Þjóðviljinn - 09.03.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.03.1939, Blaðsíða 3
mnimitiiiiiimuHinifTUNinniimtmimiMtimi PJ6PVILJINN Fimmtudaginn 9 .marz 1939. Isleazk jarðfræðl NiSurlag. j Pað er ráSleysi og tjón að hagnýla ekki starishæfni og I starfsviija þessara manna, ef I því mætti við koma. En hins- vegar er enginn vafi á því, að - störf þeirra yrðu að stórmiklu gagni. Fyrsta og sjálfsagðasla spor- ið í þá átt er það, aö koma á sambandi og samstarfi milli þessara áhugamanna, einhvers ltonar félágsskap. Eg vil leggja til að það verði gert. Og ég vil mega vona að þessu verði komiö í i'ram- kvæmd bráölega. Þessum liugs- aða félagsskap vil ég gefa bráðabirgðanafniö Jardfræ'ðafé- lagið. Mér er þægilegra að nota eitthvert nain á þessum félags- skap við framsetning skoðunar minnar á hlutverki hans. (Nafnið er auðvitað aukaatriöi, og þetta nafn færi kannske betur á félagsskap lærðra manna í þessum fræðum). Jarðfræðafélagið er landsfé- lag, myndað og skipaö af þeim mönnum, sem telja sér hagræði aS því aS vera í slíku félagi. í lögum félagsins er kveSið á um fyrirkomulag samstarfs Teíags- manna í stórum dráttum, en -< stjórn félagsins fyllir svo smám saman út í þann ramma, eftir því sem henla þykir og fengin reynsla gefur tilefni til þegar þar að kemur. Petta get- ur orðiS meS ýmsum hætti ,og skal ég drepa hér á nokkur at- riði, varSandi starfsháttu fé- lagsins, sem komiS geta til greina. og sem ég ætlast til aS litið verði á sem lauslegt frum- varp eða bráðabirgSatillögur. Félagsstjóni fær hverjum fé- lagsmanni ýtarlegar starfsregl- ur, sem honurn geta veriS til leiðbeiningar og stuSnings viS athuganir og hníga aS því að samræma starf allra félags- manna. MeSal rannsóknarefna væri þetta: AS athuga jarSveg og laus jarSefni, svo sem leir, mó, trjá- leifar, steingervinga, forskeljar o. s. frv. Athuga bergtegundir, safna sýnishornum af gosbergi (storkubergi), leirsteini, mó- bergi, líparíti og öSru fimgrýti o. fl. Athuga og gera lýsingu á uppvarpsstöSvum gamalla og nýrra gosa, smárra og stórra og leita aS líkum uppvarps- stöðva, sém ekki sér fyrir á yf- irborSi. Leita uppi og staSselja allar lieitar og volgar uppsprettur og leii-vermsl og minjar eftir slík- ar uppsprettur, sem nú eru kólnaSar. Athuga holufylling bergteg- unda og lausagrjóts og safna steinefnum (mínerölum). Mæla þykkt og halla berg- laga í lagskiplum fjöllum og á- kvcða áttarstefnu hallans, þar seni viS verSur komiS. Athuga veSrunaráhrif á ýms- um bergtegundum og ákveða áttarstefnu vendarmerkja. Gera mælingar á hreyfingu, vexti og rýmun skriðjökla. Taka sýnishorn af vatni úr mineralblönduSum köldum uppsprettum. Miklu fleira kemur til greina. Hér er ekki um tæmandi upp- talningu að ræða af minni hendi, heldur aSeins ábending- ar. ViS atliuganir hefði hver rannsakandi til stuðnings Efflir Péfur Guðmundsson landabréf heríoringjaráösins yfir athugunarsvæSiS, ef til eru, og þyrfti að nota a. m. k. 2 ein- tök. Á þessi kort ritaði hann svo