Þjóðviljinn - 07.02.1939, Qupperneq 4
¥ Wý/abio ¥
Grænt Ijós
Alvöruþrungin og athygl-
isverð amerísk stórmynd
Warner Bros samkvæmt
hinni heimsfrægu sögu
með sama nafni eftir Ltoyd
C. Douglas.
Aðalhlutverkin leika:
Erroll Flynn,
Margaret Lindsay,
Anita Louise og
Sir Cedric Hardwicke
Opoopginni
Næturlæknir: Sveinn Péturs-
son, Garðastræti 34, sími 1611.
Næturvörður ,er í Ingólfs- og
Laugavegs-apóteki.
Otvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnír.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þýzkukennsla, 3. fl.
15.00 Veðurfregnlr.
17.30 Endurvarp frá Osló: Nor-
rænir alþýðutónleikar, II.:
Noregur.
18.15 Dönskukénnsla.
18.45 Enskukennsla.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Erindi Búnaðarfélagsins:
Um garðrækt, Ragnar Ásgeirs
son ráðunautur.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: Pátttaka íslend-
inga í þeimsýningunni íNew
York, Thor Thors alþingism.
20.45 Hljómplötur: Létt lög.
20.50 Fræðsluflokkur: Sníkju-
dýr, V., Árni Friðriksson fiski
fræðingur.
21.10 Symfóníutónleikar:
a. Tónleikar Tónlistarskólans.
21.50 Fréttaágrip.
21.55 Symfóníutónleikar, plöt-
ur:
Symfónía nr. 2, eftir Brahms
22.45 Dagskrárliok.
4. deild Sósíalistafélags
Reykjavíkur heldur fund í kvöld
kl. 8V2 í Hafnarstræti 21, uppi.
U. M. F. Velvakandi heldur
fund í Kaupþingssalnum í kvöld'
þlÓÐVILJINN
Aðalíundur
verður haldínn í Alþýðuhúsínu víð Hverfísgötu, míð-
víkudagínn 8, þ. m. hl. 8.30 síðdegís.
Dagskrá:
1. Shfrsla félagsstjórnarínnar.
2. Reíhníngar félagsíns tíl áramóta.
3. Kosníng stjórnar, varastjórnar og endur-
shoðenda.
4. Stjórnmálavíðhorfíð.
5. Onnur mál.
Félagar! Fjölmenníð á fundínn,
Stjórnm.
Sósíalísfafélag Rcykjavíkui*:
4. deíld
heldur fund í hvöld, þríðjudag, hl. 8.30 í Hafnarstætí 21.
Fundat'cfni:
1. Útbreíðslumál. Frsm.: Jón Rafnsson.
2. Eríndí, Jóhannes Bírhíland, ríth.
3. Fræðslumál.
4. ?
Áríðandí að allír mætí.
Sfjórnín.
Dngherju!
Dansæfíng telpna í dag
hl. 6 í Hafnarstrætí 21
Mætíð stundvislega.
Hvad hefur þú
gert tíl að
útbreiða
Þjóðrítfann ®
Janúar 1939
Framhald af 2. síðu.
isins ennþá dreifðir. Stöðugt er
þó unnið að því að sameina lýð-
ræðisöflin og fylkja þeim til
baráttu. I flestum löndum er
það verkalýðshreyfingin ein,
sterk og einluiga verkalýðs-
hreyfing, sem er fær um að
taka forustu í slíku bandalagi.
Skilyrði fyrir eintngu lýðræðis-
aflanna gegn fasismanum er
eining verkalýðssamtakanna.
Alþjóðasamband kommúnista
og flokkar þess í öllum lönd-
um berjast fyrir einingu, entil-
raunir þeirra hafa enn strand-
að á andstöðu hægri foringj-
anna í Alþjóðasambandi jafnað-
armanna. Einhuga samtök verk-
lýðshreyfingarinnar í heiminum
gætu gerbreytt viðhorfinu,
stöðvað sókn fasismans og snú-
ið henni upp í vörn. I þýðing-
armestu flokkum sósíaldemó-
krata fara nú fram hörð átök
um afstöðuna til einingarmál-
lanna. I Bretlandi hefur Stafford
Cripps, glæsilegasti foringi
VerkamannafLokksins, verið rek
inn úr flokknum. Sök hans var
sú, að hann og vinstri armur
flokksins, vildi að Verkamanna-
flokkurinn tæki forystu í alþýðu'
fylkingu gegn Chamberlain —
en myndun alliýðufylkingar á
Englandi og baráttu hennar
gegn Chamberlain-stefnunni
hefði einmitt nú heimssögulega
þýðingu. í Frakklandi hefur af-
staðan til Spánarmálanna vald-
ið áköfum deilum innan Sósíal-
istaflokksins, og sigraði þar rót-
tækari armurinn, undir forystu
Leon Blum. Blum var höfundur
að „hlutleysisstefnunlnk' í Spán-
armálunum, en virðist nú hafa
breytí um stefnu. Afstaðan til
Spánarmálanna heftur einnig
valdið deilum í belgiska Sósíal-
istaflokknum. Ákvörðun Spaaks
um að senda fulltrúa tiL Franoo
virðist skipta flokknum í tva
andstæða arma.
