Þjóðviljinn - 18.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.12.1938, Blaðsíða 4
fiSB I\fy/^ Tiio 2 æfíniýtfairíkatf ©g spennandí mynd" íir sýndar saman Nóff í Sltig Síng Amerísk lögreglumynd er gerist í hinu alræmda Sing Sing fangelsi. Aðalhlutverkin leika: CONWAY TEARLE, HARDIE ALBRIQHTo.fi. Ofjarl ræníngjasifia Amerísk, Gowboy-mynd um hreysti 'iog h etjudáð, leikin af Gowboy-kappan- ( um JOHN WAYNE. Bönn fá ekki aðgang. Sýning kl. 7 iog Q. Barnasýning kl. 5. KATI KARLINN. Bráðskemmtileg barnamynd leikin af skopleikaranum fræga JOE E. BROWN. íff- Næturlæknir: Björgvin Finns- son, Garðastræti 4, sími 2415; aðra nótt Alfred Gíslason, Brá- vallagötu 22, sími 3894; helgii dagslæknir: Sveinn Pétursson; Garðastræti 34, sími 1611. Næturvörðiur er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. " Gtvarpið í d*£. 9.45 Morguntónleikar, plötur: a. Klukku-symfónían, eftir Haydn. b. Fiðlukonsert í Es-dúr, eft- ir Mozart. [ 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, sírai Jón Auðuns. 15.30 Miðdegistónleikar frá Hó- tel ísland. 17.20 Skákfræðsla Skáksam- bandsins. 17.40 Útvarp til útlanda, 24.52 m. i 18.30 Barnatími, Ingibjörg' Steinsdóttir leikkona. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Dansar ir Haydn og Mozart. i 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir . 20.15 Erindi: Neró keisari, dr. Jón Gíslason. 20.40 Otvarpskórinn syngur. 21.05 Upplestur: „Kaðalhús og Stapakot", smásaga, frúUnn- ur Bjarklind. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. ' Útvarpið á rraorgun: Ötvarpið í da£: 16,00 Veðurfregnir. 12,0ð Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 ísíetizkukennaU. 18.45 Þýzkukennsk. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.33 Skíðamínútur. 19,40 Auglýsieg»r. 19,50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Hljómplötur: Létt lög. 20.40 Húsmæðratími: Jólastörf- • in, frú Guðbjörg Birkís. 21.00 Dagskrárlok. (Eftir það endurvarpað Græn- landskveðjum fyrir danskaút-< varpið). Dr .Jóin Gísiason flytur lerindí í útyarpið) í kvöld kl. 20.15 uml Neno kteisata. 1ÓÐVIUIN Málfnndahópiir Æskolýösfylfeingarinaar í Reyfejaíík heldur fræðslu- og skemmtikvöld með sameigiplegri kaffi-i drykkju í kvöld kl. 8V2 í Hafn'arstræti 21, uppi. DAGSKRA: 1. Kynnist landinu! Skuggamyndir úr Skaptafellssýslu, þj á m. hinium söguríkiu'j stöðum Skaptáreldamna. 2. Upplestur. %M» • • • Aðgangur kr. 0.75, kaffi innífalið. NEFNDIN. ; DetHfMS fer héðán til Hiull, Rotterdam og Hamborgar milli jóla og nýárs. \ OnllfoM fer héðian til Kaupmannahafn- ar í ársbyrjun 1939. Acta»bækutnav ódýru geta menn pantað hjá bóksöl- um, «ða beint af lager hjá| skilanefndarmanni Acta. \ Jóni þórðarsyni. Sími 4392. Framnesv. 16 B Kanpnm i\Mw sioyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. Flöskuverzlunín Hafnarsfræíí 21 Ferðasagi Frltz llebli eftir Jóhann Sigvaldason frá Brekkulæk, segir frá æfintýrum; sem höfundurinn lenti í ásamt nokkrum þýzkum ferðafélög-l um ó ferðalagi um Austurríki— Tékkóslóvakíu — Rúmeníu —1 Búlgaríu — Tyrkland — Litlu-Asíu — Grikkland og ítalíu. Bráðskemmtileg og fjörlega skrifuð ferðasaga. Fæst hjá bóksölum. Ást og knattspyrna. Fæst i öllum békaveFzlunum. J61lnl938 Við viljum hérmeð vekja athygli yðar á því, að ;nú eru allar jólavörurnar komnar, og að núna er úrvalið mest. T. d. hið heitnsfræ'ga Schramberger Kunst Keramik — Hand- unm'nn Kristall — Silfurplett biorðbúnaður — Dömutöskiur —; Jólatré og skraiut — Spil — Kerti — Kínverjar — Blys og mörg hundruð tegundir af Barnaleikföngium. NB.: Nú eriu bláu funkis ,matar- og kaffistellim komin. Ávalt lægsta ver®. K. Eínarssois & . Bjornsson Bankastræti 11. ^B eS Fjönug log sprenghlægiieg amerísk skopmynd, með hinum óviðjafnanlegu MARX BROTHERS, fjörugustu og fyndnustu skopleikurum heimsins. Sýnd í dag kl. 5, 7 log 9. Barnasýning kl. 5. Alfýðusýning kl. 7. tolHél jwMgfftg n Þorláklir þrcyíf^ Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Haraldur Á. Sigurðss'On. 35. sýning í dag kí. 8. Lækkað verð. SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Lesendnr! Shípíið víð þá sem auglýsa í Þjóðvíljanum Aikki Aús lcndir í æfiniýrum. Saga í myndkim fyrir bSrnin. 