Þjóðviljinn - 24.01.1939, Page 2

Þjóðviljinn - 24.01.1939, Page 2
Þriðjudagurlnn 24. jan. 193Q. Þ j 6 Ð V ILJÍNN gUÓOVIUIIIIi Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. MHfliil Dagshrði 1938 Eíníng verkalýðs- íns er boðorð dagsíns. Dagsbrúnarkiosningarnar hafa' tvímælalaust áhrif á alla póli- tíklna á næstunni. Dagsbrúnarkosningarnar sýna og sanna að Sósíalistaflokkur- inn ier verkalýðsflokkurinn í Reykjavík. ' Pær sýna ennfrem- ur að allur verkalýður viíl ein- huga faglegt samstarf, þar sem blöð þeirra flokka, sem annars berjast á móti tillögum okkar sósíalista um faglegt samstarf alls verkalýðs, þora ekki annað en heyja kíosningarbaráttuna á þeim grundvelli. Dagsbrúnarkiosningarnar sanna áþreifanlega fylgisleysi Skjald- borgarinnar. Þegar borið er saman við - kiosningarnar 1937, þegar kommúnistar höfðu urrí 200 atkv. og Alþýðufl. um 900 þá sést að meirihluti Alþýðu- flokksins hefur fylgt vinstri mönnunum, en Skjaldborgin ekki haldið helmingi atkvæð- anna. En svo sýna Dagsbrúnarkosn ingarnar ennfremur hið ískyggi- lega fýlgi íhaldsins og hvað þá hlið málsins snertir, þá em Dagsbrúnarkosningarnar hróp- andi viðvömn til vinstri flokk- anna um vaxandi fasismahættu sem mæta verði með tafarlausri vinstri einingu og vinstri póli- tík, sem einnig megni að vinna þá verkamenn, sem nú láta blekkjast af íhaldinu, til sam- vinnu alls verkálýðs og ann- arra vinnandi stétta umvinstri pólitík . Pað sem nú liggur fyrir að gera tafarlaust, er að skapa sátt og samlyndi í verklýðsfélögun- um, gera íaglega einingu verka lýðsins að veruleika, þannigað allir verkamenn, sem að heill stéttar sinnar vilja vinna, njóti jafnréttis til áhrifa og trúnaðar- starfa. Og þessi faglega eining verður sem fyrst að taka á sig form allsherjarverkalýðssam- bands, sem um leið gefur verk- lýðsstéttinni þann samtakastýrk, sem hún nú framar öllu þarf í pólitískri og faglegri baráttu sinni. Þess er að vænta að Dags brúnarkosningarnar kenni þeim mönnum, sem harðast hafa bar- izt gegn verklýðssambandi á jafnréttisgrundvelli, að hér eft- •r er ómögulegt í fullri alvörU að halda því fram, að t. d. fLokkur, sem er minnsti flokk- urinn í Dagsbrún eigi samkv. lögum að hafa alla fulltrúaná. Því þá ættu nú aðeins 400 menn — eða raunar aðeins einir 300 af 1700 að hafa mannréttindi í Dagsbrún, — og eins og Þjóð- viljinn áður hefur bent á, 4000 menn í Alþýðusambandinu ein- ir mannréttindi, en 10,000 væri án þeirra. Félagatal og fundir. MeðHimir Dagsbrúnar eru nú 2100, af þeim eru 1780 aðalfé- lagar en 320 aukafélagar. Á árinu létust 29 félagar, þar af 6 stofnendur. Það sem af er þessu ári hafa tveir félagar lát- izt. 10 félagsfundir voru haldnir á starfsárinu, 6 trúnaðarráðs- fundir, 51 stjórnarfundir, sem eru bókaðir. Skemmtanir. Félagið hélt 5 skemmtanir og jólatrésskemmtanir fyrir börn félagsmanna, tvö kvöld, með 800 börnum. Tekjuhalli mun verða af þeim eins og venjulega og mun verða greidd úr félagssjóði, en reikningar eru ekki uppgerðir af nefndinni. 