Þjóðviljinn - 09.03.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.03.1939, Blaðsíða 1
4. ÁRGANGUR. FIMMTUD. 9. MARS 1939 57. TÖLUBLAÐ UlMðdánlð (F támðeot Bikísstiórninm ber sbjlda til pess að rannsaba alla mognleiba varðandi störa lántobn erlendis til viðreisnar atvinnnllflnn i l?ndinn Bretar oo Frabbap stanfla bab Sundurskotin gata í námunda viö háskólahverfið í Madrid. Lýðveldísheríim bersf vsða gegn nppgjafasfjórnínní, en hún svarar með flngvéfaárásum og brynvögnum. Sfjórnín æffí að gefa Vilhjálmí I>ór um^ boð fíl þess að hefja samninga víð enska og ameríska fjármálamenn um láníð Fyrir nohhru síðan rítaðí Héðínn Yaldímarsson íormaður Sameíníngarflohhsíns greín hér i blaðíð um aauðsyn þess að aflað værí nýs erlends fjármagns tíl þess að reísa við atvínnulífíð. Yahtí greín þessí gifur- lega athyglí hér i bænum. Taldí Héðínn Yaldímars- son líhur benda tíl þess að slíh lán væru fáanleg. Nú eru komnír híngað fíl bœjarins fveír er« lendir fjármálamenn, Mr. Wríghf og Mr. Drap~ er„ sem samkvaemf fréffum er blaðínu hafa borízf, hafa lagf fyrír rikissfjórnína fíllögur um úfvegun sfórláns erlendís, Munu fjármálamennírnír hafa lagt tíl, að ríhís- stjórnín fælí fulltrúa sínum að fara tíl London tíl samn- ínga víð þá menn er væntanlega gætu útvegað lán þetta. Ríhísstjórnín mun engín svör enn hafa gefíð um þetta mál. Yírðíst ehhert líggja beínna víð, en að Yílhjálmí þór, sem nú dvelur erlendís sé falíð að leíta samnínga um þessí mál, Fyrir skömrmi síðan, ei'tir áramótin, var hér á i'erð dr. Newcome Wright ,sem ritaði greinina í blaðið í gær um málmvinnslu, ásarnt erlendum fjármálamanni og áttu þeir Lai við ríkisstjórnina um skilyrði Jyrir málmvinnslu í Eyrarfjalii vestra og einnig minntist dr. Wright á möguleika fyrir stór- láni eftir íslenzkum mæli- kvarða, sem ríkinu væri ef til vill mögulegt að fá, og fiola mætti til að koma fyrir á hag- kvæmari hátt núverandi ríkis- skuldum og til viðreisnar at- vinnuvegum íslands. Svörin af hálfu ríkisstjórnarinnar munu þá hafa verið sem næst engm og blöð hinna „ábyrgu þing- flokka” þögðu vandlega yfir þessum málum og þeirn mögu- leikum, sem þau opnuðu. Leit út fyrir að ríkisstjórnin telch | nýtt fjármagn til landsins og nýja atvinnumöguleika helzt vera hættulegt mál, sem eng- inn mætti hreyfa né almenn- ingur vita um. Pjóðstjórn hinna „ábyrgu” flokka, sam- komulag um ráðherrastólana og íramlengingu valdatímabils þeirra manna, sem nú sitja innsL inni í valdahringnum, virtist það eitt vera, sem ríkis- stjórnin hafði áhuga fyrir, gengisfall, ríkislögregla, tak- markanir á frelsi verklýðsfé- laga og annars frjáls félags- skapar og á málfrelsi og rit- frelsi, auknir skattar og ný höft á atvinnurekstri og lífsaf- komu þjóðarinnar, allt þetta átli að vera undirstaSa þjóð- stjórnar, en ekki nýtt viðhorf né alhliða endurreisn atvinnu- Hfsins. Legar Sameiningarflokki al- Þýðu varð kunnugt um þessa afturhaldsafstöðu ríkisstjórn- arinnar og þeirra manna, sern í ráðum voru með henni, var ákveSið aS formaSur flokksins, HéSinn Yaldimarsson, ritaði í blöð flokksins um þessi mál, og almennt viShorf flokksins lil þeirra, lil