Þjóðviljinn - 04.03.1939, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.03.1939, Síða 1
4-ÁRGANGUR. LAUGARD. 4. MARZ 1939 53. TöLUBLAÐ Hvað hcfur þú $ert tíl ad útbrdda Þjóðvílfann I Arabar krefjast bess að Palest- Ina verði sjálf- stætt ríki PalesUnurnösie)nan i London. Fækíal r “ “ 0 I LONDON I GÆRKV. F.Ú. Dr. Weiszmann, leiðtogiGyð- inga á Palestínuráðstefnunni, fór 1 gær á fund Chamberlains for- sætisráðl;erra. Aðrir fulltrúar Gyðínga vtoru leinnig víðstaddir. ^ar þá ákveðið að viðræður skyldu hefjast í dag milli Gyð- Wga og fulltrúa brezku stjórn- arimiar. Hin nýja brezk-arabíska nefn^ bélt fyrsta fund sinn í gær. Krefjast Palestínu-arabar þess að sjálfstætt Arabaríki verði sett á stofn í Palestínu og fari bráð lega fram kosning til þjóðþings sem setji ríkinu stjórnarskrá. Fjórír Gyðingar voru drepn- ^ í ^æ* í nánd við Aker í Pal- ‘estínu, með þeim hætti að kast- að var sprengju að þeim, er Þeir voru að fara frá vinnu. bh'ezkur lögregluþjónn var og ðrepinn í gær, er skiotið var á brjá lögregluvagna úr laiinsátrj v’ö veginn milli Nablus og Jerú- salern Hreyfill fær hækkað kaup ^amningar tókust kl. 8 í gærJ kvö'di milfi Hreyfils og vinnu Veitenda, bifreiðastöðvanna og ^ætisvagna Reykjavíkur. ((i Félagið fékk kaupkröfum sín , iratngengt og nokkrum ágsbótum öðrum, en aukningu 1 aga varð ekki fram komið ° ^eSsu sinni. ánar í næsta blaði. Þar sést umhyggja íhaldsins fyrír vctrkalýdnum. . Bæjarstjómaríhaldið og rík- isstjómin hafa fækkað um 50 manns í atvinnubótavinnunni, úr 300 niður í 250. Ekkí verður séð að ráðstöfun þessi sé byggð á nokkrum rök- um. Atvinnan glæðist lítið, enn liggur meiri hluti togaranna, en einmitt á þeim tíma þykir íhald- inu ástaéða til að segja upp 50 rhönnum í atvinuubótavinnumtij Pað er þetta íhald, sem dag ■eftír dag skrifar væmnar hræsn- isgreinar í Morgunbl. og Vísi um umhyggju sína fyrir verka- mönnum. Pað er þetta sama íhald, sem reynir að veiða sér verkamannafylgi á andstyggi- legasta Iýðskmmi á sama tíma og það notar valdaaðstöðu sína til þess að svipta fátæka fjöl- skyldumenn atvinnu, — þetta sama íhald ræður því, að Kveld úlfstogararnir >eru látnir liggja. Verkamenn verða að sýna bæjarstjómaríhaldinu að það verður dæmt eftir verkum þess en ekki lýðskruminju í Morgun- blaðinu og Vísi. Bæjarstjörnarihaldið svíkst enn nni að greiða tíl verkamannabú- staðanna lðgboðin gjðld Pað vantar ekki þessa dagana lýðskrumiÖ hjá íhatdinu i'yrír verkamönnum. Pað þvkist alll vilja gcra til að draga úr atvinnuleys'mu. Menn muna sumir enn þá eftir fyrirsögnum MorgunblaSsins í vetur út af kröfum byggingamanna um inn- flutning byggingarefnis, er það sagði að mörg hundruð verka- mönnum væri neitað um vinnu. En hve mörg hundruö verkamönnum neitar ihaldið nú um vinmi, með þvi að svikjast enn nm að greiða 140 þusund kr. til hyggingarsjóðs alþýðu eins og bæjarstjórn Reykjavíkur bera að gera? HundruSum saman bíSa vcrkamenn Reykjavikur eilir betra húsnæSi og alvinnu við að byggja það. — Og livaS genv íhaldið, sem þykist vera vinur verkalýSsins nú? — Pað brýlur lögin til að gela svikiS hann nm bæði alvinnu og húsnæSi! Og hvaS gerir svo dómsmálaráSherrann lil að afstýra þessum lögbrotum? Hann geiir ekkert, — þvi Irann er svo önnum kafinn- viS að semja við lögbrjótana um að mynda meS þeim þjóSstjórn, til að vernda lögin í ladinu! ísland ætlar að vlðnr- kenna Franco næstn daga » »*_^ Eínar Olgcirsson mótmaeííir þcssu á þíngí fyrír hönd Sósíalisfaflokksíns. Hínír „lýðræðissínnarnír" þcgja. Utan dagskrár bar Einar 01- geirsson fram þá fyrirspurn í gær í neSri deild til forsa'.tis- ráðherra, hvort þingið mætli vænta