Þjóðviljinn - 31.01.1939, Qupperneq 2
Þriðjudaginn 31. janúar 1939
ÞJOSVILJINN
{HÓOyiUINN
Útgefandi:
SameiningarílÐkkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn —
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofar: H verfis
götu 4 (3. hæð), sími 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa Austurstræti 12 (1. hæð),
sími 2184.
Áskriftargjöld á rnánuði:
Reykjavik og nágrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,50.
I lausasölu 10 aura eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4.
Sími 2864.
SpánarmúfU"
mcnnína langar
fll Francos
Fall Barcelona var táknið fyr-
ir Morgunblaðið til að heimta
að stjórnin sendi menn til að
ræða um viðskipti við landráða-
klíkuna í Burgos. Lýðræðisást-
in var aldrei svo sterk hjá íhald-
inu að þess væri að vænta að
tillit yrði tekið til lýðræðis. —
En af þessari afstöðu er auðséð
að hagsmunir íslands liggja'
Morgunblaðinu í álíka léttui
rúmi.
Á síðasta ári keypti spanska
stjórnin allmikið af fiski af okk-
ur og greiddi vel. Sjóræninginn
iog landráðamaðurinn Franoo
rændi nokkru af þeim fiski. í,
Barcebna skorti nú mat *og
skorti viopn, sakir hafnbannsins,
sjóránanna og loftárásanna.
Morgunblaðið vill því að samið
sé næst við ræningjana og dylur
ekki samúð sína með sigri
þeirra í Barcelona. — En hvað
myndi það þýða fyrir ísland
verzlunarlega, ef ítalíu tekst að
sigra á Spáni? Það myndi þýða*
„clearing", sömu viðskiptakúg-
unina og ítalía og Þýzkaland nú
beita okkur. — Sigur spönsku
stjórnarinnar hinsvegar væri
ekld aðeins sigur lýðræðis og
þjóðfrelsis í Evrópu, heldur
einnig verzlunarlegur hagurfyr-
ir ísland.
En Morgunblaðið hugsar vafa
laust sitt. „Við megum ekki
gleyma því, að okkar fyrri við-
skiptamenn á Spáni eru okkur
mjög velviljaðir og fúsir til að
aðstoða okkiur í einu og öllu.
Sumir þessara manna eru enn
áhrifamenn í viðskiftalífinu þar
syðra. Þessir menn geta e. t. v.
enn orðið okkur að einhverju
liði“. — Væri áreiðanlega
heppilegast fyrir okkur að senda
þang^ð suður menn, sem þaul-
kunnugir eru fisksölunni þar
syðra og þekkja hina gömlu
viðskiptamenn þar. Einnigværi
mjög æskilegt að Sveinn
Björnsson sendiherra gæti farið
með þangað suður“. Svo segir
Morgunblaðið 29. jan. Og há-
marki nær ósvífnin, er það seg-
ir: „Við eigum nú þegar að
senda menn til Spánar og eiga
viðræður við stjórnarvöldin þar
syðra“. — Og „stjórnarvöld-
in“ — það er klíka nokkurra
meinsærismanna, sem hafa hlot-
ið fyrirlitningu og hatur allra
heiðarlegra manna fyrir miorð
á varnarlausum konum og börn
um, s'ó-án og hverskorar glæpa
verk.
En Morgunblaðsmennirnir
þekkja sína. Þeir hafa haft „við-
skipti“ við þá áður. 1933—4
sömdu þessir herrar, sem Morg-
unblaðið vill senda nú, við
spillta stjórn afturhaldsins á
Spáni hina verstu samninga og
A, Clalre:
Hlutverk þekkingarinnar.
„Verklýðsstéttin getur ekki
orðið virkilegur drottnari lands-
ins, nema henni takist að rísa
upp úr menningarskortinum,
nema henni takist að skapa sína
eigin menntamenn, nema hún
nái valdi á vísindunum og læri
að byggja þjóðarbúskapinn á
grundvelli þeirra“.
Þannig kvað Stalin að orði
1928, einmitt þegar komið var í
ljós, að mikill hluti hinnar eldri
menntamanngstéttar, sérstak-
lega þeir, sem mest reið á, hin-
ir verkfróðu, hafði gengið í lið<
með fjandmönnum Sovéts. Þá
varð það ómissandi frumskil-
yrði að ala upp nýja mennta-
menn.
Skilningur þessara tilvitnuðu
orða varð leiðarþráður mennt-
unarbaráttunnar, og á dögum
fyrri 5 ára áætlunarinnar lýsti
hann sér í hinni fleygu setn.
ingu: „Sérþekkingarfólkið ákveð
ur allt“. Samtímis því sem stór-
iðjan var sköpuð og sveitaþorp-
unum breytt með frjálsum vilja
manna og ríkisstuðningi úr ótal
kiotbýlum í nýtísku samyrkjubú,
boðuðu Bolsévíkar þessi sann-
indi: „Án manna er tæknin
dauð“.
