Þjóðviljinn - 16.04.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.04.1939, Blaðsíða 2
PJÓÐVILJINN Sunnudagurinn 16. apríi 1939 þJÓÐVIUINN Gtgefandi: Sameiningarflokkur . aiþýðn — Sósíalistaflokknrinn — Bitst jórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Bitstjórnarskrifstofor: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingasknf- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Vídsfá Þfódviljans 16. 4. '39 Áskell Lðveí Hermann Nilsson-Ehle (ónasína og þíngf resf un — eða þíngfoí? F*að má nú telja fullvíst, að allra næstu daga gerist annað tveggja, að Jónasína verðimynd uð og þingi frestað fyrst um sinn, eða að þing verði rofið og efnt til kosninga í júní. Fáum blandast ’hugur um hvora leiðina ber að fara. Allir vita, að það er skylda við kjós- endur að rjúfa þing tafarlaust, það og það eitt er í samræmi við anda lýðræðisskipulagsins. Pað er fróðlegt að athuga hver sá grundvöllur er, sem bankaráðsmennirnir, Jónas Jóns son, Ólafur Thors og St. Jóhann hyggjast reisa hásæti Jónasínu Thors á. Við síðustu kosningar voru kosnir 30 vinstri menn á þing. Það var skýlaus og yfirlýstur vilji kjósenda þeirra að þeir ynnu sarnan á þingi og styddu allir í sameiningu vinstri stjórn er gerði eflingu og endurskipu- lagningu atvinnulífsins að sínu aðalmáli, sem byndi enda á hiná< taumlausu óreiðu, sem átt hefur sér stað í sambandi við stór- útgerðina og kæmi þeim at- vinnuvegi á heilbrigðan grund- völl. Með þessar kosningar í bak- sýn hyggjast nú bankaráðs- mennirnir að stofna til íhalds- samvirmu um ríkisstjórn, sem geri það að sínu fyrsta og helzta verkefni, að lengja líf- daga óreiðufyrirtækjanna, sem1 kjósendur heimtuðu að gerð yrðu upp þegar þeir gengu síð- ast til kosninga. Síðan þetta gerðist hefur Jón- as Jónsíson unnið markvíst að því með vinnuhjúum sínum að sundra vinstri öflunum imian vinstri flokkanna, svo hægri armar þeirra gætu í rólegheit-i um fallizt í faðma við sjálf- an erfða-óvininn, íhaldið. Ekki verður því neitað, að Jónasi hefur orðið nokkuð á- gengt í þessu, enda hafa hjú hans unnið dyggilega. En þrátt fyrir það er fullvíst að yfir- gnæfandi meirihluti hinna ó- breyttu liðsmanrta í öllum flokk um er algerlega andvígur sam- ■bræðslustjórn hinna „ábyrgu flokka“. Þessi staðreynd hefur margsinnis komið fram á fundn um innan vébanda allra þessara flokka. Einnig þessar staðreyndir eru virtar að vettugi, þrátt fyrir þær stendur braskið um Jónas- ínu í fullum blóma. Takist bræðingsmönnunum að mynda stjórn ætla þeir að fresta þingi fyrst um sinn. Það þýðir að stjórnin tekur sér það vald sem þinginu ber um lengri eða Rétt fyrir síðustu aldamót var stofnað félag í Svíþjóð til að annast ræktun á útsæði fyrir kornyrkju í suðurhluta landsinsl Félagið hlaut nafnið „Sænska útsæðisfélagið“ og aðsetui þess <er í Svalöf á Skáni. Auðvitað snerist útsÆðisrækb in fljótt upp í tilraunir til að fá fram betri stofna að korn- tegundunum en fyrr þekktust í Svíþjóð, og þegar erfðafræðin kom til sögunnar um síðustu aldamót, var liún tekin til-notk- unar við kynbæturnar í Svalöf fyrr en á nokkrum öðrum stað í veröldinni. Og árangur hinna vísindalegu kynbóta hefm oið- ið stórkostlegur. Hveiti var áð- ur ræktað á 72,000 hekturum lands í Svíþjóð, en árið 1929 þöktu hveitiekrurnar alls rúm- lega 230000 hektara lands. Á sama tíma hefur uppskera- aukizt úr 10 milljonum tonna upp í 50 milljónir, eða fimm- faldazt um leið og landrýmið þrefaldaðist. Þessa stórfelldu aukning hveitræktarinnar eiga Svíar fyrst og fremst að þakka kynbótum Útsæðisfelagsins í Svalöf. Auk þess fæst nú 60 af hundraði meira af hverjum ha. af hveiti en þá, — um helming- ur vegna kynbótanna, og þeir hveitistofnar, sem nú eru rækt- aðir þar, eru um 40°/'o betri en um aldamótin, því að síðan þa hefur Svalöf-stöðin gert sænska hveitið að frær jafngóðri vöru og hið ameríska og hið rússn eska hveiti er. Svalöfs-sjtöðin hefur bætt hafra, rúg og bygg í samahlut falli og hveitið, og