Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 1
LAUGARDAG 17. DES. 1938. 292. TÖLUBLAÐ. Kínversk liðsforingjaefni í heræfingu. Dlongólskar hersveilir §era nppreisn gegn JapSnnm. Kítia getur feosfad io~l2 ára síyrjöld 4* kínversbí heríiin hefur bækísfððvar sínar í 'Sjanghaí**kéraðí: ¦ EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. oshlu eOa Uatnajami? Hersveit Misngóla í hér,aciniu( Dolanior í Chahar-f ylki heíur Seft upprdst gegn japönum. Uppr htarrneaw tóku af lífi" ina japönsku liðsíoringja ng héraðs stjora, iog lýsti yfir því, aðí þ ir #j&«gjiu í g3ð kíinviErsku stjorinar-í innar. Samkvæmt tilkynmngum kín- verska fjármálaráðuneytisins á Kína erlendis, einkumí í Banda-Í ríkjunum og á Englandi, sjlfur- birg-ðir sem em 200 milljóna dollara virði. Þó eru miklar silf urbirgðir enn í landinu sjáifu, Silfurbirgðir Kína nægja til að greiða kostnað styrjaldarinnaV við Japani í þrjú iil fimm ár. Með tilliti til hinna stöðugu fjátf Sendinerra USA í London png- orðnr i garð Mzbra nizista. LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Auk þess, sem áöur er getið,, að Joseph Kennedy, sendiherr.r< Breta í London, sagði við korr.uj sína til New Yoríc, að hann væri ekki vongóður um fiiðinn í Evrópu, komst hann svo að' orði, að Gyðingaofsóknirnar í Þýzkalandi væri ógurlegri en nokkuð annað, sem hann hefði ^eyrt um getið, og kvaðst hauít1 ekki hika við að láta þetta álit sitt í ljós, þótt af leiddi, ¦að hann yrði sviftur stöðu sinni. SösÍQlisíafélQg Skögasírandar stofriQð í fyrrakvöld var endaulega: gengið fra stateuíi Sósíalistafé-: lags Skagastrandar á fundi á Sauðárkróki. Meðlimir félags-' íns eru 10. í stjórn vpru kosnir.-;- Formaður, Hjálmar Stefánsson,. ritari Ragnar Þorsteinsson og' gjaldkeri Adda Jónsdóttir. Undanfaraa daga hefur eldbjarmí sézf frá mörgum bæjum í Mývafnssveíf og ínnsfu bæjum í BárðardaL GrOio helnr vart lítilsháttar landskiálfta framlagá þjóðarinnar er ckki annað sýnna en að kínverska stjórnin mundi geta kostað styrjöld við Japani í 10—20 ár. Kínverjar, búsettir erlend-i is, hjálpa stórum til með fjár- framlög til stríðsþarfa. Frájan- úar til júní 1938 sendu Kínver'j-i ar erlendis 300 milljónir dollara til Kína. ¦ '¦ i Sivaxasidí ötféu$Ieíkar Um styrjöldina í Kína segir, í ritstjórnargrein í Pravda m.a.; „Vonir japariska innrásarhers -ins um uppgjöf Kínverjá eftir fall Wuhans og Kantons hafa reynzt tálvonir. Kínverjar hafa misst þýðingarmiklar stöðvar og járnbrautir, en þeir hafai svarað því með eflingu hersins' pg margfalt auknum smáskærui hernaði. Sóknarmáttur japánska! hersins er mjög þorrinn, og hefur hann orðið að taka sér varnarstöðu á rriörgum víg- stöðvum. Engu að síður mun japanska herstjómin reyna aðl rcka herinn áfram til sóknar, þó að það hljóti að kosta óskap legar fórnir að mannslífum og hergögnum. En það verður ekki nóg til að brjóta á bak aftur