Baráttan heldur áfram. Eining
verkalýðshreyfingarinnar hlýtur
að verða að veruleika, hvað siem
afturhaldsöflunum innan Annars
alþjóðasambandsins líðiur.
Einhuga; verkalýðshreyfing er
fær um að taka forystu lýðræðis
aflanna, og beita þeim samtaka
í baráttu gegn fasismanum. Og
í þeirri baráttu er fasisminn
dæmdur til ósigurs, fyrr eða
síðar.
Ármanns afmælíð
(Frh. af 1. síðu.)
krossinn, æðsta heiðursmerki
félagsins, var veittur 5 mönnum,
en jreiðursmerki félagsins hlutu
i 9 menn alls. Hermann Jónasson
forsætisráðherra og Ben. G.
I Waage voru kjörnir heiðursfé-
lagar.
Ármanni báriust fjöldi skeyta
hvaðanæfa af landinu og veg-
legar gjafir frá í. S. í., K. R.,
Ægi, Val og Sigurjóni Péturs-
syni frá Álafossi. Auk þess
færði forseti I. S. í., Ben. G.
Waage, þeim Jens Guðbjörns-
syni formanni Ármanns og
Pórarni Magnússyni varaform.,
forkunnar fagra veggskildi, fyr-
ir langt og vel unnið starf í
þágu íþróttanna.
& &öfd\<s !31o jl
—i l K
Slémaimalíf
Heimfræg amerísk kvik
mynd, tekin af Metro-
Goldwyn-Mayer samkv.
hinni góðu sjómanna-
sögu Rudyard Kiplrn:;, J
og sem b'rst hefur í n-.-
lenzkri þýðingu Þorstein;
Gíslasonar. Aðalhlutverk -
in eru framúrskarandi v 1
leikin af hinum ágætuLei'.-
urum:
Spencer Tracy,
Freddie B..rtholomew,
Lional Barrymore.
rst'.a »
Ftrá Spání
FRAMHALD AF 1. SÍÐU
Dr. Juan Negrin forsætisiáð-
herra og Del Vayo utamí'fis-
ráðherra spönsku stjórnananar
hafa tekið upp samninga við
frönsku stjórnina um flutni.ig á
hernum frá KataLoníu til \rol-
encia pg sömuleiðis þeim \ ( pn-
um, ,sem herinn hefur mei' sér
er hann kemur til Frakklavids.
LONDON í GÆRKV. (F. 0.)
Fréttaritari Reuters \ið
frönsku .landamærin skýrii f.vo
frá að það hafi verið kukl; lcg
iog sorgleg sjón, sem fyrir; ug-
un bar þar við landan u :rin
snetnma í morgun. Eru lu.da-
merin Lokuð til kl. 7,45 án crgn
ana. Pegar þau voru opt uð í
morgun, voru þar fyrir ;t 3rir
hópar af örmagna konun t íeð
börn og öðru flóttafólki, :;em
ekki hafði fengið matog líiiitvel
ekki vatn dögum samat. Var,
fjöldi manna ýmist dái n eða
deyjandi. Mjög sér á Jiöriun-
um, enda hafa þau verið \ at .f; ;dd
um langan tíma, og deyj t þau
unnvörpum.
Mikki Mús
lendir í æfinlýrum.
Saga í myndum
fyrir bömin.
69.
Vatnið er ekki nema volgt
ennþá, þetta gengur aldrei —
ég kæri mig ekki um að malla
lengi —
— blessaður fáðu prím- — asninn þinn. Hvað er Mikki, sjáðu, sjáðu. Þúsunt .
usinn hjá Mikka. Ég soðna nú? Brendurðu þig á pottun- milljór.ir apa! Hvað slcyldu þeii
ekki með þessu móti, um? gera við okkur, æ, ég er svo
hrædd.
Símanúmer Helga Sigurðsson
ar formanns Hlífar í Hafnar-
firði er 9036. 1
hans Kirk: Sjómenn
Meyjaskemman. Allir tniðar
að sýningunni í kvöld seldust
á hálfri kl.stund. þJrðu fjölmarg-
ir frá að hverfa. — Næst verð-
ur því leikið á miðvikudag.
Nánar auglýst síðar.
Karlakór Verkamanna. I. og
II. bassi, æfing; í kvöld kl. 8,30.
Mætið vel. !
Sósíalistafélag Reykjavíkur.
Aðalfundur verður haldinn í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
annað kvöld kl. 8,30 síðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf á dag-
skrá og ýms fleiri mál. Sjá
nánar í auglýsingu annarsstaðar
í blaðinu.
í happdrætti hlulaveLu Sósí-
alistafélagsins í fyrradag komu
upp þessir vinningar:
Kjöttunna 1151, kexkassi 307,
olíutunna 2490, fiskpakki 261,
málverk F. J. 533, málverk M.
