Þjóðviljinn - 13.01.1939, Side 2

Þjóðviljinn - 13.01.1939, Side 2
FdstudaginH 13. jaM, 1939,, ► J6BVIL.JINN Ladíslas Farago: Víðsjá Þjóðvíljans 13. 1. '39 Monlague Norman - voldug- asti bandamaður Hitlers þJðQVIUINN Útgafandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sðsiabsiaflokkariaii — ftmtjérmr: Eiaac Olgoirason. Sigfús A. Sigarkjai-iaraaa. ftitat jérnartltrifsiofar: Hvariis *öta 4 (3. krð), simi 2270. Afgxoiðiln off ansíýsiaffaskrjl- «tola AaatHCÉmii 1-2 (1. hwð), ffni 21*4. Aj*rfftar«ðlá á máwiði: Boykjnvflc eff aðffaanm kr. 2,00. . áaaawWkr á laadinu kr. 1,30. VJWMffcpMat k. f. Hvorttsgöta 4. . Stai B864. „A þíóðlegum grundvelli" — Hvað eftir annað endurtaka borgaraflokkarnir, flokkarnir, aem eru ábyrgir fyrir atvinnu- leysinu, dýrtíðinni og ranglæt- ínu í þjóðfélaginu, að það séu þeir, sem starfi á þjóðlegum grundvelli og þeir vilji enga samvinnu við Sósíalistaflokkinn, af því hann starfi ekki á þjóð- legum grundvelli! Pví er svo varið með þessa. flokka að þeim finnst að það hljóti að vera greinileg mót- setning á milli starfs á þjóðleg- «m grundvelli og alþjóðlegum. Eins og það liggur þó1 í augium | 'wppí að hagsmunir og mest- megnis hugsjónir alþýðustétta allra landa eru hin sömu, þótt sameiginleg frelsis- og réttlætis- barátta alþýðunnar í öllum löndum tekur á sig, og ólík sagan, erfðirnar og málið, sem móta baráttuna í hverju landi. iVar frelsisbarátta íslendinga á 19. öld ekki á þjóðlegum grund velli, þó að hún styddist við alþjóðlega frelsisbaráttu horg- ara- og alþýðu-stétta gegn ein- veldi og aðalskúgun? Er sam- vinnustefnan ekki á þjóðlegum grundvelli, þó hún verði fyrir fiirifum frá alþjóðlegri stefnu, kenni fræðikenningar sínar við. brezka vefara og sé sjálf í vold- ugu alþjóðasambandi? Og erís-, lenzka verklýðshreyfingin og þar með íslenzki Sósíalistaflokk- urimj ekki jafn þjóðlegur fyrir það, þó hver einasta verklýðs- fftétt í víðri veröld berjist fyr- ir sama málstað og íslenzki verkalýðurinn og flokkur hans — fyrir sósíalismanum, frelsi verkalýðsins af oki peninga- valdsins? Þvaðrið um að Sósíalistaflokk urinn starfi ekki á þjóðlegum, grundvelli, — af því íslenzku kiommúnistarnir séu nú með- limir hans, eftir að Kommún- •stafl. sameinaðist vinstri AI- þýðuffokksmönnunum — er heimskulegra en svo að menn Ireystist til að verja það. Eða þorir Tíminn og Morgunblaðið að svara því, hvorir berjast á þjóðlegum grundvelli, spönsku kiommúnistarnir, sem fórna lífi •ínu til að verja land sitt, — eða föðurlandssvikarinn Franoo, sem ofurselur ítalíu og Þýzka- landi Spán? Og þora Jónas og ölafiur Thors að svara því, hvorir séu Frakklandi trúrri — franskir bommúnistar, eins og Ducfos, sem nú er ktosinn var- Ibrseti franska þingsins, eða Cagoulardarnir, „franskir þjóð- ernissinnar“, sem hrópa hæst um að þeir starfi á þjóðlegum grundvelli en undirbúa svo uppreisn gegn Frakklandi með( pýzkum og ítölskum vopnum peningum ? Niðurl. Vitað er, að von Blomberg lagði til við Chamberlain að tekin yrði upp náin samvinna milli Englands og Þýzkalands í alþjóðamálum, fyrst og fremst um eftirfarandi atriði: Hitler átti að leggja undir sig