Þjóðviljinn - 06.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.11.1938, Blaðsíða 3
PJÖÐVILJINN Sunnudaginn 6. nóvember 1938. Skgaldborgin vill enga atrinnnleysisbarálln Grcín Fridleífs (Frh. af 1. síðu.) menn fengju allar sínar lög- leysur samþykktar. Þegar Al- þýðusambandsþingið á svo að hefjast, er löglega kosnum full- trúum varnað þar inngöngu með lögregluaðstoð. En gervi- fulltrúarnir fá inngöngu og með þeim er þessi samkunda sett, sem kallar sig Alþýðusam- bandsþing. Pessi samkunda tekur svo að sér að breyta lögum Alþýðu- sambands Islands, — ekki þó til þess að auka lýðræðið innan fagfélagannaj — uei, heldur til lað afnema það litía lýðræði, sem eftir var. Og nú er svo komið, ef félögin sjálf taka ekki í taumana, að fámenn, valda- sjúk klíka hefur skapað sér al- ræðisvald yfir málefnum þeirra og trúnaðarmannavali. Verkamannafélagið Dags- brún, stærsta félagið innan Al- þýðusambandsins, hefur nú í þessu máli, eins og ætíð áður, tekið að sér forustuna fyrir ó- háðu fagsambandi. Fyrsti lið- lurinn í þeirri baráttu eru laga- breytingar þær, sem nú er kos- ið um með allsherjaratkvæða- greiðslu. Aðalbreytingarnar á lögunum eru í því fólgnar, að skapað er fullkomið lýðræði innan fé- lagsins án tiliits til pólitískra skoðana; allir hafa sama rétt og sömu aðstöðu til að verða trúnaðarmenn, ef félagið sjálft trúir þeim til þess; þar fær eng- inn pólitískur flokkur lögvernd- aða sérstöðu til að ráða einn yfir málefnum félagsins. Eftir lögunum verða það aðeins verkamennirnir sjáífir, sem ráða sínum eigin inálefnum, en ekki eins og Skjaldborgarmennirnir vilja hafa það, að fámenn klíka hátekjumanna ráði öllu og setji verkamönnum reglur um það, hvort þeir megi sitja eða standa. Kosningar þær, sem nu fara fram í Dagsbrún, verða því þær örlagaríkustu kosningar fyrir verkamannastéttina, sem fram hafa farið til þessa. Á þessum kosningum veltur það, hvort Dagsbrún á! í fram- tíðinni að vera það tæki verka- lýðsins, sem leiðir hagsmuna- mál hans fram til sigurs, eða hvort hún á aðeins að vera tæki örfárra hátekjumanna til að braska með. Þeir sem vilja það fyrra, kjósa lagabreytingarnar og það verða áreiðanlega flest- ir. Þeir, sem vilja það síðara, segja nei. Þeir tilheyra fortíð- inni og þrælahaldinu og óska ekki breytinga á því. Ekki þarf að efast um það, að Skjaldborgarmennirnir með aðstoð Alþýðublaðsins^ munu Igera allt, sem í þeirra valdi stendur, til að rugla dómgreind verkamanna. Þeir hika ekki við að beita takmarkalausum lyg- um og blekkingumi í þeirri von, að enn megi þeim takast að viðhalda þrælahaldinu, — því að þá verður þeirra vegur mest- ur. Verkamenn ættu þó ekki að vera búnir að gleyma því, þeg- ar síðast var kosið, í Dagsbrún. Þá sendu Skjaldborgarmenn þeim heim á síðustu stundu eitthvert svívirðilegasta lyga- bréf, sem menn muna til, um fyrirhugaða iðgjaldahækkun í félaginu og fleira. Þetta hafði þau áhrif, sem öllum er kunn- ugt um. En reynslan er búin að sýna verkamönnum, að þarna Frsðríkssonar. Friðleifur Friðriksson. voru þeir illa blekktir, enda muna það margir enn. Það má telja víst, að svipaðar aðferð- ir endurtaki sig nú við þessar kosningar. Verkamenn verða því að vera vel á verði, ef þeir ætla eikki að láta blekkja sig, og örugg- asta leiðin til þess að greina rétt frá röngu er sú, að menn lesi sjálfir yfir lagabreytingarn- ar og beri þær saman við gömlu lögin. Lagabreytingarnar frammi til