S. 2384, hangikjöt 2520, strau-
sykur 2085.
Séra Thomsen hafði fljótlega myndað sér skoðun
á manninum.j Hann var ekki skapaður til þess að
vera kraltur í hendi Drottins. Og hann fann til
innilegrar, innri óbeitar á honum. Veikur fyrir og
óákveðinn, falleg föt og hvítar hendur og mennt-
að málfæri. Ósjálírátt gerði hann sjáifan sig ennþá
breiðari, málfæri sitt ennþá grófara og a]pýðiegra.
— Þér verðið að fy.rirgefa, það er kannske á-
eitið, en mig langaði til að þakka yður fyrir vitnis-
burð yðar, sagði séra Brink. Eins og þér vitið, til-
iheyri ég frjálslyndari stefnu, en orð yðar gáfu mér
líka nokkuð — í öllu falli komu þau mér i skiln-
ing um. hinn verðmæta trúarkraft í boöskap yðar.
En-----------
— En ? spurði Thomsen þegar hann hikaði-
— En ég er dálítið hræddur við hið ofsalega,
dáleiðandí farg, sem þér leggið á áheyrendur yðar,
hélt séra Brink áfram nokkuð hikandi. Mér skilst.
að afleiðingarnar geti oft orðið hættulegar.
— Dáleiðandi farg, sagði Kristinn Thomsen
hvasst. þér verðið að muna eftir, séra Brink, að ég
er einfaldur maður. Ég kalla guð guð og djöfulinn
sínn nafni. Það er tdlt sem ég veit.
Séra Brink ræskti sig nokkuö óstyrkur og vissi
ekki, hvað hann ætti að segja. En séra Thomsen
tók í öxl hans án þess að hafa fleiri orð og dró
hann að kirkj udyrunum. Hann benti upp að alt-
arinu, þar sem ljósin brunnu ennþá. r,..
— Sjáið, sagði hann hörkulega. Þarna hangir
Jesús á'sínum krossi, þér eruð hans prestur! Það
er þetta, sem ég hef að segja yður-
Séra Brink stóð eitt augnablik og staiði inn í
dimma kirkjuna. Hann ætlaði að segja eitthvað,
en séra Thomsen bauð góða nótt, og fann Tómas
úti við hliðið.
Þeir gengu þögulir gegnum þorpið. Presturinn
var þreyttur, og Tomas dirföist ekkj að trufla
bann. Og það þó að það væru nú margir hlutir,
sem hann hefði þurft að ráðgast um við hann.
V.
vSéra Thomsen var árrisull. Hann hélt upp á
fyrstu morgunstundirnar, þegar veröldin breiðir úr
sér í allri sinni ósnortnu dýrð. Hálfnakinn gekk
hann um í gestaherberginu og rakaöi sig. Hann
heyrði Malenu berajkaffi á borð í herberginu við’
bliðina. Hann gerði morgunleikfimi, svo að brakaði
í gólfinu, og jós köldu vatninu yfir loðinn og vöðva-
mikinn skrokkinn. Oft hafði hann sterka löngun
til þess að vinna einhverja erfiða, líkamlega vinnu.
En það var ekki hægt, prestur var attdans maður
og gat hvorki Leyft sér að þresLcja korn eða steypa
sér "kollhnís. Séra Thomsen fann djúpt til alvöru
og ábyrgðar sinnar köllunar og lét sér nægja með
morgunleikfimi
Um morguninn talaði hann við Tómas cg gaí
góð ráð. Vitur maður var hann, það gat Tó.nas
vissulega sannað. Þegar þeir höfðu talað saman
um ástandið í sveitinni, og engu var gleymt þá
spurði presturinn eftir börnunum. Hann langaöi til
þess að sjá þau, áður en hann færi. Þau clztu
voru í skólanum, en þrjú þau yngri komu inri, og
presturinn munli svo vel eftir þeim. Alma var
glöð og stolt.
Svo heimsótti hann Lást. Lást var fölari og
hnuggnari en nokkru sinni áður, en Adolfina dró
sig í h!é, hrædd og feimin. En hún hafði nú alltaf
verið óframfærin. Presturin ' leit rannsakandi á
sjómanninn og hnyklaði hrýrnar-
— Það er eitthvað að þér, Lást, sagði hann.
Lást stundi, en kom ekki upp nokkru orði.
— Þú ættir að létta á hjarta þínu fyrir Jesi’., á-
minnti presturinn.
— Ég er svo langt leiddur, að ég held varla, að
það sé til neins, hvíslaði Lást.
Presturjnn stóð upp af stólnum og geldc lil
hans-
— Slík orð ganga guðlasti næst, sagði haim al-
varlega. Þú ert víst búinn að gleyma ræiiingjanum
á krossinum. 1 >ú getur ekki haft svo þungar hyrð-
ar að bera, að Jesús geti ekki létt þeim af þér.
Hans náð er óendanleg. Fyrst Jesús gétur úorið
syndir alls heimsins, þá getiir hann einnig b r:ð
þínar.