Austurríki og hluta af Tékkó- slóvakíu, auk þess átti England, í fyllingu tímans, að skila Þjóð- verjum aftur nýlendum þeirra. Brezka stjórnin átti að beita á- hrifum sínum á Frakklands- stjórn til að segja upp samn- ingum við Sovétríkin og neyða Tékka til hins sama. Að laun- um átti Hitler að ganga í bandalag við England gegn So- vétríkjunum, takmarka vígbún- aðinn nokkuð, og gerast aðili í fjórveldasáttmála, er Italía og Frakkland yrðu einnig með í. Chamberlain tók' þessu veliog var fús til algerðrar stefnu- breytingar í utanríkispólitík Bretlands. Snemma í júní 1937 kallaði Chamberlain Anthony Eden á fund sinn og krafðist þess, að hætt yrði hinni hefðbundnu ut- anríkispólitík, er byggðist á fransk-ensk-rússneskri sam- vinnu. Hann tók Eden ennfrem- ur vara fyrir því aðgeranokkr- ar þær ráðstafanir, er hægt væri að skilja sem árás á Þýzkaland. Loks skyldi Eden fara þess á leit við frönsku stjórnina, að hún drægi úr samvinnu Frakk- lands og Rússlands. Eden reyndi Og út yfir tekur, þegar AI- þýðuflokkurinn dirfist að taka undir þetta hjal. Hann ætti að athuga reynslu spönsku iog frönsku Sósíalistaffokkanna og sjá, hvernig verkalýðurinn vinn- ur þar saman, áður en hann hrópar upp um Moskvaskipan- ir, eins og Hitler borgaði hon- um fyrir. Og þeim ffokk væri bezt að stinga hendinni í eigirt barm áður en hann talar last- andi um útiend sambönd. Lík- lega er Skjaldborgin eini flokk- urinn hér, sem hagar pólitík' sinni hér beinlínis eftir ósk- um og viija erlendra stjórnmála manna. Sannleikurinn í þessum mál- um er sá, að um leið og Sósíal- istaffokkurinn starfar á grund- velli hins alþjóðlega sósíaiisma, þá er hann tvímælalaust íslenzk- astur allra ffokka, sem hér á landi starfa, ekki aðeins vegna þess, að hann berst fyrir hags- munum yfirgnæfandi meiri- hluta íslenzku þjóðarinnar, gegp erlendu og innlendu auðvaldi, ekki aðeins vegna þess að hann berst fyrir hugsjónum, sem ís- lenzka þjóðin veijt beztar —' frelsi, jafnrétti og bræðralagi heldur og vegna þess, að það er íslenzka alþýðan ein,sem ræður honum og skipar hann, og með honum berjast beztu fulltrúar íslenzkrar. menningar, og flokkurinn sjájfur varðveitir það, sem íslenzk saga og menn- ing á bezt, til að flytja það fram til sigurs og gera það að sameign ailrar þjóðarinnar. E. O. að maldia í móinn, en Chamber- lain gerði honum tvo kosti,ann- aðhvort gengi hann að þessu eða segði af sér. Eden valdi fyrri kostinn,. Fyrstu skýefin á hinni nýju braut voru tekin næstu daga, er utanríkisráð- herrann kallaði saman vísi að „fjórveldaráðstefnu" til að ræða eftirlitið á sjó við Spánarstrend- ur. Á skrifstofu Edens komu saman ítalinn Qrandi greifi Frakkinn M. Gorbin og Hr. von Ribbentrop, þýzki sendiherrann, Ivan Maisky var hvergi láfinn koma nærri. Þarna og á þessari stundu hófst framkvæmd nýju stefn- unnar í utanríkispólitík Eng- lands. Fram að 1937 var Maisky sendiherra Sovétríkjanna í London boðinn og velkiOiminn hjá Mr. Eden, og fékk fyrst- ur manna vitneskju um hverja þá ráðstöfun í Evrópu-pólitík inni, sem brezka utanríkisráðu- neytið átti þátt í. En upp frá þessu var honum neitað um ail- ar