Þjóðviljinn - 14.12.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.12.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudaginn 14. des. 1938. ÞjÓÐVILJINN (MÓeWLJINN Otgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprejit h. f. Hverfisgötu 4, Sími 2864. Fyrir nokkru síðan hélt verk- lýðsfélagið á Akranesi fund. — Fyrir lágu tvær tillögur, önnur um traustsyfirlýsingu til Al- þýðusambandsins í núverandi mynd þess, hin um að fram skyldu fara allsherjaratkvæða- greiðsla um fagsambandsmálið innan telagsins. Fundurínn var þannig skipaður, að fullvíst mátti heita, að fyrri tillagan yrði felld, en hin síðari sam- þykkt. Formaður félagsins og fundarstjóri á þessum fundi fylgir Skjaldborginni að málum. Þegar að því var komið að greiða atkvæði um tillögurnar, sagði formaður fundi slitið. Aftur var hoðað til fundar í fél'aginu og hinar óafgreiddu tililögur teknar á dagskrá. Formaður bar fram tillögu um að vísa þeim frá. Sú tillaga var felld með þorra greiddra at- kvæða. Allir bjuggust við, að nú yrði gengið til atkvæða um tiflögurnar sjálfar. Svo fór þó ekki, því að formaður sagði fundi slitið. Hfif, félag verkamanna í Hafnarfirði, boðaði nýllega tii fundar. Til umræðu var meðal annars fagsambandsmálið og samstarf við Dagsbrún og önn- ur verklýðsfélög um það. Fundurinn var mjög fjölsótt- ur og fylgjendur fagsambands- Sns í igrieiínilegum meirihluta. — Þegar að því var komið að greiða atkvæði um mál’ið, var fundi slitið. Næsta kvöld var fundur boð- aður og haldinn á ný. Fyrir fundinum lá aðeins atkvæðagr. um tillögur frá fyrra fundi. Til- laga kom fram um að vísa öll- um framkomnum tillögum frá. Sú tillaga var ólöglega fram borin, þar sem búið var aðslíta umræðum og lýsa yfir því, að fundarefni væri aðeins atkvæðá- greiðsllan. Hún var þó borie. undir atkvæði og talin samþykkt með 4 atkvæða meirihluta. Sú samþykkt var lögleysa meðal annars af því að í atkvæða- greiðslunni tóku þátt menn, sem engan rétt höfðu til þess og réðu atkvæði þeirra úrsljitum. Var nú fundi sl|itið án þess að fél/agsmönnum gæfist þess kost- ur að segja áíit sitt á fagsam- bandsmáfinu. Þessir atburðir eru gerðir hér að umræðuefni af því þeir sýna mjög vel starfsaðferðir Skjald- borgarinnar. Þau tíðindi gerðust innan Al- þýðufliokksins á síðustu árum, að liðsmenn hans tóku meir og meir að gagnrýna stefnu leið- toganna. Liðsmennirnir vildú sameiningu verklýðsffokkanna, þeir vildu sterkan sósíalistiskan liýðræðisflokk, sem gæti tekið upp forustu í samvinnu vinstri ffokkanna í landinu. Leiðtogar u&BaœsmiimxíSBXBmjm tnn Vídsjá Þfódvilfans 14. 12. "38 Sígurðuir leígason; VATNAJ0KULL, Iwáífa clds og isa. Fyrsta bókin, sem „Mál og menning“ gaf út var „Vatna- jökull. Barátta elds og ísa‘L (Vatnajökull. Kampen mellem Ild og Is). Höfundur hennar er danskur náttúrufræðingur Niels Nielsen að nafni, en þýðingu bókarinnar annaðist Pálmi Hannesson rektor menntaskól- ans í Reykjavík. Höfundur hef- ur dvalið nokkrum sinnum hér á landi við náttýrufræðirann- sóknir ,en rit þetta fjallar mest j urn eldgosið í Vatnajökli vorið; 1934, rannsóknarferð höfundar- ins