„Salt sovétjarðar“.
Þannig hefur verið nefnd hin
nýja menntamanna-„stétt“ hins
stéttlausa jjjóðfélags.
Hvaðan eru þeir menntamenn
komnir? Þeir koma úr múgn-
um. Sovétríkin eru öll einn skóli
og það| í bókstaflegri merkingu,
Meira en 43 millj. manns eru
þar við nám eða nær 27 af
íhundraði. Árlega leggur ríkið
geysifé til sérmenntunar, til
kennslustofnana, bókasafna og
menningarhúsa. Sérhver verka-
maður og verkakona fær tæki-
færi til að læra jafnhliða vinn-
unni. Allir verða að ganga und-
ir próf til að sanna, að þeir
standist lágmarkskröfur starfs-
greinar sinnar í tækni. Allir
hafa aðgang að bókum, kenn-
greiddu ly2 milljón krónia í jmút
ur fyrir. Þessa 11/2 milljón kr.
lét Spánarmútulið Morgunblaðs
ins síðan íslenzka fiskimenn
borga með jöfnunarsjóðsgjald-
inu illræmda. Grunur leikur á
að eitthvað af þessu hafi kom-
ið heim til „föðurhúsa“ aftur.
Áður höfðu íslendingar og
reynsluna af framkomu spanskr-
ar hægristjórnar í því að kúga
okkur til Spánar-undanþágunn-
ar á vínbanninu.
Hver íslendingur getur því
skilið hvað J)að er, sem Kveld->
úlfsliðið vill sækja til Franco —
og hvað það kæmi til að kosta
eftir fyrri reynslu. Það sannast
því hið fornkvcðna: „Sækjast
sér um líkir, saman níðingar
skríða“. Og íslendingar þakka
fyrir slíkt, þeir eru búnir að
fá sig fullsadda af að láta Kveld
úlfssvindlið móta bæði utanrík-
is- og innanríkispólitík lands-
ius.
íslendingar vilja varðveit;
bæði heiður sinn og hagsmuni
í utanríkispólitíkinni, en ekki
láta Kveldúlfsþýin selja og
svíkja hvorttveggja.
Vídsjá Þjóðvíljans 31, \. '39
¥
I
BUBNOFF
þjóðfulltrúinn um menntamál.
urum, ráðunautum, tilraunastof,
um o. s. frv. Strax þegar lokið,
er þessu lágmarksprófi, fæst
kauphækkun, og fólkið heldur
áfram að læra, því að allt um-
hverfis, — blöðin, almennings-
álitið, hvatningar liins opinbera,
fordæmi þess verkafólks, sem
stendur fremst —, knýr það til
framhaldsnáms. Oft er byrjað
í námsfélagi „leshring“, á bók-
menntanámi eða fallhlífarstökki.
eðlisfræði eða landafræði. Síð-
ar vinnur verkamaðurinn eða
verkakonan á morgunvakt og
er í menntaskóla verkamanna
seinnipart dagsins. Þaðan erað-
eins skref til háskólans,ogupp-
Jwottastúlkan í gær er í dag
orðin verkfræðingur, efnafræð-
ingur, kennari, læknir eða húsa-
meistari.
Yfirmenn og óbreyttir liðs-
menn rauða hersins eru við nám
Húsmóðirin er að læra, jafnvel
gamlt fólk er að læra. Og hve-
nær, sem einhver hefur áunnið
sér hærra þekkingarstig, fær
hann eða hún að nota það. Það
hefur ekki komið fyrir í Sovét->
ríkjunum og getur ekki komið
fyrir, að starfsfólki sé ofaukið
og sérþekking sé ofaukið.
í háskólum eru þar 600 þús.
stúdentar. 160 þús. þeirra voru
innritaðir árið sem leið. Þetta
eru 100 þús. fleiri stúdentar en
samlagt eru í 23 stærstu Ev-
rópulöndum öðrum. Hvert fara
þessir stúdentar að háskólanám-
inu loknu? — Því skal svarað.
