Þjóðviljinn - 04.12.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.12.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Sunnudaginn 4. desember 1938 Hvenær fSrnm við Islendingar að taka þátt í landakeppni í knattspyrnn? Wvat sföndum víð? Síðan 1934 hafa komið hing- að fjórir flokkar erlendra knatt- spyrnumanna. H. I. K. frá Kaup- mannahöfn kom 1934. Það ár var félagið neðarlega í meist- araflokknum, og hafði að vísu 3 menn að láni sem styrktu lið- ið nokkuð. Við þetta lið lék úr- val íslendinga, og tapaði fyrri leik sínum 2:1, en vann þann síðari með< 5:1.1 sambandi við þenna. leik verð ég að benda á að Danirnir voru ekki þannig fyrir kallaðir í þessum leik, að þeir gætu notið sín vegna atviks frá næsta leik .þar á undan. 1935 kemur hingað úrvals flokkur þýzkra knattspyrnu- manna. Úrval Reykvíkinga leik- ur við þetta lið, þó var þar eng. inn frá „Fram"; það hefur ef til vill haft svolítil áhri'f, en varla svo að það geri nokkurn mun í úrslitum leiksins. Pessi leikur endaði með- sigri Þjóðverja 2 :1 Svo að segja allur leikurinn var óslitin sókn frá Þjóðverja hálfu eða skiot, á eða fram hjá mark- inu, um það bil aðra hverja minútu. 1937 koma hingað skozkir stúdentar frá Glasgow Univer- city F. C. t>á vann K.R. og Val- lyr sameinaðir 4 :1 í síðasta leik. Skozk áhugamannaknattspyrna telja menn að sé heldur á leið níður á við, log geri maður samanburð á þessum og þeim sem komu hingað 1928, sér maður nokkurn mismun. í sumar leið kom svo aftur þýzk- ur flokkur mjög góður. Að sumu leyti var hann eins góður og þeir, sem komu 1935 en að sumu leyti lakari. Orvalslið okk- ar leikur við þenna flokk tvo leiki og tapar 2:1 og 4 ': 0. Parna ætti að vera um aftur- för að ræða, en það held ég sé ekki, heldur er það niður- röðun liðsins sem er stór þátt- pr í því. Þess má geta hér, að „Valur" gerir jafntefli 1:1 við þessa menn en tapar 1935 með 7:0. Á sama tíma fara til megin- landsins 2 flokkar, Valur til Noregs og DanmerkUr, leikur þar 6 leiki við sterk félög, set- ur þar 12 :25. 1935 fer svo lík'a úrval úr Fram og K.R- og mark maður frá Val. Þessi flokkur leikur við úrval úr stórum lands- hlutum og setur 3 :33 mörkum. Hefðu Valsmenn getað farið aftur hefði liðið eitthvað orð- ið sterkara og útkoman orðið eitthvað betri. Að öllu þessu athuguðu er ljóst ,að við vitum í raun og veru ekki, hvar við stöndum í knattspyrnuíþr.óttinni. Úrvölin h'afa aldrei verið eins góð og hægt hefði verið eða þannig undirbúin að þau hafi getað notið sín til fulls. Hér tek ég þó ekki með þann mismun sem iliggur í því að fara í annað lofts' lag ,leika á möl eða grasi, og svo sjálf ferðalögin. Mér finnst því vera tími til kominn fyrir okkur að fara að gera ráðstafanir til þess að kom ast í þau sambönd sem nauð- synleg em til þess að geta sér til um, hvar við erum staddir. Liggur piá beinast fyrir að efla norræna samvinnu á þessu sviði sem öðrum. Norrænnisam vinnu á sviði viðskipta og menn ingamála hefur verið haldið fram sem bráðnauðsynlegri. Ég er á sama máli. Því er haldið fram, aðj í listum og bókmennt- um hafi ísland þegar hlotið við- urkendan sess, en í íþróttum ekki Þessvegna er það starf þessarar kynslóðar, að vinna sér íþrótta- sess