þangað það sama vor, og rannsóknarferð VI. danskís- Alþýðuffojcksins voru þessu flestir andvígir, Að sjálfsögðu var þeim það heimilt, en þeim bar að láta sameiningarmenn njóta fulls réttar til að flytja sitt mál og taka með rólegheitum þeim niðurstöðum, sem verða kynnu á fundum og þingum ffokksins og verklýðsfélaganna, þeim bar að þjóna þeim skoð- unum, sem meirihluti ffokksins vildi, að hann fylgdi, en efsam- vizka þeirra bannaði þeim slíka þjónustu, þá að draga sig í hlé. En slíkt var ekki að skapi Skjaldborgarinnar. ' Hverja þá), rödd, sem ekki var henni sam- mála vildi hún kæfa. Hverjum þeim fundi og hverju því þingi, sem gekk á móti hennar náðuga vilja, vildi hún varna máls. Ef ekki vildi betur til, þá með því að segja fundi sliiið. SviD langt er þetta „fundar- sliíaæði" Skjaldborgarinnar gengið, að Alþýðublaðið er far- ið að ræða það; í fullri alvöru, að taka umboð af þingmönnum Sameiningarffokks alþýðu og banna ftokkinn. Jónas Jónsson tekur undir með vini sínum Rúti, og heldur því fram í igrein í Tímanum að Sameiningarflokkur alþýðu starfi ekki á íslenzkum grund- velli og því eigi ekki að þola honum að hafa áhrif á íslenzk stjórnmál. Ennfremur heldur hann því fram, að þeir menn, sem nú ganga með bogin bök undan þeim byrðum atvinnu- leysis, sem rangsnúið þjóðfé- lag hefur bundið þeim, eigi að vera „utan hins eiginlega þjóð- félags“. Þannig er starfað af hinum sameinuðu íhaldsöflum Alþýðu- ffokksins og Framsóknar, þegari fjöldinn rís gegn þeim, er „fundi slitið“., En þessum virðulegu herrum er bezt að gera sér ljóst, að þeim tekst ekki að hindra þró- unina með slíkum og þvílíkum aðferðum. Því lengra sem þeir ganga í „fundarslitaæði“ sínu, því harðar snýst fjöldinn gegn þeim. Réttlætið verður ekki drepið með ofbeldi, þegar verst fer, aðeins tafið, og mennirnir, sem nú slíta fundum til þess að flýja rödd fjöld;ans, munu fyrr en varir verða að horfast í augu við þá staðreynd, að þeim verð- ur ekki til þess trúað að fará með þau völd, sem til þessþarf að slíta fundi. S. A, S. lenzka leiðangursins til Vatna- jökuls 1936. Inn í frásögnina um ferðir þessar vefjast svo ýmsir þættir viðvíkjandi um- hverfi gosstöðvanna, gerð ís- lenzkra eldstöðva og úr sögu jarðelda á íslandi. Er skemmst af að segja um rit þetta, að ekk- ert sé hægt að því að finna. Við fangsefnunum er lýst í fáum og látlausum dráttum; þrótt- miklum og stórfelldum, og á allan hátt vel og skilmerkilega. Öll meðferð efnisins ber með sér einkenni frjórrar og skáld- legrar hugsunar, og þarf höf- undur ekki að grípa til neinna stílk'únsta til að lesendur fylgi honum af alhug. Hann dáist að lándi voru, og allt, sein hann segir um þjóð vora lýsir hlýj- um huga í okkar garð, dýpri skilningi á þjóðlífi okkar og kjörum og meira hleypidóim" leysi, en við eigum jafnan að venjast af útlendum mönnum. Lésendum flýgur ósjálfrátt í hug, að höfundur bókarinnar hafi auðsjáanlega notið góðrar samfylgdar um byggðir og ó- byggðir lands okkar. Allir íslendingar þekkja mál- snilld og stíltöfra þýðandans, 1 bæði af ritgerðum hans og út- varpserindum. Nægir að nefna erindi