Þjóðviljinn - 24.01.1939, Side 1
þRIÐJUD. 24. JAN. 1939
19. TÖLUBL.
4. ÁRGANGUR
Sameíníngairinenn hlutu frá 652—660 atkv.
Skjaldborgín 408—409 atkv, og Sjálfstfleðís*
menn 426—427 atkv, — Fylgí íhaldsíns inn«
an verkiýðsfélaganna er ískyggílega mikið
Dagsbrúnarkosníngunum lauh á föstudagshvöldíð eíns og áður hefur veríð skýr
frá. Talníng athvæða fór fram á laugardagínn, en úrslít hosnínganna voru fyrst
bírt á aðalfundí félagsíns, eíns og lög þess mæla fvrír. Var aðalfundurínn haldínn
í fyrradag og var hann mjög fjölsóttur.
Úrslít hosnínganna urðu þessí:
A-Iísíínnf sameíníngarm., fékk 652—660 afkvæðí, — B-lísfínn, Shjald-
borgín, fékk 408—409 afkvæðí. — C~lísfínn, íhaldsmenn, 426—427 afkvaeðí.
Kosnínguna sóffu 1516 menn af 1783, sem voru á kjörskrá. 15 seðlar voru
auðír og 5 seðlar ógíldír.
Sf)órn félagsíns skípa þesslr menn: Héðínn Valdímarsson formaður,
með 660 aíkv,, Sígurður Guðnason varaform., með 659 afkv., Eggcrf tíuð-
mundsson rítari, með 660 afkv., Fríðleífur Friðriksson gjaldkerí með 660
aikvæðum o$ Porsfeínn Péfursson, fjármáíaríiarí með 659 afkvaeðum.
Varastjórn shípa: Ární Guðmundsson bílstjórí, Páll Þóroddsson verhamaður,
Krístján Jahobsson verhamaður. Endurshoðendur: Guðmundur Pétursson simrítarí
og Arí Fínnsson verhamaður. í stYrhveítínganefnd vínnudeílusjóðs voru hosnír
Guðmundur Ó. Guðmundsson, Jón Eínís og Sígurbjörn Björnsson.
Þá var og kosíð hundrað manna trúnaðarváð og er það eíns og
sf)órnín skípað sameíníngarmönnum og hlauf lísfí þeírra 652 afkvæðí,
Frambjóðendur ihaldsíns i frúnaðarráð fcngu 419 atkvæðí, cn Skjald-
borgarínnar 403 atkvæðí.
Aðaiíundafíim á sunnudagínn
Aðalfundur Dagsbrúnar hótst
í K. R.-húsinu kl. 2 á sunnts-
daginn og sóttu hann um 500
manns. Fyrstur talaði formað-
ur félagsins ug flutti skýrslu
um starf Dagsbrúnar á síðasta
ári. Verður sú skýrsla birt í
heild hér í blaðinu iog er fyrri
hluti hennar á öðrum stað í
blaðinu. Á eftir skýrslunni vioru
lesnir reikningar félagsins.
Urðu um hvorttveggja all-
miklar umræður. Deildu þeir
Sigurbjörn Maríusson' og Pórð-
ur Gíslason nokkuð á hvort-
tveggja, en af litlum dug. Kom-
ust þeir brátt út í missagnir og
ósamkvæmni, og reyndust rök
þeirra auðhrakin af fulltrúum
•sameiningarmanna, Guðmundi
Ó. Guðmundssyni og Friðleifi
Friðrikssyni. Að umræðum
loknum voru reskningar félags-
ins samþykktir með öllum
greiddum atkvæðum gegn 4..
Að atkvæðagreiðslunni lok-
inni voru lesin upp úrslit kosn-
inganna og var þeim tekið með
dynjandi lófaklappi af fundar-
mönnum. Er úrslitin höfðu ver-
ið kunngerð, kvaddi Héðinn
Valdimarsson, hinn nýkjörni
formaður félagsins sér hljócs.
Skýrði hann frá því, að þrátt
fyrir samstarfstilraunir viðupp-
stillinguna, hefði ekki tekizt að
lagsins fyrir kosningarnar. Sætu
því Sameiningarmenn einir í
stjórn og trúnaðarráði félags-
ins. En þrátt fyrir það, þó að
svo hefði viljað til að þessu
sinni, vildu, Sameiningar-
menn bjóða öllum samstarf um
þau máí, er snertu hag félags-
ins, og samvinnu á- lýðræð-
islegum grundvelli til þess að
sameina allan verkalýð/ í eitt ó-
háð fagsamband.
Gegn fylgí Ihaldsíns
i vcrkalýdssamfök-
unom ber ad beífa
réítlæfí, satneín-
íngu, samsfarfí
og fræðslu.
