Þjóðviljinn - 09.03.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.03.1939, Blaðsíða 4
gp !\íy/a Ti'io Saga Borgar- ætfarinnar Kvikmynd eitir sögu Gunnars Gunnarssonar tdíin á íslanái árið 1919 ai Nordisk Films-Comp- ent. Leikin af íslenzkum og dönskum leikurum. Oi*boi*g!nn! Næturlæknir: Karl S. Jónas- &on, Sóleyjargötu 13, sími3925 Næturvörðiur er í Reykjavík- ur-apóteki lag Lyfjabúðinni Ið- unn. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnír. 12.00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla. 18,45 Enskukennsla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstuviku. 19.20 Pingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Siðferðileg vanda- mál, IV., Ágúst H. Bjarnasion prófes&or. 20.40 Einleikur á fiðlu, Þórar- . inn Guðmrmdsson. 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leik- ur. 21.40 Hljómplötur: Andleg tón- list. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt Iög. 22.15 Dagskrárl-ok. Aflafréttir: Undanfama tvó daga hefur verið mjög lítill afli í flestum veiðistöðum hér í grendinni. T. d. hefur nær eng- ínn afli verið í Saindgerði þessa tvo daga. Árshátíð Iðju, félags verk- smiðjufólks verður haldin að Hótel Borg annað kvöld kl. 8y2 Félagar vitji aðgöngumiða fyr- ir sig og gesti sína á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Grímudansleik heldur Glímu- félagið Ármann í Iðnó á laug- ardaginn kl .9.30 síðdegis. Að- göngumiðar seldir á afgreiðslu Álafoss frá því á morgun og í Iðnó eftir kl. 4 á morgun. M.A.-kvartettinn syngur í Gamla Bíói í kvöld kl .7. Bjarni Þórðarson aðstoðar. Frá höfn&mi: Egill Skalla- grímsson kom af ufsaveiðum í gærmorgun með 150 tonn af ufsa. Geir kom frá Englandi í gær og mun hann vera síðasti togarinn, sem fer með ísfisk þangað að þessu sintni. Lyra! fór til Keflavíkur í gærmorgun^ Revyan „Fornar dygðir“ verður sýnd í kvöld kl. 8 stund- víslega. Er þetta síðasta sýning. Ágúst H. Bjarnason prófes- sor flytur erindi f kvöld kl. y20.15, er hann nefhir „Sið- ferðisleg vandamál. Er það fjórða erindi hans um það efní. Skipafréttir: Gullfoss kom1 hingað í morgun, Goðafoss er í Hull, Brúarfoss er í Londou, * Dettifoss er væntanlegur hing- iað í kvöld, Lagarfoss var á Ak- ureyri, Selfoss er á leið til Hull frá Antwerpen, Dr. Alexandrinieí er í Khöfn, Súðin fór í strand-! ferð vestur og norður í gær- kvöldi. Frá Hafnarfirði: Fróði kom af veiðum í fyrradag með 156 skpd. af þorski. Hann fór aftur á veiðar í gær. Saga Borgarættarinmar hefmi nú verið1 sýnd í hálfa aðraviku, fyrir troðfullu húsi og aðsókn var svo mikil, að allir aðgöngu- míðar seldust upp svo að segja á svipstundu. Tvö undanfarin kvöld hafa verið tvær sýningar á myndinni. Ferðafélag Islands hélt sk-emmtifund að Hótel Borg í fyrrakvöld. Var fundurinn fjöl- sóttur og hinn skemmtilegasti. Ræður voru fluttar og kvik- myndir og skuggamyndir sýnd ar. Að lokum var dansað nokk- uð fram eftir miðnættí. þlÓÐVILJINK Skíðafélag Reykjavíkur efnir til skíðafarar upp að skíðaskál- anum kl. 9 f. h. í dag. Skíða-> færi mun verahiðbeztaþarsem hefur snjóaðl í fjöll iog frost er nú komið aftur. Happdrætti Háskólans: Um- boðsmenn og aðalskrifstofan hafa opið til kl. 12 í kvöld. Á morgun verður dregið í fyrstaí flokki. I. S. í. sat dagverð í gær meðl Vilhjálmi Finsen og afhenti hon- um við það tækifæri skjöld I. S. I. sem þakkíætisvott fyrir starf hans í þágu íslenzkra í- þróttamála. Víörcísnar lán ? Framhaid af 1. síðu. en hann hefur veriS