Þjóðviljinn - 10.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.12.1938, Blaðsíða 1
¦«¦ |. ÁRGANGUR LAUGARD. 10. DES. 1938, wwwWfWsíírSríK ROOSEVELT EndurskípU" la$nín$ á framkvæmda- stjójrn Banda** ríkjanna LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) þegar Rioio&evelt Bandaríkja- torseti veitti bláðamönnium áV heyrm í dag skýrði hanji þeim írá tveimiur mikilvægnm ákvörð lunum. Hann kvaðst hafa ákveðið að fara'fram á, að þjóðþingiðlegði fram aukið fé til þess að upp- ræta injósnarstarfsemi í Banda- ríkjunum, eh því færi fjarri, að 'Hjósnamál þau, sent mesta at- hygli hefðu vakið í seinni tíð, væru til lykta íeidd. Kvað hann ráðstafanir hafa verið gerðár í sambandi við njósnamálin, e.n Þeim ráðstöfunum yrði haldið teyndum. Þá lýsti Roosevelt yfir því, að hann hefði ákveðið að leggja íyrir þingið tillögur um endur- skipuiagningu - framkvæmda- stjórhar Bandaríkjanna., og yrði þessar tillögur mjog víðtækar. Frumvarp, sem forsetinn áð- ur lagði fram um þetta efni, náði ekki fram að ganga. Uerharaenn hnýja íram auhnar aluinnubœfup tferkamenn faira á fund ríkíssfjórnarínnar í dag Fjölgað um 75 menn í atvínnubótavínnunní Eftir að stjórn Dagsbrúnar og atvinnuleysingjanefndin höfðu haft tal af bæjarráði var haldið á fund atvinnulausra verka- manna, sem höfðu safnast til fundar á Verkamannaskýlinu. Skýrðu sendimenn þar frá viðtali sínu við bæjarráð tog synjún ríkjsstjórnarinnar um aukna atvinnu. — Þar sem at- vinnumálaráðherra hafði, er hann af tilviljun datt um einn af meðlimum atvinnuleysisnefndar innar, neitað að veita fulltrúum verkamanná áheyrn, ákváðu verkamenn að fara þegar upp í stjórnarráð og reyna að ná tali af ríkisstjórninni. — Fóru hátt á annað hundrað manns þegar þangað, en þar var engann ráð- herranna að finna. Var þá hald- ið heim til fqrsætisráðherra,en hann var ekki heima. Skyldu verkamenn eftir þau boð á heimili hans, að þeir myndu heimsækja ríkisstjórnina. í dag kl. 10 f. h., >en þá safnast at- Djððverjar á bak viö lanfl- vinaingakrðfar Hsissolinis Ktöíum Ifala sfíllf í fiéf að sögn nazísfa e*Nkaskeyti til pjóðviljans. khöfn í gærkv t Þýzktu blöðin taka í dag enn akveðnari afstöðu en nokkru sinni íyrr meg íandakröfum ít- ala á hendur Frökkum. Segja Þau að kröfur ítala séu þær vægustu, s2m hægt sé að gera °g að landsvæði þau er ítalir ^r-efjast ættu fyrir löngu að vera 0rðinn hluti af ítalska ríkinu. Blað Hitlers „Völkischer Beo- bachter" ræðir í dag um á- rekstrana í Tunis að undan- fömu. Segir blaðið að Frakkar hafi gripið til samskonar ráð- stafana þar gegn ítölum og Tékkar beittu Sudeta, og bendi allt til þess, að þangað sé fyrir- myndin sótt. FRÉTTARITARL. Sígnor Gayda vill vjúfa alla vsð Frakka satnninga LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Signor Qayda skrifar enn Umi kröfur ítalia í dag og heldur hann því fram, að samkbmulag Það, sem Frakkar og ítalir gerðu með sér 1935, sé raun- Jerulega úr gildi fallið vegna /amkomu Frakka. Hann