allar athuganir, eSa hann setLi á þau sérstök athugana- merki, sem liann gerði svo nánari. grein fyrir í sérstakri skýrslu eða lýsingu. Samrit af hverVi skýrslu væru minnst 2. Annað þeirra sendi hann svo stjórn félagsins og einnig ann- aS merkta kortiS, þegar athug- unum væri lokið í stórum dráttum. Eitthvað í þessa átt mætti hugsa sér verkefni félagsins og framkvæmd þeirra. Eg tel engan vafa á því, að svona félagsskapur gæti oröiS aS miklu gagni. Hann mundi skapa samband og samstarf milli jarSfræðiiSkenda. Hann mundi verSa þýðingarmikill milliliður milli þeirra og sér- fræSinga i jarðfræSi, sem fengju hinn samansafnaða efni við til vísindalegrar rannsókn- ar, enda mætti ætlast til að rík- iS legði slíkum framhaldsrann- sóknum riflegan fjárstyrk. Jafnframt því aS fá félags- mönnum leiðbeinandi starfs- reglur ætti félagssijórnin aS efla þekldngu þeirra á jarS- fræSiiegum efnum. ÞaS mætti gera á margan hátt. Æskilég- ast væri aS félagiS héldi úti tímariti í þágu starfsemi sinn- ar, eSa fengi lilutdeild i útgáfu NáttúrufræSingsins. En jafnvel þótt það tækist ekki, þá mætti ætla að þaö hefði ráS á aS senda út dreifibréf meðal félags- manna viS og viS, sem hefSi inni aS halda tilkynningar, leiS- beiningar og hagnýta fræSslu. Félagsmenn ættu aðgang að fé- lagsstjóminni um úrgreiðslu fyrirspurna um vafaefni og vandamál. Þeim fyrirspurnum svaraði svo íélagsstjórnin í dreifibrél'um eða tækifæris- blöðum, eí þær væru aímenns eðlis. Þetla ætti aS mega gera jafnvel þótt stjórnin væri skip- uð áhugamönnum einum — ekki sérfræSingum. Fyrir því verSur aS gera ráð sem sjálf- sögSum hlut, aS isérfræðingun- um myndi ljúft að vera íélags- stjórninni til aSstoðar í þessu. Ef þessi fyrirætlun tækist mundu sennilega margir lugir manna iast til hagnýtra starfa í jarSfræðirannsóknum, sem gæti oröiS til þess, aS meiri ár- angur fengist af istarfi hvers eins árs lieldur en fengist gæti á mörgum árum meS hinum eldri vinnubrögðum. Pétur G. Guðmundsson. Hvar stóð Alþýðubl. í atvinnu- leysisbaráttunni fyrir jólin? Sídasta gönuskeíð Skjaldborgairínnar um atvinnuleysísmálín. Hefur samvinna komraún,- ista viö íhaldiö skapaS aukna atvinnu fyrir verkamenn? spyr AlþýSublaSiS þann 7. þ. m. Ætlar þaS þar með að læða þeirri nýstárlegu hugmynd inn hjá lesendum sínum aS þaö séu sósíalistar i samvinnu viS í- haldiS, sem ráði yíir atvinnu- bótavinnunni. Ilugmyndin er of heimskuleg lil þess aS nokk- ur maSur leggi trúnaS á hana. HitL er okkur öllum verka- mönnum ljóst, sem liöfum orS- iS aS sækja undir högg meS at- vinnubótavinnu í vetur, hverj- þaS eru sem hafa barizt ir Fyrir dóm- stóli . . Framhald af 2. síðu. vissulega engin rök gegnþess- ari stefnu, en hún lætur ekki hjá líða að benda á þá stað- reynd, að það er glæpur gegn menningu, mannúðinni og rétt- lætinu, að frjálslyndir menn eyða kröftum sínumí í þarflaus- ar deilur, þegar myrkravöld nazismans spara hvorki fé né fyrirhöfn til þess að tortíma meninngu nútímans. Við vitum, með fullri vissu, að