upplýsingar. Svo rammt kvað að því, að þegar Daladier fór fyrst til London til að undir- skrifa fransk-enska sáttmálann, hafði það nærri orsakað opin- bert deilumál miili Englands og Sovétríkjanna. Enska utanríkis- ráðuneytið skýrði sendiherrum Þýzkalands og Italíu jafnóðum frá öllu því er gerðist. Sendi- herra Sovétríkjanna fékk ekkert að vita. Maisky fór þá fil Down- ing Street, spurði um ástæðuna til þessarar framkomu, og krafðist sömu upplýsinga og sendiherrar hinna stórveldanna fengu. En hann fékk aðeins opinbera tilkynningu um samn- ingana. Maisky sneri sér þá tii frönsku sendinefndarinnar, og bar fram sömu kröfu, með skír- skotun til vináttusamnings So- vétríkjanna og Frakklands. En Daladier neitaði einnig að gefa honum þær sömu upplýsingar, er sendiherrar Þýzkaiands og ítalíu fengu umyrðalaust. Loks fór Maisky til Hótel Savoy — þar höfðust fréttaritarar frönsku blaðanna við. Hjá þeim fékk hann að vita efni samningsins tog símaði vitneskjuna til Moskva. Ögrun þessi vakti mikla reiði austur þar, iog bú- izt var við um tíma að stjórn- málasambandinu við England yrði slitið. Úr því varð þó ekki, Masky varð áfram! í London, en var upp frá þessu meinað að fylgjast með taflbrögðum Breta í Evrópustjórnmálum. Hitt reyndist Eden miklu örð- ugra verkefni, að koma á samn- ingsslitum milli Frakklands og Sovétríkjanna. Leon Blum hafði „hollráð“ Edens að engu, og um tíma vannst ekkert á. Þá kom Englandsbanki til sögunn- ar .Hann ákvað að kaupa Frakk land út úr samvinnunni við So- vétríkin, smátt og smátt. Haf- in var áköf árás á frankann. Stjórn Blums varð brátt að leita fyrir sér um 600 milljóna dollara lán, en fékk það opin- skáa svar, að England teldi ekki tryggt að veita slíkt lán til Frakklands meðan Leon Blum væri við völd. Blum fékk ekki lánið og veiktf það aðstöðö hans, — þar kom að hann varð að víkja fyrir Camille Chau- temps. Bonnet varð fjármála- ráðherra. Það var maður, sem Montague Norrnan gat notað. Hann fékk strax 200 milljón dollara lán, og von um meira, með þeim skilyrðum að alþýðu- fylkingin franska yrði eyðilögð smátt og smátt, ný stjórn mynd- uð undir forsæti Daladiers og vináttusamningi Frakklands við Sovétríkin yrði sagt upp. Dala- dier var orðinn innanríkisráð- herra þegar greiða átti annan hluta lánsins, en Englandsbanki neitaði samt að afhenda þennan hluta á tilsettum tíma. Ástæðan var sú, að bankinn grunaði Pioul Bonoour, er þá var utanríkis- ráðherra, um vingjarnlega af- stöðu til Sovétríkjanna. Monta- gue Norman lét þá Daladier vita að hann gæti fengið nýtt 200 milljón doilara lán, ef Bon- net kæmji í stað Poul Bonoours sem utanríkisráðherra. Frakkar létu undan, og upp frá því gat Norman einnig beint utanríkis- pólitík Frakka gegn Siovétríkj- unum, eins og ákveðið hafði verið á fundinum í Thread- needle Street fjórum árum áð- ur. Þriðja hluta lánsins fengu Frakkar ekki fyrr en á sumri 1938, og nú með því ákveðna skilyrði, að dregið yrði úr sam- vinnunni við Sovétríkin. ErHitl- er hafði lagt Austurríki undir sig, flugu þeir Daladier og Bon- net til London. Örvilnaðir af fjárhagsvand- ræðum og skelfdir af landvinn- ingum Hitlers