Þjóðviljinn - 07.03.1939, Síða 4

Þjóðviljinn - 07.03.1939, Síða 4
gp fxíy/ö, Ti'ib sg Saga Borgair^ œffarlnnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á fslanai árið 1919 af Nordisk Films-Comp- ani. Leikin af íslenzkum og dönskum leikurum. Bam verður fyrir bíl. Á laug- ardagskvöldið varð 6 ára dreng ur, Helgi Jakobsson, fyrir bif- reið, þar sem hann var að leika sér á götunni, fyrir utan heitnili sitt, Barónsstíg 30. Fór eitt af hjólum bifreiðarinmar yf_ ír fót drengsihis, og er talið að hann hafi fótbrotnað. Sýnd kl. 6 og 9. Aðg.miðar seldir eftir kl. 3 Úrrborglnnl I Næturlæknir: Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími2234 Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- Ufttt. Otvarpið I dag: 10.00 Veðurfregnír. 12.00 Hádegisútvarp. 13,00 Þýzkukennsla, 3. fl. 15,00 Veðurfregnir. 17.30 Norrænir alþýðutónleikar, V.: ísland. Til endurv. um Norðurlönd. 18.15 Dönskukennsla. 18,45 Enskukennsla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Pingfréttir. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Þekking erlendra þjóða á íslandi, Eiríkur Sig- urbergsson verzlunárfræðing- ur. ! Ungmeimafélagið Velvakandi Félagið heldur fund í Kaup-i þingssalnluntj í kvöld kl. 9. Fjöl- breytt dagskrá. Undirbúntngskeppni Argen- tinufararírtnar. Eggert Gilferi vann Sæmund Ólafsson. Á's- mundur Ásgeirsson !og Ólafur Kristmundsson, biðskák. Sturla: Pétursson iog Steingrímur Guð- mundsson gerðu jafntefli. Bald- ur Möller og Einar, biðskákj Ferðafélag íslands heldur skemmtifund að Hótel Borg þriðjudagskvöldið 7. þ. m. Hús- ið opnað kl. 8V2. Vigfús Sig- urgeirsson ljósmyndari sýnir úr val af skuggamyndum, aðallega frá Kerlingarfjöllum og Hvera- völlum. Ennfremur verður sýnd sænsk ferðakvikmyud frá sænska 1'erSafélaginu. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar fást í Bóka verzlun Sigfúsar Eyrnundfesonar á mánudag og þriðjudag. Dagskrá Alþingis í dag: Ed. Frv. til laga um bráðabirgða- breyting nókkurra laga (4. mál, Nd.i (þskj. 4). —- 1. umr. [Ef leyft verður]. — Nd. Frv. til I. um rannsóknir og tilrauniri í þágu landbúpaðarins [21. mál, Nd.] (þskj. 23). — 1. umr. gSIÓÐVILJINN Hérmeð tilhynnízt vínum og vandamönnum, að honan mín, Jóna Sígríðutr Eínarsdóffír, andaðíst 2. þ. m. Jarðarförín ákveðín síðar. Kristján P. Andrésson og barn. lÆÍðrétting: I frásögn Por- stéíns Þorgeirssonar hefur fall- íð niður á eftir setningunni:i „Hefi unnið á Bæjarútgerðinni síðustu 4—5 ár“, á að koma: „íór þangað upphaflega fyrir tilmæli Ásgeirs Stefánssonar“. Par sem talað er um Ingimar Jónasson, á að vera Guðm. Jón- asson. Júní kom til Hafnarfjarðar á laugardaginn með 91 tonn af ufsa, og Juppiter af saltfiskveið-. um með 52 föt. Á ufsaveiðar fóru á mánudag „Maiu og „Oli Garða“. Spánairhjálpín á Svíþjóð Framhald af 2. síðu. um Svíþjóð þvera og endi- langa safnaSist meira i'é en í nokkurri annarri söfnun. 1 Stokkhólmi safnaðist á einum degi 46 þús. krónur. Gannar Össurarson. Jón Raírtsaon frá Vestmanna- eyjum varð 40 ára, í igær. Hann hefur um fjölda mörg ár stað- ið framarlega í baráttu verka- lýðsins, víðsvegar ium land, einkum þó í Vestm alnnaeyjum j Dúsand króna verðlanBmn er hér með heitið fyrir til- löguupdrætti að fullkomnu samkomuhúsi á lóðinni Frí- kirkjuveg 11. 