hans t. d. um fjallvegj á íslandi, eða „Villtur á öræf- um“, sem seint mun úr minnj líða þeirra, sem heyrt hafa. Þessir hæfileikar hans hafa not- ið sín prýðilega við þýðingu Myndirnar, sem prýða bókina eru betur gerðar en menn eiga að venjast hér á landi, og frá- gangur hennar er svo góður, að eigulegri bók er varla til á ís- lenzku. RAUÐIR PENNAR Önnur bókin, sem Mál og menning sendi meðlimum sín- um þetta fyrsta starfsár sitt var „Rauðir pennar“. Ég hef áður drepið á, hvernig þeim var tekið í byrjun. Það var ekki von á því ,nú, að allir tækju þeim vel, frekar en áður, ei ekki man ég eftir neinum ó- þverraskrifum um þetta bindi þeirra. Ég hef í fyrri greininni drepið lítillega á „Rauða penna“ al- mennt, tilgang þann, sem valcti fyrir útgefendunum í byrjun og helztu einkenni ritsins. Þessi sömu einkenni héldust, og í augum almennra lesenda var þetta síðasta hefti sízt lakara en þau, sem áður höfðu komið, en ef til vill síður miðað við á- kveðnar stefnur. Þó má segja, að í ritgerðium þeim, sögun og kvæðum, sem í ritinu birt- ust sé einn og sami þráðurinn, viðleitnin til að opna augu sam- tíðarinnar fyrir þeim vandamál- um, sem ákveðnast Icrefja menn- ina úrlausnar, á þessum tímum „vaxandi mótsetninga“. Hér -er ekki rúm til að geta um einstakar greinar ritsins, þó get ég -ekki stillt mig um að benda á hið meistaralega upp- haf greinarinnar „Á líðandi stund“ eftir Sigurð Einarsson. Höfundur situr inni í Hressing- ingarskálanum við Austurstræti í Reykjavík. Við næsta borð er ungur maður og lagskona hans. Þau ræða vísindi: „Hvað er eig- inlega þessi sikkóanalýsa?“ spyr stúlkan. „Það er kenning, sem Gyðingurinn Freud fann upp til þess að eiga hægra með að svala kynhvötum sínum. Það er sauriifnaðarkenning“, Svarar pilturinn. — Þessi einfalda og hversdagslega smásaga varpar skýrara Ijósi yfir ýms fyrir- brigði hversdagslífsins en löng og margbrotin röksemdafærsla gæti gert, og hún gerir mörg lítt skiljanleg atvik auðskilin. — í síðasta kafla sömu greinar eru líka þessar eftiríektarverðu setn- ingar: „Því tryggari sern hann er og staðfastari í skapi, því fjær er hann því að geta fosnað af klafa villunnar. Elslculegustu kostir persónu hans geta undir þeim kringumstæðum orðið honum fjandsamíegustu öflin, sem mest hamla þroska hans“. í þessu hefti -er líka grein um séra Pál Sigurðsson eftir Gunn- ar Benediktsson. Þessi grein er prýðilega gerð, eins og við er að búast. Séra Páll var á sínum tíma brautryðjandi á sviði frjálsrar hugsunar í trúarefn-um. Ég hef stundum furðað mig á, 1 að okkar frjálslynda prestastétt skuli eklci halda nafni hans á lofti meira -en gert hefur ver- ið, og það var vel til fallið, að „Rauðir pennar“ skyldu verða til þess að rifja upp minningu hans. MÓÐIRIN cfSír Maxím Gorkí Fyrsta bók félagsins Mál og menning á þessu ári var fyrrj hluti skáldsögunnar „Móðirin“ eftir rússneska skáldið Maxim •Gorki, í íslenzkri þýðingu -eft- ir Flalldór StefánssiDn. Höfund- urinn er heimsfrægur maður fyrir ritverk sín. Samúðin með þeim, sem bágt eiga er einn ríkasti þátturinn í þeim öllum og baráttan fyrir bættum kjör- um