1. maí. Dagsbrún samþykktiað halda kröfugöngu sameiginlega með Jafnaðarmannafélagi Reykjavík ur, Reykjavíkurdeild Kommún- istaflokksins og fjölda verka- lýðsfélaga í bænum. Hófst kröfugangan í Lækjargötu við Lækjartorg og lauk á Austur- velli og fóru ræðuhöld fram á báðum stöðunum, en skemmt- anir voru kvöldið fyrir á Hótel Borg og um kvöldið í K. R.- húsinu. Kaupgialdsmál. Samningur Dagsbrúnar við Vinnuveitendafélagið var þann- ig, að ef hionum yrði ekki sagt / Þá er iog pólitísk eining verka lýðsins á grundvelli sósíalism- ans orðin svo brýn efti'r þessar kiosningar, að hver sá maður, sem hér eftir berst á móti sam- vinnu Sósíalistaflokksins og Al- þýðuflokksins tekur á sig hina þyngstu ábyrgð gagnvart verk- lýðshreyfingunni og lýðræðinu í landinu. Einmitt fylgi íhaldsins í Dagsbrún, einhverju róttæk- asta verklýðsfélagi Reykjavík- ur, sannar öllum áhangendum sósíalismans, hve brýn nauðsyn það er, að vinna nú upp það, sem vanrækt hefur verið á undanförnum árum, — að sann- færa íhaldsverkamennina, sam- hliða því, sem unnið er með þeim, sem jafnréttháum mönn- um, um að sósíalisminn sé leið; alls verkalýðsins til frelsis, en ekki að kúga þá pólitískt til fylgis, eins og var trú hægri manna að væri rétta leiðin. Og þar sem pólitísk eining verkalýðsins er skilyrðið fyrir sterku lýðræðisbandalagi, þá ^ætti eining verkalýðsins að vera áhugamál allra lýðræðissinna í landinu. Síðast en ekki sízt eru Dags- brúnarkosningarnar hin alvar- legasta áminning til allra vinstri manna í landinu um að tafar- laust verði að skapast hér á landi lýðræðisbandalag allra vinstri flokkanna. Áframhald- andi glundroði í vinstri fylk- ingunni samfara úrræðaleysi ríkisstjórnar, sem tveir vinstri flokkar styðja hlýtur að hrekja fólkið í faðm íhalds og fasisma ef svona heldur áfram. Þjóðfylking á íslandi er ekki lengur bara fróm ósk, heldur óhjákvæmileg nauðsyn, sem vinstri menn landsins vitandi vits verða að skapa hið fyrsta, ef fasisminn á ekki að verða ofan á. E. O. Fluft á aðalíundí félagsíns 22. janúar 1939 af form. félagsíns Héðní Valdímarssyní upp 1. maí frá 1. júní, þá fram- lengdist hann óbreyttur um ár í senn, en Lokatími hans yrði þá í ágúst, sem þótti óhentugri tími fyrir verkamenn, heldur en 1. júní. Á fundi félagsins 13. marz var þess vegna stjórninni falið að leita samninga við Vinnuveitendafélagið um breytf an samning, áður en sá tími kæmi, er segja skyldi samn- ingnum upp, þar sem það þótti vænlegra til samkomulags. Eft- ir að stjórnin hafði haft samn- ingafundi við fulltrúa Vinnuveit- endafélagsins var síðan á fé- lagsfundi 24. apríl stjórninni véitt umboð *til þess að fram- lengja samninginn með breyt- ingum, sem hún liafði skýrt frá, en ef Vinnuveitendafélagið fengist ekki til að samþykkja þann grundvöll, þá segja samn- ingnum upp 1. maí frá 1. júní. Samningar tókust sVo við Vinnu veilendafélagið og voru undir- skrifaðir í aprílliok. Með þess- um samningum tókst að flytja lokadag samninganna til 1. júnf ár hvert, sem er hagkvæmara en ágúst fyrir verkamenn, þá var settur 