þess aS skýra al- menningi frá því hvaS væri að gerast, hvernig haldiS væri á stjórnartaumunum, þegar um stórmál og atvinnu allrar þjóð- arinnar væri aS ræða, og hvaða viShorf ætti aS taka bæði meS tilliti til velferðar þjóSarinnar inn á viS, og á pólitísku frelsi hennar, lýðræSi og sjálfstæSi. Þessi grein H. V. hefur víða fengið hljómgrunn lijá al- menningi í öllum flokkum, en því miSur virðist ekki svo sem rikisstjórnin liafi vaknað viS liana, heldur sé hún ein- ráSin í því aS leita engra ann- arra ráSa i stórmálum þjóSar- innar, helclur en þeirra, sem geta skapað sem mestar and- stæður innánlands milli fólks- ins og ráSandi manna og ætli sér aS feta áfram vegi einræðis og afturhalds. Opnír möguleíkar, í fyrrad. lcom aftur hingaS til landsins áðurnefndur dr. New- come Wright ásamt erlendum fésýslumanni, Mr. G. Draper, og þeir eru, samkvæmt frétt- um, senr blaðinu hafa borizt, til þess komnir, í i'ramhaldi af fyrri viðiölum dr. Wrights, aS leggja fyrir íslenzku ríkis- stjórnina tillögur um að út- vega nýtt stórlán erlendis lil ríkisins, til þess aS greiða meS smærri lán og koma þeim á traustari grundvöll og gex'a fært aS koma á fót ýmsum nauSsynlegum atvinnurekstri fyrir þann hluta lánsins, sem afgangs yrSi. Skilmálar láns- ins yrSu hagkvæmari, en slril- málar þeirra lána, sem ríkis- stjórnin hefur nú. Munu þeir þegar hafa átt tvö viStöl við ríkisstjórnina og virSist svo, sem tillaga hafi komiS fram um þaS, að maður, sem hefði nauSsynleg umboSsskilríki, Leri til London til fundar við ábyrga fulltrúa amerískra banka ,sem mundu þá afliuga möguleikana á því aS veita slíkt lán. Eins og stendur hef- ur íslenzka ríkisstjórnin þó enga ákvörSun tekiS um þaS mál. Eins og kunnugt er dvelur Vilhjálmiur Pór í Ameríku í vetur á vegum hins opinbera, K. R, mófið í gaerkvöldí Innanhússmót K. R. í frjáls- um íþróttum fór fram í gær- lcveldi og urðu úrslit þess sem hér segir: Langstökk með atrennu: 1. Jóhann Bernhard, K.R. 6,07 2. GuSjón Sigurðsson, F. H. 57,8.' 3. SigurSur SigurSsson, I. R. 5,66. Ilástökk án atrennu: 1. Sveinn Ingvarsson, K. R. met: 1,42. 2. SigurSur SigurSsson, í. R., I, 31. 3. Sigurgeir Ársælsson A. 1,21 Kúluvarp: 1. Sigurður Finnsson, K. R. 12,38. 2. Ólafur Guðmundsson, í. R. II, 94. 3. Jens Magnússon, Á. 11,93. Langstökk án atrennu: 1. Sveinn Ingvarsson, K. Fi. 2,99. 2. Sigurður SigurSsson, 1. R. 2,93. 3. Ólafur GuSmundsson, í. R. 2,90. Ilástökk með atrennu: 1. SigurSur SigurSsson, í. R , 1,64. 2. GuSjón Sigurjónsson, F. H. 1,59. 3. Óskar SigurSsson K. R. 1,59 Eitt met var sett í hástökki og setti Sveinn Ingvarsson það. Frh. á 4. síðu. Ilerforingjaskóli í Madrid. EINKASKEYTI TIL ÞJðÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Stjóni Gasado í Madiil hefup sett rnjög stranga ritskoðuíi á allar fréttir er berast frá borginini og nágrenni henar. Er því næsta eriitt að fylgjast meðí rás viðburðanna. Casado og fylgismenn hans senda stöðiugt út tilkyntningar frá útvarpinu í Madrid og af þeim verður ráðið að harðir bardagar staudi víða milli peirra, er fylgja „varnarráðinu“ að málum og hinna sem enn eru trúir stefnu dr. Negrijns. Casado og