Þjóðviljinn - 11.11.1938, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 11.11.1938, Qupperneq 2
Föstudagurinn 11. nóv. 1938. PJÖÐVILJINN lilðÐVIUINN Otgefandi: Sameinimgarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurin* — Ritstjórar: Einar Ölgeirsson, Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), simi 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Annarsstaðar á landinu kr. 1.50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. Verklýðsfélögtn mumi segja álif síff — rílji þeírra verður fram^ kvæmdur* Dagsbrún iog Verkamannafé- lagið Próttur á Siglufirði hafa lýst yfir því, að þaíl telji að Alþýðusambandsþingið, sem svo er kallað, hafi verið ólög- Iegt o^ allar þess gerðir því að engu hafandi. Svo virðist sem nokkur uggur sé nú vakn- aður hjá leiðtogum Skjaldborg- arinnar um lögmæti þessa dæma lausa þings. Pví til sönnunar nægir að benda á, að tvö verk- lýðsfélög, Sjómannafélagið og Verkakvennafélagið Framsókn, en þessi félög eru, sem kunn- ugt er, sterkustu vígi Skjald- borgarinnar, hafa verið látin greiða atkvæði um gerðir þingsins. Auðvitaíð var þess gætt að láta þessar atkvæðagreiðslur fara fram á fámennum fundum, svo fámennum, að innan við hundrað manns tóku þátt í þeim í báðum félögunum samtals. En í félögum þessum eru um eða yfir tvö þúsund manns. Með þessu móti fengust nær hundr- lað manns, af hér um bil tveim þúsundum, til þess að staðfesta gerðir þingsins í Iðnó. Annars er ekki nerna gott um það að segja, að verklýðs- félögin séu spurð um álit þess á gerðum Alþýðusambands- þingsins. En það er ekki hægt að viðurkenna að þau hafi gefið svar við slíkum spumingum, fyrr en öllum meðlimum þeirra hefur verið gefinn kostur á að svara. En slíkt verður ekki gert nema með allsherjaratkvæða- greiðslu. paS, sem ber að gera, og það án tafar, er; því að Iáta fara fram allsherjaratkvæðagrelðslu í öllum verklýðsfélögum lands- ins, um skipulagsmál verklýðs- samtakanna. í skipulagsmálun-' um em uppi tvær stefnur: Stefna Skjaldborgarinnar og stefna Sameiningarflokksins. Stefnu Skjaldborgarinnar verð ur bezt lýst með því að tilfæra nokkur dæmi úr lögum þeim, sem Gerviþingið samþykkti. I 2. gr. segir: „Alþýðusam- band íslands er samtakaheild ís- lenzkrar alþýðu í verklýðs- og stjórnmálum“. í 47. gr.: „Þing Alþýðusambands fslands sem jafnframt er þing Alþýðuflokks- ins<(. í 49. gr.: „Kjörgengir á sambandsþing og í aðrar trún- aðarstöður innan Alþýðusam- bands íslands og Alþýðuflokks- ins eru þeir menn einir, sejm Sveinbföm Guðlaugsson: Neytendasamtök ar í Reykjavík Víðsjá Þjóðvílíans ll. lí, '38 atþýðunn- 1 Prag gengur svú saga, segir enskt blað, að þegar Sudetadeil- unni var lokið hafi Benez fengið símskeyti frá Haile Selassie fyrver- andi Abessiniukeisara: „Ég votta yður dýpstu sam- hryggð mína. Sjálfur átti ég sömu Fjögra ára starf vmi Málafærslumaðurinn situr á skrif- I. Kaupfélagsstarfsemi í Reykja- vík hafði um langt skeið átt örðugt uppdráttar. Hvert félag- ið á fætur öðru varð ,að hætta starfsemi sinni eða fór á höf-* uðið. Ástæðurnar til þess, að svo illa tókst til, eru fyrst og frernst fjórar: \. Kaupfél. voru lítið frábrugðin kaupmannaverzl un um fyrirkomulag og vöru- verð. 2. Lánsverzlun. 