Þjóðviljinn - 23.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.11.1938, Blaðsíða 3
P ] O Ð V I L .1 I N N Miðvikudagurinn 23. nóv. 1938. Flokknrfnn Sífellt er nú verið að stofna ný flokksfélög Sósíalistaflokks- ins uni land allt. Sósíalistafélög- in eru nú orðin 14 og meðlim- irnir .orðnir um 1860. Er þetta vel af stað farið, en betur má ef duga skal og verður nú hvert félag að herða á starfsemi sinni og flokksmenn á þeim stöðum, þar sem ekki hefur enn verið stofnað félag, að hrinda Sósíal- istafélagi af stokkunum hið fyrgta. Fjðlda tnanns vantar atvjnnn, brauð og klæði, en verkefní ern næg hvar sem iitið er ** Deildaskiptingin í Reykjavík er nú hafin. Verður Sósíalistafé- laginu skipt í 8 deildir eftir hverfum. Er ætlazt til þess að hver flokksmaður starfi í deild iþeirri, sem er í hans hverff og mæti á fundum hennar, sem auglýstir eru í blaðinu. Með deildaskiptingunni á að tryggja það, að hver flokksmaður sé sjálfur virkur í flokknum, geti komið skoðunum sínum og á- hugamálum á franrfæri, rætt og mótað pólitík flokksins, þannig að flokkurinn verði virkilega flokkur fjöldans og fjöldinn ráði flokki sínum sjálfur. „Frænka“, sagBi stúlkan, heldurðu að ég sé of ung til að giftast?“ • „Ef ég fengi „sjans“ aftur“, svar- aði piparmærin, frænka hennar, ,væri ég ekki suo vitlaus að hugsa mig svo lengi um, að skynsemin fengi að tala“. • • „Fríða, hvar ertu? „Ég er að horfa á tunglið“ — „Segðu tunglinu að taka hjólið sitt og snáfa heini í bælið“ *• „Nú finnr Stéingerðr, at hon er sén, snýr út í skotit ok sér undir skegg Hagbarði. Nú berr ljós í Merkilegt m(á 'það teljast, hvað dagblöð bæjarins ræða lítið um atvinnumálin. Pað má heita svo, að sum blöðin minn- ist ekki á þau, alveg eins og allt væri í bezta lagi. Jafnvel blað ,,hinna vinnandi stétta“, Alþýðu blaðið, ráðleggur verkamönnum að krefjast ekki atvinnu, þó að tilefni oefist, og því undarlegri eru ráðleggingar blaðsins, þeg- ar nýjustu atviinnuleysisskýrsl- ur gefa til kynna atvinnuleysi um 900 verkfærra manna og kvenna. Þegar þess er svo gætt að varla láta aðrir skrá sig en algengir verkamenn, þó að til- finnanlegt atvinnuleysi sé á meðal annarra stétta þjóðfélags- ins, hlýtur að verða áberandi skekkja í skýrslunum. Pær sýna betri afkomu en raunveru- lega reynist. Það er því ekki að undra, þó að hinn sofandi em- bættismannalýður haldi áfram svefnmóki sínu, þegar ekki einu sinni þetta getur vakið þá, og eru ríkisstjórn og stuðnings- flokkar hennar jaar ekki undan- I skildir. Pað eina, sem hægt er að undanskilja sinnuleysinu, er skattheimtan. Hvort hægt er að greiða álögurnar eða ekki, er at- riði, slem ríkisstj. virðist ekki koma mikið við. Og svo, til að þetta gangi fljótt, eru tollarnir fyrst tvöfaldaðir og svo settur aukatollur á þessa tvöfölduðu folla, án þess að gera þess nokkra grein, hvaða þýðingu andlit henni. Pá mælti Tósti: „Kormákr, sérðn augun — útar hjá Hagbarðshöfðinu?