Þjóðviljinn - 08.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.12.1938, Blaðsíða 1
 NOEL BAKER ,Dæmalanst síð- an ð aaleiðum Rómverja' LONDON í GÆRKV. (F, 0.) Nýlendumálin eru til um- ræðiuj í neðri málstofiutni í dag ög hafa þingmenn úr flokki jafnaðarmanna lagt fram tillögu Þess efnis, að engar nýlendur verði látnar í hendur öðrum þjóðumi til yfirráða án vilja og. vitundar nýíendubúanna sjálfra, enda verði í öllu miðað við Það, sem nýlendubúunum sjálf- Uiw er fyrir beztu. I tillögunni er lagt til, að nýlendunum verði stjórnað með því fyrirkoraulagi, sem tekið var upp, að því er snertir nýlendur Þjóðverja eft- Jr heimsstyrjöldina, þ. >e. að stjórn þeirra sé í höndum þeirra setw það hlutverk er falið með alþjóðasamkíomulagi, iog verði þetta fyrirkomulag við lýðiunz nýlendurnar eru færar urn að stjórna sér sjálfar. Noel Baker talaði af hálfu jafnaðarmannla og lagði mikla áherslu á, að í nýlendumálunum væri lögð megináhersla á velferð nýlendu- búanna. Noel Baker minnti á það, að með Versalafriðarsamn- ingunum hefðu Þjóðverjar af- salað sér nýlendunum. Nú hefði Þessi þjóð gert kröfú til þess að fá nýlendurnar aftur, en um sama leyti væri meðferð á Oyð- ingum í Þýzkalandi slík, að eng in dæmi væri til slíks, síðan er fangar voru látnir erfiða og þræla við hina verstu meðferð á galeiðum Rómverja til forna. Kvað hann ekki forsvaranlegt aðl láta nýlendubúa í AfríkU fá þá stjórn, sem stofnaði til þræla halds í miðri Evrópu. Hann benti einnig á þá hættu ,er því fylgdi, ef Þjó'ðverjar stofnuðu Frammh. á 4. síðki Víðsjáín í dag Gm ÁRGAN6UR FIMMTUD. 8. DES. 1938. :mimmmmmmmimmmmmmam 284. TÖLUBLAÐ Fftdsema iramkonm af oplnberam slarismannl Aknreyrarbðeiar. Sveínn Bjairnason framfærslufullfrú kísfuleggur gamla konu úfí á göfu í vídurvísf fjölda fearna PABLO PICASSO hinn heimsfrægi spanski mál- ari er ákafur fylgismaður lýð- veldisstjórnarinnar og hefuralla gefið' um 100 þúsund franka til hjálpar; börnum í landi sínu. FYRIR nohkru síðan gerðí Sveínn Bjarnas®n framfærslufulltrúí á Akureyrí síg sehan um þá hneyksl- anlegu svívírðíngu að taha líh af honu, sem hann áttí að kístuleggja, og bera það hálf nahíð út á götu og hístuleggja það þar í víðurvíst f jölda barna, sem homu aðvífandí. Ahureyríngar hafa sent bæjarstjórnínni hröfu undírritaða af um 1050 mönnum, þar sem heímtað er að Sveínn verðí tafarlaust látínn fara úr þjónustu bæjarins. nnar ví,ðs3á Þjóðviljans Benediktssion ritar dag um "ýjustu skáldsögu Guðmundar • .ttagalín. Hefur ^aga þessi V« ?ð "°kkuð umrædd og hlot- io bf af ýmsum. Viðhorf Gunn- ars fer mjög á annao veg og 'ærir hanu góð rök fyrir máli ^mti. Sunnudaginn 20. nóv. s. 1. andaðist á Akureyrf gömul kiona Guðrún Oddsdóttir. Var hún ein af styrkþegum bæjarins, svio að| það kiom í hlut fátækrafull- trúans að kistuleggja lík henn- ar og sjjái tum útförina. Tveim dögumi eftir andlát konunnar bom Sveton Bjarnason, fram- færsliufuHtrúi áð heimili hinn- ar látnu til þess aS kistuleggja. Flutti hann kistuna á vörubif- jreið, tog skildi hana eftir á göt- Uinni fyrir framan húsið. Að því búnu fer Sveinn inn par sem ííkið var, tók það í arma sípa, bar það út iog kistulagði wndir húsveggnum. Hirti hann ekki, einm sinni um að hylja líkið að öllu leyti klæðum, meðan f>að það! var flutt út á götu. Fjöldi barna safnaðist saman um Svein, þar sem hann var að kisbuleggja komuina úti við cina af aðalgötium bæjarins. Á meðan Sveinn var að kistu- leggja, bar þar að tvær konur. Vildu þær fá að laga um líkið í kistunni, en Svainn brást reið- ur við og vildi meina þeim það. Fengu þær þó nokkuð að gert, en svo var rekið á eftir þeim, að þær urðu síðast að fá sér bíl og aka til sjúkrahússins, svo að þær gætu gengið frá líkinu eins' og þær töldu sér skylt. Á Akureyri vakti þessi fram- köma Sveins Bjarnasonar hina mestu andstyggð allra manna. Var þess samstundis krafist, að bærinn lé.ti Svein fara tafar- Iaust úr þjónustu sinni þarsem tramkoma hans í þessu máli væri óréttlætanleg með öllu. Voru mötmæli þessi undirrit- uð af 1050 manns, eða um það bil helmingi fullorðinna manna Þvínæst voru þau send til bæj- arstjórnarinnar. Verkamaðurinn á Akureyri vakti fyrstur máls á þessari ó- hæfu og fór þungum orðum um framkbmu