3 mánaða uppsagnar- frestur og auk þess var sett á- kvæði í samninginn, um að meðlimir Vinnuveitendafélags- ms skyldu greiða ávísanir Dagsbrúnar á kaupgjaldsinn- stæður, en margir þeirra höfðu áður neitað því og á þetta að gera félaginu auðveldara í fram- tíðinni um innheimtu félags- gjalda. Kauptaxtinn sjálfur hélzt óbreyttur. Þá var einnig gert samkomu- lag við Sláturíélag Suðurlands um kaup og kjör verkamanna, sem vinna með vaktaskiptum hjá félaginu. Við Meistarasambandið samdi félagsstjórn í ágústmánuði um skilgreining á vinnu faglærðra og ófaglærðra verkamanna og kjör og kaupgreiðslur, á sama hátt og við meðlimi Vinnuveit- endafélagsins, en auk þess um að útborgun samkvæmt þeim samningi færi fram hvernföstu- dag á skrifstofu Dagsbrúnar. Hafa samkvæmt þessum samn- ingi verið greidd vinnulaun til byggingarverkamanna til ára- móta um 102000 kr. Félagið hefur haft allmikinn kostnað af þessu, út af vinnulistaprentun 460 kr., og þessi útborgun hef- ur eðlilega kostað félagið [aukna aðstoð, um 400 kr. til áramóta , en byggingaverka- menn hafa ekkert greitt fyrir útborgunina. Hefur þessi samn- ingur tryggt verkamönnum í byggingavinnu skilvísa greiðslu og rétt kaupgjald ,sem mikið hefur vantað á áður, svo að þeir hafa af þessum samningi mikið gagn. Það eru í þessum samningi einnig ákvæði um að meðiimir Meistarasambandsins hafi eingöngu Dagsbrúnarmenn í vinnu, enda vinni Dagsbrúnar" menn ekki hjá ófélagsbundnum meisturum. Samningur um verkaskipt- ingu faglærðra og ófaglærðra manna var jafnframt gerður við Sveínasamband bygginga- manna. En auk þess var um haustið gerður vináttusamning- ur við Sveinasambandið um: gagnkýsema aðstoð í vinnudeil- 1 um og að vinna ekki nema með öðrum en meðlimum þess arra samningsaðilá. I byrjun sláturtíðar var gert samkomulag við Sláturfélagið um ákvæðisvinnu við fláningu og taxtinn hækkaður frá því sem áður var. Jafnframt var að mestu afnumin ákvæðisvinna hjá félagínu. Félagið hefur með þessum samningum sínum bætt aðstöðú verkamanna og tryggt full- komlega taxta félagsins og for- gangsrétt félagsmanna til allr- ar verkamannavinnu í bænum. Með saniningum við Meistara- sambandið hefur verið lagður grundvöllur að joví, að Dags- brún geti í framtíðinni tekið í sínar hendur útborgun allra vinnulauna. Atvirmuleysið. Á árinu 1938 hefur atvinnu- leysið verið mun meira en 1937. Framan af- árinu vann atvinnu- leysisnefnd félagsins og félags- stjórn af kappi að því að halda sem lengst uppi atvinnubóta- vinnu og með sem mestum fjölda verkamanna. Tókst að, halda fram til 30. marz frá 50 —100 manns fleirum í vinnu en árið áður, frá 450—300 m., en atvinnubótavinnan var ámóta mikil eftir það og hætti 11. maí í jstað 5. maí áður með 75 manns. Um sumarið var allmikið at- vinnuleysi í bænum og tókst þá félagsstjórn og atvinnuleys- isnefnd að koma á vinnu við Skíðaskálann og í Síberíu. Um haustið hófst atvinnu- bótavinnan þrátt fyrir kröfur nefndarinnar og félagsstjórnar ekki fyrr en 27. októbeT í stað 21. október árið áður, og