samþykktu þeir allt er Norman skrifaði fyrir með Chamberlain að milligöngu manni. * Meðan stjórnir iýðræðisríkj- anna í Vestur-Evrópu sátu á ráðstefnu um sundurhlutiun Tékkóslóvakíu, lýsti Litvinoff yfir því við Benes forseta, að Sovétríkin stæðu við skuldbind- ingar sínar, hvað sem það kost- aði. Fyrirætlanir Rússa um hjálp við Tékkóslóvakíu, ef til stríðs kæmi, voru lagðar á borðið. Ef ; Sovétstjórnin næði samningum við rúmenskú stjórnina um flutning hers og hergagna yfir Rúmeníu, .átti hjálpin að send- ast þá leiðina. En hvort sem þetta leyfi fengist eða ekki, var nákvæm áætlun gerð um sam- starf tékkneska hersins og Ráuða hersins gegn þýzkum innrásarher. Yfirlýsingar þessar gerðu Tékka ákveðnari og komu stjórnmálaleiðtiogum Eng- lands og Frakklands óþægilega, Um sama leyti voru aðrir samningar undirbúnir í Kiel, Þar var enn á ný staðfest sam- vinna þýzka og enska auðvalds- ins. Pangað ktomu í júní 1938 Sir Alan Anderson, einn af bankastjórum Englandsbanka,, — Sir Maloolm Campbell, einn af s tjórnendum Lfoyds, — Ron- ald Olaf Hambno, frá Hambros Brothers, — Sir Alexander Mc Gormick og Charles A. Proc- tor, báðir háttsettir fjármála- rnenn í London. Til fundar við þá kornu félagar þeirra úrþýzka klúbbnum, fulltrúar þýzka fjár- málaauðvaldsins. Fundarmemi vonuðu að Tékkar gerðu eitt- hvað það ,sem gæfi Hitler til- efni til árása. Runciman var send ur til Prag, og dvöl hans þar varð til þess éins að gera deil- una flóknari, einkum vegna þess að hann gaf deiluaðilum ráð, er hlutu að leiða til árekstra, og auka vandræðin. — Þess má geta ,að Runciman var sá, sem fékk því ráðið, að leyfður var flugvélaútfiutningur frá Eng- landi til Þýzkalands árið 1934, en það var ótvírætt bnot á á- kvæðum Versalasamningsins. * Hinn 12 .sept. 1938 hélt Hitl- er ræðu sína á þinginu í Núrn- berg fyrir 300,000 þýzkúm ffokksbræðrum og 44 þing- mönnum úr lávarðadeild brezka þingsins, er höfðu ferðazt til Þýzkaiands til að vera viðstadd- ir, þegar der Fúhrer lýsti yfir fyrirætlun sinni um tökú Sú- detahéraðanna. Viðnám Tékkóslóvakíu var bnotið á bak aftur af Chamb- erlain og Daladier. En Sovét- ríkin komu enn á ný til skjal- anna og kröfðust þess, að milli-' ríkjasamningar væru haldnir, og Tékkóslövakíu hjálpað. Þessi hikíausa og djarfa fram- koma Sovétstjórnarinnar neyddi Chamberlain til að kasta grím- unni. Þjóðirnar voru æstar með á- stæðulausum styrjaldarótta, *svo að stjórnir Breta iog Frakka gætu afsakað fórn Tékkóslóvak- íu með því að verið væri að bjarga heimsfriðnum. Einmitt þegar búið var að telja þjóðunum trú um aðstyrj- öid væri óhjákvæmileg, varfjór- veldaráðstefnan kölluð saman í Múnchen, og látið líta svo út að þar væri „heimsfriðnum" bjarg- að. En ráðstefnan sú var ákveðin fjórum árum áður, — í einka- .skrifstofu Montague ColletNor-<, mans. Hinn 11. þ. m. skrifar náungi sá, er kallar sig „Hannes áhorn inu“ í Alþýðublaðinu, um útlit sölubúða, að því er mér virðist af miklu þekkingarleysi. Hann byrjar á að taka það fram, að nú orðið sjái maður varla illa útlítandi búðir, aðeins fallega glugga. Skárri er það nú smekkurinn. Hver maður, sem á annað borð