3. Félög- in háð pólitískum flokkum. 4. Kaupmannavaldið langmesthér í Reykjavík og þessvegna örð- ugast að skapa víðtæk verzlun- arsamtök. Prátt fyrir þessar hrakfarir lifðu margir verkamenu í þeirri von, að einhverntíma kæmi sá dagur, að þeir gætu skapaðsér eigin verzlunarsamtök og byggt upp öfluga neytendahreyfingu. En þeim var einnig ljóst, að hún yrði að vera á allt öðrum grundvelli en hin misheppnuðu félög. Árið 1934 tóku nokkrir verka- menn og sjómenn í Skerjafirði sig ítil og stofnuðu með sér innkaupasamband. Keyptu þeir vörur hjá heildsölum ogskiptu með sér. Kom þá í ljós iað verð- munur var mjög mikill, miðað við að kaupa vörurnar í smá- sölu. Þetta varð til þess, að eft- eru Alþýðuflokksmenn iog ekki tilheyria neinum öðrum stjórn- málaflokkiN Frekari vitna þarf ekki við. Stefna Skjaldborgarinnar er: Verklýðssamtökin eiga að vera skipulagslega háð stjómmála- flokki, allir þeir, sem ekki fylgja þeim flokki að málum, skulu sviptir almennum lýð- réttindum, og það þó að þeir séu í yfirgnæfandi meirihluta irrnan verklýðsfélaganna. Stefna Sameinmgarmanna er hinsvegar: Verklýðssamtökin eiga ekki að vera skipulags- lega háð stjónnmálaflokk- ,um; ininan þeirra, á að ríkja fullkbmið lýðræði, þannig að allir meðlimir þess hafi sama rétt og sömu skyldur, án tillits til stjómmálaskoðana. Þorir Skjaldborgin að leggja þessar tvær stefnur undir dóm verklýðsfélaganna? Þorir hún að spyrja hvern einasta verka- mann og verkakonu á landinu að því, hvort hann eða hún vilji, að Alþýðusambandið hlíti þeim lögum, sem sett voru á Gervi- þinginu eða að því verði breytt í fagsamband óháð öllum stjórn málaflokkum? Það skiptir raunar ekki miklu máli, hvort Skjaldborgin þor- ir eða þorir ekki. Verklýðsfé- lögin verða um þetta spurð, hvað sem hún segir. Það mun koma í ljós, að yfirgnæfandi meirihluti krefst óháðs fagsam- bands. Og þegar það er kom- ið í ljós, verður Alþýðusam- bandinu breytt í samræmi við vilja verkalýðsins, hvað sem Skjaldborgin segir. Sölubúð KRON á Skólavörðustíg 12. ir lítinn tíma voru stofnaðar 8 slíkar pöntunardeildir víðsveg- ar um bæinn og höfðu þær sam tals um 300 manns innan sinna vébanda. Þessi samtök áttu þó við mikla örðugleika að stríða. Stór kaupmenn og margir iðnrekend ur sáu, að hagsmunum þeirra var hætta búin, ef þessi sam- tök fengju að færa út starfsvið sitt og þróast í friði. Því var það, að Félag ísl. stórkaup- manna og iðnrekendur sam- þykktu að stöðva vörusölu til pöntunardeildanna. Við þetta torveldaðist starfsemi deildanna mjög. — Vörusala til þeirravar tálin „smygl” og refsivert at- hæfi. Þó tókst að fá nokkuð af vörum, en afgreiðsla þeirra og flutningur varð að fara fram með leynd og að mestu leyti að næturlagi. Forystumenn deildanna sáu nú, að slíkt gat ekki gengið til lengdar, en voru hinsvegar ákveðnir í því !að gef- iast ekki upp þrátt fyrir þetta. Það varð því að samkomulagi að sameina allar deildirnar um eina innkaupamiðstöð og kaupa verzlunarbréf til þess að geta fengið vörur hindrunarlaust. 