35. Vertu ekki hrædd, Magga.; Laðinbarði kemur aftur. Heyr- irðu gauraganginn? Blessaður karlinn. Þarna kem- ur hann. Loðinbarði, góður varstu að koma aftur. Sérðu ekki hvað hann hefuf á höfðinu, Mikki. Hamn hefur viljað hafa Afríku-hatt <eins og( við hin. Já, jál'En hvar skyldi hann hafa náð sér í hattinn. Pað eru engar hattabúðir hér í grennd. Gerlð bökaiDQkaspiii fyrir Jólin f Heimslringia, Langaveg 38 Atsatfea Christie. 90 HYer er sá seki? hefur klukkuna vantað 27 mínútur ,i tíu. Ralph beið mín þar. Við vorum saman í tíu mínútur, ábyggilega ekki lengur, því að klukkan var ná- kvæmlega 9.45 þegar ég kom inn í húsið aftur. Ég skildi nú, hversvegna hún halði spurt svo ýtarlega um þetta atriði. Ef hægt væri að sanna að Ackroyd hfeði verið drepinn fyrir klukkan 9,45 var mikið fengið- Næsta spurning Poirots bar vott um að hann hugsaði eitthvað líkt og ég. — Hvort ykkar fór fyrst úr lystihúsinu? — Ég fór þaðan fyrst. — Varð Ralph Paton eftir? — Já, en þér haldið þó ekki — — — Madame, það er alveg sama hvað ég held: Hvað gerðuð þér, eftir að þér kornuð inn ? — Fór upp í herbergi mitt. — Hvað voruð þér lengi þar? — Til klukkan tíu, eða þar um bil. — Getur nokkur borið um að það sé satt? — Að það sé satt? Nei, það held ég ekki, — þér haldið þó ekki------- Hún varð mjög hræðsluleg- Poirot lauk við setninguna- — að þér séuð maðurinn, sem klifraði inn um gluggann, og myrti herra Ackroyd ? Jú, það gæti manni ejnmitt komið til hugar. — Það væri vizkuleg tilgáta, sagði Karólína fyr- irlitlega, og klappaói Úrsúlu á herðarnar. Unga konan fól andlitið í höndum sér. — Skelfilegt, sagði hún, svo lágl að varla heyrð- ist. — Skelfilegt. Karólina ýtti við henni, uppörfandi: — Látið þetta ekki fá á yður. sagði hún. Auð- vitað heldur Poirot ekki slíkt um yður. En ég verð að játa að ég fer ekki að hafa háar hugmyndir um mann yðar, að hlaupa í felur, og láta yður standa í þessu. Úisúla hristi höfuðið. — Þetta megið "þér ekki segja. Ralph hefði aldrei hlaupið í felur, til að forða sjálfum sér. Hann gat haldiö að ég hefði framið morðið. — Hvaða vitleysa, sagði Karólína- — Ég var svo vond við hann þetta kvöld, hörð og bitur. Ég vildi ekki hlusta á það sem hann haíði að segja, lézt ekki trúa því að honum þætti vænt um mig. Ég hellti yfir hann skömmum og týndi til það versta, sem hægt ->er að segja um hann, gerði allt sem ég gat til að særa hann. — Hann hefur haft gotí af því, sagði Karólína. Maður ætti aldrei að sjá sig eftir því að hafa skammað karlmenn. Þeir eru svo hégómagjarnir, að þeir trúa aldrei neinu¥ illu um sig'. Úrsúla néri saman höndunum, og var mjög óróleg. — Þegar morðið komst upp, og hann kom ekki fram, varð ég óskaplega hrædd. Snöggvast flaug mér til hugar að hann hefði-------nei, ég vissi það undir eins að hann gat ekki hafa gert það. En ég hefði viljað að hann hefði komið hreinlega og lýst yfir því, að hann ætti enga hlutdeild í glæpnum. Ég vissi að honum var hlýtt til doktor Sheppards, og mér datt þessvegna í hug, að lækn- irinn vissi um felustað'hans. Hún snéri sér til mín. — Það var þessvegna að 'ég talaði við yður um daginn. Ég hélt að | ér %vissuð hvar hann væri og munduð flytia honum orð mín. — Ég! varð mér að orði. — Hversvegna skyldi James vita hvar Ralph er niður komínn ? spurði Karólína. — Það var ólíklegt, svaraði Úrsúla, — en ég hafði oft heyrt Ralph minnast á doktor Shepp- ard, o£ vissi að hann skoðaði læknirinn sem bezta vin sinn i Kings Abott. — En ég hef ekki minnstu hugmynd um dvalar- stað Ralphs Patons, sagði ég. — Það er hverju orði sannara, sagði Poirot. — En hvernig — sagði l'lrsúla og rétti fram blaðaúrklippuna. — Æ, þetta, sagðí Poirot og fór hjá sér. Þetta er bara vitleysa. Ég hef aldrei trúað því að búið væri að handtaka Ralph Paton. — En hvað þá ? sagði Úrsúla. Poirot svaraði ekki, en bar fram nýja spurningu- — Eitt enn langar mig til að vita. Var Paton kapteinn á lágskóm eða stígvélum þetta kvöld ? tJrsúla hristi höfuðið. — Það man ég ekki. — Æ, það var leitt! Það er varla von. Og nU frú mín góð, sagði Poirot brosandi og uppörfandi, — spyrjið einskis, vonið hið bezta og treystið Poirot gamla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.