Sveins. Stefndi Sveinn íitstjóra blaðsins fyrir ummælin í sambandi við málið, en þó ekki þau, að skýra frá verknaðinum sjálfum. Gegn þeim mælir hann engu orði í langri sáttakæru. Bæjarstjórnarfundur var hald- inn á Akureyri í fyrrakvöld, og lágu undirskriftir þær, er að framan greinir fyrir fundin- um, og var nokkur hiti í um- ræðunum. Kröfunni um að Sveinn yrði þegar sviftur starfi sínu var frestað í bili með atkvæðum Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar. Var fresturinn byggður á þeim íorsendum að heppileg- ast væri að bíða, unz lokið væri rannsókn í sambandi við kæru Sveins á hendur ritstjóra „Verkamannsins". Gísfí Sigurkidrusson ör á fé íþróftamanna fíl Þjóðverja* Heímsóhn Þjóðveríanna hosíaðí 18 þús. 'Eins og menn muna, buðu knattspyrnufélögin hér í Rvík 18 manna knattspyrnuflokki þýzkum hingað á síðastl. sumri. Knattspyrnuráðið skipaði mót- tökunefnd, og var Gísli Sigur- björnsson formaður hennar. Nefnd þessi sá um allan undir- búning og um móttökurnar, °S Þegar hún svo lagði fram reikningsskil sín, kom það í ljós, að heimboð þetta. hafði kostað 18 þúsund krónur. Til samanburðar má geta þes's, að þegar danskur knattspyrnuflokk ur kom hingað 1933, .einnig 18 manna flokkur og dvaldi hér álíká lengi og þeir þýzku, þá vttr kpstnaðtirinn víð |>a8 heím- boð aðeins 8 þúsund krónur. Það er því augljóst, að hér er um óhæfilegt fjárbruðl að ræða og væri fróðlegt að sjá, til hvers öll þau þúsund hafa farið. íþróttahreyfingin hefur annað með fé sitt að gera, en að láta ausa því þannig út í fullkomnu ábyrgðarleysi, oger það næsta undarleg ráðstöfun að leggja slík fjárráð í hendur Gísla Sigurbjörnssyni. Farm- kOma hans innan í. S. í. hefur áður verið á þá lund að aug- ljóst mátti vera, að íþrótta- hreyfingunni var hollara, að hann héldi sig að frímerkjun- um. Frá verkfallinu í Renault-verksmiðjunum frönskiu. Bonnet biður Þjóðverja um vernd gegn ltö!um en fær nei? PÝzkaland stendur að baki Italíu í krófunum um Korsiku og Tunis mmASOYTI TIL ÞJÓÐVILJAÍÍS. KHÖFN í GÆRKV í París er því haldíð fram í dag, að Bonnet ut- anríkísmálaráðherra Frahka, hafí í gær faríð þess á leít víð von Ríbbentrop að hann beíttí áhrífum sínum tíl málamíðlunar míllí Frahka og ítala. Sagt er að Bonnet hafí víljað fá Ríbbentrop tíl þess að ráða ítöl- um frá því að hrefjast Korsíhu og Tunís. Pað er full- yrt að Ríbbentrop hafí svarað málaleítun þessarí neít- andí. í dag fór Ríbbentrop á fund ítalsha sendíherrans í París og shýrðí honum frá efní þýzh-fransha „vín- áttusamníngsíns" Stjórnmálaumræður hafa far- ið', fram, í dag milii Ribbentrops og franskra stjórnmálamanna. Hefur Ribbentnop skýrt frönsku stjórninni frá því, að bæði Pýzkaland og Italía óski eftir sigri Franoos í spönsku styrj- öldinni og jafnframt að þau teldu bandalag Frakka við So- vétríkin lítilsvirði. Hvárvetna þar sem Ribben- tnop hefur farið um Parísar-- borg, hefur hann átt litlum fögnuði að mæta af hálfu al- mennings. í Frakklandi er litið svo á, að „ásinn Berlín-Róm" standi að baki landakröfum Mussiolinis á hendur Frökkum, og styðztþað viðl ummæli þýzkra blaða, sem hafa lýst sig fylgjandi kröfum ítala. " mmrrkwrmi. Sænsku sjálf^ bodalídarnír komíi fíl Ka*ip" mahnafiafnar í gær, EINKASK. TIL pJÖÐVf KHÖFN I GÆRKV. 175 sænskir sjálfboðaliðar, sem barist hafa á Spáni í her spönsku stjórnarinnar komu hingað í kvöld. Margir þeirra eru mjög særðir. Þeir halda áfram ferðsinni beina leið til Stokkhólms. FRETTARITARI HljHmleikar Tónlistarfélags- ins i Gamla Bió í gærkveldi Tónlistarfélagið hélt 3. tón- leika sína í Qamla Blíó í gær- kveldi. Tónleikar þessir voru sérstaklega nýstárlegir: Ein- göngu íslenzk viðfangsefni flutt af stórum blönduðum kór og 30 manna hljómsvéit. Dr. Urbant- schitsch, hinn nýi kennari Tón- listarskólans stjórnaði hljóm- leikunum iog var honum tekið' hið bezta. Hér er ekki rúm til að dæma hljómleikana í ein- stökum atriðum, aðeins skal á það bent, að með þessum tón- leikumi er stigið nýtt skref fram á við í tónlistarlífi bæjarins og vissulega er það gleðileg nýj- ung að fá tækifæri til að heyra svoramíslenzkatóna semrímna- lögin gömlu og dansana i sv© voldugum og fullkomnum flutn- ingi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.