hinna lítilsmegnugu er það hlutverk, sem hann hefur kos- ið sér. Mein þjóðfélagsins og- gallarnir á skipulagi þess er því það, sem hann beinir athygli sinni að öðru fremur, því að honum virðist undirrót bölvun- arinnar vera þar að finna. í þessari bók er það fyrst og fremst mannúðin, sem hann gerist talsmaður fyrir. Auk þess er-u í henni grípa,ndi lýsingar á göfugustu tilfinningum mann- legra sálna. Þetta eru aðal þætt- ir hennar, en samt hefur hún verið afflutt manna á milli sem hættulegt áróðursrit gegn hinu borgaralega þjóðskipulagi, og í heimalandi sínu var hún bönn- uð af þeim ástæðum. En senni- lega er j>eim, sem finna að bók- inni af þessum ástæðum, eklci Ijóst, að jarðvegurinn, sem hún var runnin úr, og þær aðstæð- ur, sem gerðu hana í þeirri mynd, sem hún er, voru þannig, að hárin mundu rísa á hverjum skikkanlegum íhaldsmanni, ef slíkir hlutir bæru honum fyrir augu. Og mannúð og samúðin með þeim, sem þjást óverð- skuldað, á alstaðar við á öll-- i um tímum, og fofgerð um göf- ugar tilfinningar getur aldrei orðið ámælisverð. Þessvegna á Móðirin einnig fullt erindi til okkar. Frágangur bókarinnar er góður og þýðingin vel af hendi leyst. TVÆK S©eiIR# cffíi’ fohm Galsvoi'fy Önnur bókin á þessu ári voru „Tvær sögur“ eftir enska Nó- belsverðlaunaskáldið John Gals- worthy, í þýðingu B-oga Öl- afssonar kennara. Þessar tvær sögur (Sá fyrsti og síðasti og Swithin Forsyte) eru báðar vel valdar eins og vænta mátti. Þær lýsa því vel, hvernig ólíkir menn snúast mismunandi við sömu viðfangsefnunum. Lesarinn tek- ur afstöðu með eða mótí, þær knýja hann til hugsunar, -en ein- mitt það eru ein helztu ein- kennin á góðum skáldskap. í síðari sögunni kemur greinilega í ljós þessi beiska, háðiblandna fyrirlitning höfundarins á hin- um auðugu, hugsjónalausu, til finningasljóu og tilgerðarlegu yfirstéttarmönnum, sem ein- lcenndi mjög fyrri bækur hans. MYNMR cffii' Kjarval Þriðja bókin í ár v-or-u „Mynd- ir“ eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval, með formálsorðum-eft- ir Halldór Kiljan Laxness. Þetta eru 23 myndir, prentaðar eftir teikningum og málverkum Kjar- vals; er það hugsað, sem fyrsta heftið í heilum bókaflokki, sem Mál og menning hefur í ’hyggjú að gefa út framvegis með mynd urn af listaverkum íslenzkra og erlendra listamanna, og -er svo til ætlast, að í næstu bók verði myndir eftir Ásgrím Jónsson. Þetta myndahefti er sent út í þeim tilgangi að gefa almenn- ingi ofurlitla hugmynd um þá tegund listar, sem myndirtúlka. Þannig hyggst Mál og menning að styðja menningu alþýðunnar -einnig á þessu sviði. Prentun málverlca er miklum erfiðleikum bundin og ómögu- legt að gera hana þannig úr garði, að hin prentaða mynd verði jafngild fulllcOmnu mál- verki. Ýmsir, sem borið hafa saman myndahefti þetta Og frummyndirnar hafa látið sér fátt um finnast. En heftið er ekki fyrst og fremst ætlað þeim, sem daglega hafa dýrð- leg, málverk fyrir augum, held- ur hinum, sem sjaldan eða aldrei eiga þess kost áð sjá neitf af slíku tagi, og hygg ég að þeir séu yfirleitt þakklátir fyr- ir þessa bók. Formálsorð Kilj- ans eru og