“ Kormákr kvað visu: Brunnu beggja kinna björt Ijós á mik drósar (oss hlægir þat eigi) •eldhúss of við felldan. En til ökkla svanna ítrvaxins gat ek líta (prá muna oss um ævi eldask) hjá þreskeldi. np TOP 1 mílljón króna í vínnulaun geta fengÍEÍ ínn í land- íð með því að framkvæma shípa víðgerðírnar hér. þetta hefur fyrir atvinnulífið í landinu. Afturför í stað framfara. Ég skal þessu til sönmunar benda á járniðnaðinn. Fyrir 10 —15 árum var reynt að gera v ð skipin hér heiina, að svo miklu leyti sem hægt var. Þá varbær- inn slipplaús og öll aðstaða hin versta um framkvæmd á við- gerðunum. Þegar svo slippur- inn var byggður, virtist stórt spor vera stigið í rétta átt. En svo reyndist þó ekki að öllu leyti. Pví að nú fara skipin út til viðgerðar engu síður en áð- ur, og slippurinn er helzt notað- ur til að framkvæma bráða- birgðaviðgerðir, svo að skipin teljist sjófær og geti farið ti? ann.arra landa til fullnaðarvið- gerðar. Og ef atvinnulausir járn- iðnaðarmenn hreyfa andmælum, eru þeir hiklaust setti'r í 6 vikna verkbann, sbr. „Andr.a-deiluna,* Svona er skilningurinn í garð iðnaðarins. Og svo ofan á þenna skilning er heimtaður hærri skattur af jáminu og svo ofan á þann skatt heimtaður auka- skattur, án þess að grennslast sé eftir, hvort nokkrir mögu- leikar séu fyrir hendi til að greiða hann. Pess í stað eru stjómarblöðin látin ljúga því í fólkið, að skattamir hafi ekki hækkað ,síðan íhaldið var við völd. Það er ekki furða, þótt ýms- ir spyrji: Parf þetta að ver- svona? Eða á þetta að vera svona ? — Eg svara því hiklaust neitandi. Tósti mælti: „Starsýn gerisk hon á þik“. — Ambáttin kvað Kormák vera svartan ok Ijótan. Steingerðr kvað hann vænan ok at öllu sem bezt, „ þó at eitt er lýti á; hárit er sveipt í enninu“. sfálfvírka þvottaefníd hefír fengíd nafníð RAFTÆKJA VIDGERDIR VANDADAR ODVRAR SÆKJÚM * SEN'DÚM KAfTA KJAVERHUH.-RAPyiRj Kaupum flöskur, stórar og srnáar, whiskypela, glös og bóndósir. — Flöskubúðln Bergstaðastræíi 10. Sími 5395. Sækjum heim. — Opið 1—6. UndraefnlA ný|a Tip Top Reyníð það í næsta þvott. 70 aura stótr pakkí Ekki smámunir í húfi. Tollur á járni mun vera um 20<Vo og þar yfir af innkáups- verði. Áður var hann 20 kr. af tonninu, þangað til; í fyrra, að hann var hækkaður um helming og auk þess sett á járnið hátt viðskiþtagjald. Petta verkar þannig, að enginn skipaeigandi getur látið gera við skip" sitt hér heima. Auk þess er slipp- leigan fyrir skipin, á með,an þau standa jiar, sjálfsagt í hæsta lagi til viðbótar leigunni heimtar slippurinn einskonar viðskipta- gjald, 5°/o af viðgerðarkostnaði skipsins, meðan það stóðíslipp. Mér hefur skilizt á verkstæðis- eigendum, að þeim þætti þetta nokkuð tilfinnanlegur skattur að gjalda, þegar þess er gætt, að slippurinn hefur upp á lítilþæg- indi að bjóða. Vinnupallar og ljósaútbúnaður í lélegasta lagi og menningarbragur ekki meiri til skamms tíma en svo, að hvorki voru til skýli fyrir verka- mennina að gera þarfir sínar í eða borðstofa til að borða í. Sigurður Jónsson slippstjóri segir í viðtali við dagblaðið Vísi, að