vörn kínversku þjóðar- innar. í hinum innri fylkjum Kíiia er mi skipulagður her- gagna- og matvælaiðnaður í stórum stíl. Þangað hafa flutzt milljónir kunnáttumanna í iðn-i aði og öðrum atvínnugrcinum, frá herteknu svæðunum. At- vinnuvegir Japans eru að svigna undan ofurþunga ctyrjaldarinn-' ar, 'etn, í Kína myndast nýir at- vinnuvegir í stórum stíl". FRÉTTARITARI i LONDON I FYRRAKV.FO. Talsmaður japönsku her- stjórnarinnar lýsti yíir því í gær ið tíðindamenn blaða, að hinn 4. óreglulegi her Kínverja heíði bækistöðvar í sjálfu, Shanghaihéraðinu, sem Japanir1 hafa lagt undir sig fyrir löngu. Var þessarí yfirlýsingu tekið af blaðamönnum með mikilli undr' un. Talsmaðurínn lét svo um mælt, að því er hið almenná hernaðarástand snerti, að Jap-> anir hefðu unnið hinum óreglu- legu hersveitum Kínverja í Norður-Kína mikið tjón, en. í Suðyr-Kína sæti allt við sama. Frcgnír um eldsumbrot bárust norðan íÍrPírigeYJ- arsýslu í gær. Sást eldbjarmí frá' mörgum bæjum í Mývatnssveít og frá ínnstu bæjunum í Bárðardal. Var tálíð, samhvæmt upplýsíngum frá Pétrí Jónssyní bónda í ReYkjahlíð víð Mývatn, að eldur værí komínn upp í Dyngjufjöllum. Pjóðvíljínn áttí í gær tal víð Víðiker í Bárðardal, en þaðan er skemmra tíl DYngjufjalla og sést betur. Frá Vidífccrí höfdu sézt taísvetrðír glampar síðastlíðínn míðvífcudag", og hafðí pá bot-íð vcsf- anvert ,yfír Dysigjufjöll, svo vcsfarlcga, að gosíð gaf fasplega veríð úr Osfejju? og þá s í nmííega í Vaínaíöfcli. ' Á f irnmtudag iog í gær, iöstu- dag, sást enginin eldfojarmi frá. VíBikeri, emda þykkt íoft báða dagana. par hafSi engra land- skjálfta lorðið vart. Frásögn Péfurs í Reyfcíahlíð FO í gærkvöldi. Á miðvikudag-síðastl. barst> Þorkeli Porkelssyni veðurstofu- stjóra, frá Pétri Jónssyni í Reykjahlíð, svohljóðandi súth skeyti: Frá kl. 17 hafa sést hér mik- il leiftur — 20 á 18 mínútum í sömu stefnu. Hér sjást þau aust an við Bláfell. Er það stefna á Öskju. Síðan hefur Þorkell Þorkels- son átt tvö símtöl við Pétur í Reykjahlíð, annað í gær og hitlj í dag. Fer hér á eftir það helztai úr þeim símtölum: Á miðvikudag sáust glampar víðar úr Mývatnssveit. VÍtað er um að þeir hafi sést frá; Grímsstöðum ,Vogum og Arn- arvatni. Frá Arnarvatni virtust Jjeir í ste'fmu á Dyngjufjöll, mið! austan við Sellandafjall. Einníg1 sáust glampar frá M'yri í Báfð>' ardal — stefna talin Vera á Öskju aða Dyngjufjöll. — Á. Grímsstöðum á Fjöllum varð einskis vart. — Menin í Náma-' fjöllum, er voru í skúr með dyn opnar mót suðri, heyrð|u( í igærí kl. 12—13, dynki eins og fall- byssuskot og hið sama heyrðii (maðji4r í Mývatnssveit um sama* leyti. Eftir kl. 14 í gær heyrðuf menn úr Námafjöllum aftur dynki. — í morgun kl. 6.50 sást fríá Reykjahlíð mikill bjarmi yfir fjallgarðinum aust- an við Bláfjall — meðfram aust urbrún þess. Landskfálffafcíppír — uppíökín ca. 230 km, frá Reykjavík Landsskjálftamælarnir