meðal frændþjóðanna. Til þess verður undirbúningur að hefjast strax. Ég er nú ekki þeirrar skoðunar, að við eigum að byrja á landsliðum þessara þjóða, heldur borgum eða lands hlutum, t. d. Bergen—Reykja- ívík, Kaupmannahöfn—Reykja- vík, eða Gautaborg—Reykjavík o. s^ frv. Þetta yrði lík'a það ó- dýrasta og fljótasta sem við gætum fengið og þar við bæt- ist, að minnstan gajldeyri þyrfti til þessara ferða, ogkæmi það sér vel í gjaldeyrisvand- ræðunum sem að sverfa. Ef til vill mætti líka ná þannig samn- ingum, að gjaldeyris þyrftialls ekki með, og er mjög trúlegt. Þegar íslenzkir flokkar færu að ná góðum árangri í þessum keppnum iog sigra, væri tími til kominn að fara að „tala við" landslið Norðurlandanna. Slíkar heimsóknir sem þessar yrðu að vera gagnkvæmar, t. d. farið utan annað sumarið ,en heim- sókn -frá: viðkomandi stað yrði svo árið eftir. Eigi að síður mætti bjóða öðrum flokkum heim þau ár, sem gagnboð hingað væri ekki um að ræða. Þessu ætti þó að haga eftir því sem heppilegast yrði í það og það skiptið. Menn munu nú spyrja: Því ekki að viðhalda því sambandi Nokknrhlnti iþeirra þióðlegiu Reykvíkinga, serm nýiega hafa keypt ( Helluofna og látið setja Þá mpp í húsum síinium: — Þórir Baldvinsson húsameistari, Ólafur Johnson kbn- súll, Þorsteinn Jónsson bankafulltrúi, Gasstöð Reykja- víkur, Ólafur H. Jónsson framkvæmdastj., Litir & Lökk verksmiðja Sigurbjörn Þorkelssion kaupmaður, Sigurður Skúlasion magister, Björnólafsson stórkaupmaður, Valdi- mar Þorsteinsson byggingameistari, Eyjólfur Jóhannes- son forstjóri, Ásgeir Þorsteinsson verkfræðingur, Olíu- verzlun íslands, Þorvaldur Thonoddsen framkvæmdastj. Helgi Hjörvar rithöfundur, Óli Ölason kaupmaður, Nýja Bíó, Öskar Jónsson bólstrari, Benedikt Svéinsson húsa- smiður, Kolbeinn Árnason kaupmaður, Kristján Guð- mundsskon framkvæmdastj. o. m. fl. H.f. Ofnasmiðjan Box 491 Reykjavík Sósíalísfafélag Reykjavíkur: 1. deild sem fengið er við Þýzkaland? Frá mínu sjónarmiði séð er ekki rétt aiðí einskorða sig við eim þjoð, þar sem líka samvinna við þjóðir sem standa okkur nær er auðveldari og eðlilegri. Sam'- kvæmt síðustu heimsókn Þjóð- verja eru slíkar heimsóknir svo dýrar, að við höfum ekki efni á þeim. Ennfremur var þar gef- ið það fordæmi, þar sem erfitt verður fyrir okkur að ganga að, og trúíegt að Þjóðverjar vilji ekki slá af, þó þeir sendi flokk aftur hingað. Um þetta atriði verður getið hér þegar reikningar Þjóðverjanna liggja hreinir fyrir. Það er ekki nauðsynlegt að sleppa sambandinu við Þýzka- land, en við verðum alltaf að hafa vakandi aug^a á (því að Dklcur sé ekkf misboðið í skípli þess að við séum „fátækir og smáir". Hinsvegar verður ökk- ur að vera það ljóst, að fyrst til að byrja með, að minnsta kosti, verðum við að kosta miklu til svo þetta samband ná- ist, eða> á meðan við höfum allt að vinna. Þetta hefst ekki nema með skipulagi á bæði hinni fjár- hagslegu hlið og knattspyrnu- málanná í heild, öruggri stjórn K. R. R. og samstarfi þessara fáu félaga: hér í bæ. \ Er vonandi að knattspyrnu- menn vorir taki þetta réttum og föstum tökum hið bráðasta, eða svo, að 1940 verði þessi fyrsta ferð farin. Mr. heldur fund á morgun, mánudagínn 5. desember hl. 8,30 e, h. í Hafnarstrætí 21 (uppí) UmdðBmí 1- deíldar cf: Vesturbær sunnan Túngötu og Holtsgötu, vestan Tjarnar og auh þess Seltjarnar- nes og Kaplaskjól. Áríðandí að allír félagsmenn, sem eru búsettír á félagssvæðí deíldarínnar mætí Deíldarstjórnín. 