nú eru stofn- ar þessara tegunda frá Svalöf ræktaðir víða í Évrópu- við betri orðstír en stofnar landanna | sjálfra. Til dæmis er meginþorri hafraakranna í Belgíu og Hol landi þaktir með hafrastofni frá Svalöf, og hveiti þaðan er rækt að víðsvegar í Evrópu. Auk kynbótanna í Svalöf á korntegundum hefur verið unn- ið þar að tilraunum með grös, belgjurtir, hör, hamp, kartöfl- ur og margt fleira, og síðus'tu árin hefur verið sett á stofn þar stórmerk deild fyrir kyn- bætur á trjám. Sænska þjóðin hefur haft svo mikið gagn af kynbótum vís- indastofnunarinnar í Sval'öf, að ekki er auðvelt að reikna það til fjár. Sænskir hagfræðingar hafa þó metið gróðann af kyn- bótunum á korategundunlum einum á 50—60 milljónir króna árlega, og er þá ótalinn árang- urinn af öðrum kynbótum stöðv arinnar. Sá árlegi gróði er í raun og veru aðeins vextir af þeim höfuðstól, sem stöðinhef- ur skapað, svo að ef höfuðstóll- inn getur talizt gefa 5% vexti t er hann yfir 1000 milljónir kr. Á sama tíma hefur allt opin- bert reksturfé stöðvarinnar num ið 5 milljónum króna, svo að hún skilar nú árlega tíföldum 50 ára styrkveitingum ríkisins í beinan arð. Þessan /irangur á stöðin fyrst .0g fremsit !að þiakka einium imanni, Herman Nilsson-Ehle,fori stjóra Útsæðisfélagsins í Svalöf þar til núi í vor, og prófesS(or í erfðafræði við háskólann í Lundi þar til í fyrravor. Hann hefur (stjórnað meginþorra kjmbóú anna á gmndvelli vísindannaog sjálfur fundið ýms þau vísinda- lögmál, sem kynbæturnar byggj ast á fyrst og fremst, enda er hann einn þeirra manna, sem skapað hafa erfðavísindin, síð an þau komu fram, á grundvelli náttúrufræðanna um síðustu aldamót. Og það er auk þess bjartsýni hans og áhuga að þakka, að Svíþjóð á nú marga beztu vísindamenn heimsins á sviði er'fðafræðinnar, enda eru þeir flestir nemendur hans per. sónulega. 1 Fyrir nokkrum dögum síðan sagði Nilsson-Ehle mér, að rektor Háskóla Islands hefði boðið sér að halda fyrirlestra, alls fjóra talsins, við Háskólann í Reykjavík nú í apríl. Hann lauk störfum sem prófessor í Lundi í fyrra fyrir aldurs sak- ir, og núj í byrjun apríl kvaddi hann forsætið í Útsæðisfélfag- inu í Svalöf. Fyrsta verk hans að þessu mikla æfistarfi loknu er svo fyrirlestraförin til ís- lands, sem hann hefur langað til að sjá og kynnast. Nilssion-Ehle er frægasti fyr- írlesari, sem komið hefur að Háskóla íslands, og það er vel valið, er hann fyrirles fyrstur manna um erfðavísindin þar. Án efa mun okkar lélega jarð- rækt aukast og margfaldast næstu áratugina á grundvelli æfistarfs Nilson-Ehles, enda er sá grundvöliur talinn tryggast- ur undir jarðrækt flestra landa Evrópu nú, og þótt víðar væri leitað. Fyrirlestrar hans við Há- skólann munu verða merkilegir eins og allt, sem hann segir og gerir, og þeir munu fjalla unt kynbætur byggs og annars1 korns, trjákynbætur, áhrif rönt- gens á erfðirnar og urn al- menna erfðafræði. Ef til vill veitist mönnum erfitt að fylgj- ast með í nokkrum hlutum fyr- irlestra hans, ef þeir haía ekk- ert kynnt sér erfðafræði / áð- ur, en meginþorri efnisins verð- ur án efa auðskilið mál fyrir alla. Hann talar skýrt og vpl skánsku, sem er vafalaust skilj- anleg flestum þeim, sem danskt mál skilja, svo að menn ættu ekki að láta málið aftra sér frá að hlusta á þennan hcimsfræga vísindamann tala um þau fræði, er mest hafa heillað hugi ts- Jendinganna í margar aldir, því að orð hans eru staðreyndir, sem allir hafa gott af að vita á þessari öld kynþáttahatursins. Ef Reykvíkingar fylla fyrir- lestrasalinn ætíð út úr dyrum hjá prófessor Nilsson-Ehle og læra orð hans og smitast af bjart- sýni hans, er ferð hans til ís- lands ekki árangurslaus. Og vonandi verður hún til að opria augu hinna ráðandi manna í landinu fyrir því hve gífur- legt gagn getur >orðið að starf- semi erfðavísindanna í landi eins og íslandi. Lundi, 2. apríl 1939. Áskell Löve. cr bófe víðsfeíptalífsíns. Basar! Basar! sá sem konur Sósíalistafélags Reykjavíkur halda til ágóða fyr- ir félagið verður opnaður bl. 3 i dag' 16» þ. m# í Haíu** arsiræfí 21 uppí» ■* KAFFI fæst keypt á staðnum. — Munum má skila í Hafnar- stræti 21, frá kl. 10—12 f. h. í dag. Basarnefndin. Tveggja lampa I RAFMAGNSVIÐGERÐIR 1 ^ og nýlasnir 1 hús 1 „TeleÍBnken '®=söí' s p útvarpstæki er til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans. Utbreiðið Þjóðviljann Jónas Magnússon lögg. rafvirkjam. Sími 5184. VINNUSTOFA á Vesturgötu 39. Sækjum, sendum „Schawartze Korps” blað S. S.