nýskipaiS- ur bankastjóri viS Landsbank- ann frá næstu áramótum og ætti því aS njóla bæði trausts I gær gerði Mikki Mús banda lag við prentvillupúkann og mglaði myndunum. Það erleið- Irétt í dag. i Skíðanámsskeið I.R. Þátttak- (endur í skíðanámsskeiði I.R. í næstu viku vitji skírteina sinna hjá Kaldal fyrir kvöldíð. Iðja, fél. verksmiðjufélks Árshátf ð félagsins verSur haldin að Hótel Borg, föstudaginn 10. þ. m. ld. 8,30 e. h. Fjðlbreytt stkemmtiskrá. Félagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu. STJÓRNIN. ríkisstjórnarinnar og banka- ráðs Landsbankans ,sem hæf- ur íjármálamaöur. Virðist því næst hendi aö ríkisstjórnin gefi honum umboð til þess að koma fyrst í stað fram fyrir hönd sína til að hefja samn- inga þessu viðvíkjandi. Slíkir lánsmöguleikar eru ekki á hverju strái og væri litlu til kostaÖ á móts við það, sem lekizt gæti. Ef rík- isstjórnin þekkir ekki eða treystir ekki þeim mönnum, sem boð þessi hafa að flytja, er henni innan handar þegar í stað að afla sér íullnægjandi upplýsinga um þá. Ríkisstjórnin ætti ekki að sleppa þessu tækifæri til að senda ábyrgan fulltrúa til London og fá þannig sem fyrst endanlega niSurstöSu. Ann- ars kynni svo að fara aS ríkis- stjórnir annarra landa, sem meira meta gildi nýs fjár- magns fyrir atvinnulífiS, sér- staklega Spánai'sljói'n, fæi'Si sér í nyt núverandi fjánnála- ástand. Ekki væri þaS ólíklegt aS bið yrSi á því aS þessu tæki- færi slepptu, aS íákisstjórninni yrSu lögS upp í hendurnar hag kvæmai’i og meiri ríkislán heldur en lxún hefur fyrii'. Sameiningarflokkur alþýöu muix fylgjast nxeð þessu mál- SambOo % Eínkalíf lisfmálarans I Afar skemmtileg gaman- Imynd frá Metro-Goldwyn- May-er, gerð samkvæmt leik riti Ferenec Molnar. Aðal- hlutverkin leika hinir vin- sælu leikarar MYRNA LOY og WILLIAM POWELL. efni a£ fyllstu athygli og hein- ir því til almennings og áhrifa- nxanna í öllum flokkum, hvort nú sé ekki einmitt tíminn til sameiginlegra átaka þjóðarinn- ar til alhliða viSreisnar, og at- huga eigi þá fyrst og fremst til fullnustu öll þau ráS og mögu- leika, sem þjóSinni geta boi'izt meS nýju fjármagni, sem eytt geti atvinnuleysinu og blásiS lífi í kulnaSa atvinnuvegi landsnxanna í sambandi viS frjáls viSskipti viS vinsamleg- ar lýSi'æSisþjóðir. Kaupcndur Pjódvíljans cru ámínnfir um að borga áskríffargjöld sín skilvislega. /Áikki Aús lendir í æfiníýrum. Saga í myndum ÍYrir börnín. 88. Jæja, fylgdarmaður. Hvernig ert þú hingað komimn? , Góði herra, þegar böndin voitu leyst af mér — — hljóp ég af stað eins hart og ég gat, og stansaði ekki fyrr en ég kom hingað — og ég beið eftir ykkur til að fá kaupið mitt fyrir fylgd- ina. Fyrir fylgdina! Þú flúðir frá okkur þegar mest lá við. — Æjá, góði herra, en ég verð að fá kaup fyrir aðra leiðina. liansKirk: Sjómenn 41 íei'Sum sínum unx sveitii'nai'.Hann hafSi i'aiiö fram hjá krám, sem bei'gmáluSu af ópum og óhljóSum út í myrkriS. Hann hafSi heyrt um drykkjuskap og ólifnaS og óguSlega presta. MunnvatniS spýttist í allar áttir, þegar hann komst í æsing. Á einurn fundinum konxst Anton í það að sitja hjá kvenmanni, sem hann hafSi ekki séS áSur. Hún var lxá og þi'ekleg, nokkuS heinaber og bólugrafin í andliti, en augun voru íalleg og varirnar rauðar og holdugar. Pegar Anton fylgdist heim íxieö Tóm- ási, þá spurSi harrn liver hún væri. Ilún heitir Andi'ea, svaraði Tómás. Faöir hennar var hjáleigubóndi, og þau eiga nú hús austanvert i þoi'pinu. Ef satt skal segja, þá á hún víst