Þjóðviljinn - 10.01.1939, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 10.01.1939, Qupperneq 4
sp Mý/a s§ Raisða aáim~ 121 jan snýraffurj Stórfengleg kvikmynd frá United Artists er byggist á síðari hluta hinnar heims- frægu sögu Rauða Akurlilj- an eftir barónsfrú Orczy. Aðalhlutverkin leika: BARRY BARNES, SOPHIE STEWART o. fl. Leiktirinn fer fram, í Eng- landi og París á dögum frönesku stjórnarbyltingar- innar. Orbopgínnl Næturlæknir: Halldór Stefáns san, Ránargötu 12. sími 2234. Næturvprður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Ctvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13,Oo Pýzkukennsla, 3. fl. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi Búnaðarfélagsins. Landbúnaðurinn 1938, Stein_ grímur Steinþórsson búnaðar- málastjóri. 19.40 Auglýsingar. 19.5 Fréttir. 20.15 Erindi: Flugsamgöngur, Agnar Kiofoed-Hansen flug- málaráðunautur. 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Hávamál, VI., Vilhjálmur P. Gíslason. 21.05 Symfóníu-tónleikar: a, Tónleikar Tónlistarskólans 21.45 Fréttaágrip. 21.50 Symfóníu-tónleikar, plöt- ur: b. Fiðlu-konsert í D-dúr, Op. 77, eftir Brahms. 22.30 Dagskrárlok. U. M. F. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum kl. 9 í kvöld. 4. deild Sósíalistafélags Reykjavíkur heldur fund í kvc!d! Sjá auglýsingu á öðrum stað. Agnar Kofoed-Hansen flug- málaráðunautur flytur erindi í útvarpið í kvöld um flugsam- göngur. Skipafréttir: Gullfoss er í K- höfn, Goðafoss er í Hull, Brú- arfbss er í Leith, Dettifoss er í Hamhorg, Lagarfoss er á leið hingað frá Khöfn, Selfoss er í Reykjavík, Dr. Alexandrine kom hingað frá Kaupmannahöfn á sunnudaginn, Súðin er í Reykja- vík, en fer í strandferð vestut og norður á föstudaginn. Frá höfninni: Max Pember- ton fór til Englands á sunnudag inn og Karlsefni fór á veiðar. Reykjahorgin kom frá Englandi á sunnudaginn og enskur togari kom til þess að taka fiskiskip- * sfjóra. Meyja3kemman verður leikin annað kvöld kl. 8l/g, í Iðnó. Að- föngumiðar seldir kl. 4—7 í éag i&g eftir k1. 1 á m«rgun. Pétur Sigurðsston ætlar að flytja fyrirlestur um: sérmennt- un karla log kvenna, hjúskap, at- vinnuleysið tog þjóðaruppeldið, í Alþýðuhúsinu næstkomandi fimmtudagskvöld. Erindi j>etta verður töluverð ádeila á núver- andi skólafyrirkomulag, en fjall- ar einnig allverulega um mennt- un kvenna, hjúskaparlíf og at- vinnumálin. Pétur er maður málsnjall, og vekja erindi hans og blaðagrein ar jafnan mikla athygli. Á eftir, erindinu verða frjálsar umræð- ur um efni það, sem ræðumað- ur fjallar um. Sjúklingar á 11. stofu Lands- spítalans hafa beðið blaðið að skila kæru þakklæti til hjúkr- unarfólks iog annars starfsfólks spítalans, sem gert hafa allt til þess að skémmta sjúklingunum um jólin. Ennfremur til allra þeirra, er komu til þess að skemmta þeim með söng eða hljóðfæraslætti. SHIPAUTCEKÐ ¥ Súðin vestur log niorður föstudag 13. þ. m. Fhitnifigi óskast skilað á mið- vikjudag iog pantaðir farseðlar sóttir degi fyrir burtferð. Utbreiðlð Þjððviljann þlÚÐVIUINH Sðsiallstafélag Revkjavíknr 4. deíld heldur fund i hvöld (þríðjudag) kl. 8.30 Hafnarstrætí 21. Á dagskrá eru nú þessí mál: 1. TílkYnníng um félagsmál. 