11. nóvember 1934 komu svo margir áhugamenn deildanna saman og stofnuðu Pöntunar- félag verkamanna, kusu sér stjórn og ákváðu skipulag og starfshætti félagsins. Félagið byrjaði með eina ó- fullkomn.a og lélega sölubúð, en pöntunarstarfsemin hélt þó áfram og deildirnar í útjöðrum bæjarins störfuðu eins og áður. En vörur til þeirra voru af- greiddar frá innkaupamiðstöð félagsins. Fram yfir áramót 1935 óx félagið tiltölulega lítið. Aðstaða var öll erfið: Slæmt húsnæði, afgreiðsla dreifð og óhentug. En snemma á árinu flutti félag- |ð í íný og betri húsakynni. Þá var hægt að sameina alla af- greiðslu á einn stað og fá rúm- góða og hentuga sölubúð. Eft- ir það var aukningin nokkuð ör. I janúar er félagsmannatalan 365, en í nóvember sama ár 996. Vörusala var í janúar kr. 14.500,00, en í okt. 31.700,00. Vöruverð hjá félaginu var mun lægra en annarsstaðar. Þaðstaf- j ^ r' :eL. <r JENS FIGVED framkvæmdastjóri KRON aði af minni álagningu og dreif- ingarkostnaði. Heildsalamir sáu líka, að félaginu mundi tak- ast að brjóta skarð í þann ein- okunarmúr, sem þeir voru bún- ir að reisa utan um sig hér í höfuðstaðnum. Og þrátt fyrir það, að kröfum þeirra um full- komin verzlunarréttindi hafði verið fullnægt — samþykkja þeir njHt sölubann á félagið. í þetta skipti var ástæðan sú, að félagið legði of lítið á vör- urnar. Með þessu átti að kveða félagið niður fyrir fullt og allt, því að það fékk mjög takmörk- uð gjaldeyris- og innflutnings- leyfi og varð að kaupa nær ein- göngu af heildsölum. I niðurlagi bréfs, sem stjórn Félags ísl. stórkaupmannasendi öllum meðlimum sínum, segir svo: ; „Vér viljum brýna fyrir með- limum félagsins mikilvægi þess, að umrædd ákvörðun sé haldin. (Sölubannið)* Má telja, að hér sé um að ræða tilverurétt verzl- lunarstéttarinnar, og er málið jafinframt prófsteinn þess, hvort hún sé fær mm að stajnda saman lum nokkurt mál sem hana varðar". Af þessu má sjá, hvílíktkapp heildsalar lögðu á að eyðileggja félágið. En eins og kunnugt er, fór sölubann þetta algerlega út um þúfur. Pöntunarfélagið fór með fullan sigur úr þeirri viðureign. Að nokkru leytivar það af þeirri ástæðu, að heild- salastéttin var ekki „fær um að standa saman um nokkurt mál, sem hana varðar'', — en þó var það miklu meir að þakka skilningi og fórnfýsi meðlima Pöntunarfélagsins. Eftir að félagið hafði hrint þessu áhlaupi heildsala og ann- ara andstæðinga neytendasam- takanna, var vöxtur þess mjög ör. Otibú voru sett á stofn í Aústurbæ og Vesturbæ, en í júlí 1936 var opnuð vefnaðar- vöru- og búsáhaldaverzlun. Fé- lagsmannatala og vörusalatvör faldaðist á einu ári. Til þess að gera sér grein fyrir því, hversvegna Pöntun- arfélagi verkamanna tókst að vinna sér svo almennar vinsæld- ir og skapa tiltölulega öfluga neytendahreyfingu á skömmum tíma, verður að minna á þær grundvallarreglur, sem félagið setti sér í upphafi og sem eru að verulegu leyti gagnstæðar því, sem var hjá þeim félögum sem höfðu starfað hér áður og orðið að hætta. Grundvallarreglur Pöntunar- félagsins voru í aðalatriðum þessar: 1. Engin samábyrgð. 