Þjóðviljinn - 23.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.11.1938, Blaðsíða 1
k, ~: ."!!!•¦= *,= - ;".¦: .s . ;. i .'¦.'".•: ¦/.¦ ;';; Hitler á dýraveiðum. Kallar Hitler sendlherra sinn i London heim ? Nazísfana sviður undan gagnrýní Brcfa og fíUögum um að flyfja Gydínga fil Tanganyka, LONDON I GÆKKV. F.Ú. það hefur verið talsvért um það ifsBffli í Londion vegna komu Bodenschichts, trúnaðarmanns, Görings, til Lohdötl á siunnudag að þýzka stjórnin hefðii í hiuga! að kalla heim seindiherra sinn í Bretlandi í mótmælaskyni gegn þeirri tillögu, að Gyðlng^ ar frá þýzkalandi verði fluttir til Tanganyika í stórium stíl, svo iog til þess að mótmæía þeirri gagnrýni, sem kemiur fram' í Bretlandi í gar'ð þjóð- verja, vegna þeirra ráðstafana, sem teknar hafa verið gegn' Gyðingum. í London var talið af mörg- tiui, að hér mundi' vera um sviþaða ráðstöfun að ræða, og jþegar sendiherrar Bandaríkj- anna í Þýzkalandi og sendi- herra Þýzkalands í Bandaríkj- unum voru kvaddir heim ný- lega. Víðsjáííi í dag Nú hefur verið opinberlega tilkynnt í Berlín, að engiii á- kvörðun hafi verið tekin um að k-veðja sendiherrann heim í mótmælaskyni. Samskonar tilkynning var birt í London. Þýzku blöðin halda áfram gagnrýni sinni á ræðu Chamb- erlains, þar sem hann gerði að umtalsefni flóttamannamálin. — Völkischer Beobachter segist . ekki geta viðurkennt, að Breta- veldi geti ekki tekið við miklum fjölda innflytjenda. Yfirleitt láta blöðin áfram í ljós mikla gremju yfir þeirri uppástungu, að láta fjölda Gyðinga frá Þýzkalandi og Austurmörk hefja' landnám1 í Tanganyika. Fjölmennur fundur var hald- inn í Nigeria í Afríkú í gær- kveldi og samþykkt mótmæ'li gegn því ,að Þýzkaland fengi Nigeriu. Tillaga um þetta hefur hvergi komið fram, en þeir, er að fundinum stóðu töldu það eigi ólíklegt og vilja vekja Nig- eriabúa til umhugsunar um þessi mál og mótmæla í tæka ííð. ( Leifar kppo- flokksins bann- aðar i Fisniandi EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Innanríkisráðuneytið finnska hefur tekið þá ákvörðun að banna „Föðurlands og þjóð- hreyfinguna" (Ikl). Stjórnmála- starfsemi flokks þessa er í beinu framhaldi af starfsemi Lappo-fasistanna, en flokkur þeirra var bannaður 1932. Öll blöð flokksins verða gerð upp- tæk og leiðtogar hans kallaðir fyrir dómstólana, þar sem þeir eru sakaðir um margskonar glæpi og spellvirki. FRÉTTARITARI. CAJANOER. forsætisráðherra Finna Aðeísis 40 motintim foasft í afvínnubófavínnunna Ríkí og bærstanda ekkí víð loforðsín TOM MOONEY f Víðsjá Þjóðviljans* í dag er sagt frá ævi og baráttu ame- ríska verkalýðslisiðtogans Tom Mooneys, siem setið hefur sak- laus í fangeM í 22 ár. Eftir að demokratar unnu landstjórakosningarnar á dög- unum var Tom Mooney náðað- tir. Eks og skýrt var frá hér í blaðiniu fyrir nokkru hafði at- vinnuleysisnefnd „Dagsbrúnar" fengið loforð ríkis og bæjar ium að fjölgað yrði í atvinnubótar vinnm frá síðustu heígi. Ekki sá I Pó bæjarráð sér fært að standa við þessi loforð og samþykkti að f jölga urre aðeins 20 að sín- um hluta. Á mánudaginn var svo aukið í atvinnubótavinnunni um 20 menn frá bænum og 20 frá rík- inu. Eru því alls 190 menn í atvinnubótavinnu nú og hefur Vinnumiðlunarskrifstofunni vlr- ið tjáð að við það muni lát- ið sitja þar til 8. desember, en að þá muniverða eitlhvað f jölg- að aftur. ^ Samkvæmt skýrslu Vinr.umiðl •unarskrifstofunnar eru nú um það bjl 900 manns atvinnulausir og aðeins 190 af þeim fá at- vinnubótavinnu. Um þetta leyti í fyrra mun atvinnuleysi hafa verið nokkru minna en nú en, þá voru þó 250 menn í atvinnu- bótavinnu og höfðu verið það frá 4. nóvember. Við þennan samanburð bætist það ennfrem- ur að 25 .nóvember í fyrra var fjölgað upp í 300 manns í at- vinnubótavinnu. Hér verður því enn að skerpa átakið og baráttuna fyrir aukn- ingu atvinnubótanna. Eins og þeim er nú hagað og með nú- verandi samræmi við tölu at- vinnuleysingjanna eru þær svo hverfandi litlar að fjöldi manns getur ekki gert sér neina von um að komast í þó ekki sé meira en eina „törn". Landvarnanefnd danska þingsips í heímSókn á danska herskipinu „Niels Juel"- Foríngí njósnaranna er motrdíngi Líebknechfs og Rósu httxembmg EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV HÍU ÞJÓÐVERIAR og þrír Danír voru feknír höndum í da$ af dönsku lögreglunní fyrír víðfækar njósnír í þá$u Þfööverfa. Yfírmadur njósnaranna er Þjóðverjinn Pflugh*- Harfungy sem á sínum fíma myrfí þau Karl liehknechf o§" Rósu Luxemburg í lok þý^ku bylfíngarínnar, Pflugh^HarfUng hefír árum sam* an veríð búseffur i Danmörku. Njósnír þessar eru reknar fyrír Þý^kaland o§" hafa aðallega beínzf gegn Englandí o$ enskum síglíngum fíl Danmerkur. Vcirða Franco vcíff hcfnadar^ réffíndí? AHir njósnararnir, tólf að tölu voru handteknlr í dönskum hafei arbæjum. (Aarhus, Aalborg, Es- bjerg, Kaiupmannahöfn, Randes og Skagen, Kaupmannah.frétí F. 0.). Á þessum stöBiumhöfðb þeir rekið víðtækar njósnir uirj skipaferðir. prír hinna hand- teknu eru starfandi fréttaritar- ar þýzkra blaða, DaninnRasch frá „Fkinsburger Nachrichten" Pfíugh Hartmng frá „Berlíner Börsemzeifcung" og pjóðverjinn Vogler frá „Hamburger Tage- blatt". Einn Dananna, Madsen lands- yfirréttarmálafærslumaður í Aarhus var handtekinn þar sem hann var að störfum sínum í réttinum. Fjöldi annarra manna eru grunaðir um þátttöku í njósn- um þessum og hafa þeir verið settir undir lögreglueftirlit. . Yfirheyrslur eru byrjaðar og hafa ýmsir hinna ákærðu játað sekt sína. Yfirheyrslum og frek- ari rannsókn málsins verður haldjð áfram. FRÉTTARITARI Síálfbodalídamír koma frá SpánL KHÖFN í GMÆRKV. F. 0. Prjátíu og níu danskir sjálf- boðaliðar frá Spáni koma til Esbjerg um miðjan dag á morg un og halda síðan til Kaupm.- iiafnar. P>ar tekur danska skáld- ið Ma/tin Andersen Nexö ámóti þeim. Meðal þessara sjálfboðaliða • eru tveir íslendingar. ANDERSEN-NEXÖ LONDON í GÆRKV. F. U. Ráðherrafundur var haldin" í morgun í stað hins venjulega vikufundar stjórnarinnar, sena halda átti á morgun, en þá fara þeir Chamberlain og Halifax lávarður af stað til Parísar. — Parísarför þeirra var rædd á fuudinum1 í morgun. Frönsk blöð eru ekki bjart- sýn um viðræður hinna frönska og brcsku ráðherra. Einkanleg* virðast þau hafa áhyggjur út af því, að einhverjar ákvarðanir ktmni að verða teknar viðvílq- andi Spánj, sem óheppilegar reynist. Fulltrúaráð verklýðsfé- laganna hefur samþykkt mót- mæli gegn því, að Franooverðl veitt hernaðarréttindi. Setuverkföll í Frakklandi halda áfram. M. a. gerðu 400* verkamenn í byssuverksmiðjtt við París setuverkfal! og eins hafa verið gerð slífc verkfðt í Valenciennes ir>|f víðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.