Þjóðviljinn - 11.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUD 11. NÓV. 1938 Bwmaw^-rrowMKiMMwaiM 262 TÖLUBL. TOM MOONEY Tom Mootiey 22 ár» 30 ríkísstjórardemo kratar, 18 republík- anar. Republikamar í Bandaríkjun- fejm hafa bætt við sig 77 sæíum) í fulltrúadeild þjóðþingslins og 8 í öldungadeildinnJ. Efiir kiosningar enu 30 af ríkísstjór- ium Bandaríkjanna demókralar, en 18 rupúblikanar. Pví er haldið fram af dernó- krötum, ,að ýmsir frambjóðend- ur republikana, sem sigruðu í kosningunum, séu hlynntari við- reisnarstarfsemi Roosevelts, e;n demokratarnir, sem ósigurbiðu. Um það hver áhrif kosninga- úrslitin hafi á forsetakostning- armar 1940, spá m^nn engu, en Jalmejmt er viðurkennt, að vegna aukins fylgis hafi repu- blikanar fengið mjög bætta að- stöðu til þess að láta til sín taka á stjórnmálasviðinu. Demokratar fengu landstjóra kjörinn í Kaliforníu og alla fulltr ú ad eild arm ennina. Framhald á 4. sídu. Hamslausar Gyðin i Þýzkalandi. Verzln ar- og snmKnnnnhus þeirt a rænd eg brennd RíkisstiórnSn skipnleggur niðingsverkin EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV tLT. PÝZKAiAND hcfír á dag verfð gúp~ íð afi aedísgcaigniim <8yðínga©fsófensara, og tnorð þfzfca. sesBdísvcáíasrífifaírasis von Raíhs wofað scm áfylla fíl hcrmdaírvcirfea, Árásír hafa vcríð gcrðar á verslunarhús Gyðínga i nálega öflum borgwm landsíns, og vcrðnr ckhí annað scð, cn að þcssar árásír hafí vcríð sfeípwlagðar af yfírvöldonum, Pá hef** ír múgurínn váðízt á samkunduhús 3yðínga og af 12 slíkum samkunduhúsum í Bcrlín hafa 9 vcríð brcnnd fíl ósku, 10,000 Gyðíngar fatigelsaðír AUs hafa 10,000 GYðíngar veríð handteknír bæðí í Þýzhalandí og Austurmörh. í hópí þessara manna er míhíll fjöldí Yínarbua, sem reyndu að flýja á náð- ír erlendra sendísveíta. -1 Tuttugu og tveír \ Alexanderplatz í Berlín Fundur í þingi Bandaríkjanna Fnndor i líe. Uýðsfélagi Hriseyj r. Skjaldborgín nær 11 aíkvæðnm í Hrísey. í fyrrakvöld var haldinn | fundur í Verklýðsfélagi Hrís- ' eyjar. I félaginu eru um 100 manns. Jón Sigurðsson, kíofn- ingserindreki, var á fundinum og sótti fast að fá einhverja samþykkt handa Skjaldborg- inni. Á fundinum voru ura 30 manns. Litu flestir svo á, að sökum framkomu Jóns væri ekki hægt a;ð 'taka neitt mark á þessum fundi. Tókst Jóni að lokum að fá 11 atkvæði með tillögu, er samþykkti lögleys- ur Alþýðusambandsþingsins, — flestir fundarmenn tóku ekki mark á tillögu þessari og munu síðar sýna afstöðu sína til þessj máls, þegar málið fæst rætt, án yfirgangs klofningsber- serkjanna. En AlþýðuDlaðið grípur fegins hendi í hálmstrá- ið og hrósar sigri. Liílu vcrc- ur Vöggur feginn. Ölafur Bjargmann e:; 'onraö- ur félagsins og sá maður, s^m mest hefir unnið það upp og nýtur óskipts álils allra vcrka- manna og alþýðu í Hiísey. Pað má því segja, ,að það sé eftir Alþ}'ðublaðinu að fara nú aö vanyirða þentia bczta braut- ryðjanda verkalýðsins í Hrísey. Gyðíngar ráða sér bana og tvö sam- kunduhús sprengd í loft upp. í Vínarborg hafa tutt- ugu og tveír Gyðíngar ráðíð sér bana í dag og tvö af samhunduhúsum þeírra í borgínní voru sprengd í loft upp. Ýms af öðrum samhunduhúsum borgarínnar hafa veríð brennd. I Mifcichen, þar s;m, Gýðinga ofsókniraa'r hófust var eitt af samkiijidiuhúsum Gyðinga bresmt og skóli ssm þeir áttu í borg- feini fór sömiu leið. Almenningur tekur engan þátt í þessum aðförum, og þeir sem fyrir hermdarverk- unum standa éru flestir úr hinu skipulagða óaldarliði nazista. Foringjar nasista lýstu því Framhaíd á 4. síðiu. Félagair! Fjöhne&níð! Á Dagsbrúnarfundinum í Iðnó í kvöld verður fyrst tekið fyrir atvinmuleysið1. Dagsbrún- armenn mumu sameinast