var vinnan minni en árið áður og borið við að atvinnubótaféð væri að mestu upp eytt. í nóvem- ber var hert á kröfum félags- ins um aukningu atvinnu með tillögu þess efnis, sem sam- þykkt var við allsherjaratkvæða greiðslu með 902 atkv. gegn 285 atkv. í desember hófst at- vinnuleysisnefnd og félagsstjórn handa með fundiogkröfugöngUi til bæjarráðs og atvinnumála- ráðherra og varð úr joví á- kveðið að taka 100 manns fleiri í vinnuna, en ætlað var. í samanburði við fyrri 2 ár var atvinnubótavinnan þannig í dagsverkum: 1936 1937 1938 Fyrri hl. árs 27480 27450 32994 Síðari hl. árs 19320 18210 12330 Samtals 46800 45660 45324 Samtals varð því atvinnubóta- vinnan að dagsverkatölu held- ur minni en tvö fyrri árin — að ótaldri sumarvinnunni — vegna þess hversu mikið var dregið úr henni um haustiðj en auk þess var vinnutíminn styttur. Á frumvarpi fjárhagsáætlunar Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1939 var atvinnubótaféð minnk- að um 100000 kr„ lánsfé, sem árlega hefur verið til þessarar vinnu ætlað. En eftir áskbrun félagsstjórnar og samkvæmt tillógum fulltrúa Sameining- arflokks alþýðu var þessari upp- hæð aftur bætt inn, svo að af bæjarsjóðs hálfu verður fjár- veitingarheimildin til atvinnu- bóta óbreytt fyrir 1939. Sameining verklýðsflokkanna og óháð fagsamband. Á árinu hefur mikið rót verið í stjórnmálum innan verklýðs- flokkanna og verklýðsfélaganna en flest þau mál eru svo kunn meðlimum félagsins að fljótt verður yfir sögu farið. Á aðal- fundi félagsins 13. febrúar 1938 samþykkti félagið vantraust á meirihluta sambandsstjórnar og meiri hluta stjórnar fulltrúaráðs ins út af stefnu þeihra í samein^ ingarmálunum, aðgerðum við bæjarstjórnarkosningarnar iog út af brottrekstri Héðins Valdi- marssonar úr Alþýðuflokknum og auk þess setti það þau*skil- yrði fyrir áframhaldandi veru forseta Alþýðusambandsins í fé- laginu að um þessa stefnu yrði breytt. Á framhaldsaðalfundi 13. marz samþykkti félagið að taka jaátt í kröfugöngu 1. maí með sameiningarmönnum verklýðs- flokkanna. Á fundi 24. apríl samþykkti fundurinn að svipta fulltrúaréttindum þá fulltrúa fé- lagsins, er í fulltrúaráðinu höfðu staðið á móti málstað fé- lagsins í sameiningarmálunum. Á fundi 7. júní samþykkti fé- lagið svo ásamt lagabreyting- um, að láta allsherjaratkvæða- greiðslu fara fram um laga- breytingarnar og umboðssvipt- inguna og mælti með samþykkt beggja. Við allsherjaratkvæðagreiðsl- 'una fór samt svo að hvort- tveggja var fellt með litlum at- kvæðamun, 639:594 um rétt- indasviptinguna og 647 :6l9um lagabreytingarnar. Á fundi félagsins 9. október var samþykkt ályktun- um að Dagsbrún teldi skilyrðislaust nauðsynlegt að Alþýðusamband inu yrði breytt í faglegt sam- band skipulagslega óháð póli- tískum flokkum og með fullu lýðræði og jöfnum kosningar- rétti og kjörgengi allra með- lima, og fylgdi félagið eindreg- Sð í þessu efni tillögum Jafnað- armannafélags Reykjavíkur. Á fundi 18. október var svo sam- þykkt að félagsstjórn mætti því aðeins greiða skatt tíl