skipulagsbundin starfsemi fer hér fram, sem að því miðar, að brjóta niður lýðræðið tog þingræðið, við vitum að til þess er hugsað að beita vopnavaldi, við vitum að á bak við þessa starfsemi stendur erlent stór- veldi, sem hefur hér í sinni þjónustu fjölda manna, bæði íslenzka og erlenda. Nægja ekki þessar staðreynd- ir til þess að opna augu rnanna fyrir því að við þurfum sam- vinnu og samtök til þessf' að verja menninguna og lýðræðið? Sundrung og deilur verða að víkja og í þess stað að koma sameining allra só- síalista, samstarf innan hinna miklu hagsmuna-ogmenningar-i samtaka alþýðunnar, verkalýðs- samtakanna tog samvinnufélag- anna, án tillits til stjórnmála- skoðana, og loks samstarf lýð- ræðisaflanna innan hinna ýmsu stjórnmálaffokka. Með slíkri sameiningu og samstarfi munum við standast árásir nazismans, sundraðii1 munum við falla. Hver er sá lýðræðissinni sem1 ekki vill sameiningu og sigur? Happdrættl Háskóla Islands Á morgnn ver ðnr dreglð Á morgun hefur þú ef fll *'íll cígnazf nokktir þúsund krónur, Ekkerf fær sá„ sem elnskls frelsfar^ Happdræffíð vex meö hverju árí, því aö happadisín fer ekkí í mann- greinarálif. Ef til víll heímsœkír húnþígá morgun ef þú erf svo forsjáll að fá þér míða 4 Freistið gæinnnar! Hjól hamíngfunnar snýsikl. lá morgun. uiesl og hezt i'yrir okkur í at- vinnuleysismálunum. Fyrir jólin þegar barist var fyrir fjölgun í atvinnubótavinnunni fékk Alþýðublaöið ágætt tæki- 'færi til að standa við hliS okk- ar atvinnuleysingjanna og knýja fram kröfur okkar, með liinum ágælu samböndum sín- um yfir til hærri stöSva í þjóS- félaginu. En livað skeÖur, sjálft blaÖ alþýSunnar minnist ekk- ert á þessi mál, frekar en þau væru ekki til, ekkert, sem héli atvinnuleysi i þessum bæ. Eng- in svöng börn og klæÖlitil, sem þyrfti aS seðja og klæða á þess- ari gleðinnar hátíð. Og þegar verkamennirnir undir forustu Dagsbrúnarstjórnarinnar fóru á fund forustumanna bæjar og ríkis, til þess aS fá úrlausn mála sinna, hvað gei'Su vinir alþýðunnar þá? steinþögöu og glottu í laumi, ef þetta skyldi nú mistakast, til þess að geta sagt á eftir: Petta var nú ekk- ert annaS en kommúnistabrölt, viS vorum ekki meS í þessu.Þá var ekki von, aÖ vel færi. En þrátt fyrir þögn AlþýöublaSs- ins, þrátt fyrir andstöSu þeirra sem kalla sig AlþýSusamband og fulltrúaráS verklýSsfélag- anna, vannst sigur í þessu máli. Fyrir einhuga samheldni og örugga íorustu vannst full- ur sigur. Nokkur hundruð börn í þessum bæ gengu sadd- ari til sængur um jóladagana en annars hefSi orðiS, ef Skjaldborgin og hennar bar- átluliö hefði íengið að ráSa. Þessa skulum viS vera nrinn- ugir stéttarielagar góöir. Þegar hin almenna atvinnu- leysissliráning fór fram um mánaöamótin jan. febr. minnt- ist AlþýSublaðiS ekki einu ein- asta orSi á liana, að þvi undan- teknu að þaö birti auglýsingar um hana, sem það auövitað fékk fulla greiöslu fyrir. ÞaS heíur veriS venjan sú að Al- þýðublaSið hefur kvatt menn tii að sækja vel skráningarnar til þess að