hefur nokkurn snefil af viti á útliti sölubúða, hlýtur þó að taka eftir, að í þessu efni er fjölda sölubúða mjög ábótavant. Það er alveg hörmulegt að sjá, hve gluggar margra verzlana geta verið ó- stnekklegir og sama má segja um fyrirkiomulag vara í sjálfum búðunum. En þetta er mjög mismunandi. Þó að allmargar verzlanir í Reykjavík séu Iangt á eftir tímanum hvað þettasnert Irsk spukmœli. Seint er að hugga stórlátan: Fátækt slítur télagsskap. Án fémuna er frægðin dauð. Leyndarmál er bæði vopn og '■ún- ur. Svo illa sem mér er við pig, uni ég ver án þín. i Aldrei var til su kláðakind í fénu, að hana langaði ekki í félagsskap annarar. Soltin tík gleymir hvolpununi. Sæt er auðmanns rödd. Rífðu ekki stráþakið af húsi þínu til að kaupa fyrir pað pakhellur á annars manns hús. Nefndu ekki hann og heiðvirðan inann sama daginn! Hann gleymir ekki hvað mörg' korn fara í hveitipokunum, sem hann lætur. * úegar liamingiusamar filmhetjur yfirgefa dómstólinn í Reno og hafa'- fengið par lausn úr óbærilegum: viðjum margra vikna hjónabands, er pað siður peirra að kyssa stólp- ana úti fyrir dómsalnum máluðum vörum. Dómurum pótti nýlega nauð- syn á að hrcinsa þessa rauðu flekki af vírðuleik stofnunarinnar og létu' sápupvo stólpana. Það hreif ekki. Verkamenn með gaslampa voru pá látnir bræða málninguna af og mála hvítl á ný, svo að stólparnir kváðu á eftir vera sem óspjallaðar meyjar. ** Hjá frumstæðum pjóðum verða brúðgumar viða að sanna manndóni sinn ,áður en þeir fá konuefnið heim. 1 Síberíu, hjá Jukagirum, fer faðir stúlkunnar með biðlinum út í skóg, lætur hann höggva og af- kvista stórt tré, bera stofninn heim að tjaldi og kasta honum pannig á það ,að pað brotni alveg saman. Orki hann pessu, fær hann blessun tengdapabba — og stúlkuna. Hjá Vakopomum; í Austur-Afríku á bið- íllinn að vega krókódíl og gefa stúlkunni gómsætan bita úr honum. Hjá Köffum og Betshúönum kemur sumsstaðar nashyrningur í krókó- dílsins stað. Hjá Makusj-Indiánum í Ouyana verður biðillinn að pola pyndingar til að sanna manndónr sinn, t. d. liggja klukkustundum saman hjá eldmaurum án pess að frá honum heyrist hósti né stunur.. Auk pess verður hann að sýna, að hann sé sá veiðimaður, að hann geti veitt sem svarar fjölskyldupörf- um. Loks eru með ýmsum villiþjóð- um prestar og gyðjur sett til að ganga úr skugga um pað, svo sem hægf er, hvort hjónaefnin séu æxl- unarhæf. ir, ósnyrtilegar og jafnvel sóða- legar, eriu aftur á móti margar búðir sem standa framarlega, hvað smekkvísi snertir. Sérstak- lega bera búðir ,,KRON“ af öllum þorra búða í þcssu efni, enda má segja, að ,,KRON“, eða Pöntunarfélag Verkamanna hafi verið brautryðjandi í snotr- um og ,,virkandi“ útstillingum matvörubúða. Annars eru einn- ig „Kiddabúðirnar“ mjögsmekk legar búðir. Aftur á móti get ég ekki séð neitt sérstaklega hrósvert við sölubúð Silla og Valda í Aðalstræti, og þyWlJ mér kynlegt, að Hannes áhorn- inu skuli sjá ástæðu til þess að hrósa henni mcira en nokkurri annarri búð. En hann er máske alltaf á sama horninu, karlsauð- urinn. Verzkma rmaðiur.. filllt sðlnbAða <

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.