sýnis á kjör- stað. Verkamenn! Gleymið því e'kki heldur, að aldrei hefur riðið meira á því en einmitt nú, að samtökum ykkar sé stjórnað af ykkur sjálfum. — j Sjaldan hefur atvinnuleysið og slkorturinn herjað eins mis- kunnarlaust á verkamannaheim- ilin og einmitt núna, og sjald- an hefur útlitið um að úr rætt- ist verið skuggalegra en nú. Það er því engan veginn á- byrgðarlaust, ef menn láta at- kvæði sitt verða til þess, að 'tryg‘grja þeim mönnum völdin yfir verklýðssamtökunum, sem gera sig ánægða með það eitt, að fá feit embætti og bitlinga sjálfir, jafnvel þótt það kosti þá það að verða að vera heml- ar á verklýðssamtökunum til þess að halda kröfum þeirra og hagsmunamálum í skefjum. Verkamenn! Eruð þið ekki búnir að fá nóg af því að vera þrælar slíkra manna? Jú, vissu- lega. Þessvegna kjósið ■ þið lagabreytingamar. Reykjavík 4. nóv. 38. Friðleifur I. Friðriksson'. Happdrættí Karlakórs verkamanna Allir þeir, sem hafa tekið happdrættismiða til sölu og ekki hafa sýnt nein skil ennþá, eru vinsamlega beðnir að gera upp fyrir selda miða tafarlaust. Það er mjög nauðsynlegt, að allir þeir, sem hafa tekið miða til sölu, geri sér það Ijóst, að það er mjög þýðingarmikið að skrifstofa happdrættisins geti fylgst með því, hve mikið er ó- selt af miðum á hverjum tíma. Ennfremur vill happdrættið taká fram, að næstu daga verður gengið heim til hvers þess manns, sem hefur haft miða til sölu, ef þeir koma ekki á skrifstofuna, og geraupp fyrir þá miða, sem seldir eru. Nú, þegar happdrættið herð- ir sókn sína í miðasölunni, væntir það þess að allir menn og konur, sem málstað og til- gangi þess unna, geri skyldu sína og kaupi og selji miðana. Dræialðg Skjald- borgarinnar. Framhald af 1. sfðu. bandinu, skal það fyrst sam- þykkt á fundi, síðan skal sam- bandsstjórn innan tveggja mán- aða láta fara fram allsherjar- atkvæðagreiðslu, og skipar hún formann nefndar til þess að sjá um atkvæðagreiðsluna. Kjör- skráin, sem gilda skal við at- kyæðagreiðsluna, má ekki vera sú, að allir fuljgildir félagsmenn geti greitt atkvæði, heldur segir svo í 25. gr.: „og eiga engir aðrir atkvæðisrétt um málið en þeir, sem voru 1 fé- laginu, er síðasta skattgreiðsla til sambandsins fór fram“. _ Þetta þýðir, ef Dagsbrún við- urkenndi þessa lögleysu, og slík atkvæðagreiðsla færi nú fram í félaginu, að 400—600 fullgild- ir félagsmenn væru sviptir at- kvæðisrétti, en þeir, sem úr fé, laginu hefðu farið eða misst léttindi sín í því, greiddu at- kvæði um málið. Upphaf 40. gr. hljóðar svo: ! Sambandsstjórn getur fyrir- skipað, að allsherjaratkvæða- greiðsla skuli fram fara í sér- hverju félagi innan sambands- ms, sem telur yfir 50 félags- menn“. Hvar er sjálfsákvörðunarrétt- ur félaganna, þegar stjórnir, trúnaðarráð og fundir verklýðs- félaganna geta ekki tekið á- kvarðanir í innri málum sinnar stéttar ? Þá vill sambandsstjórn ráða hvernig fulltrúar á þing sam- bandsins eru kosnir. Hún vill geta sagt, við t. d. Dagsbrún: ,>Pið kjósið fulltrúa með alls- herjaratkvæðagreiðslu“, en við Sjomannafélagið: „Þið skuluð kjósa á fundi“. Ekkert er Iík- legra. en iað einmitt svona yrði stjórnað. En eins og allir vita, eru oftast flestallir Dagsbrúnar- imenn í bænum, en Sjómannafé- lagarnir úti á sjó. Þetta skýrir aðferðamuninn hjá Skjaldborg- inni. Þessi heimild er í 42. gr sem byrjar svo: „Kosningar fulltrúa og varafulltrúa á þing Alþýðusambands íslands fara fram skriflega á