viður- Jenmr að þá hafi verið gengið a ollum deiluatriðum varð- ™* Itali í Tpnis, ,en.nú sé ö^k "g á orðin, vegna þess, aa þvi ,er hann heldur fram, að (ofbeldi sé haft í fnammi viðhina vinnulausir verkamenn saman á Verkamannaskýlinu. Verkamennirnir em staðráðn- ir í því að knýja ríkisstjórnina til þess að leggja fram atvinnu. þegar í stað að einum þriðja á móti bæjarsjóði. Þegar verkamenn skildu í gærkvöldi hétu þeir því, að mæta við Verkamannaskýlið kl. TQ í tíag iog fá aðra atvinnuleys-, ingja til liðs við sig. í dag munu verkamenn færa ríkisstjórn kröf- ur sínar. Daufheyrist ríkisstjórn in við kröfum þeirra hafa þeir ákVeðið að hittast aftur við Framhakl á 4.. gíða. Danskír naeísfair sfela skjöfum jafnadartnanfia og senda fif Þýzkafancfs EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í QÆRKV. Húsrannsóhn hefír veríð gerð hjá blaðí danshra naz~ ísta, „Stoi-men'Y vegna tíí- vítnana í plögg jaínaðar- manna, er stolíð vár á dog- unum. Fundust plö^gín í fórum nazísta og báru þau með sér, að þau höfðu í míllítíðínní veríð send tíl Þýzhalands. Nazistaforinginn danski Fritz Clausen var í dag dæmdur í 200 króna sekt fyrir meiðandi ummæli er hann hafði um dóms málaráðherrann. í ummælum sínum um Steincke hafði Clau- sen fullyrt, að Steincke hefði smyglað inn í landið ofbeldis- mönnum af Gyðingaættum og þ)'zkum kommúnistum. FRÉTTARITARI ítölsku íbúa í Tunis. Eftir að samkomulagið var gert 1935, segir signor Gayda, er sú breyt- ing á orðin, að ítalía er orðin stórveldi og hagsmunasvæði hennar stærra en þá og nái það allt til Rauðahafsins, að með- töldum leiðunum þangað. Ræð- ír hann einnig kröfur Itala við- víkjandi Djibouti, hafnarborg- inni í Franska-Somalilandi en þaðan liggur sem kunnugt er, Tveir diularfullir Bediuinar járnbrautin til Addis Abeba, höf uðborgar Abessiníu. Æstngafundur ítatskra fasista í Róm. Frakbar senda ankinn her til Tnnis Víðsjár' Itala og F::a'u!*a fara vaxandí. LONBON í ÆEKVELDI (F. U.) 7CT SÍNGARNARí "r i^hlandí, Tunís og á ítalíu -^™^— hafa ehhí hjaðnað neitt í dag. Kröfugörigur hafa veríð haldnar í frönshum og ítölshum borgum og er það aðallega námsfólh, sem tehur þátt í þeím. í Rómaborg fóru shólapíltar um göturriár tíl þess að mótmæla íllrí meðférð á ítölum í Tunís, sem ítölsh blöð shýrðu frá í morgun. Gengu shólapíltarnír fram hjá utanríhísmálaráðuneytisbYggíngunní, hYlltu Cíano greífá og æptu: Víð heimtum Tunís, Korsihu og Kizza.. Svípaðír atburðír gerðust í öðrum ítölshum borgúm. í Frahhlandí hafa slíhar hröfugöngur fengíð á síg dálit- íð shoplegan blæ vegna eínhunnarorðanna, sem náms- mennírrtír þar hafa valíð sér, þvi að mest hefir boríð á því, að þeír hölluðu: ,>Víð heímtum Vesúvíus!" Fs"akkneska sifórnín hefír fvrirskipad að senda aukínn herafla fil Tunis frá Frakklandí og Aígie^ fíl þess að koma i veg fynv óeyrðítr. H. K. LAXNESS „Atdahvötí í skílníiigí á hluf^ bókmenfa^ KHÖFN í GÆRKV. F.O. „Politiken" birtir í dag rit- dóm um hina nýju