Þjóðviljinn - 22.01.1939, Qupperneq 4
sb IMý/afó'io ags
Vals fflínn-
inganna
Þýzk skemmtimynd frá
Ufa, er sýnir hrífandi fagra i
ástarsögu með unaðslegri
hljómlist.
Aðalhliutverkið leikur
eftirlætisleikkona allra
kvikmyndavina
Martha Eggerth
Sýnd kl. 7 log 9.
Prínsínn og bcflarínn
verður sýnd kl. 5. Lækkað
verð.
Síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3.
CIRKUS SARAN
Leikinn af Litla iog Stóra
Næturlæknir í nótt ier Berg-
sveinn Ólafsson, Hávallagötu 47
sími 4985. Aðra nótt: Björg-
vin Finnssion, Garðastr. 4, sími
2415. Helgidagslæknir í dag:
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234.
Nætiurverðir eru jressa viku í
Reykjavíkur apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunn.
Otvarpið í dag.
9,45 Morguntónleikar, plötur:
Kvartett, Op. 127, eftir Beet-
hoven.
10.40 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. -
Sigurgeir Sigurðsson biskup.
12.15 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegistónleikar: Ýms
lög, plötur.
17.20 Skákfræðsla Skáksam-
bandsins.
17.40 Útvarp til útlanda, 24,52m
18.30 Barnatími: Sögur. — Séra
Friðrik Hallgrímsson.
19.20 Hljómplötur: Smálög fyr-
ir celló og fiðlu.
20.15 Erindi: Geðrækt. — Grét-
ar Fells rithöfundur.
20.40 Einleikur á píanó: F.
Weisshappel.
21.00 Upplestur: Saga. — Frú
Elínborg Lárusdóttir.
21.25 Danslög.
a. Danshljómsveit Bjarna
Böðvarssonar.
b. Danslög af plötum.
Skrifstofa Pvottakvennafélags
ins Freyju, Þingh.str. 18, er op-
in á föstudögum kl. 5—6.
Kínverska sýningin: Sýning
frú Oddnýjar Sen á kínverskunt
listiðnaði, stendur enn yfir \
Markaðsskálanum við Ingólfs-
stræti. Er sýningin opin frá kl,
10 f. h. til kl. 10 e. h, Sýningih
verður aðeins opin- í tvio dagá
ennþá, í dag og á morgun.
Lengur er ekki hægt að fá hús-
næðið. Ættu allir sem hafa hug
á að sjá þessa fágælu muni að
gæta þess, að tækifæríð stend-
lur aðeins í dag og á morgun
og jafnframt að ekki er að vita,
hvenær þeir eiga næst kiost
slíkrar sýningar.
Blinda fólkið á vinnustofu
blindra flytur barnakór Guðjónsi
Bjarnasonar innilegustu þakkií
fyrír þá skemmtun, er hann
veitti þeim með söng sínum í
Bethaníu í jgær.
þJÓÐVILJINH
Sðsíalistafélag Reykjavikar
5, deíld
„Bikl og byltlng11
(Barónsstígur og þar fyrír ínnan) ■ -pm
Fundur verður haldínn á mánudagínn
hl. 8,30 e. h. í Hafnarstrætí 21 (uppí),
Dagskrá:
Skípulagsmál, deíldarínnar.
Útbreíðsla Þjóðvíljans.
Dagsbrúnarhosníngarnar.
Eríndí um heímspólítíh.
Upplestur (Guðný Sígurðardóttír).
hðftiðrlf Leíiíns
er nýkomíð út á íslenzhu. Er þetta fyrsta rítíð
eftír Lenín sem bírtíst í islenzhrí þýðíngu.
Hver maður sem víll hynna sér henníngar
sósíalísmans, þarf að lesa þessa bóh.
Verð hr. 4,50. Félagar i Málí og menníngu fá
bóhína á hr. 3,80 í
Bókaverzlun Heímskrínglu
Laugaveg 38 Símí 5055
Allír meðlímír deíldarínnar mætí.
3« deíld
§> (3etrn!& 0'io %
Spaiskflasan
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd, gerð eftir
hinum góðkunna skopleik
ieftir
Arnold og Bach
Aðalhlutverkin leika úr-
vals sænskir leikarar
Birgit Tengnoth
Eric Berglund
Vera Valdor og
Nils Ericson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Alþýðusýning kl. 5
Hrói Höttur frá
E1 Dorado.