félagsfundi, sem boðað er til með eigi skemmra en viku fyrirvara. Þó er sambandsstjórn heimilt að fyrirskipa allsherjaratkvæða- greiðslu við kosningar til sam- bandsþings“. fá vil1 sambandsstjórn ráða því hvenær félögin kjósa full- trúa sína, svo að hún geti beitt áhrifum sínum á kosningarnar, í 43. gr. segir m. a.: „Engu fé- lagi er heimilt að hefja kosn- ingu til sambandsþings fyrr en sambandsstjóm hefur fyrirskip- að kosningar". Þá kemur það atriðið, sem hlýtur að hneyksla alla frjáls- lynda lýðræðissinnaða menn, eins og ástandið er nú innap verklýðsfélaganna, þar sem vit- að er, að sá klofningur sam- takanna, er valdi sér skjald- borgarnafnið, á formælendur fá í stéttarfélögunum. En það er hin fullkomna réttindasvipting. ábyggilega 80<>/o allra meðlima verklýðsfélaganna innan AI- þýðusambandsins. 49. gr. hljóðar svo: „Kjörgengir á sambajndsþing log í aðrar trúnaðarstöður inn- an Alþýðusambands Islands og Alþýðuflokksins eru þeir menn einir, sem enu Alþýðuflokks- menn (Skjaldborgarar) og ekki tilheyra neinum öðrum stjórn- málaflokki. Hver fulltrúi er skyldiur til, áður en kosning hans er sam- Skíðaferðiraar hefjast í dag Þráíf fyrir lífínn snjó cfna 2 félög fil skíðaferða. Það mun hafa verið síðastlið- inn sunnudag sem fyrst sá fyrir snjó hér á götunum. Skíðafólkið setti þennan atburð óðar í sam- band við skíðaferðir, og þar sem áhuginn var mestur gripu menn skíðin úr sumargeymsl- unni og stefndu til fjalla. Snjór var þó vonum minni og færi ekki allskostar í samræmi við áhugann. Þessa viku hefursnjó- að öðru hvoru, en þess á milli hafa gengið rigningar svo að færi hefur lítið batnað. Þjóð- viljinn átti í gær tal við Kristj- án Ö. Skagfjörð, sem þá var nýlega kominn úr reynsluför ofan af Hellisheiði. Kvað hann færi fremur slæmt og lagði þunga áherzlu á að menn færu varlega vegna þess hve fannir eru litlar, og vegna þess, hve víða standa steinnybbur upp úr snjónum. Tvö íþróttafélög ætla að freista hamingjunnar í dag og bregða sér á skíði. Eru það Skíðafélag Reykjavíkur og Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Efna þau bæði til skíðaferða að skíðaskálum sínum í dag. En þar sem veðurstofan spáir þykkt á sambandsþingl, að und- irrita hjá stjóm sambandsins yf- irlýsingu um, að hann skuld- bindi sig til að hlýða í öllu lög- um sambandsins, stefnuskrá Al- þýðuflokksins, samþykktum sambandsþings og samþykktum sambandsstjórnar milli þinga“. Þrátt fyrir þessa valdræn- ingjaaðferð til þess áð viðhalda fámennri Skjaldborgarklíku í forystu, endar lagabálkurinn með takmarkalausu vantrausti á þeim fulltrúum, sem inn á sam- bandsþing komast, því að í 84 gr. hans segir svo: „Til laga- breytinga þarf tvo þriðju at- kvæða á þingfundi“. Til þess að blekkja meðlimi verklýðsfélaganna hefur verið sett í þennan lagabálk ákvæði um það, að sérstaklega skuli kosnir í sambandsstjórn 4menn frá verklýðsfélögunum í verka- mannaráð. Forseti sambandsins er sjálfkjörinn. En í sambands- stjórn eiga sæti 31 maður. í 59. gr. segir svo: „Sé ágrein- ingur innan verkamálaráðs skal miðstjórnin öll kölluð saman og ræður hún þá endanlega af- greiðslu málanna. Hvert er þá sjálfstæði og þýðing þessa verkamálaráðs ? Er nokkur maður sá til, sem getur álasað stærsta og öflug- asta verkamannafélagi landsins þótt það vilji brjóta af sér þetta ok? Eða verður okið léttara, ef litið er á 30. gr., sem gerir Dagsbrún að greiða rúmar 5000 krónur til