Þjóðviljinn - 09.12.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.12.1938, Blaðsíða 3
ÞJft'BVILJINN Föstudagurinn 9. des. "1938. h\ ð ð s Ijörnar fyrlr ællanlr aiinrhaldsins FRAMHALÖ AF 1. SIÐU. hækka olíu, salt, kol og veiðar- færi með krónulækkuninni og hindra raunverulegt uppgjör Kveldúlfs, jafnval með nýrri að- stoð ríkis og banka, er kallað sé »uppgjör", og halda þafmeð áframi því átumeini, sem er að eyðileggja sjávarútveginn. Annað atriði bræðingsins verður því að slá „skjaldborg" Um fjármálaspillinguna í land- inu, hindra þannig þróun og eflingu sjávarútvegsins, en dylja sukkið unz sjálft bankakerfið brotnar saman undir því með> miktu ægilegra hruni en hruni íslandsbanka 1930. Og vitanlegt er að í kjölfar þess að dylja fjármálaspillinguna, sigla svo einræðisráðstafanir til að banna blöðunum að segja sannleikann um þessi mál'. Skipulagning okursíns. Eitt erfiðasta málið fyrir bræðinginn að „bræða" eru verzlunarmálin. Þar rekast sem kunnugt er hagsmunir heild- salaklíkunnar í Reykjavík og neytendanna svo harkalega á að erfitter að semja nemafórna öðrunr hvorum. ,,Lausnin",sem er efst á baugi hjá feðrum bræðingsins á pessu máli, er eftírfarandi: Heildsalarnír og S. í. S. fái öll innflutningsleyfin, smákaupmenn og kaupfélögin ekkert. Síðan komi S. í. S. og heildsalarnir sér saman um á- lagninguna, álík'a mikla báðir. ¦ Með þessu móti yrði samkeppni samvinnufélaganna stöðvuð, S. L S. gert að gróðafyrirtæki á ' kiostnað neytenda, þveröíugtvið það, sem það á að vera, en. okrið á neytendum skipulagt, svo1 ekki verði undan því kom- izt.. Þetta samsæri heildsalanna og Landíbankaklíkunnar , þýddi eyðileggingu samvinnusamtak- anna og SÍS eins og þau nú eru og væri hin herfilegustu svik við samvinnuhreyfinguna °S hagsmuni fólksins, enda munu og allir heiðarlegir sam- vinnumenn upp í æðstu stjórn S.Í.S. vera andstæðir þessari „lausn", — og meðal neytenda mun hún vekja storm. En hins- vegar er aldrei hægt að segja hverju mönnum eins og Jónasi Jónssyni og Jóni Árnasyni tekst að koma fram á móti þeim betri en lingerðari mönnum. Alöfeífa íeean bv3&ö~ Auk þessara mála eru svó á döfinni harðstjórnarráðstafan- ir gegn styrkþegum, skerping vinnulöggjafarinnar og fleiri aðgerðir, sem eru bein árás á unnin réttindi alþýðunnar, en hafa; ekki mótazt ienn í meðferð °raeðingsmanna. En svo sem vænta má mæta sjík1 svik við kjósendur og slík arásí á kjör alþýðu og lýðræðið sem þessi bræðingur fyrirhug- ai\ skarpri mótspyrnu innan allra flokkanna og standa þar "ú yfir hörð átök. Innan Ihaldsins gætir óánægj- unnar frá tveim hliðum. Ann- arsvegar er heildsalaklíkan og fasistarnir, sem henni fylgja, bæði óánægðir með „kjörin" °S svo líka hræddir við að missa fjöldafylgið með því að gerast meðábyrgir um svo ó- vmsæla ,0g iUa þokkaða stjórn, sem þessi yrði. (Er ,,Vísir"auð- sjáanlega strax að reyna að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofaní, með því að tala um að Sósíalistaflokkurinn muni vera til í „þjóðstjórn" skilyrð- islaust!!) En hinsvegar eru hinir lýðræðissinnuðu fylgjendur „Sjálfstæðisflokksins" almennt á móti slíkri afturhaldsstjórn, bléttaðri fjármálaspillingunni, semi þessi yrði, — en þeirra á- hrifa gætir lítt í ídrustunni. Innan Framsóknar eru skörp átök, því vitanlegt er að svona bræðingur er alger svik við alla stefnu og sögu Framsókn- ar og hlýtur að leiða til klofn- ings| á flokknum. Barátta Jón- asar og Landsbankans virðist sérstaklega hvað persónur snertir beinast gegn Eysteini og vinstri þingmönnunum, enda ræðst Morgunblaðið nær ein- göngq á Eystein, en gefur Her- manni gott auga. Tilætlun hægri klíkunnar er að leggja þá vinstri einn fyrir einn, ein- angraða hér í Reykjavík, — og liggur því eina vonin fyrir þá til að afstýra þessumbræð- ingi. í því að láta fólkið vita hvað á seiði sé og skera upp herör gegn því, éri til þess hafa þeir engin blöð, því hægri klík- an ræður þeim. I Skjaldborginni munu skoð- anir vera skiftar um þetta, þó ekki sé þar um heiðarlega and- stöðu að ræða gegn þessum bræðingi eins iog í Framsókn. Peir Stefán Jóhann og Jónas Guðmundsson munu fylgjandi bræðingsstjórn, Stefán af því hann einblínir á ráðherrastólinn og Jónas af því hann vill gjarna samvinnu við íhaldið gegn Sósí- alistaflokknum. Og fyrst þeir sjá að engin von er um að