Alþýðu- sambandsins, að ofangreindu yrði framfylgt á þinginu og Al- jíýðusambandinu þá breytt í faglegt samband og öllum full- trúum félagsins yrði heimilaður aðgangur að sambandsþingi, án tillits til ágreinings um þessi mál og sameiningarmálið. Eins og kunnugt er, sinnti livorki sambandsstjórn né sam- bandsþing þessum kröfum fé- lagsins og var jrví enginn skattur greiddur umfram 1000 kr., sem áður voru greiddar, og 11 fulltrúar sátu ekki þing- ið samkvæmt félagsviljanum. Á þessum málum og samein- ingarmálunum klofnaði Alþýðu- fLokkurinn, og vinstri fulltrú- prnir í þinginu stofnuðu ásamt fulltrúum frá Kommúnistaflokki íslands, sem var lagður niður, nýjan flokk — Sameiningar- fLokk alþýðu — Sósíalislaflokk- ! sænska blaðinu „Ny dag<c birtist ;nýlega; ritdómur um „Gerska ævintýrið" eftir Hall- dór Kiljan Laxness. Er Lokið miklu lofsorði á bókina og tal- ið æskilegt. að hún verði þýdd á sænsku. I héraðinu Sjúitsjang; í Kiang" si-fylki og í Tsjotsi hafa Japan- ir brennt 4700 bændajbýli að köldum kolum, og drepið á annað þúsund bændafólks, þar á meðal fjölda kvenna og barna Framferði þetta er í hefndar- skyni fyrir sívaxandi mótþróa gegn japanska hernum á jjess- um slóðum. ** Ársáætluninni um farþega- og flutningsflug í Sovétríkjunum, var náð til fulls 25. des.. Árið 1938 voru flugfarþegar 234,000, flutningur og póstur 48,000 tn. ** Norska verkalýðsfélagasam-1 bandið hafði um áramótin 340 þús. meðlimi. Árið 1938 fjölg- aði í sambandinu um 34,000 manns. ** Ný skáldsaga eftir norska rit- höfundinn Nordahl Grieg, ksom út fyrir jólin hjá Gyldendal. Sagan heitir „Ung má verden ennu være“. Gerist hún í Moskva, Osló og á Spáni. mn — 25. október, og hefur hann þessi mál á stefnuskrá sinní. Félagíð mótmælti á fundi 4. nóvember lögmæti sambands- þingsins, lögum sem Jrað setti og sambandsstjórn, sem það kaus, og telur allt þetta sér óviðkomandi. Jafriframt var á þessum fundr samþykkt að mæla með nýjum lagabreytingumj, sem gerðar höfðu verið, þar sem nafn Al- þýðusambandsins var tekið út úr lögunum og kosningatilhpg- un breytt o. fl. þannig, að fullt j lýðræði væri innan félagsins. Var höfð um þessi lög alls- herjaratkvæðagreiðsla 4.—6 nóvember og voru lögin sam- þykkt með 735 gegn 476 atkv. og eru núl í gildi sem félagslög Dagsbrúnar. Á trúnaðarráðsfundi 13. nóv- ember var síðan samþykkt svo- felld tillaga með 33 atkvæðum gegn 7: „Trúnaðarráðið ályktar að fela félagsstjórn að lcoma á sambandi við önnur stéttafélög, til bráðabirgða sérstöku varn- arsambandi um faglegu málin, en undirbúa ^fnframt að komið verði á óháðu fagsambandi á fyllsta lýðræðisgmndvelli með Þ stéttarélögunum í Iandinu. Heimilar trúnaðarráðið félags- stjórn, ef þörf jjykir, í Jjessu skyni, að senda út sérstakan trúnaðarmann frá félaginu, sem gangist fyrir jjessum málum í samráði við félagsstjórn. Samkvæmt þessu samdi fé- lagsstjórn við Guðm. Ó. Guð- mundsson um ferðalag í þessui skyni, og hefiur það kostað fé- Fr*mha!d ú. 3. s?#u

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.