Þjóðviljinn - 08.12.1938, Side 4
ks Wý/a Ti'io «§
Njösnari 33
Óvenjulega spennandi og
vel gerð amerísk kvik-
mynd frá dögum heimsó_
friðarins.
Aðalhlutverkin leika:
Dioíores del Rio,
George Sanders
og „karakter“-leikarinn
heimsfrægi
Peter Lorre.
Aukamyndir:
Talmyndafréttir —
og Frá Hiong Kong.
Börn fá ekki aðgang.
_
Næturlæknir: Kjartan Ólafs-
aon, Lækjargötu 6B. sími 2614.
Næturvörður er( í Ingólfs iog
Laugav egsapóteki.
Ctvarpið í dag:
12,00 Hádegisiútvarp.
19.20 Lesin dagskrá næstuviku.
Hljómplötur: Létt lög.
19.40 Auglýsingar.
19,50 Fréttir.
20.15 Erindi: C-vitamín og
grænmeti, Bjarni Bjarnasion
læknir.
20.40 Einleikur á celló, Þórhall-
ur Árnasion.
21.0 Frá útlöndum.
21.15 Útvarpshljómsveitin leikur
21.40 Hljómplötur: Andleg tón-
list.
Ferðafélag íslands hélt al-
mennan fund á Hótel Borg í
fyrrakvöld. Pálmi Hannesson,
rektor, flutti fróðlegt erindi um
Vatnajökulsflugið s.l vor, en í
þeirri ferð tók hann Dg félagar
hans margar ágætar myndir af
Vatnajökli og jökulhlaupinu.
’Sýndi Pálmi skuggamyndir með
fyrirlestrinum. Að loknu erindi
Pálma var stiginn dans, og var
fundurinn allur hinn ánægjuleg-
asti. !
Alþýðublaðið birtir í gær
grein þar sem það leggur til að
þingmenn Sameiningarflokksins
leggi niður þingmennskuumboð
sitt. Er greinin nálega orðrétt
upp úr Vísi frá 4. nóvember
s.l. Kveður svo rammt að, að
fyrirsögnin er sú sama.
Landneminn. Þeir, sem vilja
gerast áskrifendur að Landnem-
anum, blaði Æskulýðsfylkingar-
innar geta gerst það á skrifstof-
unni í Hafnarstræti 21.
Frá höfninni. Sindri kóm í
gærmorgun frá Englandi, Júní
kom frá Hafnarfirði í gær og
var settur upp í Slippinn.
Skinfaxi: 2. hefti 29. árgangs
er nýkomið út. Hefst það
á kvæði eftir Jóhannes úr Kötl-
um, er hann nefnir „18 systur“.
Auk1 þess eru í ritinu fjöldi
greina um ýms mál, svo sem
„Landvörn“ eftir ritstjórann, og
grein um Matthías Jochumsson
eftir Richard Beck o. m. fl. Skin
faxi er gefinn út af sambandi
Ungmennafélaga íslands. Rit-
etjóri er Aðalsteinn Sigmunds-
flon. 1
Dæmalausf sídan á
galeiðum Rómvefja
(Frh. af 1. síðu.)
flotahafnir í nýlendum Afríku
og réðust þaðan á kaupskip
Breta. Noel Baker vildi láta
taka nýlendumálin til meðferðar
á þeim grundvelli, að stuðst
væri við reynslu, sem fengist
hefði í nýlendustjóm Breta, eíns
og hún hefði bezt reynst, til
hagsbóta fyrir nýlendubúanaog
heiminn í heild sinni.
Ponsonby herdeildarforingi,
íhaldsmaður, talaði næstur, og
taldi ekki geta komið til mála,
að neinar breskar nýlendur
væru látnar af hendi og hann
var Noel Baker samþykkur í
því, að þegar um framtíð þeirra
nýlendna, sem Bretland hefði
verið falið að stjórna, væri að
ræða, yrði að taka fyllsta tillit
til vilja nýlendubúanna sjálfra. -
Hann kvaðst sjálfur hafa verið
í Tanganyika fyrir nokkru og
væri sér vel kunnugt um, að
menn af öllum stéttum þarvildi
vera áfram undir breskri stjóm
og menn biði með óþreyju eftir
ákveðinni yfirlýsingu frá stjórn-
inni.
Af stjómarinnar hálfu hefur
enn enginn tekið til máls.
Hátíðahljómleikur Tónlistafé-
lagsinsl var í Gamla Buó' í gær-
kvöldi fyrir húsfylli. Hljómleikn
umí var tekið með feikna fögn-
uði og varð að endurtaka sum
verkin. Hljómleikurinn verður
endurtekinn( í kvöld kl. 7.
Katipendíir
Pjóðviljasis
eru áminnfíir iim að
botrga ásbfiífairgíöld
ín skíbislega.
agggsagB
Félagar í ÆsknlýðsfylkingnDBl!
Þeír sem ætla að taha þátt í leshríngjunum (sósía-
lísmí, bókmenntír og saga) homí í hvöld hl. 8,30 í
Hafnarstrætí 21.
Vinsælnstn
barnabsefeurnar
eru effítr )óhannes útr Köflum.
|SÉ
er nýjasfa batrnabókín
effítr JÓHANNES ÚR K0TLUM
Kosfar far* 2,0©
Það er tílvalín jólagjöf handa börn-
um. — Fæst í öllum bóhaverzlunum
Bókav. Heímskirmglu
Leíkfél. Beyfejaylkor
„Þorlákur
þr eyffi',
Ganaanleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur:
Haraldur A. Sigurðsson.
Sýuing í kvöld kl. 8.
LÆKKAÐ VERÐl
Aðgöngumiðar seldir eftir
'kl. 1 í dag.