þess, að ríkisstjórnin legði það fyrir þing, hvort við- urkenna skyldi Franco, áður en hún gerði nokkuS í því máli. ForsætisráSherra svaraði þvi að stjórn Francos yrði viSur- kennd nú næstu daga um leiS og NorSurlönd gerðu þaS og hefðu utanrikisráSherrar Norð- urlanda þegar komiS sér sam- an um að viSurkenna Franco. Finar svaraði þessum upp- lýsingum forsætisráSherra á eftirfarandi hátt: „Ég bjóst salt að segja við þessu af hendi ráðherrans. Fn mér þyicir liarl, að nú skuli eiga aS viSurkenna stjórn upp- reisnarmanna, meSan hin rétt- kjörna lýSræSisstjórn r.æSur FRANCO enn yi'ir höfuSborginni og mikl um hluta þjóSarinnar. Meiri- hluti þingmanna hér telur sig lýSræSissinna. Og þaÖ er und- arlegt, cf þeim l'innst ckki þurfa nema herforingjasam- særi og innrás lil þess ,aS lýð- Vídsjáín í dag í Víðsjá Þjóðv). j dag >er grein; eftir Thomas Mann, Nobels- verðlaunaskáldið þýzka. Er hún útdráttur úr riíi hans: Sigur lýðræðisins kemur, og miðnð fyrst við ameríska lesendur. — Forysta Bandaríkjanna nú gegn fasismanum, þegar stjórnir Bretlands og Frakklands bregð- ast, beinir þangað augum allra lýðræðissinna. Og svo sterkt er það traust, meðan vantraustið vex á því landi, sem þolir stjórn Chamberlains, að t. d. maður eins iog Vernon Bartlett var- ar Breta við því, að Sainveldislönd þeirra kunni að yfirgefa þáog tengjast meira ieða minna Bandaríkjunum, sem fús- ari ,erti fil að beita sér fyrir hagsmunum þeirra og lýðræð- ,inu í heiminum. ræSissljórn glati rétti sinum, en landráðamönnunum skuli gefa hann að gjöí. HvaS sem stjórnir annarra NorSurlanda gera, finnst mér ekki áslæSa til, aS stjórn o.g þing íslands fari nú aS kóröna skeytingarleysi sitt um baráttu lýSræSisins á Spáni með því aö veita réttarræningjunum rétt- arviSurkenning. ViS erum líka eina þjóðin, sem beint liöfum haft verulegan hagnað af við- Mahatma Gandhi hóf nýja föstu í dag og kveðst nú munu fasta til bana, nema því aðeins að brezk stjórnarvöld gefi hon- um yfirlýsingu um það, að var- anlegar stjórnarbætur verði inn- Bandalag farfugla Stofnþingi landssambands ís- I len-zkra farfugla lauk í fyrra- kvöld, eftir að þingið hafði samþykkt lög og ferðareglur sambandsins. Pálmi rektor Hannesson var einróma kosinn forseti sam- bandsins, en Pór Guðjónsson stúdent varaforseti. Meðstjórn- endur voru kosnir: Kristbjörg Ölafsdóttir stud. art., Hilmar Kristjánsson stúdent, Gísli Gestsson bankamaður, Páll Jónssion verzlunarmaður og Þorsteinn Bjaraason. Enn fremur var kosin vara- skiptum við stjórnina, en vit- um, aS hjá fasistunum bíSur tikkar elíkert nema harSvítug- asla viSskiptakúgun. Eg vil fyr- ir hönd Sameiningarflokksins og fyrir hönd allra lýSræðis- sinna og allra, sem liafa samúð meS Spáni mótmæla þessari viSurkenningu”. Ilérniann: .Pessar umræður gefa náttúrlega ekkert tilefni til þéss aS ég fari aS svara þ\i sem hér hefur komiS fram — —”! leiddar í indverska ríkinu Raj- kot. Heldur Gandhí því fram, að landstjórinn hafi hvað eftir annað lofað slíkum umbótum, en jafnharðan svikið loforð sín. íslenzkra stofnað stjórn og endurskoðendur reikn inga. Sambandsstj. skipaði nokkrar fastanefndir sér til aðstioðar; Ferðanefnd, námskeiðanefnd og útgáfunefnd ferðabæklings. — Samb. hlaut nafnið: „Banda- lag íslenzkra farfugla“. Belgjurtir heitir nýútkomin bók eftir Ólaf Jónsson. Erþetta allmikil bók, rúmar 100. bls. prýdd fjölda ágætra mynda. Áburðareinkasalan gefur út bók ina. Pandit Nehru og Gandhi. Dandhi hötar að srelta stg i hel nema hann iái hrðfnm sinnm framgengt LONDON I GÆRKVELDL (F. Ú.) Pálmi rektor Hanncsson forscfí

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.