Iðnaðar- og menningarvöxtur-
inn. . í'
í stóriðjunni einni vinna 600
þús. verkfræðingar. Og 100þús.
verkfræðingaefni, sem búa sig
til lokaþrófs 1939, vita vel, að
þörfin bíður hvers einasta
þeirra. Um 1500 verksmiðjur
haf bæzt við árið 1938. f Kirov-,
verksmiðjunum! í Leningrad eru
um 5000 verkfræðingar og sér-
fróðir fagmenn, en um 4000 í
bílasmiðjunum í Gorki (Nishni
Novgorod). Af 53 forstöðumönn
um þess fyrirtækis og einstakra
deilda hafa 49 lyfzt í þá stöðú
á 2—3 árium og voru áður verka
menn við þessa risavöxnustofn-
un. Nýjar iðnaðargreinar erui
skapaðar, eins og breyting kola
í gas niðri í jörðinni, nýungar í
efnaraffræði. í húsbyggingum,
málmiðju, flutningum á olíu og
kolum o. s. frv. skapar tæknin
algera byltingu. Hver dagur
færir eitthvað nýtt og óvænt,
en næsta dag verður það aftur
undirstaða nýrrar umbótar. Þiesg
vegna vercður aldrei ofmikið af
sérfróðu fólki. Sérhver Jajóð í
Sovétríkjunum keppist við að
virkja náttúruauðlegð sína,
hvert samyrkjubú vill komaupp
hjá sér rafvirkjun, hver bær
og kaupstaður þarf að byggja,
- - hvernig getur þá orðið of-
mikiíð af fólki og ofmikið af
starfshæfni?
Þó að nær milljón kennara sé
í Sovétríkjunum, er enn skiortur
á þeim og annríki þeirra afar-
mikið, bæðli í borgum og þorp-
um. Staðan er mikils virt. Þeii
hafa sín blöð og tímarit, vís-
indastofur og annað, sem þarf
til að halda áfram námi með
starfinu, og laun þeirra voru
uýlega hækkuð. Til að fræða
þá og hressa eru skipulagðar
ferðir fyrir þá um Sovétríkin
með dvölum á hressingarhæl1-
um, sem jafnframt eru kennara-
námskeið ,þar sem úrvals sér-
fræðingar eru leiðbeinendur.
Fátt er sambærileg't í aðstöðu
rithöfunda, leikara, listamanna
og tónlistarmanna í Sovétríkj-
unum ogauðvaldslöndum. Góða
bók lesa þar milljónir manna,
og höfundar eru ekki að ástæðu
lausu kallaðir „byggingameist-
arar andans“. Líkt er um leik-
ara og listamenn. Slíkt fólk
á kost á að vinna sig upp og
lifa fyrir köllun sína í Jrjónustii
þjóðarinnar við ágæt kjör og
þroskaskilyrði.
Menningin Ieggur land undir
fót.
Það heíur verið regla í öU-
um löndum, að menntamenn
bvggju nær eingöngu í borglum
Þar eru vinnuveitendur þeirra
í lesstoíu bókasaifnsitis í Taganrog.
þar er eftirspurnin. f þoirpumi
og sveitum sjást þeir lítið.
í Sovétríkjunum tekst að upp-
hefja margar andstæður milli
sveitajrorpa og borga. Sköpun
menntamannahóps, sem tekur
daglegan þátt í viðfangsefnum
J>orpsins eða samyrkjubúsins
veldur þar miklu. Dæmi skal
sýnt um það:
í þorpinu Saplawnoje er ris-
ið upp allstórt samyrkjubú.
„Menntamenn“ jrorpsins fyrir
byltinguna voru 3 prestar, 2
djáknar og 2 kennarar. Nú eru
þar 25 kennarar, 9 búfræðingar,
2 læknar auk dýralæknis, 2
lærðir hjúkrunarmenn, 2 hjúkr-
unarkonur, 2 lyfjafræðingar, 6
bókhaldarar, 1 viðgerðarfróður
maður o. fl., og til sérfróða
fólksins verður einnig tvímæla-
laust að telja þreskivélastjóra
og dráttarvélastjóra, sem kraf-
izt er að hafi all-víðtæka þekk-
ing á vélum og í búfræði; af
þeim eru taldir 111 í Saplaw-
noje.
Enn meiri undrúh má það
vekja, að úr unglingaskóla og
gagnfræðaskóla þorpsins, sem
nú hafa 850 nemendur á öllum
aldri, hafa 411 lokið námi á
nokkrúm árum, og af þeim, sem
komið hafa úr skólum þar síð-
an 1925, er einn orðinn prófes-
sor, 6 verkfræðingar, 6 aðrir
lærðir fagmenn, 4 skipaverk-
fræðingar, 8 foringjar í rauðaj
hernum, 4 flugmenn, 88 kenn-
arar við barnaskóla og gagn-
fræðaskóla, 32 bókhaldarar á
samyrkjubúum, og 146 stunda
framhaldsnám á skólurh utaú
porpsins.