& GarolaOao %
Prjár kasnar
sfúlkur
Bráðskemmtileg og gullfal-
leg amerísk söng- og gam-
anmynd.
Aðalhlutverkið feikur hin
15 ára gamla söngstjarna
DEANNA DURBIN.
Ennfremur leika:
Ray Milland,
Binnie Barnes og
John King.
Líftryggingar
Brunatryggingar
Váfs’yggáíigarsterífstoía
Sígfúss Síghvafssonar
Lœkfargöfu 2
Simí 3 17 1
Gerlð bókalnnkeupin fyrir jðlin í Heimskringlu, Laugaveg 38
Agatfia Christie. 82
Mver er sá seki?
Flóru hefði alltaf verið sama um Ralph. Og Karó
lína veit hvað hún syngur í þeim sökum.
Blunt lét sem hann heyrði ekki þetta velmein-
da innskot, en snéri sér að Poirot
— Haldið þér virkilega------
Hann var einn hinna dulu og fámæltu manna,
er eiga erfitt með að koma hugsunum sínum í
orð.
En Poirot héfur aldrei verið i vandræðum með
að koma fyrir sig orði:
— Ef þér efizt um réftmæti þess sem ég hef
sagt, skuluð þér spyrja ungfrúna sjálfa. En yður
hefur ef til vill snúizt hugur eftir þessar upplýs-
inðar með peningana — —
Blunt hló hörkulega.
— Haldið þér að ég láti það skipta nokkru ?
Roger var löngum aðsjáll, ég vissi það- Og hún
lenti í klípu og þorði ekki að segja honum frá því.
Veslings barn. Veslings einmana barn-
Poirot horfði hugsandi til dyra.
— Ég held að ungfrú Flóra hafi gengið út í garð-
inn áðan.
— Ég hef verið margfaldur asni, sagði Blunt
ákaft og ósjálfrátt. En þetta samtal okkar! Það
er engu líkara en það hefði farið fram í einhverju
nutímaleikriti. En þér eruð skynsamur maður Poi-
rot. Ég þakka yður af heilu hjarta.
Hann þreif hönd Poirots og þrýsti henni svo
fast að Poirot gretti sig af sársauka. Því næst
ílýtti Blunt sér út í garðinn.
— O, ekki margfaldur asni, muldraði Poirot, og
néri hendina. Bara einfaldur, eins og menn eru
gjarna í ástamálum.
TUTTUGASTI KAPÍTULI
llngfrú Russell.
Raglan lögreglufulltrúi hafði orðið fyrir vondu
áfalli. Auðvitað trúði hann ekki „skýringu“
Blunts fremur en við hin. Hann gerði ekki annað
en barma sér alla leióina til þorpsins,
— Þetta gerbreytir öl!u. Er yður það Ijóst herra
Poirot ?
— Ójá, það hekl ég, sagði Poirot. — Ég hef
nefnilega tekiö þetta með í reikninginn nú um
nokkurn tíma.
Raglan, sem ekki hafði haft hugmynd um þenna
þátt málsins fyrr en fyrir hálftima, horfði“beygður
á Poirot, og hélt áfram harmtaölum sínum.
— Til klæmis fjarvistarvottorðin. Nú eru þau
orðin þýðingarlaus. Við verðum að byrja á öllu
að nýju. Fá að vita hvað hver aðhafðist klukkan
9.30. Hálftíu — Það er dminn sem^við verðum að
binda okkur við hér eftir. Þér höfðuð rétt fyrir
yður með þenna Kent, við sleppum honum ekki
fyrst um sinn. Látum okkur sjá. Klukkan 9.45 í
gistihúsinu „Hundurinn og flautan*. Hann gæti
hafa komizt þangað á einu kortéri, ef hann hefur
hlaupið. Það gæti sem bezt hafa veriö hann sem
Raymond heyrði tala við Roger Ackroyd og biðja
um peninga, — én Ackroyd sagði tiei. En eitt er
víst, | að getur ekki hafa verið hann sem hringdi
tíl læknisins. Brautarstöðin liggur í kílómeters
fjarlægð í öfuga átt við „Hundinn og flautuna“ Þá
erum við strand þar.
— Já, sagði Poirot. Þetta er flókið mál.
— Hugsanlegt væri að ef Paton Kapteinn hefði
klifrað inn í vinnuherbergi frænda síns, og fundið
hann þar myrtan, að hann hafi hringt til læknisins
En svo hafi hann orðið hræddur um að hann yrði
grunaður, og flúið. Gæ'ti það ekki hafa verið?
— Til hvers hefði hann átt að hringja til lækn-
isins ?
— Hann gat hafa verið í vafa um hvort gamli
maðurinn væri dáinn, og þvi viljað fá læknirinn
úteftir sem fyrst, en ekki þorað að gefa upp sitt
rétta nafn. Já, pannig hefur það að öllum líkind-
um verið.
Raglan var harðánægður með sjálfan sig, er
hann hafði fundið þessa skýringu.
Við vorum komnir heim til min, og ég lét Poi-
rot ganga til lögreglustöðvarinnar ásamt Raglan,
en flýtti mér til viötalsstofu minnar, en þar biðu
sjúklingarnir eftir mér.
Þegar ég var búinn að sinna þeim, smeygði ég
mér inn í „verkstæðiskompuna*1 níína, er ég nefndi
svo- Þar hafði ég sett saman ágætt útvarpstæki,
og var stoltur af þvi, og föndrað við smávegis
uppíinnningar. Karölína hatar verkstæðið mitt. Ég
geymi öll verkfærin mín þar. Þangað fær vinnu-
konan ekki að koma með þvottaskjólur og kústa
til að setja allt á annan endan. Þarna var ég
Aðeins 2 söludagar eftir i 10. Vlokki. Happdræftið