harn. FaS- ir hennar er gamall, fast aS átlræSu, og þaö er sagl, aS hann sé dálítiS undarlegur, og móSir hennar er dáin. Svo hún á barn, sagSi Anton. Já, en hún er annars dugleg stúlka eítir þvi sexn ég hef heyrt. Anton hafði mikiS að gera. Hann strifaSi frá morgni til kvölds og unni sér engrar hvíldar. Hi<5 illa sat um liann, hann varS var við þaS. Bara þaS aS líla á kvenmann gat steypt honum í ógæfu. t. kirkjunni og trúboSshúsi nu settist liann á fremsla hekk, þar sem enginn sat fyrir framan hann. En ef hann leit á krossinn á altaristöfkmni, þá fékk hann svima og varS aS loka augunum/ Undir eins og vegirnir urSu færii', tók Pétur hjól- ið sitt út úr skúrnum. Hann hafSi fengiS nýja send- ingu af bæklingum og pésunx, og salan gekk vel. Alma lét hann hafa nesti meS. ÞaS var venjulega framorSiS áður en hann náSi heim, og stundum var hann í burtu dögum saman. Eina nótt heyrði Alixxa háreysti og gi'át úr gestaherberginu, þaS var aS heyra eins og Lára barmaSi sér. Næsta dag sagSi Pétur aS hún hefði þjáðst af tannpínu og ekki komið dúr á auga. Alma leit á hana, hún -hoi'fSi niSur á gólfiS og var dálítiS föl, en hún hrökk í kút þegar bariS var á dyr og Anton kom inn. Honuxn var boö- iS sæti. Eg heí fengið hréf lrá Mads Langer, sagSi hann lágt. Svo, sagði Tórnás órólegur. ÞaS er þó ekkert slæmt á ferSurn? ÞaS er bezt að þú lesir hréfið sjálfur, sagSi Anton og rétti homjm umslagiS. Tómás tók upp gleraugun og las: GóSi vinur! Þegar þú fæi'S þetla bréf frá mér, er þaS vegna þess, aS Adolfina, sem ég giftist, er dáin. Hún steypfi sér í höfnina í æði og di’ukknaði. ÞaS byrjaði meS því aS banxiS veiklist í haust, og þegar þaS dó, þá varS hún alveg rugkxS. Hún var á hæli, en þeir gátu ekki haft hana lengur og álitu, aS hún mundi geta vei'iS heima. En það var ekld hægt aS mæla hana máli, og ef maSur sagSi orS viS hana, ætlaöi hún aS ganga af göflunum. Eg veit, aS ég var um- burðarlyndur viS liana og sagSi við sjálfan mig: hún er frávita manneskja, þú vei'Sur aS fara aS henni meS gætni. Eg hef liaft mikinn kostnaS hennar vegna og ég hið þig og ykkur aöra góða vini um aS senda þessa peninga, sem ég á til góða fyrir veiSi- rétt Lásts, sem þiS keyptuð. ÞaS er dýi-t með sjúk- dóma og jarSarför, og ég er ltominn í skuldir. ÞaS stendur skrifaS: Ormur þeirra deyr ekki, og eld- ui'inn undir þeim skal aldrei slokkna, þau orð eiga viS Lást Sand, sem átti sökina og vei'Sur aS standa til reikningsskapar á degi dómsins. Hann dró Adolf- inu meS sér og ég gei'ði þaS, sem ég gat, til þess aS reka liana hurt frá syndipni, en þaS átti ekki svo aS fara. Hvei’nig hún lxegðaSi séi', oft og möi'gum sinnum, vil ég ekki ski'ifa neitt unx, hún var illa innrætt, því aö hún var brjáluS mannesltja, og þess vegna fleygði hún sér líka í höfnina. En ég bið ykk- ur ennþá einu sinni að senda peningana, af því aS skuld mín er stór og ég þarf á þeim að halda. MeS kveSju til allra góSra vina og til þín, góSi vinur, í nafni Jesú, fi'elsara voi-s og lausnai'a, hjá hvei'jum viS nmnum finna lijálp, bæði hér og þegar tíminn kemur. » Mads Langer. I * ÞaS varö þögn í stofunni, þegar hann hafði lesið hréfiö upphátt. Þá fékk Adolfina friSinn, sagSi Tómás. Já, þá var Adolfina dáin, og þaS fyrir eigin hendi. Mai'ianna grét þeg ar hún heyrSi þaS. Eg liefSi aldrei átt aS láta h ana fara meS honum, Pmboðsmenn, og aðalskrifstoian haia opið til kl. 12 i kvSld -------------------- HAPPDRÆTTIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.