1. verðlaun kr. 500,00 2. verðlaun kr. 300,00 3. verðlaun kr. 200,00 Nánari upplýsingar hjá Jóni Gunnlaugssyni, Austurstræti 14, 2. hæð. Húsfélag bindindismanna. t Bókafrcgn Davíð Jóhannjesson: SYSTKININ. Sorgar ;’Í3 leikur í 5 þáttum, 141 bls., Rvík 1939. Petta er lítil og lagleg bók, Forsíðumynd sýnir okkur fjóra unglijiga í fjalladal með tjald í útilegu, — „farfuglar", hugsum við og miðum við allra nýjustu hreyfinguna í höfuðstaðnum. . En ekki er sá sorgarleikur all- ur þar sem hann er séður, f spegli þessarar myndar, enda fréttir maður viS eftii'grensl- an, að höfundurinn sé ekki eitt Reykjavíkurfiðrildið núna held- ur hugsandi maður austur á Eskifirði. Og • bókina má lesa meS athygli. Á byggingu leikritsins ereinn höfuðgalli ,sem dregur úr áhrif- um allra þáttanna: Matm grun- ar sífellt þaS sem á eftir kemur allt of snemma. Jafnvel leikendai skráin segir alltof mikið. Pað getur verið gott', að höf. hafi sjálfur skoðáð! í upphafi endinn á sögunni, en hann þarf að fela það, svo hún láti manri standa á öndinni til síðasta þátt- ar. Efnið er einmitt „spennandi“ í eðli sínu. Kventiamaðurinn og prestsefnið Brandur, txílkaður í miskunnarlausri, raunsærri frá- sögn af tryggSi'ofum og bleySi- mennsku, en þó af sálarskiln- ingi, ber þar syndir síxxar á vöxtu með því að leyna börn- in þeim til fullorðins ára. Pað ræður örlögunum. Aukapersón- an, Gústaf, er góð, nema „al- þingismaður o. fl.“ er meira en óþarft til að túlka hann. 1 tilsvörum vantar höf. leikni Gam!aI31o % Bulldog Drutnmond I llfshæfíu . r* Fi-amúrskarandi spenn- andi amerísk leynilög- reglumynd gerS samkv. sögunni „Bulldog Drum- mond comes back” eftir „SAPPER”. ASalhlutvei’kin leika: Jolin Barrymore Louise Campell John Howard. Sósíalistafélag Reykjavíkur. 4. DEILD. Aðalfundur deildarinnar er í kvöld, þriðjud., kl. 8V2, í Hafn- arstræti 21. Dagskrá: 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. Skemmtl atriði o. fl. Fjölmenmð á fund- inn. Stjóriniin. Aíhugasemd Vegna ónákvæmni í frásögn í Þjóðv. 5. marz, vil ég taj^a þetta frarn. í 1. lagi: Vinnai hófst kl. 10.15, en ekki 9.30. — í 2. lagl: Bíl minn lét ég standa við austurbryggjujna, og þangað kom ég í öðrum bíl ‘ eftir að ég hafði séð vinnuhreyf fing við Maí. Og segir Ingi- mundur verlcstjóri, aS hvolft hafi verið úr 3 trogum, þegar ég kom; — tvö þeirra voru full á dekki frá deginum áður. Hafnarfirði 6. marz. Kristinn Helga&on. í að skapa samleik, en einstök góð tilsvör eru víða. 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: UmSturl lungaöld, III., Árni Pálsson, próf. * 1 2 3 Frá höfnilnni: Saltskip kom í fyrradag til H. Benediktsson & Go., ennífremur kom hingað enskur togari lítilsháttar bilað- iur, Gyllir kom af ufsaveiðum í gærmorgun með 90 smálestir af ufsa. f Skipalréttir: Gullfoss var á Sigflufirði í gær, Goðafoss er1 á lelð til útlanda, Brúarfoss er í Londoin, Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja, Lagíarfoss ier! á Húsavík, Selfoss er1 í Rotter-i dam, Dr. Alexandrijne fór frá Kaupmamxjahöfn í gærkvöldi á- leiðis til Reykjavíkur. ! Eiríkur Sigurbergs&on verzl- imarfræðíngur flytur erindi í kvöld kl. 20.15 í útvarpíð, ieii hann nefnir: „Þekklng erlendra þjóða á Islandiu. M.A.-kvarfcettinn söng ífyrra- 'dag fyrir fullu húsi áheyrenda lOg við mikinn fögnuð fráþeirra hálfu. Næst syngur kvartettinn, í kvöld kl. 7 síðdegis í Gamla Bíó. Revyan: Fornar dygðir verða ísýndar í Iðtfió kl .8 stundvíslega í kvöld. Aðgöngumiðar seldir eftir kl .1 í dag. Venjulegtleik- húsverð eftír kl .3 í dag. Reykjavík! Hafnarfjörður.! Kaupum floskuir soyuglös, whiskypela, bóndós- Ir. Sækjum heim. — Sími 5333. FLÖSKUVERZLUNIN HAFNARSTRÆTI 21 lAikki IAús lendir í æfintýrum. ! Saga í mYndum fyrír börnín. 