Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 4
(MðÐVIUINK KRON í Sandgerði fserlr nt kríantar Eins og kunnugt er var hið' lunga pöntunarfélag í Sandgerði meðal þeirra, sem mynduðu KRON í fyrra. Þó að sk'ammtj sé síðan samvinnuverzlun tók' að dafna um þessar slóðir, eru Sandgerðingar flestir í félaginU Brasilínæðí og Nýja Siálaods- kastið Flestir íslendingar kannast við Einar Ásmundsson frá Nesí Dg Jakob Hálfdanarson frá Qrímsstöðum. Pegar þeir eru nefndir, kioma mönnum ósjálf- rátt í hug framsæknir tog djarf- huga umbótamenn, sem gengu á hólm við kaupmarmakúgun og afturhald og börðust fyrir samvinnusamtökum norð- lenzkra bænda. Það er því næstum opinberun fyrir yngri kynslóðina að lesa um það| í skemmtilega skrifaðri bók eftir Porstein P. Porsteins- sion, sem ber nafnið „Ævintýr- ið frá Islaiidi til Brasilíu‘ , að sú var tíðin að jafnvel þess- ir stórmerku menn sáu um eitt skeið ævinnar ekki annaðbetra ráð þjóðinni til bjargar en að flytja sem flest af sonumhenn- ar og dætrum til ævintýralands-, ins Brasilíu. Peir gerðust helztú hvatamenn að stofnun félags í þeim tilgangi að greiða fyrir slíkum þjóðflutningi, svo bág- lega leizt þeim á hag þjóðarinn- ar. Vissulega var hagurinn slæmur, Ýmiskonar óáran hafði þjakað þjóðinni svo, að hún var bæði févana og trúlaus á landið; iog sjálfa sig. Megin orsök fyrir féleysi þjóðarinnar á þessum tímum, var tvímælalaust sú, að verzlunin hafði þá um aldaskeið ieriðt í höndum erlendrar þjóð- ar, og hafði fé það, sem jafn- an safnast til verzlunarstéttar- innar í hverju landi, flutzt burt úr landinu. Einar og Jakob bám gæfu til að skilja þetta. Útflutn- ingsfélag þeirra hvarf úr sög- unni við lítinn orðstír, en bar- áttan, sem þeir síðan hófu fyr- ir bættum verzlunarháttum, bar glæsilegan ávöxt. Pað er gaman að kynnast Brasilíuæði því, sem greip þjóð- ina um miðja síðustu öld, nú þegar þjóðin hefur nýlega feng- ið einskonar Nýja Sjálands kast. Vionandi fer þeim, sem helzt hafa orðið gripnir af þessu nútíma útflutningsæði eins og Einari og Jakiob, að þeir snú- ist með festu og djörfung gegn þeim meiinum, sem mest þja þjóðina, í stað þess að flýjai land, því sannleikur er það; „Að þetta land á ærinn auð ef menn kunna að nota hann . Fnomage, fs log tertur er bezt að kaupa hjá tokkur til hátíð- arinnar. Bakariíd ÞinfhoMt 23, «xm. iog ágætir kaupfélagsmenn.| Enda eru flestir á einu máli um, að gagnger umskipti til batnaðar séu orðin þar á verzl- un. S. 1. miðvikudag opnaði kaup- félagið inýtízku sölubúð í Sand- gerði í verzlunarhúsi, sem það hefur látið byggja. Hingað til hefur deild KRON í Sandgerði aðeins verzlað með alg. mat- vörur og hreinlætisvörur. Nú er bætt við kjötverzlun og deild fyrir algengustu búsáhöld og vefnaðarvörur. Húsið er kjall- ari og ein hæð. I kjallara er vörugeymsla, en á hæðinni sölu- búð, skrifstufa verzlunarstjóra og lítil vörugeymsla. Verzlunarstjórinn er Stefán Friðbjarnarson frá Miðhúsum í Sandgerði. En stjórn kaup- félagsdeildarinnar skipa Jóhann- es Eiríksson, formaður, Ounn- laugur Jósefsson kennari og Porlákur Eyjólfsson bóndi í Gerðakoti. Ófullnægjandi húsa- kynni sníða nú ekki lengur fé- lagsdeildinni svo þröngan stakk sem fyrr, og enginn vafi er á því, að nú tekur hún vaxtar- kipp. BAnaðarbankl Islands REYKJAVÍK Úiíbú á Akureyiri Bankínn cr stofnaður mcð lögum 14. íúní 1929. Tekur á mótí fé tíl ávöxtunar í hlaupareíkníngí, í sparísjóðí, á ínnlánsskírteíní Greíðír hæstu vöxtu. Hvergí jafn fljót og lípur afgreíðsla. og eru vextír greíddír tvísvar á árí af þeím. Gefur upplýsíngar um allt, sem lýtur að ávöxtun sparifjár. Ríkísábyrgð á öllu ínnstæðufé. Gefíð börnum yðar hína nýju sparíbauka bankans. Gerlð bikalukaoplB fyrlt jðlio í BeimsRrioglÐ, Laogareg 38 /\ikki f\ús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir bömin. 34. Jæja, þá er Luðinbarði loksins orðinn þægur og góður. Farðu nú beint heijm til þín. — Held- urðu’að hann rati heijm Mikki? En hvað gengur nú að honum. það, sem hann hefur fundið Vertu ekki hrædd um það, Er apinn að verða vitlaus. Láttu þefinn af? Hann leggur af stað Magga. Hann ratar heim til sm. ekki svona Loðinbarði. Hvað er inn i skoginn og fei nu hratt. Atfatha Christie. 