Framsókn haldi stjórn með Skjaldborginni einni, þá grípa þeir næsta bezta tækifærið, til aðí fá að vera mie'ð í stjóra, því ráðherradómurinn og bitling- arnir eru þeirra eina áhugamál, sem kunnugt er. Hinsvegarmun Alþýðublaðsklíkan sjá að bræð- ingurinn yrði rothöggið á Skjaldborgina og að Ieifar Alþýðuflokksins mundu eftií það skiptast upp á milli Sósíal- istaflokksins og Framsókqar — ogj þó Stefán Jóhann og Jónas fljóti inn í hægri klíku Fram- sóknar og haldist áfram sem bitlingamenn, þá verður pláss- ið lítið fyrir Rút og Finn og fleiri. Því gasprar að vísu Al- þýðublaðið í leiðurum á móti „þjóðstjórn", en þorir hvorki jié vill gera það eina, sem af- stýrt gæti slíkum svikum, — sem sé taka upp baráttu með Sósíalistaílokknum gegn bræð- ingnum. Þvert á móti fyllir r»laðið dálka sína með níði um Sósíalistaflokkinn og segir að hann sé að svíkja alþýðuná með samningum við „höfuðóvininn". Þannig gerir Alþýðublaðið sig með hræsni sinni og óstjórn- legu kommúnistahatri að. dulu fyrir bræðingnum, sem Stefán Jóhann lOg Ólafur Thors eru að semja um, — og reynir að villa fólkinu sýn og hindra að- gerðir þess á meðan verið er að undirbúa að stilla því upp fyrir fullgerðum staðreyndum að hætti Hitlers. Sósíalistaflokkurinn skorar á alla alþýðu og alla lýðræðis- sinna hvar í flokki 'sem eru að rísa nú þegar upp gegn þessum bræðingi, krefja .foringja sína sagna og láta þá fá að vita af því, að þetta baktjaldamakk verður ekki þolað. Öll alþýða verður að sameinast gegn þeim árásum sem afturhaldið er að undirbúa og hindra með sam- tökum sínum það svívirðilega samsæri, sem pólitísku iog fjár- málabraskararnir eru að mynda gegn henni. Prjönlessýningin í Markaðs- skálanum er opin daglega frá kl. 2—11 e. h. Er þetta til- valið færi á því að kynnast heimilisiðnaði landsmanna í þessari grein. Langtam betri og þó ehhí dýrarí ^xéá w Fæsí aðeíns í dósum og pökhum, en ehhí í lausrí vígt StatfsstAlknafélaglð .Sókn' hcldutr KAUPUM FLÖSKUR soyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. Flöskuverzl. Haínarstræti 21. skemmtí^ og kaffíkrðld í Oddfellowhúsínu (uppí) laugard. 10. þ. m. hl. 9 e. h. SKEMMTIATRIÐI: Sameiginleg kaffidrykkja. Einsöngur (frú Quðrún Pálsdórtir). . ' Upplestur. Söngur með gítarundirleik. Lesið í bolla, o. fl. 6. Dans, góð músík. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu kl. 5—7 á laug- ardaginn, og við innganginn. ALLIR VELKOMNIR Slsemmíin@fsidsn. 1. 2. 3. 4. 5. ÞAÐ ERÐÐ ÞÉB kaíipa líffryggfngu esr ad kaupa firamfádaíföryggL Ad feasspa cfefeá liffryggíngu, cr feæru** leysá, eda misrádsn sparnadarrádsföfun, Gefid f|öSsfeyldu ydar firyggisigu„ i hluf~ falli víð fíárhagsésfœdur ydar. Besfa g|öfín haiida barní ydar, er ííí^ frygging, sem pad fasr úfborgaða 18— 25 ára. Tryggíngín þarf eklsi ad vera há„ en hán þarf ad vera frá ),<1S|óváfryggíng''<, enda býdur engsn.n befrí fejör. s e s Líftrygging Aðalskrifstofa: Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. ardeild. Tryggingarskrif sfcofa: Carí D. Tulinius & Qo. h.f. Austurstræti 14. Sími 1730. *í*'*k.:.;<« Ennfremur nýff úrval af----------- Kaflfnantiafafaefnuni^ Bandí og kápuefmim Verksmíðjuúfsalan Gef jun -- Iðnnn Adalsfrœfí B»—¦P— lólakort lolagjafír Fallegf úrval af fvöföldum {ólakorfum með ís- lenBkum ljósmyndum, þar á meðal handlít- uð kort eftír Vigní. Smámyndamöppui' með íslenzkum ljósmyndum, br. 1,50 og kr. 3,00 mappan. Pappírshnífar skornír iir íslenzku tré. Bókmerkí úr íslenzku skínní margar tegundir. Sílkíflögg íslensk. Frímerkfapakkar með íslenEkum frímerkjum. frá kr. 3,50 tíl kr. 47,00. Alla þessa miuni er auðvelt a5 senda í bréfium. PAPPmS22RITFANGAVER2LUN Atvinnalepisneíod Dapbrúnar efnír til fundar víð Yerkamannaskýlíð kl. 5 e, h. í da§' Afvínnuleysíngjárl Ffölsiieíissiíd! Þið, sem "sigið vini eða ætt- ingja í sveit eða annarsstaðar úti á landi ættuð að senda þeim eitthvað af hinum ágætu brauð- um okkar. Sími 4275. Farþegar með „Brúarfossi" til Vesturlands voru m. a.: Klara Gísladóttir, Ragna Pét- ursdóttir, Ingólfur Jónsson, Sig- urður Ágústsson kaupm., Gunn- ar Proppé, Sig-urbjörn Einars- son, Sigrún Sigurðardóttir, Sig- ríður Ólafsdóttir, Steinn Ól- afsson, EiríkUr Þorsteinsson, Jóhannes Davíðsson, Bjarni Guðmundsson. " Utbreidið Þjódviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.