sambandsins á ári? Dagsbrúnarmenn! Ef þið vilj- ið láta félag okkar vera frjálst og óbundið öllum pólitískum flokkum og klíkum, þá komið strax og greiðið atkvæði með lagabreytingum þeim ,er trún- aðarmannaráð og félagsfundur mæla með, og einnig með til- lögunni um atvinnu og sýnið, að samþykkt beggja þessara til- lagna er sama sem að hrinda af sér fasistiskuin ólögum og um leið að félagið taki sem heild ístórt spor í ájttina til sameining- ar allra reykvískra verkamanna í stærsta hagsmunamáli þeirra nú, en það er að knýja á stjórn- arvöld ríkis og bæjar um ab Ivinnu. Guðm. ó. Guðmundsson. austan-slyddu í dag, má búast ; við að þátttaka verði lítil. En í sambandi við það, að I skíðaferðir eru nú að befjast, má geta þess, ;aðj í sumar hafa 1 farið fram miklar endurbætur i á skíðaskálum, þeim, sem hér i hafa verið, og tveir bætzt í hóp- | inn. Má þar fyrst og fremst j nefna hinn myndarlega skíða- ; skála I. R. að Kolviðarhóli, sem hefur verið komið upp í sumar, þó að I. R. hefði þar að vísu mikla skíðastarfsemi í fyrravet- ur. Þá hefur Iþróttafélag kvenna komið sér upp myndarlegum skíðaskála. K. R. hefur bætt sinn skíðaskála til mikilla muna, stækkað hann úr 6x9 m(. í 9 x0 m-> byggt skíðageymslu ogbætt aðstöðuna til skíðaiðkana til stórra muna. , Skíðafélag Reykjavíkur hefur komið upp ágætum baðklefa í sambandi við skíðaskála sinn. Er hann við hverinn rétt hjá skálanum. Geta 5—6 menn feng ið sér þar gufubað í einu og þarf ekki að skýra það fyrir fólki hve hressandi slík böð eru og heilsusamleg eftir lang- ar skíðaferðir. K.R. hefur málað skála sinn í Jósefsdal og gengið frá ýms- um endurbótum, sem félagið lét gera í fyrra, svo sem raf- lýsingu og vatnsleiðslu. Af þessu stutta yfirliti sést, að í sumar hefur mjög verið búið í haginn fyrir þá sem í vetur ætla að lyfta sér upp úr göturykinu og leita á náðir fjalla- loftsins og skíðaíþróttarinnar. Á þessari síðu mun Þjóðv. j framvegis á sunnudögum birta greinar um íþröttamál, heilsu- vernd o.fl. Vegna brengsla í blaðinu var ekki hægt að þessu sinni að ganga frá henni eins og til er ætlazt. Frá Spání FRAMHALD AF 1. SÍÐU. þurfi á mánuði til þess að fæða flóttamennina og lagt til að hjálp verði þegar í stað send utanlands frá. I skýrslu þeirri, sem fyrr var vikið að, um matvælaskort í þeim hluta Spánar, sem lýð- ræðisstjórnin ræður yfir, segir, að allir íbúar þessa hluta lands- ins búi nú við matvælaskömtun. Barcelonastjórnin segir, að hersveitir hennar liafi hörfaðlít- ilsháttar undan á einum eða tveimur stöðum á Ebró- víg- stöðvunum, án þess að mann- tjón hafi orðið í lífi hennar. Skjaldborgarlygar FRAMHALD AF 1. SÍÐU. ir þessu, eru þau, að heimild hafi verið gefin til að hækka ársgjöldin. Hinsvegar veit hver Dagsbrúnarmaður að árgjald þessa árs er óbreytt, 16 krón- ur, og að árgjald næsta árs verður ekki ákveðið fyrr én á næsta aðalfundi. Héðinn Valdi- marsson gaf yfirlýsingu þess efnis fyrir hönd stjórnarinnar á félagsfundi, að árgjöldin yrðu ekki hækkuð á þessu ári. Krist- ínus Arndal sveikst um að bóka þessa yfirlýsingu, en fjöldi manna getur vitnað um að hún var gefin. Eini maðurinn er hefur beitt sér fyrir því að gjöldín væru hækkuð á þessu ári er Sigurður Guðmundsson, fyrrum ráðsmað ur félagsins, nú Skjaldborgar- þjónn. /Snyntistofo LIDO' fegnrðarvoror ern viðnrkendar af t'zkukon&m Besta kremid i sfeádaferdímar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.