Börn fá ekki aðgang.
Barnasýning kl. 3.
Uppþotið á skeiðvellinum.
með Marx Brothers.
heldur fund annað hvöld, 23. jan. hl. 8.30 i Guttó (uppí)
Á dagshrá eru félagssmál, Dagsbrúnarhosníngarnar,
shemmtíatríðí og fleíra.
Félagar fjölmenníð og mætíð stundvíslega.
Stjórnín.
Æskulýðsfylkíngífi I Rcykjavík,
Fræðsluhóparnír aka tíl sfarfa!
Mánudag kl. 6—7 danska, kl. 8—9 ísl. bókm. og saga.
Þriðjudag kl. 6—7 enska, kl. 8—9 sænska, kl. 9—10 danska.
Miðvikúdag kl. 6—7 enska, eftir kl. 8 málf.hópur; handav. f. st,
Fimmtudag kl. 8—9 sænska, 9—10 sósíalismi.
Föstud. kl. 8. Taflhópurinn. Stjórn Æ. F. K.
Lelkfél. Reyltiavlkor
„Fródá"
• Sjónleikiu;r í 4 þáttum
eftir
JÓHANN FRÍMANN
pvottakveonafélaoið Freyja
Skrífsfofa fclagsíns'fer í|Þíngholfstræfí 18
;1T:V opín álfösfudögumlkL 5~6.
Fclagskonur! "
Greíðíð iyrír ínnhcímíunní mcð þvi ;að
grcíða gjöld ykkar á skrífstofuna,|‘
Sfjórnín,
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
I. O. G. T.
SL Framfiðín nr, 173
Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn-
taka. Ferðasaga Flosa Sigurðs-
sonar að Gaulverjabæ. Gulla
Þórarinsdóttir, 15 ára, sýnir
steppdans og Sigga Ármanns,
10 ára, sýnir akrobatisk-dans.
Félagar! Mætið vel og kómið
með nýja meðlimi.
Reykjavíkurannáll h. f. 1939.
Revían
„Fomaí dyggðitf^
Modell 1939
verða leikhar í Iðnó kl. 8 s. d.
n. k. þriðjudag.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
mánudaginn kl. 4—7 og eftir
kl. 1 á þriðjudag.
Leikurinn hefst stundvíslega.
Sjming í kvöld kl. 8.
Lækkað verð.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
1. Ath.: Nokkrir aðgöngumið-
ar verða seldir á 1,00 og 1,50.
„La popola fronto“, esper-
antóblað, gefið út í Valencia
kemur reglulega í bókaverzlun
Heimskringlu. Allir þeir, sem
skilja Fsperanto ættu að nota
tækifærið il þess að lesa það.
Mikki f\ús
lendir í æfintýrum.
Saga í myndum
fyrir bömin.
58.
Þá er allt í lagi. Við tökum Já, það er best. Möggu tök-
svertingjana og Rata með. um við líka. Ég læt gifta okk-
, • ur, þegar heim er komið!
»73.
Giftast þér, skömmin þín! Ónei, Magga greyið! Þú átt
Nei, þá vil ég heldur deyja. iekki að deyja, en þú skalt
sjá Mikka drepast.
HansKirk: Sjómenn 10
andi að láta á neinu bera, Á síðasta augnabliki
galaði Anton:
— Nú, þá er víst óhætt að cska til hamingju ?
Kyndarinn veifaði húfunni, svo að svarta, rytju-
lega hárið flaksaðist í vindinum, en Adolfina stakk
hendinni undir svuntuna. Þegar hún kom heim,
tók hún ofan hringinn og stakk honum niður í
skúffu. Það vakti undrun, að hún bar hann ekkí
lengur.
Fyrir þann mann, sem hafði fengið Mariönnu
fyrir stoð í lífinu, var nú minnstur vandinn að
veiða fisk, og Páll kom heim á hverjum degi með ála
í tugatali. Hinir öfluðu líka vel á herragarðsmið-
unura sínum, Svarta hestinum, Blökkinni. Flat-
ströndinni, Blágrunni og hvað lagnirnar nú hétu.