í Rvfki sýndu síðastliðinn laugardagi nálægt miðjum degi 3 hrær- ingar — allar vægar. Vafasamti er um fjarlægð frá upptökum — vegna ^þess hve vægar þær; voru — en fjarlægðin virðist vera um 280 kílömetrar ~ eða . álíka og vegalehgd frá Reykja- ¦ vík til ,Öskju. — í Raufarhöfn,' vafð várt við 2 greiínilega land- skjálftakippi í pótt um kl. 1.11.; Kippir þessir þurfa ekki að standa í sambandi við eldsum-' foroit í Öskju. farðfræðíngarnír bíða áfekfa Pjóðviljinn átti tal við Pálma rektor Hannesson í gærkvöldi., — Ég veit enn ekkert annað um fystta en það sem í bloðiun-í um stendur. Enn hafa engar ráðstafamir verið gerðar með kiðangra. Fyrst þarf að fágerð ar. og skrásettar sem nákvæm- astar athuganir fyrir norðan næstu daga. Reynist þetta éld's- .umbrot, verða vafalaust gerðaf ráðstafanir t{l að athuga þau, þó að nú sé versti tími íil siíkra rannsókna, vegna skammdegis- ¦ ins. . Einræðisstjðrn íRúmenín e LONDON 1 GÆRKV. FO. Nýr stjórnmálaflokkur vari stofnaður í Rúmeníu i gær^ sefn heitir þjóðlegi viðreisnar-; flokkurinn og er öll stjórnin í flokknum. Tilskipan var gefinj út í gærkvöldi, þar sem svoi eí ákveðið að enginn annarl stjórnmálaflokkur skuli leyfast í landinu og að hver mað- ur sem brýtur gegn þeim lög-,, um skuli vefða sviftur pólitísk- um réttindum til tveggja tií fimm ára. Pessi nýi flokkur er' opinn.hvefjum manni í landinuj sem orðinn er 21 árs gamall, nema dómarastéttinni og hern-i um. i' Rússnesku fíugmennirnir Bajdiskoff, Valerí Tskaloff og Beljakoff. Frasco tebnr í siea pjdnnstn Alfons Seimsfrægnr rússnesknr flngmaðnr ferst æf flngslysi EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA í GÆRKV. Rússneski flugmaðorinn Val- erí Tskalioff, er gat sér heims- frægð fyrir flugið frá Moskva til Norðiur-Ameríku s.t. sumar, fórst 15. J>. m. af flugslysj. Jarðarför hans fer fram á, kostnáð ríkisins, og verðuraska hans múruð í Kremlmúrinn. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita fjölskyldu Tskaloff há- an lífeyri. FRÉTTARITARI Alfonso. LONDON í GÆR. FÚ. Það er nú Icunnugt, að stjórn in í Burgios á| Spáni hefur ekkí einvörðungu samþykkt, að AJ- íonso fyrverandi Spánarkonungí ur skuli öðlast á ný full borg- araréttindi á Spáni, heldur hef ur hún einnig samþykkt ný lög, þar sem svo er ákveðið að ó- gild séu lög þau, sem þjóðþing-. ið samþykkti tiKþess að svifta Alfonso jarðeignum hans, og skuli hann fá þær á ný. I Alfonso fyrv. konungur er sem stendur í Rómaborg. Eink'ai' ritari hans sagði í dag, að Al- fonso væri reiðubúinn til þess að hverfa aftur til Spánar, ef það væri vilji þjóðarinnar. Nýtt sósialisfa^ biað hef ur gdíigu sína I dag hóf gömgii sína á SighH firði inýtt vikublað, er nefsiist Mjölnir, gefið út af Sósíalista-t fliokkTiaim þar. Þjóðviljinn óskar siglfirsku félögunum til hamingju með nýja blaðið. . ..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.