bók Halldórs Kiljan Laxness, „Höll sumar- landsins" og segir meðal ann- arsi um hana að hún tákni alda- Kvöirf í skilningnum á hlutverki bókmennta og að margir ungir rithöfundar Dana gætu mikið af henni lært. gFæir Daladícr f raúsf syf í r lýsí ngu DALADIER LONDON í GÆRKV. (€. ð.) Rulltrúad£ild, franska . þjóð- þingsins bom. saman á fund í gær og seint í kvöld eða nött er búist við, að greidd verði at- kvæði um traustsyfirlýsingu til Daladier og.stjórnar hans. í ræðu, sem Daladier flutti, sagðí hann, að deildin yrði að taka ákvörðun um það, hvort hún ætlaði að fella sig eða styðja hann til þess að vinna að við- reisn landsins. Bæjarstjórn Akureyrar gengnr að krðfani Verkamannafélagsins Eftíngm býéut lægfí faxfa að venfu Áróður íasisía í nýlendum Frakka. (Frönsk skopmynd). Eina atvinnan, sem Akureyr- arbær lætur framkvæma á at- vinnusnauðasta tíma ársins, á veturna, er vinnan í Tunnuverk- smiðju Akureyrar. Bæjarstjórn- in hefur hvað eftir annað farið þess á leit að verkamenn gæfi eftir hluta af vinnulaunum sín- um við þessa vinnu, með tilliii til þess, að rekstur verksmiðj- unnar bæri sig ekki. í fyrra var að nokkru leyti ráðið bót á þessum eftirgjöfum með því að ákveðið var fast mánaðarkaup, kr. 230.00. Bæjarstjórn Akureyrar hefur nýlega sent verklýðsfélögunum á Akureyri erindi, þar sem hún kVeðst vilja snúa aftur frá mán- aðarkaupinu, og þangað sem frá var horfið," að tímakaupinu með 20o/o afslætti. Ver.kamannafélag Akureyrar afgreiddi málið þannig, að fall- izt yrði á að kaup verkamanna yrði kr. 1.35 og beykja kr. 1.50 á kl.st. Jafnframt yrði verka- mönnum tryggð tveggja mán- aða vinna. Féllst fjárhagsnefnd bæjarstjórnar á kaupið, entaldi sig ekki geta tryggt hverjum verkamanni tveggja mánaða vinnu, þar sem vinnumiðlunar- skrifstofan hefði með ráðning- arnar að gera. En hinsvegar beindi nefndin áskorun til vinnu miðlunarskrifstofunnar að þann- ig yrði borgið ráðningu manna, að þeim verði tryggð tveggja mánaða vinna. Á fundi fjárhagsnefndar, þar sem ákveðið var að ganga að kaupi Verkamannafélags Akur- eyrar, lá fyrir bréf frá Erlingi Friðjónssyni. Þár segir þessi „verkalýðshetja" Skjaldborgar- innar, að verícalýðsfélag hans, (klofningsfélagið) hafi samþykkt að láta afskiptalaust þó að ekki verði borgað hærra kaup við tunnusmíðið en kr. 1.20 og kr. 1.35 á kl.st. En þetta tímakaup, án vinnutryggingar, hefðí reynzt mun óhagkvæmara en mánaðarkaupið í fyrra. Þrátt fyrir þetta kauplækkun- ártilboð Skjaldborgarforingjans varð fjárhagsnefnd sammála um að leggja til við bæjarstj. að hún samþ. kröfur Verkamanna- félags Akureyrar um kaupgjald við tunnusmíðið í vetur. Má telja víst að kaupið verði kr. 1.35 á kl.st. fyrir almenna verka- menn og kr. 1.50 á kl.st. fyrir beykja og fLokksstjóra. Samtök verkalyðsins á Akur- eyri hafa unnið nýjan sigur. Og meira að segja atvinnurek- endur eru hættir að taka mark á brölti Erlings Friðjónssionar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.