- mannanna þýzku réðist nýlega á þýzkar húsmæður fyrir að standa hópum saman fyrir utan dyr verzl unarhúsanna og bíða eftir því að fá eitthvað keypt til heimila sinna. Segir blaðið, að hér sé um mjög' alvarlegan skort á aga að ræða, sem geti hait hin verstu áhrif er- lendis fyrir þýzku þjóðina. Iiinu ber blaðið ekki á móti, að hart sé um vörur og að erfitt sé að afla matar í þriðja ríkinu. ** Stúdent einn í Ameriku var að taka embættispróf. Stóð hann sig vel í munnlega prófinu, en í því skriflega kunni hann alls ekkert. Var nú farið að grafast fyrir um hverju þetta sætti, og kvaðst pilt- urinn hafa dáleitt kennara sína og prófdómara. Var. honum þegar vísað frá skólanum, en samdæg- urs var honum boðið starf við f jöl- leikahús. ** Sagt. er að fyrsta hjúskapar- auglýsing, sem menn vita til að að látin hafi verið í blöð hafi birzt í Englandi árið 1727. Aug- lýsing þessi birtist í blaði sem hét „Manchester Weckly”. Það var kona ein að nafni Helen Morrison, sem auglýsti eftir manni. En svo er að sjá, sem auglýsing þessi hafi þótt hið mesta undur, því að í næsta blaði eru lesendur fræddir á því að þessari „ósvífnu konu” hafi verið refsað að maklegleikum og að refsingunni lokinni hafi hún verið flutt í geðveikrahæli. XX X Dag nokkurn staðnæmdist skrautlegur bíll fyrir utan bjálka- hús, sem Skoti nokkur átti í Tennesse. Ungur maður, prýðilega búinn steig út úr bílnum og fór að tala við Skotann. — Pabbi, það eru nú liðin 10 ár síðan þú sendir mig af stað til þess að kaupa tóbak. Eg tafðist dálítið, en er nú orðinn fjáður maður og á meðal annars þennan bíl. Skotinn: En ertu með tóbakið? 1 Ástralíu lifir fugl, sem hefur ákaflega gaman af öllum munum, sem eru bláir að lit. 1 einu af hreiðrum hans fundust 178 bláar tuskur, sem fuglinn hafði náð sér úr þvotti. lýðræðið í landinu er fótum troðið í nafni þingræðisins. Allar líkur benda til að þessi leið verði farin, þó heyrzt hafi síðustu dagana, að miklir erfið ; leikar og þrengingar væru inn- ' an hinna „ábyrgu flokka“ og að ekki sé með öllu útilokað að þessar þrengingar leiði til þess að réttlætið sigri, að deilu málunum verði áfrýjað til þjóð- arinnar og kosningar fari fram skemmri tíma, það þýðir áðí \or. Ný bók frá Máli og menningn Anstanvlndar og vestan eftír Pcarl Bsicb kemur út á morgun. Er það önnur bók Máls o§ menn- íngar í ár. - Ameríska skáldkonan Pcarl Bucfe fékk Nobelsverðlaun á síðastliðnu árí, o§ eru bækur hennar þýddar á fjölda tungumála. Á I íslenzku hefur áður komíð út eftír hana Gotl laud, sem hlotíð hefur míklar vínsældír. Austanvíndar og vestan er ein af fegurstu bókum Pearl Buck. Mcd því að vcra í Málí og mcnníngu fá mcnn þcssa sögu ásamt 4 bóbum öðrum, fyrír aðcíns 10 fcrónur, í lausasölu kostar hún 6 krónur óbundín, en 8 krónur ínnbundín Mál og mcnníng • Laugavcg 38. Símí 5055 I Ástralíu er ennfremur til fuglategund ein sem er eitruð. Heggur hún með nefinu í bráð sína og spýtir um leið banvænu eitri inn í sárið eins og sumar slöngur. Til allrar hamingju eru fuglar þessir mjög sjaldgæfir. — Hefurðu sagt pabba þínum, að ég sé skáld? — Nei, ég sagði honum, að þú værir fátækur og skuldugur, svo þorði ég ekki að segja honum meira í einu. SÓSIALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA fclagsíns cv í Hafnavsfrætí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um að koma á skrifstofuna og greiðo gjöld stn. Þeir félag6tnenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.