Þjóðviljinn - 18.12.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.12.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Sunnudaginn 18. des. 1938. Landssamband blandaðra kóra Nýlega var stafnað landsam- band blandaðra kóra og kvenna: kóra. Var það fyrir forgöngu; söngfélags I.O.Q.T. sem lands- samband þetta komst á. Á stofn fundi mættu fulltrúar frá eftir- farandi kórum: Kantötukór Ak- ureyrar, Kór Róberts Abraham, Akureyri, Sunnukór ísafjarðar, Vestmannakór í Vestmannaeyj- um og Söngfélag I. O. G. T. Formaður landssambandsins er Jón Alexandersaon, >en verk-, ^efni sín telur sambandið þessi: að vinna að eflingu og fram- gangi kórsöngs á íslandi, og al-. mennri söngmenntun, að styðja eftir mætti söngfé- lög þau, sem í landssamband- inu ieru, í starfi þeirra, að halda uppi söngkennslu fyrir meðlimi sambandskór-; anna. að gangast fyrir flutningi tón- verka eftir innlenda og erlenda höfunda, að styðja starfsemi íslenzkra1 tónskálda með því að beita sér aðallega fyrir útgáfu tónverka þeirra, að hefja útgáfu söngmálarits, að efna til námsskeiða fyrir söngstjóra, að efna til söngmóta, þegar henta þykir, — allt eftir því, sem f járhags- ástæður og aðrar kringumstæð ur leyfa. Andvökur vl. blndi sem nú er nýútkomíð, hostar 8 br. heft og 10 kr. í bandí. (Félagar Málí og menníngu fá bókína á hr. 6.80 og hr. 8.50). IV, og V, bíndí fást hjá oss og hosta hvort um síg hr. 8.00 bundíð. Andvöfewt eru ágæf fólagjöf! Jólabækurnar að Hessfl siiini ern: Bókaverxl Laugaveg 38 Helmskrtoalo Símí 5055 Mest spestssaniii Eiék ái'slns. ljósmyndir af landi og þjóð. Þeir, sem eiga vini eða ættingja utan bæjar, ættu að gleðja þá með því að senda þeim þessa bók nú um jólin. Lækmtríim, eftir Victor Heiser, er bæði skemmtileg og fróðleg og geta engir bókámenn sett sig úr færi að kaupa þessa bók. Björtt á ReyðarfelíL Síðasta og tvímælalaust bezta ljóðabók Jónsj Magnússonar. Þeir einir,; sem hafa séð bókina eða dóma um hana, geta gert sér grein fyrir snilld skáldsins. Saga Bosrgaiffjairöatr, II. bindi, og ekki má gleyma Ríhira Jónasav Hallgrímsspnar né Ljóðasaftií Gmöím. Gudmtindsspnaf. Bókaferzlii baloidaF p mtm. M. Símá 4527. NÝR FISKUR alla daga. FISKSÖLUTORGIÐ Sími 4127 Sendiíim. Verzlnnin FIES Langavegi 19 Snyrtl- og breinl»tfs¥ðrnr F$ölb%cyttasta úsval á landími. PIROLA - VERA SIMIIAON - UDO - SQUIBBS -NIVE A- iiSlER o.f I. Fnllkomið nrval af uppeldisloik- fðngnm finðjðns Bjarnasonar. seigæti og tóbák í glíKSilegsi árvalL Fallog fðlatré, sem endastmðrg ár . Jólsknðll o. íl Ilnt¥ðtn VERZLUNIN F I K S Kaupið nytsamar jólagjafir. Fjölbreytt úrval alls konar Jólagjafa, Konfektöskjur Snjrrtivörur Snyrtivörukassar Undirföt Silkisokkar pure Glervörur Skíðaútbúnaður Úrval af leikföngum Hálsbindi Manchettskyrtur Rakáhöld ¦ Postulín Húfur Skóhlífar karla og kvenna Hárvötn Vindlakassar o. m. m. fleira. Jólatré og Jólaávextir koma á þriðjudag. Ávextirnir eingöngu seldir félagsmönnum. Jólavörur: Hnetur Jólaöl Jólagosdrykkir Hvítöl Jólakerti Antikkerti Súkkulaði Vindlar Konfekt Sælgæti alls konar Kex og kökur Spil tímanlega: Svínakjöt Nautakjöt Gæsir Kálfakjöt Kjúklingar Svið Dilkakjöt Grænmeti: Rauðkál Hvítkál Selleri Gulræ.ui Rauðrófu^ Jólahangikjötið Hver einasti kroppur sérstaklega valinn. Bezta jólasælgætið Bragðbætir: Sultaðar asíur, agúrkur og rauðrófur Grænar baunir Pickles Tomatsósa Aspargus og fleira. Munið jólakaffið Bláa kannan 0,80 pk. Ljúffengt. Bökunarvörur Mikið úrval. Lágt verð. 5 0 atsJ 9 sem panta matvorur naitsmana lega fá 5 ° | o afslátt frá Mðarverðie - Skévlðgerðif Nú eru síðustu forvöð aðláta gera við skóna sína íyrir jólin. Viðgerðir smekklega og fljótt af hendi leystar. Sækjum. Sendum. Skóvmnustofa [ens &vemssoiiar Njátegötu ^. Sími 3814. SÓSIALISTAFÉL. RVÍKUR. SKRIFSTOFA félagsins cít I Hafíi£8ífsfíreeíí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenii eru áminntir um að tooma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. Utbreiðlð DiiðfíliaBB Fromage, ís iog tertur er bezt a3 kaupa hjá okkur til hátíð- arinnar. Eakairífð . Þíngholfssíff, 23« Sími 4275.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.