu raun-
verulega ekki landinu.
Hann kvaðst ekki trúa á ein-
lægni Mussolinis, og samkómu-
Iagið mundi bitna á spönsku
þjóðinni — það yrði haldið á-
fram að gera loftárásir á
spanskar borgir og konur og
börn verða drepin eða limlest
sem til þessa. Greenwood taldi
það ekki mikilvægt, að Musso-
lini hefði kallað heim 10,000
sjálfboðaliða.
Anthony Eden lýsti skóðun
Pá má lokum geta þess,
að flugvé' fór nokkrum sinn-
luml í sílc’ lug. En sökum þess
að dönsl. .ugvél annaðist þetta
starf að nokkru, var þörfin ekkj'
jafn aðkallandi og annars hefði
verið. Án efa mun síldarleit í
flugvélum hafa hina mestuþýð-
ingu fyrir þann atvinnuveg í
framtíðinni. Eni það tilmæli
margra, að slíkum síldarleitum
verði haldið áfram. {
sinni á þessum málum sem
hann kvað óbreytta. Hann benti
á hætturnar, sem því væri sam^
far,a, að slaka ávallt til, þegar
mót-samningsaðilarnir ávallt
krefðist meira. Hann lagði á-
herzlu á ,að öðru vísi hefði
farið, ef ákveðnari stefna hefði
verið tekin þegar í febrúar
þessa árs. j
Víðsjáín í da$.
Sandler,
utanríkismálaráðherra Svía.
Joham Vogt er norskur hag-
fræðingur og einn þekktasti rit-
höfundur Norðmanna um
stjórnmál og hagfræði.
Hann ritar greinar sínar í
„Arbeiderbladet", aðalmálgagn
norska Verkamannaflokksins.
Mun Þjóðviljinn birta fleiri
greinar bráðlega eftir þennan
merka höfund, sem manna
sannast ritar um hættu þá, sem
Norðurlöndum stendur af fas-
ismanum.