Þessi úrslit Dagsbrúnarkosn-
inganna komu engum á óvart,
sem til þekkir irinan Dagsbrún-
ar. Dagsbrún hefur verið og er
í fararbroddi þeirra verklýðsfé-
laga, sem krefjast fullkomins
jafnréttis fyrir alla verkamenn
innan stéttarfélaganna og öfl-
ugrar hagsmunabaráttu. Þar
hlaut því svo að fara, að þeir,
sem vildu velja menn til trún-
aðarstarfa fyrir félagið án tillils
til stjórnmálaskoðana, bæru sig-
ur af hólmi. Skjald-
borgin og Sjálfstæðismenn
Framhald á 3. sísu
• n
Álykíun vöru*
bíSsíjóra um dóm
Félagsdóms
„Framhaldsaðalfundur Vöru-
bifreiðastjóradeildar Verka-
mannafélagsins Dagsbrún hald-
inn í Varðarhúsinu 21. jan. 1939
— ályktar:
1. Mál það er Vörubílstjóra-
deild Dagsbrúnar höfðaði gegn
Reykjavíkurbæ, var um það
hvort Reykjavíkurbæ, sem at-
vinnurekanda, væri heimiltsam-
kvæmt vinnulöggjöfinni að
breyta gildandi kauptöxtum
verklýðsfélaga, án þess að segja
þeim upp með lögákveðnum fyr
irvara gildandi kauptaksta og
óska nvrra samninga.
2. Samkvæmt 6. grein vinnu-
löggjafarinnar lítum við svo á,
að Rvíkurbær hafi með kaup-
taxta þeim er bæjarverkfræð-
ingur setti vörubifreiðastjórum,
27. okt 1938, þverbrotið ský-
laus ákvæði vinnulöggjafarinnar
3. Það vekur því uiidrun okk-
ar, að Félagsdómur skuli með
dómi sínum uppkveðinium 11.
jan. 1939 staðfesta þetta lögbrot
með því að fella dóminn á allt
öðrum forsendum en málið er
höföað út af.
Við mótmælum því dóms-
niðurstöðunni, og lítum á hana
sem opna andstöðu við verklýðs
samtökin.
Stjórnin“.
Héðinn Valdimarssion
Sameíníngar^
menn sígra víö
sí jórnar k osníngu
í Félagí síma~
lagníngarmanna
Félag símalagningamanna
hélt aðíalfund s.l. sunnudag. I
stjórn voru kosnir til næsta árs:
Kristinn Eyjólfsson form.,
Gústav Sigurbjarnason,
Vigfús Einarsson,
Einar Einarssion og
Guðmundur Erlendssion.
Vegna þess að undanfarandi
hefur verið fækkað starfsmönn-
um við bæjarsíma Rvíkur og
við þeirra störfum látnir taka
verkstjórar frá Landssímanum,
samþykkti íundurinn eftirfar-
andi tillögu einróma:
Aðalfundur F.S.L;. í jan. 1939
mótmælir eindregið þeirri ráð-
stöfun, að verkamönnum bæj-
arsímann sé sagt upp vinnu og
í þeirra stað teknir verkstjór-
ar Landssímans, og skorar á
póst- og símamálastjóra að finna
eðlilegri leiðir til að sjá verk-
stjórum Landssímans fyrir sjálf-
sagðri vinnu.
Verkafevennafé-
lönin á Sigln-
firði sameinast
Bæði verkakvennáfélögin, er
starfað hafa á Siglufirði undan-
farið, hafa nú verið lögð nið-
ur, og í gær var stofnað nýtt
verkakvennafélag er heitir
Brynja. Stofnendur voru 215.
Fundurinn kaus bráðabirgða-
stjórn lil framhaldsstofnfundar.
Fundurinn kaus einnig nefnd til
þess að athuga kaupgjaldsmá},
FÚj. í gærkv.
IfalshDF og HOzkor fasista-
her sæhir að Banelona
Stéfkostleguir vádbúnaðuf
fiaföiir tíl varnar bof$ínni
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV
Barcelona er í hættu fyrír sóhn ítölshu herdeíld-
anna ef þeím tehst að ná á vald sítt varnarvírhjunum
víð Lobregat-ána, en það er næsta tahmarh fasístahers-
íns, simar franshí blaðamaðurínn George Soría fra
Barcelona.
Flugvélar fasísta hafa gert fjölmargar Ioftárásír á
Barcelona síðustu sólarhríngana. Tiu þúsnndír borgara
vínna dag og nótt| að byggíngu nýrra varnarvírhja
utan víð borgína.