87. Eru öll þessi bréf til mín? O, það eru allt betlibréf eða Hafðu mitt ráð: Láttu Nei, þá veit ég betra ráð. Það er svio sem auðséð að ég tilboð um að selja þér einhvem mig geyma peningana svo Láttu allan bréfabunkann óles- er orðirm frægur! óþarfa. að þeir verði ekki narraðir hin í ofninn. Pá ertu laus viS út úr þér. það umstang. Hans Kirk: Sjómenn 39 söngnunx, og í éinu hoi'ninu sá hami Lárus og Mal- enu, en Anton var þar elcki. Frostið var napuii., og himininn vai' djúpur og dinimur með blikandi stjöi'num. Frá húsunum í þorpinu heyrðist sálmasöngui', einungis Anton sat aleinn á hei'bei'gi sínu. Hann fann ekki til lculdans, þótt frostrósirnar spx’ingju út á rúðunum. — Lára var dugleg að hjálpa ölmu við húsverk- in, en ski'afhreyfin var húix elcki. Krislin dundaði mest ein sér, og geklc illa að sami'ýmast hinum börn- unum. Hún var lika vönust því að vera ein síns liðs. En Pétur var ör og málgefinn. Iiátðisdagana heirn sóttu þau Lárus og Jens. Og Pétur eignaðist alla að vinurn. Eitt lcvöld talaði hann í ti’úboðshús- inu og sagði frá trúboðinu í heiðingjalöndimum. Eftir jólin kom einhver ói'ói yiir hann. Pað var ennþá frost og kafþykkur þnjór, einn dag batt hann saman bækur sínar og sagðist ætla að í'eyna að verzla svolitið. Eg held þú gelir vaiia lijólað í þessari fæx'ð, sagði Tómás. Jú, jú, sagði umferðasalinn. Eg bef lcomizt í það, sem verra var. Og maður verður að haiast eitthvað að, ef maður á að geta unnið sér og sínum fyrir dag- legu brauði. Fólk vill eklci út með peninga, jafnvel ekki fyrir góða lesningu. Ja, ég áfellist sannarlega exxgan, flestir hafa lítil ráð. En mér finnst ég verði að vona, að svona smáhefti geti lcannske hjálpað einhveri'i sál í þrengingum. Og nú nian ég vers: Pótt soi'g og ánauð sífelldleg mig sæxú lifs á dögum, ég glaður ex', því, guð, veit þig sjá glöggt, hvað mínum högum er fyrir beztu, mæðu með þú mitt villt reyna og venja geð, að lúta þínum lögum. Pétur Hygum hjólaði út um byggðina á hverjunx dcgi. Tómas stundaði vinnu sína, og Lára var ein hjá ölmu. Pegar hún minntist á að fara, þá eycldi Alma því. Pað lægi eklcext á, og það væri víst eklcei't útlit fyrir, að þau gætu stoi'nað heimili í bráð? Lái'a hristi höfuðið: Pess mundi langt að bíða. Hún hafði vei’ið með Pélii í Austurlöndum og sagði ým- islegt þaðan. Annars var hún heldur fámál. ölmu skildist, að faðir hennar í-æki verzlun með tréslcó og trjávöi'u og væri í góðum efnum. Hann er eklci irelsaður? spui'ði Alrna. Nei, sagði Lára. Hann er aðventisti. Og Pétri og honum kemur elcki saman. Er það vegna trúarinnar að þeir eru óvinir? Nei, svaraði Lára hilcandi. Pað er svo margt ann- að. Pétur hefur verið óheppinn, síðan við komum heim að austan. Hann var forstjóri fyrir sjómanna- heimili, en hann gat elcki verið þar, það átti alls ekki við liann. Síðan hefir hann reynt allt mögulegt. Pað liggur elclci svo opið fyrir, eins og hann nú er gerður, það er svo margt, sem liann hefur á móti sér. Og jæja, sagði Alma huglireystandi. Péturs tími lcemur sjálfsagt einhvemtíma lllca. Anton lcom elclci oftar á bæinn þar sem Katrín vann, og þau sáust sjaldan saman. Pví var fleygt, að trúlofunin væri lílclega búin að vera, og lcvenfólkið íylgdi Anton með rannsalcandi augnaráði. Breyting- in í fari hans varð meira og meira augljós. Hann var þögull og einrænn og gaf sig ekki að öðrum. Isinn á firðinum var nú orðinn mannheldur. Sjómennirnir fóru út með axir og álajárn, og is- inn lólc undir með holhljóði við fótatalc þeirra. Pað voni froststillur. í suðri risu hæðirnar hvítar og sólblilcandi, og í norðurátt tóku engjadrögin við í beinu áframhaldi af svelluðum íirðinum. Loftið var lca.lt og andinn stóð eins og mökkur i'ram úr munn- inum. Pað er fallegt núna, sagði Tómas. Ef maður liefði skauta, þá gæti maður hlaupið þvert yfir landið. Já, svaraði Anton, úti á þekju. Tómas stóð með álajárnið við vökina í ísnum, og hann stóð svo nærri Anton, að hann gat fylgt öll- um hreýíingum hans. Allt í einu sá hann hann relca stöngina niður og samstundis draga hana upp aftur og fleygja henni frá sér á ísinn. Síðan geklc hann reikandi i áttina til lands. Anton! hrópaði Tómás. Pað er þó eklcert að þér? Anton anzaði eklci, heldur slagaði áfram eins og sjúkui' maður, og Tómás hljóp á eftir honum. Peg-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.