Menntamannaliðið, sem kem-
ur úr röðum alþýðunnar, bæði
vill og getur fengið störf við
sitt hæfi innan um aðra alþýðu,
úti um þorp iog byggðir. Ekk-
ert samyrk/ubú má án þess vera.
I sveitaþorpunum eru 560 þús.
kennarar, 160 þu|s. hjúkrunariið
og læknar, 40 þús. búfræðing-
ar, 220 þús. lærðir fagmenn.
Og allra undarlegast þykir e. t.
v. að finna þar 25 þús. lista-
menn, — leikara, leikstjóra,
sönglistarfólk o. s. frv.
Vegna þess, að engin yfir-
stétt er til, sem getúr náð tang-
arhaldi á menntamönnunum, er
engin Hætta á, að þeir^ myndi
framar borgaraklíkur andspæn-
is verkalýðnum. Stéttarandi og
stéttarþótti og alltf, sem því
fylgir, getur þá ekki þrifizt
meðal menntamanna, sem eiga
allar rætur sínar í lalþýðunni.
Þeir ehu) í Sovétríkjunum þekk-
ingarmesti, sannmenntaðasti,
nýtízkasti, sköpunarhæfasti hluti
bænda og verkamanna. Raðir
þcirra endurnýjast stöðugt úr
nemendahópum verksmiðjanna
og samyrkjubúanna og slilna
aldrei af rótum úr rússneskri
mold.
Það er sannarlega n)' gerð
menntamanna.
Alp.bl.ritstjórinn nýi, Jónas Guð-
mandsson (eitt sinn) íhaldsmaður,
skrifar 26 .jan.: Alpf/ðuflokkurinn
er pví .hvenœr sem svo skyldi skip-
ast, að til nýrra Alpingiskosninga
kœmi, öldungis ólxrœddur við fiað
áö leggja múlstað sinn undir dóin
pjóðarinnar“.
PaS er engin tilviljun, að fyrir-
sögn greinarinnar er: „Mannalceti,
lhaldsins“.
Eiga fátæk-
lingarnir að
brenni-
merkjast?
Framsóknarflokkurinn hefur
nú hvað eftir annað í blöðum
sínum og bæjarstjórn horið
fram þá kröfú að birt yrðu
nöfn þeirra manna, sem styrks
njóta af opinbenu fé, iog þær
upphæðir, sem fólk þetta hefur
orðið aðnjótandi. Skal þetta
gert því til vansæmdar og til
þess að hræða fólk frá að leita
til hins opinbejrja í sárustu neyð.
„Auðugt mjög er Island'ý
sagði forsætisráðh!.; í nýársræð-;
únni. Víst er það rétt að enginn
þyrfti svangur upp að. standa
frá þeim ríkulegu matborðum,
sem okkar góða land hefur
framreitt og framrétt til okkar
barna sinna. Og ekki á ísland
það ski’ið að hin svengstu börn
þess séu þannig brennimerktþví
til háðungar og spés. Manni
verður að spyrja sjálfan sig
hvort ekki geti verið eitthvað
athugavert við yfirstjórn J>ess
auðuga borðHalds, sem hér fer
fram? Hvort ekki muni einhverj
ir þeir Þorsteinar matgoggar,
sem skari til sín af kökunni,
eða aðrir þeir, sem undir borð-
um lauma til sín af þeim rétt-
um, sem móðirin ísland ætlaði
hinum börnunum. Og fyndist
mér rannsókn í þessu atriði
skyldi fyrst fram fara.
JÉg man ekki betur en það
væri Framsóknarflokkurinn, sem
heimtaði það t. d. einu sinni, að
enginn mætti hafa nema eitt
launað starf í þágu hins opin-
bera. Fyndist mér nú sæmra að
rannsaka fyrst hversu vel og
trútt þessari lofsamlegu kenn-
ingu hefur verið framfylgt af
flokknum í langri stjórnartíð
hans.
Síðan minnir mig að formað-
ur flokksins krefðist hámarks-
launa fyrir hæstlaunuðu -em-
bættismenn ríkis og bæja.
Mætti þá næst rannsaka og
birta skýrslu yfir laun og störf
þeirra manna, sem brotið hefðu
báðar þessar gullnu reglur.
Sú rannsókn sem Framsóknar
flokkurinn alltaf er að hamra á
gæti ekki orðið til annars en
sýna greinilegar en áður hversu
hrapallega stjórnarflokkunum
hefur tekizt að Hagnýta auðlind-
ir íslands til almenningsheilía.
Tacituruus.
Frestnr
til þess að skila skattframtölum rennur ú;t í kvöld (31,
jan.). kl. 24, og er Skattstofan opin í dag til ]>ess tíma.
Skattstofan.