2. Blaðamál. 3. Upplestur. 4. Þrísöngur með gítarundírleík o. fl. Félagar, fjölmenníd og mætíð sfundvíslega. Sfíómíii* Vélsfíóirafélags íslands verður að Hótel Borg míðvíkudagínn 11. jan, kl. 5 siðd. Aðgöngumíðar verða seldír j Vélaverzl. G. J. Fossbergs, hjá Aðalsteíní BjörnssYní, Bergþórugötu 61, frú Elínu, Guðmundsson, Klapparstíg 18 og í skrífstofu félagsíns í Ingólfshvolí. SKEMMTINEFNDIN. V ÚTSÆÐI Þeím, sem þtirfa að kaupa úflendar úfsæð~ ískarföflur fyrír komandí vor, vífjum vér benda á, að allar slíkar panfanír þurfa að vera komn- ar i vorar hendur fyrír lok febrúarmánaðar. Samkvæmt gíldandí ákvæðum gefum vér ekkí afgreíff panfanír frá eínsfökum mönnum. GRÆNMETISVERZLUN RlKISINS „III. Familie-Jonrnal11 árgangarnír 1920—21 óskast tíl kaups eða láns. Upplýsíngar á rítstjórn Þjóðviljans. Seyðisfjðrðor FRAMHALD AF 1. síðu. voriu ókeypis fyrir alla boðs- gesti. Skemmtunin fór hið bezta fram og skemmtu þátttakendur sér vel. Formaður skemmti- nefndarinnar var frú Jóhanna Guðmundsdóttir. Fjöldi bæjar- búa studdi skemmtunina með gjöfum og á annan hátt. FRÉTTARITARI. Frá Kína (Frh. af 1. síðu.) Kínversku hershöfðingjarnir1 lýsa yfir trausti sínu á 'Chiang Kai-shek og hollustu við mál- stað kmversku þjóðarinnar. Loks telja þeir það réttmæta ráðstöíun, að Chang-chin-wai var vikið úr flokknum fyrir skort á flokksaga og afskipti sín. i Þíng danskra íafnadarmanna FRAMHALD AF 1. SÍÐU. hluta framtíðarinnar sem auð- ið væri að sjá yfir. í ræðu sinni sagði Stauning, að það væri skylda hinnar dönsku verklýðshreyfingar að efla og þoka fram á leið hinni norrænu samvinnu og* mundi hin nýja flokksstjórn helga því starfi alla krafta sína, að eflja siðferðilega og menningarlega einingu Norðurlandaþjóðannaj Félagsmálaráðherra Norðmanna Óskar Torp, sem jafnframt er formaður norska alþýðiifliokks- ins, lét meðal annars í Xjósi þá skoðun sína, að norskir jafnað- armenn mundu fá meirihluta í kosningunum 1940. jl ©eadafSiö % Konungur sjóræníngjanna stórkostleg og afarspenn- andi kvikmynd, gerð af Cecil B. de Mille. Aðalhlutverkin leika: Fredric March og Fransisca Gaal. Börn fá ekki aðgang. HLIÓMSVEIT REYK|AVlKUR NejjukeBBiH verður leikin annað kvöld kí. 8V2. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á ;morgun í Iðnó. Sími 3191. Per Albin Hanson forsætis- ráðhérra Svía, flutti einnig ræðu í dag og lét í ljósi þá von, að jafnaðarmenn allra Norðurlanda ættu eftir að fá sömu meiri- hluta-aðstöðu sem hinir sænsku Kaupendtir Þjóðvíljatis ctu áminnf/r untað botrgfa ásktríffargjöld ín skílvislega. Mikki Mús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir bömin. 