90 Hver er sá seki? eigast, vegna þess að hún var bláfátæk- Það væri því réttast af þeim að gifta sig á laun, og láta hann engan grun hafa um samdrátt þeirra fyrr en allt væri um garð gengið. Þannig atvikaðist það að Úrsúla Bourne varð Úrsúla Paton. Ralph hafði sagt að hann ætlaði að fá sér stöðu og borga skuldir sínar, og svo þegar hann væri orðinn fær um að vinna fyrir þeim og orðinn óháður frænda sínum í peninga- málum. gæti hann sagt honum hvernig komið væri. En fyrír mann eins og Ralph Paton var það auð- veldara að bæta ráð sitt í orði en í raun. Hann vonaðist til að frændi hans mundi íáanleg- ur til að borga skuldirnar, ef hann kæmist ekki á snoðir um hjónabandíð. En þegar Roger Ackroyd heyrði hve háar skuldir Ralphs voru, varð gamli maðurinn vondur og afsagði að borga nokkuð. Nokkrir mánuðir liðu, en þá var Ralph boðið til Fernley á ný. Roger Ackroyd hafði engin umsvíf en lét Ralph vita að sér væri mjög kært ef hann kvæntist frænku sinni, Flóru Ackroyd. Og Ralph stóðst ekki mátið. Eins og endranær valdi. hann auðveldustu leiðina. Hvorki Flóra né Ralph höfðu látið svo sem þeim þætti vænthvoru um annað, en litu bæði á þetta sem skynsemis- hjónaband. Rogcr Ackroyd sagði fyrir, og þau hlýddu. Flóra gerði það vegna þess að það þýddi frelsi, auð og álit, en Ralph auðvitað af allt öðrum ástæðum- En hann var í hræðilegri fjárhagsklípu, og vænti þess, að hann gæti losnað úr henni með þessu móti. Hann gerði sér engar áhyggjur út af morgundeginum, en taldi víst að hægt væri að slíta trúlofun þeirra Flóru þegar nokkur tími væri liðinn. Bæði Flóra og hann kröfðust þess að trú- lofunin yrði ekki opinberuð fyrst um sinn. Um- fram allt ætlaði hann að leyna Úrsúlu þessu. Hann fann það á sér að hún mundi aldrei samþykkja að leika með í þessum blekkingarleik. Þá kom að þeirri örlagaþrungnu stund, er Roger ákvað, að trúlofunin yrði opinberuð. Hann hafði ekki minnzt á það við Ralph, en látið sér nægja að tala um það við Flóru, og hún hafði ekkert við það að athuga. Fregnin kom Úrsúlu alveg á óvart. Hún gerði boð eftir Ralph til London, og kom tafarlaust. Þau fundust úti í skóginum og þar heyrði systir mín orð af samtali þeirra. Ralph bað hana um að halda hjónabandi þerrra leyndu #nn um stund. En Úrsúfa stóð á því fastar en fótunum að nú yrði þessu leynibruggi hætt- Hún sagðist vera ákveðin i að segja herra Ackroyd sannleik- ann án þess að draga nokkuð undan. Þau hjónin skildu ósétt. Úrsúla lét ekki sitja við orðin tóm. Hún náði tali af Roger Ackroyd þenna sama dag. Þau lentu í hörkurifrildi, — og hefði þó Roger sennilega orðið enn æstari, ef eigin áhyggjur hefðu ekki jegið a honum eins og mara. En Ackroyd var ekki sá að hanu fyrirgæfi það að hann hafði verið gabbaður. Reiði hans beindist fyrst og fremst að Ralph, én þó fékk Úrsúla sinn skerf, — hann leit á hana sem fátæka stúlku sem hafði tælt Rafph til að giftast. Þetla sama kvöld hittust þau Ralph og Úrsúla í lystihúsinu, — • hún smeygði sér út gegnum bak- dyrnar. Ralph ásakaði hana fýrir að hafa eyðilagt alla framtíðarmöguleika þeirra beggja með því að segja Roger eins og var. Úrsúla ásakaði Ralph um ófvrirgefanlega tvöfeldni. Enn skyldu þau svo að sitt sýndist hvoru. En hálftíma síðar fanst lík Rogers Ackroydo. Frá því kvöldi hafði Úrsúla hvorki séð Ralph né heyrt neitt frá honum. Eftir því sem leið á söguna varð mér ljósara, hvílík keðja af óskemmtilegum atburðum allt þetta mál var. Ef Ackrovd hefðí lifað lengur, hefði hann vafalaust breytt erfðaskrá sinni- Dauða hans bar að einmitt á þeirri stundu, er Ralph og Úrsúlu Paton kom það þægilegast. Engin furða þó að konan hefði leikið hlutverk sitt vel og þagað um þann þátt málsins, er hlaut að auka gruninn á hendur þeim. Poirot tók til máls, og rödd hans var svo alvar- leg. að ég fann að hann hugsaði eitthvað svipað. — Madame, ég verð að spyrja yður einnar spurningar, sem þér verðið að svara sannleikan- um samkvæmt, á því getur allt oltið : Hvað var klukkan, þegar þér skilduð við Paton kaptein í lystihúsinu ? Hugsið yður vel um, svo að svarið verði sem nákvæmast og áreiðanlegast. — Ég hef lifað það upp hvað eftir annað. Klukk- an var nákvæmlega 9.30 þegar ég fór út að hitta hann. Blunt Bajór gekk fram og aLur um gras- flötina, ég varð að taka á mig krók til þess að hann sæi mig ekki. Þegar ég kom til lystihússins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.