íslendingar geri við skip sín í öðrum löndum fyrir um 1 milljón og 4 hundruð þúsund á ári. Af því segir hann, að fari um 1 milljón í vinnu- laun, og mun það láta nærri. Petta eru 5000 króna árslaun fyrir 200 manns og þó talin há laun. Ef hverjum þessaramanna yrði gert að greiða til bæjar og ríkis 400 kr., þá yrði þaðsam- anlagt 80 þús. Væri þessariupp- bæð skipt milli bæjar og ríkis, kæmu 40 þús. kr. í 'hlut >og væri þetta fundið fé fyrir Reykja- vík, en hlutur Ríkissjóðs tölu- verður skerfur upp í tapaðan toll ,af járni, sem ekki er keypt til landsins, á meðan viðgerð- irnar eru framkvæmdar erlendis. bví er það beinn hagnaður fyr- ir ríkið að afnema alveg toll af járninu. Um leið og vinnan er flutt inn í landið skapast vax- andi velmegun, aukinn kaup- máttur og fjörugri verzlun — og þar með laukuar tekjur í rík- issjóð. , Þetta virðist liggja nokkuðop ið fyrir alsjáandi mönnum, þó að fúlltrúar og ráðamenn þjóð- arinnar sjái hér ekkert athuna- vert. Fordæmi nágrannaniia. Nágrannaþjóðir okkar fara öðruvísi að. Fyrir þeim er það jafnvel aukaatriði, þó aðhægt væri að fá ódýr,ari viðgerðir skipa utan lands síns. Þeim er það fjárhagslegt aðalatriði aðfá vinmuna heim, auk þess sem það er metnaðarmál, að hlúa sem mest að sínum iðnaði og sínu landsfólki. Menn spyrja, hvað sé í vegi fyrir því hér, að flytja þessa vinnu inn í landið. Svarið verð- ur sjálfsagt á ýmsa Iund, en ég held, ,að aðalástæðan sé sú, að ráðamönnum þjóðarinnar standi alveg á sama, hvort fólkið hef- ur vinnu eða ekki. Ef þeir höt- uðu atvinnuleysið eins mikið og vinnufús maður gerir, þá mundi hér ekki þekkjast vinnuleysi. Ríkisstyrkur íil atvinjiubóta er- lendis! Ég skal að lokum minnast lít- ið eitt á Eimskipafélagið. Pað er talið óskabarn þjóðarinnar. Pað er heimtað, að landsfólkið flytji vörur sínar með skipum þess, sem einnig er rétt. Rík- ið leggur því til fjárfúlgur, sem ef til vill á sumum árunum munu nægja til viðgerða og viðhalds skipastól félagsins. Það mætti þessvegna ætla, að félagið, óskabarnið, teldi sér skylt að framkvæma viðgerð- irnar hér heima.og láta lands- . fólkið njóta vinnunnar að svo nriklu leyti, sem föng eru á, En svo er þó ekki. Það lætur gera við skipin hér heima eins iítið og mögulegt er, eins og félagið hafi engar skyldur að rækja við landsfólkið. Heilu- olnarnir fara sigurför um öll Norðurlönd. I Svíþjóð einni eru seldir 8000 m 2 mánaðarlega. Hér á landi hafa þeir náð almennings-hylli fyrir kosti sína: Sléífír að framan og gcfa geíslahífun* Fyrírfcrðarlíflír, Engar kosfnaðarsamar wmgerðk, scm híndra hifaúfsfrcymíð* Fcsfír á vcgg, cfefcí gólf. Safna chkí ríkí* Hifna flfóíL Pola frosí. Léffír í flufningi. Auh þess íslenzhír og ódýrarí en aðrír míðstöðvarofnar. H. F. OFNASMIÐJAN Box 491 Revhjavík Flékaáðfa seff á sfoín. Valdimar Kr. Árnason pípu- lagningarmeistari hefur nýlega sett á stofn iðnfyrirtæki, þar sem unninn er flóki til hitaein- angrunar á miðstöðvarpípum. Undanfarin ár hafa verið fluttar inn 9—10 smálestir