2. deild heldur fund þriðjudaginn 6. des. kl. 8,30 e. h. í Hafn- arstrætí 21 (uppí). Umdæmí 2. deíldar cr; Túngata, Holtsgata, Míðbær að og með Lækjargötu og allt þar fyrír norðan og vestan tíl sjávar. Áríðandí að allir félagsmenn, sem eru búsettír á félagssvæðí deíldarínnar mætí Deíldarstjórnín. Tvœir fyrsfu ferðíir Sameín^ aða gufuskípafélagsíns 1959 M. s. Dronning Alexandrine 1 ferð 2. ferð Frá Kaupmannahöfn 4. janúar 25. janúar Frá Thorshavn 6. — 27. — Frá Vestmannaevjum 8. — 29. — í Reykjavík 8. — 29. — Frá ReYkjavík 9. — 30. — Frá ísafirðí 10. — 31. — Frá Síglufírðí 11. - 1. febr. Á Akureyrí 11. — 1. — Frá Akureyrí 13. — 3. — Frá Síglufírðí 13. — 3. — Frá ísafírðí 14. — 4. — í Reykjavík 15. — 5. — Frá Revkjavik 16. — 6. — Frá Vestmannaeyjum 17. — 7. — Frá Thorshavn 18. — 8. — í Kaupmannahöfn 21. — 11. — Skípaafgrcíðsla |cs Zímscn Tryggvagötu - Símí 3025 Almenimr verklýðsinnd- nr nm alvlnnuleysið Vcrkamannafélagíð Dagsbrún, Svcínasamband by$$íngamanna og flcírí vcrklýðs* 09 íðnfclög cfna fíl fundar um afvínnulcysíð í dag feL 2 c, h. í K. R^húsínu, Raeff vcrður um feröfur vcrklýðsfélaganna í afvínnulcysismálunum 0$ hyað gcra skulí fíl að knýja fram kröfur alþýðunnar um aukna vínnu. Vcrkamcnn, ygrfeafeonur, íðnaðarmcnn og siómcnn, f;ölmcnnið á fundínn En$an afvinnulcysíngja, hvcrrar sféffar scm hann cr má vanfa á fundínn Afvínnumálaráðhcrra 0$ bor$arsfjóra cr boðið á fundinn, KL 2 í dag í K. R^húsíð neSi\ úr eyfeur þrótt og leibni peir, sem ekki hafa emnþá reynt brauðiii og kökumar úr bákarí- inu pINGHOLTSSTRÆTI 23 ættu að gera þáð nú þegar. Bakafííd Þíngholfssfr, 23« Sími 4275. Nú eru jólasnnirnar að byrja hjá húsmæðrunum. Desember er erfiðasti mánuður- inn fyrir húsmæður. Þær purfa að húgsa um allar þarfir fjöl- skyldunnar, stórar og smáar og oft hafa þær mjög takmörkuð f járráð. 1 desember er húsmæðr- um nauðsynlegra en ¦ nokkurn- tíma ella að geta reitt sig á verzlun sína. í hvívetna. I KRON er pegar allt undirbúið undir jólakaupiíðina, svo að hægt er að uppfylla óskir og þarfir hinna vandlátustu viðskiptamanna. Vöruvalið er mjöig mikið, vöru- gæðin tryggð og vöruverðið lágt. Bökunarvörur: Hveiti í Iausri vigt. Hveiti í 10 lb. pokum. Möndlur. Kokosmjöl. Púðursykur. Skrautsykur. Syróp. Marcipanmassi. Yfirtrekksuðusúkkulaði. Lyftiduft. Eggjagult. Hjartarsalt. Flórsykur. Sultur. Smjörlíki. Svínafeiti. Kúmen. Kardemommur. Allsk. krydd. Jurtafeili. Islen^kt smjör. Bökunardropar . Essensar. Egg. , Cacó. Bruggið jólaölið sjálf. Það er ódýrara, cn gerið það tímanlega. Maltínpakk'nn kr. 1.50. AHt til jólahre Jngc rninga. Niðursuðuvörur eru heppilegur og fljótlagaöur matur í jólainnunum. N^kaupíélaqiá ¦ I Málfct'idafélagið pjálfi. Funci- !ur í dag kl. 3 í Túngötu 6. ' Bjarni Bjönnsson skemmtir með gamanvísnasöng í dag kl. 3 ,í Qamla Bíó. Syngur hann þar vinsælusru söngvana, sem hann hefur sungið í undanfarin 25 ár. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.