sem einn maður um að knýja fram aukna atvinnu þó Skjaldborg- in hafi svikið svo áþreifanlega sem raun ber vitni um. Pá verður tekinn til alvar- legrar umræðu sá rógur um félagið sem einstakir trúnaðar menn þess hafa gert sig seka um. Verður dylgjum þessara fjenda Dagsbrúnar um fjárhag hennar hnekkt með skilríkjum Ennfremur verður kosið í uppástungunefnd og auk þess munu fara fram fleiri kosning- ar. Það er nauðsynlegt að allir góðir Dagsbrúnarmenn fjöl- menni á fundinn. Yfirlýsing. Við undirritaðir, sem vorum viðstaddir atkvæðatalningu og athuguðum þá kjörseðla við allsherjaratkvæðagreiðslu í Dagsbrún 6. þ. m., gefum hérmeð eftirfarandi vottorð: Flestallir atkvæðaseðlarnir um atvinnuleysismálið lágu innan í atkvæðunum um lagabreytingarnar eða samanbrotn ir og var það næstum algild regla á þeim atkvæðaseðlum er við athuguðum, að nei-atkvæðum í atvinnuleysismálinu fylgdu nei-atkvæði gegn lagabreytingunum, en já-atkvæðum um lagabreytingarnar fylgdu já-atkvæði um atvinnuleysis- málið. Reykjavík 10. nóv. 1938 Héðinn Valdimarsson Kristján Jakobsson Sigurbjörn Björnsson Porsteinn Pétursson Halldór Jakobsson Jón Einis Pe a 'nck íær Nóbelsverðiann KHÖFN í GÆRKV. F.0. Bókmenntaverðlaun Nóbels voru í dag veitt skáldkonunni Pearl S. Buck. Hún er barn amerískra trúboðshjóna ogólst upp í Kína iog nam þá kín- versku til fullnustu. Ól hún síð ' an aldur sinn í Kína að mestu óslitið unz hún var orðin full- vaxta. Hún tók ung að rita skáldsögur, sem aðallega fjöll- uðu um lifnaðarháttu, menn- ingu og sögu Kínverja. Hefur fjöldi þeirra bóka hennar síð- an verið þ)'ddur á öll helztu menningarmál. Fyrsta stóra skáldsaga hennar er sú, erhlot ið hefur á Norðurlandamálum nafnið ,,Östen Vind Vesten Framhald á 4. síðu. félc.gsft&ndurígBii* Verzlunarmannafélagið hélt fund í gævkvöldi og var hanu venjufremur vel sóttur. 14 ný- ir meðHmir gengu inn iog var þeim vel fagnað. Mikill áhugi var ríkjandi meðal fundarmanna um það að hefjast handa með vetrarstarfið, safna íleiri með- (Frh. á 4. síðuj HITLER I ézt í flæ LONDON I CybmKV. F. U. Kemal Atatiirk, forseti tyrk- meska lýðveldisins, andaðist í Istambul kl. 9 í miorgun. Hann þjáðist af iinnviortís sjúkdómi aim laingt skeið. Um miðbiksíð- astliðins mánaðar versnaði hon- tum skyaidilega og var hionium' vart hugað líf í þrjá daga, en fór þá aftur að batna og var talinn á aHgóðum batavegi, er honum skyndilega versnaðiaft- ur síðastliðinn þriðiudag. — í (morgun snemma hafði» hann misst meðvitund. Kemal Ata- turk hefur réttilega veriðnefnd- mr skapari hins nýja Tyrklands. Kemal Ataturk var fæddur 1881 af tyrkneskum foreldrum og var snemma sjálfstæður í lund og einráður. Hann hlaut frægð sem herforingi í heims- styrjöldinni og í stríðinu við Qrikki. Hann átti mestan þátt í því, að Tyrkland varð lýð- veldi 1923, og hefur hann ver- ið forseti þess frá stofnun þess. Frá öndverðu hefur hann unn- ið ósleitilega að því að innleiða vestræna menningu í Tyrk- landi og unnið hvert þrekvirkið á fætur öðru. Tyrkir hafa misst vitran iog dugandi stjórnanda Og heimurinn mikinn stjórn- málamann. Tyrkneska þjóðþingið kem- ur saman á morguin í ^Ankara til þess að kjósa nýjan forsetalýð- veldisins. Víðsíáín í da$ Sveinbj. Guðlaugsson Sveinb]örn Guðlaugsson, for- maður Kaupfélags Reykjavík- ur og nágrennis, ritar víðsjána í dag um það hvernig alþýðan í Reykjavík hefur byggt upp neytendasamtök sín. Einmitt í dag eru liðin 4 ár, síðan Pönt- unarfélag verkamiannia í Reykja- vík var stofnað og opnaði búð. Sveinbjörn hefur frá upphafi verið einn 'helzti hvatamáður þessara samtaka meðal verka- manna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.