stjórn hans hafa sent hvem fulltrúann á fæt- ur öðriim á fund Frantoos, til þess að Ieita samkomulags við hann og fá hann til þess að kioma á fr’nðii í landi|n|ú, og veifca hjálp til þess að ráða uiðurlögum hinna eiginlegu lýðveldis- sinan. Fréttaritari Reuters segir, að í allan dag hafi staðið grimmar orustur í úthverfum Madrid-borgar og að „varnar ráðið“ beiti öllum tegundum vopna gegn lýðveldishersveit- um þeim, er sækja til borgariinSniar, til þess að reyna að steypa stjórn Casados. í Madrid hefur fjöldi lýð veldissinna verið handtekinn af „varnarráðinu“, og eru aftökur þegar byrjaðar. Sieftuliðið; í Murcia Guadala jara og Almeria hefur gert uppreisn gegn uppgjafastjóm- inni. Nánari fréttir hafa enn eigi borist unr hvert sú uppreifsn hefur verið barin niður. Enska stórnin hefur sentbeiti skipið Devonshire á vettvang. Er jafnvel búist við, að það eigi að skerast í leikinn í ýmsum höfuðborgum spanska lýðveld- isins. Er talið að • það muni verða gert á svipaðan hátt og á Minorca, nokkru teftir fall Barcelona. Daladíer víssí ad upp- reísnín sfóð fyrir dyrum. Ýms iný rök hníga í þá átt að utanríkismálaráðherrar Frakklands og Bretlands hafi staðið á bak við uppreisn Cas,a- dos ofursta. í síðustu viku á Daladier að hafa látið þau orð falla á ráð- herrafundi að uppreisn stæði fyrir dyrum gegn stjórn dr. Negrins. í þjónusíu Brefa, 11. íebrúar síSastliSinn bar Casado fram þá tillögu við dr. Negrin og stjórn hans, að lýS- veldisherinn gæfist skilyrðis- laust upp. Dr. Negrin neitaði þessari tillögu, en Miaja lét cngin orö falla um hvort hon- um líkaÖi betur eöa ver. Með Casado gerðist Besteiro svikari við lýðveldisstjórnina. Hann var einn af hægri foringjum .sósíaldemokrata, var riðinn við njósnarstarfsemi fyrir Eng- lendinga og stó'ð í sambandi við brezka ræðismanninn í Madrid, sem undirbjó upp- reisnina með honum. Til þess að dylja uppreisnarundii'bún- inginn fluttu ensk og frönsk blöð fréttir um að Casado og Miaja ætluðu til Suður-Ame- ríku og hefðu sótt um farar- leyfi þangað . Fá er því ennfremur haldið fram að sendimenn Breta og Frakka í Burgos liafi ásamt Franco lagt á ráðin hvað gera skyldi. Ýms af íréttablöðum álfunn- ar birta í dag íregnir, sem hníga í þessa átt og af þeim má nefna franska blaðið „L’- Ouvre”, „Daily Telegraph” í Englandi og „Politiken” í Dan- mörku o. fl. Rýfingssfutiga 1 bak Spánska lýðveldisíns, Einkask. til Pjóðviljans Moskva í gærlweldi. Blöð í Sovétríkujnum eru sammála um að uppreisn Casa- dao ofursta hafi veríð rýtings- sfcunga í bak spanska lýðveld- isins. Rússneskir fréttaritarar í Vestur-Evrópu síma blöðum sínum, að Frakkland og Bret- land hafi staðið að baki upp- reisnanna, og einkum beittþeim Azana og Barrioforsetaspanska þingsins fyrir sig í þeim efn- lum. Hafi þeir í umboði Bret- lands og Frakklands stappað stálinu í þá Casadio og Besteiro, til þess- að gera uppreisnina. Uppgjafamennirnir í Madrid hafa . ennfremur að baki sét ýmsa hálffasistíska herforingja, anarkista og trotskista, auk nokkurra. stjórnmálamanna úr flokki sósíaldemókrata og borg- aralegu flokkunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.