Verða frðnsfen iandamærin opnnð?
___Ehnræðunum í fransha þíngínu um utanríhísmála-
stefnu stjórnarínnar lýhur á þríðjudag, og verður þá
samþyhht ályhtun um afstöðu frönshu stjórnarínnar
tíl Spánarmálanna.
___Ef Daladíer gerír ehhí samþyhht „hlutleysístíllögu“
að shílyrðí fyrír að stjórn hans sítjí áfraiji, er talíð
líhlegt að þíngið samþyhhí að landamærín míllí Frahh-
lands og Spánar verðí opnuð, Talíð er að Daladíer
eígí nú erfítt um víh, þar sem míhíll hlutí Radíhala-
flohhsíns er orðínn andvígur stjórnarstefnu hans.
______________________ FRÉTTARITARI.
Maðnr finnst
ðrendnr
Bjarni Árnason sjómaður J
Ytri-Njarðvíkum fannst s.l:
laugardagskvöld örendur í heU
bergi sínu þar. 31. des. s.l, hafði'
hann haft orð á því, að hann
ætlaði að fara til Reykjavíkur
og síðan til Stykkishólms. En
er farið var að grennslast um
ferðir hans hafði hann ekki kom
ið fram. Síðastliðið laugardags-
kvöld var herbergi hans opnað,
undir eftirliti lögreglunnar, og
fannst Bjarni þá örendur. —
Lögreglurannsókh stendur yfir.
— Bjarni var fertugur að aldri
og ókvæntur.
F. Ú. í gær
Sfyirkír l_Mennta^
málaráðs fil
námsmanna •
Menntamálaráð úthlutaði í
dag styrk til 27 stúdenta og
námsmanna, er nám stunda er-
lendis. — Þessir menn hafa orð-
ið aðnjótandi styrkja:
Gylfi Gíslason 1200 kr., Bald-
ur Bjarnasion 700 kr., Árni Haf-
stað 700 kr., Sigurður Ingi-
mundarson 400 kr., Þorvarður
Júlíussian400kr. — Kr. 300,00
hefur hver eftirtalinna manna
hlotið: Skúli Magnússion, Guðni
Guðjónsson, Helgi Bergsson,
Hermann Einarsson, Sölvi Blön-
dal, Vésteinn Guðmundss., Guð
mundur Matthíasson, Gunnlaug
ur Pálsaon, Már Ríkharðsson,
Pétur Símonarson, Gunnar
Bjarnason, Sigurður í. Sigurðs-
son, Stefán Björnsson, Kristján
Pétursson, Ingvar Björnsson,
Hallgrímur Björnsson, Áskell
Löve, Þórhildur Ólafsdóttir,
Glúmur Björnsson, Sveinn Páls
aon, Hjalti Gestsson, GeirTóm-
asaon.
FÚ í gærkvöldi.
Sfjórnín flyfur ekkí
frá Barcelona.
LONDON I GÆRKV. F.tJ.
Á stjórnarfundi sem haldinn
var í Baroelona í gærkvöldi
vioru teknar mikilvægar ákvarð-
anir. í fyrsta lagi, að aðsetur
stjórnarinnar skyldi ekki flutt
frá borginni að svo stöddu, og
í öðru lagi ,að allur sá hluti
Spánar, sem lýðveldisstjórnin
hefur á sínu valdi skuli settur
undir stjórn hersins. Eru því
herlög gengin í gjjldi hvarvetna;
í þessum hluta laudsins.
Versf Barcelona eíns
og Madríd í nóvem**
ber 1936?
Ástandinu í Baroelona svipar
nú mjög til þess, sem var í
Madrid þegar umsátin um höf-
uðhorgina hófst, tog menn bjuggi
ust við ,að borgin mundi falla,
í hendur uppreisnarmanna þá
og þegar.
Nœr óslifnar loff**
árásir á borgína
Flugmenn uppreisnarmanna
halda uppi áköfum loftárásum
á borgina. Eru Ioftárásirnar svo
tíðar, að engin dæmi eru til áð-
iur í borgarastyrjöldinni, ekki
ieinu sinni í Barcelona, sem loft-
árásir hafa oftar verið gerðar á
en nokkura aðra spanska borg.
Frá því á laugardagsmorgun
hafa samtals nítján loftárásir
verið gerðar á borgina, aðal-
lega höfnina og hafnarhverfin,
en manntjón er því ekki eins
gífurlegt og ella mundi. Mark-
miðið virðist vera, að hindra
aðflutninga til borgarinnar. Að
minnsta kosti fimm skip hafa
flugmennirnir hæft og eitt
þeirra, „African Marineer“ kVað
vera sokkið.