2. Staðgreiðsla. 3. Sjóðsöfnun. 4. Skipulagning á dreifingu — kostnaðarlækkun. 5. Strangt eftirlit félagsmanna sjálfra. 6. Pólitískt hlutleysi. 7. Fullkomið lýðræði. 8. Víðtæk fræðsla um sam- vinnumál. Þessar grundvallarreglur eru þær sömu og samvinnufélög frændþjóða okkar hafa. Og var istrax .í byrjun lagt mikið kapp á að kynnast neytendahreyfing- unni á Norðurlöndum og sér- staklega í Svíþjóð, enda mun þar vera um fullkomnasta fyr- irmynd að ræðia í Inágrannalönd unum. Þá má ekki gleyma því að félagið var byggt upp ein- göngu af áhugamönnum og konum; fólki sem trúði á mátt samtakanna og lagði mikið á sig, til þess að geta séð hug- stofu sinni, og sonur hans, ungur snáði, opnar dymar. „Pabbi, ég er að skrifa stíl um pyngdarlögmálið.. Getur pú sagt mér, hvenær pað jgekk í |gildi?“ ** — Þér eruð dæmduri i 10,000 kr. sekt fyrir að falsa peninga, sagði dómarinn og horfði ströngum rann- sóknaraugum á sökudólginn. — Það er nú svo, en lögreglan er búin að leggja hald á verkfæri* mín. , ** Danskt blað hefur að undanfömu verið að velta pví fyrir sér, hvem- ig heppilegast mundi reynast að verða milljónamæringur. [ Þetta varð auðvitað til pess að allir fóru að velta pessu fyrir sér og komust menn að vonum að hin- um misjöfnustu niðurstöðum. Einn t. d. stakk upp á pví, að giftast og eignast sex-bura. ** Samkvæmt skýrslum Þjóðabanda- lagsins fæðast að meðaltali 5,400 börn á hverjum klukkutíma. Á sama tíma deyja 4,600 menn, samkvæmt sömu skýrslum. •• Kona ein í Ameríku hafði slopp- ið úr höndum lögreglunnar, eftir að hafa gert sig seka um ýmsa ó- knytti. Klæddist hún pvínæst karl- mannsfötum, og að nokkrum tíma liðnum giftist hún ungri stúlku. Voru pær giftar í nokkur ár, unz lögreglan komst að pví sanna. Full- yrðir konuveslingurinn, að hún hafi enga hugmynd haft um petta atriði í fari „manns“ síns. sjón sína — um eigin verzlun- arsamtök — rætast. II. I Reykjavík, — þar sem allar tilraunir til að skapa neytenda- hreyfingu höfðu strandað —, var á árinu 1936 búið aðbyggja upp samtök, sem segja má, að tekið hafi eldri neytendafélög- um hér á landi yfirleitt langt fram, hvað starfshætti og skipu- lag snerti. Enda vakti starfsemi félagsins frá byrjun almenina eftirtekt. Alþýðan í inæstu kaup- túnum fór líka að dæmi verka- mannanna í Rvík og stofnaði pöntunarfélög. Verkamannafé- lagið Hlíf stofnaði félag í Hafn- arfirði, og verklýðsfélögin í Keflavík og Sandgerði geng- ust fyrir félagsstofnun hvort á sínum stað. Hér í Reykjavík hafði starfað um nokkurtskeið Kaupfélag Reykjavíkur, tiltölu- lega fámennt félag, sem seldi á sama verði og kaupmenn og hafði því engin áhrif á vöru- verð, en hafði hinsvegar greitt félagsmönnum töluverðan arð. Pöntunarfélagið hafði f-orgöngu í því, að öll þessi félög hófu náið samstarf, sem var til mik- illa hagsbóta fyrir alla aðila, einkum þó smærri félögin. Enda þótt Pöntunarfélaginu hefði tekizt að lækka að mun verð á matvöru, svo að heild- sölum gat fundizt um „tilveru- rétt(< sinn að ræða, ef félagið fengi að starfa, — þá var þó Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.