af slíkum flóka. Flóki þessi er aðallega unninn úr hári af stórgripum og ull- arúrgangi. Efni þetta er tætt saman í þar tjl gerðri vél og því næst pressað og þæft í þynnur, sem eru 50—60 cm. ,að ummáli. Hefir Atvinnudeild Háskólans gert samanburð á Framhald á 4. síðu. Verzlunarólagið. Varla verður skilizt við þetta mál, áu þess að minnzt sé á það vandræða fyrirkomulag, sem er á innkaupum járnsins. Nú sem stendur eru þeir, som flytja inn járn, jafnmargir og meistararnir í iðninni. Auk þess flytja ríkisfyrirtækin inn ]árn hvert í sínu lagi, allt frá nokkrum kg. upp í jmargarsmá- lestir. Þá hefur innflutnings- gjaldeyrisnefnd ekki látið sitt eftir liggja að gera iðnað- inum erfitt fyrir með innkaup- in. Viðskiptin eru flæmd land úr landi (sjálfsagt að þörfu) og aldrei leyfð nema smáinn- kaup í einu, og föst viðskipti þekkjast varla á þessu sviði. Með þessu fyrirkomulagi, er óhugsandi annað en járniðnað- urinn sæti þeim verstu kjör- um, sem fáanleg eru. Þar fyr- ir utan veldur þetta sífelldu „járnhungri“ og dýrleika til stórskaða fyrir alla aðila. Þetta fyrirkomulag verður að breytast, annaðhvort þannig að meistararnir geri sameiginleg innkaup í stórum' stíl, milliliða- laust, eða að ríkið taki innkaup járnsins í sínar hendur og af- numinn verði tollur af öllu járni. Umbót í þessu er krafa, sem járniðnaðarstéttin hlýtur að standa saman um og knýja fram. Iðnaðarmaður. Totn Mooncy. Framh. af 2. síðu. varð náðun Tom Mooney’s ei.tt aðalmálið, það varð mál, sem hvert þingmannsefni, hvertland stjóraefni, varð að taka afstöðu til. Og loks nú í vetur, árið 1938 — vinnst úrslitasigurinn í þessari baráttu réttlætis og hugsjóna gegn ranglæti og kúgun — landstjóraefni Demo- krata nær kosningu. Hann hafði í kosningabaráttunni lýst sig fylgjandi náðun Tom Mooney’s, — og eftir kosningasigurinn lét hann það verða sitt fyrsta verk að lýs.a yfir því — að nú skyldi Tom Mooney náðaður. Sígur eftír 22 ára baráttu. Eftir 21 árs ófrelsí kemur náðunin. Þegar Tom Mooney var látinn inn í San Quentii?- fangelsið var hann maður á bezta aldri — glæsilegt foringja þfni, í fararbroddi verklýðsbar- áttunnar. En ekkert, hvorki dauðadómur, dýflissa, hótanir, né loforð hafa megnað að bæla baráttuvilja hans, hann hefir allan tímann glímt við hina voldugu böðla sína, hann hefur öll þessi ár verið logandi kynd- ill, er lýsti veginn fyrir verka- lýð Kalíforníu. Vitundin um það, að hann var saklaus, að afturhaldsseggirnir og auðjötn- arnir voru með aðförunum við hann að hefnast á verklýðs- hreyfingunni, hefir gefíð hon- um ofurmannlegt þrek. Árin eru ekki glötuð, fangelsisklefi hans varð brennipúnktur, þar sem straumar vakandi verklýðs- hreyfingar, frjálslyndis, mann- úðar og réttlætiskenndar, hafa safnazt saman, — þar til ekkert vald stóðst mátt þeirra. Á þessum vetri opnar vald hinna mörgu dyra San Quentins fangelsisins, og gamli, grá- hærði maðurinn fær að fara þaðan, — skilyrðalaust og frjáls. S. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.