48. Jæja, Loðinbarði. Pú hefur reynst að sleppa þér nú lausum. þú aldrei þurfa að sitja í búiii — beint heim til mömmti okkur bezti fylgdarmaður. Ég held Þú hefur þjónað mér trúlega, framar. Ég þakka þér fyrir þinnar og frænda. Vertu nú að réttast sé — og ef ég má ráða, skalt — samveruna. Farðu nú — sæll, góði gamli Loðinbarði. Agatha Christie. 102 Hver er sá seki? „Komið var inn með bréfið þegar klukkuna vantaði tuttugu mínútur í níu. Klukkuna vantaði nákvæmlega tíu mínútur í niu þegar ég fór frá honum, og bréfið var þá enn ólesið. — Þetta var alltsaman satt. En ef ég hefði sett nokkur þankastrik á eftir fyrstu setningunni. Skyldi þá ekki einhverjum hafa dottið í hug hvað hefði gerzt á þeim tíu mínútum sem þarna voru á milli. Þegar ég litaðist um i herberginu af þröskuld- inum var ég alveg ánægður. Ég hafði engu gleymt. Hljóðgeymirinn stóð á borðinu við gluggann, stillt- ur til að tala klukkan hálf-tíu (í sambandi við hljóðgeyminn var sigur-erk, sve að hsegt var að tilla talið á nákvæmlega ákveðinn tima, eins og hringingu í vekjaraklukku), hægindastóllinn var dreginn fram, svo að hljóðgeymirinn sást ekki frá dyrunum. Eg verð að játa að mér varð illa við, er ég raksl á Parker rétt við dyrnar. En frá þvi hef ég skýrt í sögunni, alveg eins og það gerðist- Síðar, þegar búið var að finna líkið, og ég sendi Parker til að hringja á lögregluna, .gerði ég það sem gera þurfti“. Það var ekki flókið, aðeins að stinga hljóðgeyminum í töskuna, og ýta stólnum aftur upp að veggnum, þar sem hann var vanur að standa. Mér hafði aldrei komið til hugar að Parker mundi taka eftir stólnum. Mér fannst að hann hefði átt að vera svo altekinn af morðinu, að hann hugsaði ekki um neitt annað. En ég reikn- aði ekki með „þjónseðli“ hans. Ég vildi óska að ég hefði vitað fyiirfram, að Flóra bærí það að hafa séð frænda sinn kortér íyrir tíu. Það gerði mig svo forviða að éggetekki lýst þvi. Yfirleitt hafa hvað eftir annað komið íram atriði í þessu méli, sem hafa komið mér algeriega á óvart. Allir hafa lagt sig fram til þess. / Allan timann hef ég verið hræddastur við Karó- línu. fíg hélt að hún mundi geta sér til hins rétta- Mcr þótli það einkennilegt þegar hún fór að tala um „meðfæddan veikleika“ minn Jæja, héðanaf fær hún aldrei að vita sannleikann. Það er er eins og Poirot sagði, ein leið opin — — Ég get trevst honum. Hann og Ragían koma þessu ölln fvrir i kyrþev. Mér þætti leitt ef Karó- linu kæmist að því. Henni þykir vænt um mig, og hún er stolt af mér -- — Dauði minn mun valda henni sorgar, en tíminn sefar sorgir — — Þegar ég hef lokið að slcrifa, læt ég handritið all í stórt umslag, og skrifa utan á til Poirots. Og hvað á ég svo að velja? Verónal? í því lægi einskonar skáldlegt réttlæti. Ekki svo að skilja að ég (aki á mig ábyrgðina á dnuða frú Ferrars. Hann var rökrétt afleiðing breytni hennar- Ég hef enga meðaumkvun með henni. Ég hef heldur enga meðaumkvun með sjálfum mér. Það er bezt að hafa það verónal- En ég vildi óska að Hercule Poirot hefði aldrei komið hingai til að raekta grasker. ENDIR-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.