Þjóðviljinn - 10.12.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.12.1938, Blaðsíða 2
l&ug»rdagurinn 10. des. 1938. P J © ö V I . JU J I % N I^QmiiNN Otgefandi: SameiniBgarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurin* — Ritstjórar: Eiuar Olgeirsso*. Sigfús A. Sigurhjartarson. Rttatjórnarshrifstofur: Hrerfis- gOtu 4 (3. hœð), símí 2270. Afgreiösla- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (I. hæð), simi 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Anaarsstaðar á Iandinu kr. 1.50. I lausastílu 10 aura eintakið. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. 1296 afvínmileys- íngjar Atvinnuleysi er nú hið mesta, tem þekkist í sögu Reykjavík- lurbæjar. í fyrradag voru skráð ír atvinnuleysingjar ejckí færri ien 1296, og af þessutn fjöl- menna hóp hafa aðeins 270 menn afvinnubótavinnu. Víð þetta bætjst syo, að sú tala hef- Hr aðeir.s varað í tvo daga. Frami til 8. desember voru þeir aðeins 190 að undanteknum fáum1 dögum er 240 rnerui nutu atvinnúbótavínnunnar, Hinir 1026 að tölu hafa ekk- ert að gera, og atvinnuleysið leggst yfir verkalyð bæjarins eins og blýþung mara. Bæjar- stjórnaríhaldið svarar kröfum verkamanna ár eftir ár með vífi- lengjum einum saman í stað xaunhæfra átaka. Og eftjr því sem att'innnleysið vex, fækkaf þeim sem fá atvínmibóþivjnnu. sama tímai í fyrra voru t. d. Hendirík S. Ottóssom Vidsjá Þjóðvííjans 19. 12. '38 í '450 menn í atvinnubótavinnu, nú aðeins 270. Sama máli gegn- ir um ríkisstjórnina. Hún lætur sig þessi mál litlu skipta og er furðu ófundvís á nokkurt það ráð -er að gagni má kbma. Síð- iistu afrek hfcnnar á þessu sviði mun þó Vera að taka þá ákvörð- un að gera ekkert, og neita að fjölga í atvinnubótavinnunni með öllu. Síðasti Dagsbrúnarfundur krafðist þess, að fjölgað yrði í atvinnubótavinnunni upp í 390 frá 8. des.ember og svo bætt við 75 mönnum þann 15. Ríki ^ þær hafa ekki viljað koma tengra til rttofs lágmarks- lcröfur verkaíýésiHS, en pað, að enn vantar 120 menn til þess orðið sé við þeim. Atvinnuleys- isnefnd Dagsbrúnar fór á fund bæjarráðs í gær, og bar fram gþjrast fyrri kröfur félagsins og kr1 ist þess að þær yrðu tek f,| greina. Hét bæjarráð ^ fjölga umi 75 manns næ^,, fjinnitmiag í trausti þess^ ríkisstjórnin fjölgaði í sanna hlutfalli. Sepj,i liður að jólum og b-org- ar.ar*ur nefna þá daga hátíð -'ljösanna. Verzlanir auglýsa í gríð og ergi lystilegan jóla- varning. Á sama tíma eru um þrettán hundruð Reykvíkingar atvinnulausir að öðru en at- vinnubótavinnu. Á framfæri sínu hafa þeir ekki færri en 3—4 þúsundir manna til viðbótar við tölu atvinnuleysingja. Á sama tíma er Rafmagnsveitan aðund- irbúa hátíð ljósanna á heimil- um atvinnulausra verkamanna, með því að Ioka fyrir rafmagn- ið. Á sama tíma minnist það blað, sem kennir sig við alþýð- una ekki á atvinnuleysi til ann- ars, en að fyrirskipa verkamönn um að „SEGJA NEI“ viðkröf- um um auknar atvinnubætur. Verkalýðurinn verður að beita mætti samtaka sinna til þess að knýja fram auknar atvinnubæt- Frelsisbaráttu Qyðinga lauk eins og kunnugt er með fullum ósigri þeirra (70 e. Kr.). Róm- Verski’ hershöfðinginn Títus gereyddi Jerúsalem eftir að öllu fémætu hafði verið rænt. Yfir milljón Qyðinga lét lífið í upp- reisninni. Ríki þeirra, ein merk- asta menningarstöð