Sá eini, sem hafði rýran afla, var Jens. Hann aml-
aði á hverjum degi út að háfunum sínum, mikið
var aldrei i þeim. En það var enn þá tími til
stefnu, þangað til álaveiðin hætti, og ekki kom það
fyrir, að Tea skipti skapi eða setti sig upp á móti
almættinu, Mannlegur skilningur fékknú ekki greint
það, hvers\ egna Páll, sem var næstum því heiðingi,
hafði heppnina með sér, þegar aðrir, sem beygðu
sig fyrir orðinu, fengu svo lítinn hlut. En Tea
skyldi fyrr bíta úr sér tunguna en hún notaði
hana til umkvartana.
Að áliðnuin september var hús Lárusar fullgert.
Það var fallegt hús með rauðum múrum og hellu-
þaki, málningu og blómstrandi veggfóðri. En Lárus
hristi höfuðið: hvílíkt geypiverð- í hvert sinn sem
hann kom af Sjónum, hafði Malena fundið upp á
umbótum, fleiri hillur í eldhúsið, eða messingfata-
snaga í forstofuna. Þegar allt var fullgert og klárt,
var boðið fólki, Malena vildi sýna húsið. Konurn-
ar litu inn í stássstofuna, þar sem kaffiáhöld úr
nikkeli ljómuðu á buffetinu og grænar flosmublur
ríktu í hátignarlegum kulda. En mesta ánægju hafði
Malena af svefnherberginu, sem var rúmgott og
skínandi hvítt, og hún hugsaði til þess, að enn ættu
litlar sálir eftir að sjá Ijós heimsins í fyrsta sinn.
í úthýsinu var útbúið herbergi handa Andrési
vinnumanni. Þá þurfti hann ekki lengur að fá leigt
hjá ókunnugum. Það var þokkalegt, lítið herbergi
með borði og stól, og Lárus hafði hengt nokkrar
smámyndir á veggina. Ein var af Jesú, sem Ieitar
hins týnda sauðar. Það átti pilturinn að ,horfa á
og láta sér að kenningu verða. Og ef það dugði
ekki, var önnur yfir rúminu. Hún var af eyðíngu
Sódóma í eldhafinu. Kannske gæti það vakið til
umhugsunar.
Jens fékk að reyna það haust, að tregt er að
róa tómum báti. Næstum því daglega vitjaði han«
um háfana sína. Þegar hann leysti snærið af staurn-
um og tók háfsendann inn í bátinn, muldraði hann
ósjálfrátt bæn fyrir munni sér, bara stutt vers. En
það stoðaði ekkert. Álarnir gengu ekki í hans net,
og veturinn stóð fyrir dyrum eins ®g hélaður
draugur, veturinn, þegar maður þurfti að fá elds-
neyti og búðarvörur og gat ekki lifað af smáfiski
og brauði. Lást aflaði ekki vel heldur, en það
fannst ekki á honum. Þegar Jens sagði með still-
ingu : Það gengur illa hjá okkur, Last ! þá rdraup
hann höfði og svaraði þunglega: Væri það aldrei
verra! Það gekk eítthvað að Lást. Augun földu
sig undir brúnunum. Hvað þjáði hann? Einmana
var Lást alla sína daga, eins og tré, sem ekki
hlúir börkur né barr, eða hinn dauði í gröf sinni.
Dagarnir urðu stuttir, dimmir og hráslagaltgA,
°g þyngslaleg stormský hiannaði yfir liroinum.
Regninu barði í andlitið, þegar vitjað vai u.n nctm,
oj^ það gaf á bátinn- Eina nóttina Lraut stcrm
inn niður alla staurana fvrir Anton. Hai.n -
biðja Lárus um að lána sér Andrés i n Lila
viku sveittust þeir við að reka niO'’ a aftur.
Votir og hraktir snéru þeir' hei \ öldi. Og á
kvöldin, þegar hlái háturi’' j að landi, var
fjörðurinn fullur af 'skelf1 (umgnaði. Bylgjurn-
ar földuðu hvítU’ í uuni og fuglarnir flugu
skrækjandi heim. a fólkið í þorpinu vissi um
drukknaóa . sem ekki höfðu fundið frið í
dauðanum. Og vestur með firðinum, sagði Andrés,
var höfuð, sem leið yfir ísinn á vetrarnóttum og
kveinaði: Æ, lifrin mín! Æ, lungun mín! Það var
vist syndari, sem hafði dottið niður um vök, þeg-
ar hann var að stinga ál á jólanótt.
Á hverju laugardagskvöldi var dansleikur á
kránni. Það var lág, hvít bygging með tindagöfl-
I
k