atvinnuleysiS komi sem gleggst í ljós. Hvers vegna bregst blaðiS þessari skyldu sinni. Skyldi það ekki haia veriS til þess að geta svo sagt á eftir, þegar búið var aS fækka í atvinnubótavinnunni: Þarna sjáiö þiS nú, þelta er allt bölvuSum sósíalistununi aS kenna, þaS hefSi veriS eittlivaS annaS uppi á teningnum ,ef hann Haraldur eða blessunin hann St. Stefán hefðu setiS í ráSherrastóli, þá hefði enginn þurft að kvarta, allir verið saddir og sælir. Annars minnir mig að þaS væru nú hvorki komma- skammimar eða Héðinsdótið. sem sökkli ráðherrafleytunni undan lionum Haraldi sáluga. Mig minnir aS það væri Sigur- jón og Co. í Sjómannafélaginu, sem átti mikinn þátt í því að hann fékk þar skjótan dauSa. En ég er nú bara fávís verka- maSur og þaö má segja okkur allan skrattann. AS endingu vildi ég mælast til þess að næst þegar AlþýSublaSinu þóknast að skrifa um málefni okkar at- vinnuleysingjanna, aS hylja nekt sína betur, þaS er ekki heppilegt fyrir ykkur, þegar úlfshárin gægjast allsstaðar gegnum sauðargæruna. Torkillsen, forseti norska prentarasambándsins skrifaí greinaflokk í blað sambajndsins; um ferð til Sovétríkjanna. Tor- killsen er pieðlimur Verka- maimaflokksins norska, og hef- ur fram að þessu verið talinw. fremur andstæður Sovétríkjun- um. I greín er hann nefnir: „Fróðlegasta ferð, sem ég hei farið“, segir Torkildsen meðal annars: „Míg dreymdi ekki um ,að bygging hins nýja þjó'ðféla^sí væri eins langt á veg kom'rn og ég sá með eigin augum. Sér- hver heiðarlegur maður hlýtuE að dást að þeim árangri, semi þegar er fenginn, jafnt á sviði iðnaðar, menningar og félags- mála. Skipulagningin og allíur andi vinnunnar er aðdáunarverð ur. Ég get ekki lýst þeim miklu áhrifum er þetta allt hafði á mig. 7 rv&rc ÞaS eru ekki nema fáeinir dagar siSan AlþýSublaðið tal- aði um þá dr. Negrin og Del Vayo, sem fyrirmyndir jafn- aSarmanna. En í millitíðinni hefur þaS þó gerst ,aS stjórn þeirra var steypt frá völdum og uppgjafarstjórn sett á lagg- irnar. ** Ekki er sú stjórn fyr komin til valda ,en AlþýSublaSið hæl- ir henni á hvert reipi, og telur væntanlegar aðgerSir hennar og uppgjöf það eina sanna og rétta, og verSur helzt ráðiS af ritsmíS þessari, aS öll stefna þeirra Negriris og Del Vayo hafi miSaS aS því aS auka þjáningar Spánverja. *• Á skammri stund skipast veður í lofti, má segja um Al- þýSublaðið. MeSan Negrin og del Vayo fara meS völd eru þeir fyrirmyndar jafnaðar- menn, en strax og þeir liafa misst þau, verður ekki annað séð en aS Alþýðubl. telji þá rétta og slétta þorpara. ♦* ÞjóSviljinn benti á þaS, að tæpíega væri það rétt fariS með hugtök, er Jónas Guð- mundsson vildi telja sig flokks bróður dr. Negrins og Del Vayos. Hinsvegar bendir allt til þess aS í Besteiro hafi Jón- as nú loks eignast flokksbróS- ur á Spáni, bem er aS ein- hverju getið. AlþýSublaSiS undrast mest í gær, aS ÞjóSviljinn og „Man- chester Guardian” skuli vera á sama máli um landfræðilega afstöSu íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.