fiornaldar- innar, leið undir lok. Þjóðin tvístraðist í allar áttir. Flestir flýðu land, en aðrir voru seldir mansali til fjærlægra þjóða. Einna flestir leituðu til land- anna sunnan við Miðjarðarhaf, Egiptalands, Trípolis og Mar- okkó. Margir fundu griðastað í Grikklandi og Róm. Sumír klomust jafnvel alla leið tiISpán- ar. í öllum þessum löndum mynduðust blómlegir söfnuðir, því sameiginleg tunga og trúar- brögð tengdu þessa úilaga sam- , an. Dugnaður þeirra og sam- heldni en einkum þó hinir víð- frægu skólar skipuðu þeim framarlega í þeim Iöndúm, er þeir settust að, Áldir liðu. Draumar Gyðing- anna um endurheimt gamla landsins rættust ekki. En þeir héldu fast við trú sína og helgi- siði. Söfnuðurnir uxu og döfn- uðu og fyrstu aldirnar gekk allt vel. Heiðnir menn, einkum þeir, sem gegnsýrðir voru af trúar- legU umburðarlyndi grísk-róm- verskrar menningar, virtu að rnaklegleikUm þessa framtaks- sömu gesti, en sú kiom tíðin, að „um suðurheim kristnín var gengin' í garð“. Þá var úti um friðinn. Keisurunum í Mikla- garði veittist ekki erfjtt uð kristna hina heiðnu þegna sína — þéini var nokkuð sama hver guðinn var, en Gyðingarnir voru ekki jafn ginnkeyptir við hinum nýja sið. Abraham fior- faðir þeirra hafði gert sáttmála við hinn „eina sanna guð“ og þann sáttmála vildu þeir halda. Allar tilraunir kirkjunnar mis- heppnuðust. Fyrst Gyðingarnir viidu ekki kaypa sév ?ilíía sa,u'' hjálp kaþólsku. kirkjunnar með góðu, áttu þeir nú að verða hennar <i3r.]ótalldi með iI.Va. Allra. ífteðala var neytt aí að >ý*«im.venda“ þeimj en. sárafáit Á Spáni stóð- hagiif Gyðinga með einna mestum blóma. Þeir stunduðu þar arðberandi at- vinnuvegi og kenndu þjóðinm af þekkingu sinni og reyn'slu. Samband þeirra við hina dreifðu trúbræður um allan hinn gamla heim kom þeim að góðu haldi. Vestgotarnir, sem ekki voru sérlega verzlunarfróðir létu þá annast viðskipti ríkisins við önnur lönd, enda launaði Alarik II. konungur þeim með fullkomnu jafnrétti við aðra þegna sína í hinni miklu lögbók ur. Hann á sinn siðfræðilega og lagalega rétt til þess, sem ekki verður véfengdur. Ríki og bær geta aflað fjár ef þau vilja taka það, þar sem það er fyrir hendi og bærinn getur engum skinrökum komið við, er rétt- læta að lokfað sé fyrir rafmagn hjá fátæklingum, meðan fram- leitt er yfirfljótanlega nóg af því, og sem annars yrði ekki notað. Spánar, sem út kom árið 506. (Lex Romana Visigothorum). En sá friður ,sem Alarik veitti, átti ekki langa framtíð fyrirsér. Kirkjan, sem smámsaman hafði náð miklum áhrifum, neyddi valdhafana til að skerða réttindi Gyðinga. Lærðir og leikir valds- menn vildu gjarna sölsa undir sig eignir þeirra. Á kirkjufingi í Tbledo, sem haldið var af Ervig konungi árið 681, voru samþykkt kúgunarlög gegn Gyðingum, sem í 28 greinum skipuðu öllum að skírast, sem vildu búa áframl í landinu. Þeir, sem ekki vildu krjúpa fyrir klerkavaldinu skyldu hafa sig brott, eða láta lífið. Kaþólsku kirkjunni var selt sjálfdæini í þessum málum. Með dæmafárri seiglu strgittust Gyðingarnir við Þeir létu margir hverir skírast, gn héldp & laun fast við trú sína og hdgisiði, Þeir kómu saman í kjöliurum og hellum á næturþeli til trúariðkana, en ef upp komst voru þeir vægð- arlaust afhentir böðlinum. Árið 711 varð mikil breyting á högum Gyðinga á Spáni, er •Tar-ek foringi Máranna frá Norð ur-Afríku hélt liði sínuyfirGib- raltarsund og eftir skamma stund var allur Pyreneaskaginn á valdi Máranna. Eitt hið fyrsta er hinir nýju sigurvegarar gerðu, var að lýsa fullklomnu trúfrelsi fyrir alla þegna sína og skyldi allir jafn réttháir, Gyðingar, kristnir og Múham- medstrúarmenn. Hófst nú hin mikla blómaöld Spánar undir stjórn Máranna. Ríki þeirravarð miðstöð vísinda lista allrar - ■. - ‘ © Evrópu. Gyðingaf áitíí drjúgari ' þátt í að gérá garðinn frægan, en kristnír menn sízt. Hin þröng sýna kirkja þeirra var mótfallin öllum vísindum, þau voru að- eins djöfulsins vélabrögð. í Gallíu (Frakklandi) höfðu margir Gyðingar sezt að, en þeir höfðu flúið þangað frá ítal- íu fyrir ofsóknum Hadri%iis keisata. Þe;j{ti vegnaði þar vel TTieð^n landíö var ókristnað, en þegar Chlodvig I. konung^ar (483—511) lögtók kristíia. trú, Var friðurinn úti. Kirk'an ákvað að útrýma öllúfii ViWutrúarmömi um> og gekk laý) því með oddi og egg. I Rí fór eins og annars- staðar, íteiðnir menn hirtu ekki að lata lífið fyrir guði sína, 'én Gyðingar neituðu að ganga af trúnni. Eftir að Márarnir höfðu lagt Spán undir sig, flýðu margir þangað, en ofsóknunum linnti ekki fyrr en hinn víðsýni þjóðhöfðingi, Karlamagnús var krýndur til keisara. Hann tók Gyðingana undir vernd sína (um! 800 e. Kr.) og veitti þeim atvinnu- og trúfrelsi. Þeir sett- ust að víðsvegar í ríki hans. Þá settust fyrstu Gyðingarnir að í Suður-Þýzkalandi og af- komendur þeirra hafa búið þar síðan (m. ö. o. tæpri öld leng- ur en íslendingar hafa byggt þetta Iand). Um nokkurt skeið var Gyð- ingunum tryggður friður í Ev- rópu, enda áttu margir þeirra drjúgan þátt í framförum og vísindum þeirra tíma. Jafnvel hinir kristnu smákongar áNorð ur-Spáni sáu hag sinn í því að kalla Gyðinga til að skipuleggja ríki sín, einkum eftir að þeir tóku að herja á hina voidugu nágranna að sunnan, Márana, en eftir 1000 tók ríki þeirra að hnigna. I lok 11. aldar gerðust þeir atburðir í Evrópu, sem breyttu til hins verra hag Gyðinga, nefnilega krossferðirnar. Valda- gírugir þjóðhöfðingjar og léns- menn þeirra hugðust í samráði við páfakirkjuna að auka veg sínn og eignir. Til þess að hylja þenna tilgang sinn iog slá ryki í augu fáfróðum almúga, var boðað til krossferðar gegn Mú- hammedstrúarmönnum, sem náð höfðu Gyðingalandi hinu forna og þar með Jerúsalem og „gröf Krists(!!)“ á sitt vald. Á kirkjuþingunum í Clermont og Piacenza (1905) boðaði Ur- ban II. páfi heilagt stríð gegn andstæðingum hins páfalega kristindóms. Prédikarar voru sendir út um lönd til að æsa lýðinn upp til knossferða. Vor- ið 1096 komu fyrgtu krossferða- postularmV til ÞýzkaiaJids, Eitt fyrsta verk þeirra var að Víkja eftirtekt manna á því, að gott tækifæri til æfinga hermennsk'U og hreysti væri að ráða niður- lögum afkiomenda þeirra manna sem krossfest höfðu JesúKrist. Organdi brauzt skríllinn ínn í borgir þær, sem Gyðingar höfðu tekið sér bólfestu í og rændi og myrti vægðarlaust. Fyrst var förinni heitið til Worms. Þeir, sem undankomu var auðið, leituðu hælis íþorp- um og skógum í nágrenninu, en þeir, sem eftir voru, 800 manns, voru pyntaðir til dauða. Frá Worms héldu krossfararnir til Mainz. Biskupinn reyndi að leyna Gyðingum í höll sinni, en hún var tekin með áhlaupi og 1300 manns létu