góð til skýringar það sem þau ná. TlMARIT „Máfs cg metmínga* Þegar „Móðirin“ kom út fylgdi henni lítið hefti ókeyp- is til félagsmanna og var þess getið um leið að slíkt hefti væri væntanlegt tneð hverri bók) Rit þetta nefnist: „Tímarit Málsog menningar“, og -eru nú kominaf þvítvöhefti. Er því ætlað að verai einskonar hoðberi milli meðlima félagsins og félagsstjórnarijnn- Skynsamur maður lagar sjálfan sig -eftir heiminum; hinn óskynsami er síf-ellt að reyna að laga veröldina eftir sjálíum sér. Þessvegna eru all- ar framfarir komnar undir þeini óskynsömu. (Bernard Shaw). ** „Sjáðu nú til“, sagði Andrés smið- ur við listamanninn son sinn. „Mun- urinn h list og handverki er sá, að handverkið þarf maður að kunna tjl að vera dómbær um það“. ** Anno 1470 sló elding niður í tiorg* inni Mekka, í pá stóru kistu, sem i ræfrinu hangdi (af s-egulsteina nátt' úru), — sú kista, er b-ein hins bölv- aða Mahómets (pi- e. Múhameds) > voru. ' ** Það -er staðr-eynfl, að mannætur éta ekki fólk, s-em sést að hefur r-eykt mikið. - En. er von, að nokk- ur hætti að reykja bara -til pess að verða ét'nn af mannætum? ar, og auk þess það ætlunar- verk áð ræð-a dægurmál, benda á ný verkefni, glæða skilning á bókmenntum og listum >og kynna félagsmönmum það, sem -efst er á baugi í pienningarmál- um. Nú þegar liefur það flutt margar athyglisverðar greinat og fylgir þeirri meginreglu, að flytja stutt mál, ljóst -og einfalt um hvert viðfangsefni, og benda á höfuðatriðin. Virðist sú að- ferð vera í góðu samræmi við kröfur tímans og líkleg til vin- sælda. Næsíti ivae-r bs&huvnssi Enn á Mál og menning eftir að senda frá sér tvær bæku1 á þessu ári. Er það ársritið Rauðir pennar og rit Björns Franzsonar um heimsmynd vis- inda nútímans. Rauðir pennai munu verða með líku sniði og' undanfarið, og rit B. F. er ein af þeim bókum, sem beðið hef' ur verið eftir með óþreyju. Pal eru tekin til meðferðar ýms af þeim viðfangsefnum, sem þOrrl manna hefur litla hugmynd um, en margir hafa áhuga fyrir. Og er svo til ætlazt, að það v-erði 5. og síðasta bóki;n í tá'r. Ég hef hér að framan leitazt við að segjia í sem fæstum orð- um frá bókmenntafélaginu Máh' og menning. Hér er aðems drepið á riokkur atriði, sern máli' skipta. Þrátt fyrir það er þetta lorðið le-ngra -en til val ætlazt, og er það því að k'enna, að það sem segja má og segja ber um starfsemi bókmenntafe' . lagsins Máls og menningar, er þegar orðið býsna mikið og margt, og það þó að starfstím1 félagsins sé enn ekki orðiuu nerna rösklega hálft annað ar’ — Og „—varðar mest til a^ru orða, • að undirstaðan rétt se fundin —“ Það er álit mitt, a forgöngumenn og stofne111*111 Máls og menningar hafi f1111 . ið rétta undirstöðu fyrir star ^ semi félags af þessu tagi- pu undirstaða er stefnan, sem eltt kennir starfsemina og viðleh11111 til að iefla alþýðumenUirl^u þjóðarinnar. Getur ekki hjá ]lV1 farið, -ef allt verður 1112 felldu, að starfsemi Máls menningar -eigi eftir að au þjóðinni frjálslyndi og víðsý111 Að slíku markmiði -er gutt a keppa. Sigurðiur Helgas°!n'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.