þar lífið. í Metz, sem þá var miðstöð menningarlífs Gyðinganna þýzku, var öllum útrýmt, sem ekki komust undan á flótta. Á sama hátt fór öllum öðr- um borgum Suður- og Vestur- Þýzkalands. Ekki farnaðist Gyð- ingum, í Frakklandi betur. Sam- vizkulausir postular krossferð- anna héldu þar bæ frá bæ og hvöttu menn til.að hefna „blóðs ins sem flaut á Golgata“. Þegar Eugenius III. páfi boð- aði 2. krossferðina (1146), var öllum þeim er skulduðu Gyð- ingum fé, boðuð skuldalausn, ef þeir létu innritast til farar- innar. Vígorð kirkjunnar gagn- vart Gyðingum var þá skírn eða líflát. 3. krossferðin (1189—1193) kóm harðast niður á enskum Gyðingum, en þeir höfðu til þessa verið látnir í friði að mestu leyti. Aftur á móti tók Friðrlk Barbarossa keisarj þýzka Gyðinga undir vernd sína Að vísu urðu þeir að greiða of fjár fyrir, en þóttust þó hóípnír. Ofsóknír ‘þær, sem Gyðingar höfðu orðið fyrir til þessa, en ég hefi aðeins nefnt fá dæmi, voru þó hreinastiv barnaleikur hjá því, sem nQ tók við. Lok miðaldanna rr.arka einna blóð- ugust spor ( sögu þessarar ó- hamingju'-jömu pjóðar. Þá keyrði svo ,urn þverbak, að mený4 hryllir við. ' Hendrik I. S. Qttóson. Annf þú sjálfsfædí íslands? pá áttu líka að eiga einhverj* fegurstu ljóðabókina, sem ort hetur verið um frelsisbaráttH Islendinga frá upphafi. Hrímhvíta móðír leftir Jóhannes úr Kötlum. Þessi söguljóð um Einar Þveræing, dauða Snorra Sturlu- sionar, hefndina eftir Jón Ara- son, Skúla fógeta, Jónas Hall- grímsson, Jón Sigurðsson, Skúla Thoroddsen, Stephan G. Stefánsson, „þegnar þagnarinn- ar“ o. fl. — eiga að vera til á hverju íslenzku heimili. Kostar 8,00 kr. í bandi og 6,00 krónur heft. Félag- ar í Mál og Menning fá hana á 6,80, og 5,10 í Bókaverelunfn Laugaveg 38. Sími 5055. P rentmy n d astofa n LEIFTUR byr til 1. fiökk'C'prent- myndir fyrir iægsta vérð. Hnfn. 17. Simi 5379. Kenni dans f eínfcaftimum Sigitðir Goðmnidss. RvkfraKkar kl. Laugaveg 11. Sími 4278. 7-8, sírni 2198, og eftir kl 8 sími 1707. karlmanna með 10°/« slætti til 15. þ. m, VESTA Laugaveg 40, sími 4197'. af- um 23.. Sími 4275. að Reykjum í Olfusi fekur iíl starfa i. aprfl naestkomandh Námstími skólains verður 2 ár. Námið vercur bæði verklegt og bóklegt. Kenndar verða allar venjulegar námsgreiinar varðandi garð- yrkju. — Stúlkum verður auk þess kennd matreiðsla græn- metis. Skóíiinn veitir nemendum sínum ók-eypis kennslu, fæði og húsnæði, en þeir skulu sjálfir sjá sér fyrir sængiurfatnaðí og kennshibókum. Vætntanlegir umsækjendur eru beðnir að senda umsóknir sínar sem fyrst. Læknisvotfiorð, skírnarvottorð og upplýsingar um undirbútningsmenntún umsækjanda, verkléga og bóklega, skulu fylgja umsókninni. Umsóknir sendist forstöðumanni skólans, Unnsteini ólafs- syní, Túngötu 31, Reykjavfk. Hann veitir og allar upplýsing- ar um skólann. Sjmi 1655. Þið, sem eigið vini eða ætt- ingja í sveit eða annarsstaðar úti á landi ættuð að sendaþeim eitthvað af hinum ágætu brauð- okkar. Basar Sscldais- Mcsðrafélag- ið su í i 11 i dcs, kL 4 h. í Mafnaifsír. 21 (uppí) Matfgís* ódýirfir og góðitf finftissítf. Easarnefndíc Kaupum flöskur, stórar smáar, whiskypela, glös og bóndósir. — Flöskubúðh1 Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum heim. — Opi@ 1—

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.