Þjóðviljinn - 16.04.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.04.1939, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Sunnudagurinn 16. apríi 1Q39 Fréttabréf frá Skagastrðnd Thalmann heldur ræðu á verkamanriafundi í Berlín. ThfllmanD,faDglnD,seDier orðlDD að iðoa frelslsins Ernst Thálmann, hinn fang- elsaði foringi þvzka verkalýðs- ens er 53 ára í dag. í 6 ár hefur hann nú setið í fangelsum Hitlers, fluttur úr einu fangelsinu í annað, unz hann sem stendur er horfinn sjónum almennings, þannig að ekki hefur fengizt vitneskja um hvar hann er niður kominn. Lengst af sat Tiiálmann í Moa- bit-fangelsinu í Berlín, en var síðan fluttur til Hannover og þar hefur fangavörðum nýlega verið refsað fyrir að hafa haft pólitískt samband við hann. i Allan þenna tíma hefur Thál- mann verið undirorpinn rneiri eða minna andlegum og líkam- ' legum pintingum. En ekkert hefur megnað að brjóta á bak aftur sósíalistíska sannfæringu hans og hetjuskap verkalýðs- hreyfingarinnar, sem birtist í honum á svo háu stigi. Pegar Thálmann var tekinn fastur 3. marz 1933, var verið að gera Pýzkaland að fangelsi verkalýðs og allra frelsissinna. Meðan hann hefur setið fjötr- aður í dýflissum Hitlers, hafa kvíar fangelsisins verið færðar lit. Pýzkaland er nú orðið þjóða- fangelsi margfallt verra en gam'a austurríska eða rússneska keisaradæmið var. En á þesstum sama tíma hefur sú breyting orðið á, að nafn voldugasta mannsins í Pýzka- landi, Hitlers, er orðið hataðra í veröldinni en nokkurt nafn mokkurn tíma hefur verið í sögul mannkynsins. Auk þýzku alþýð unnar, sem Hitler kúgar og fjötrar, bölva nú nafni hans Austurríkismenn og Tékkar, Slovakar og Litháar, — og all- ur hinn siðaði heimur tengir við naftt hans allt það viður- styggilegasta úr myrkri mann- kynssögunnar, sent memúrnir eru að leitast við að vaxa up,-, úr. Böðulaxir, fangapintingar, líflát sakLausra mæðra frá börn um sínum, Gyðingaofsóknir og skipulögð eignarán hins opin- bera, samningasvik, rof á eið- um og griðum, tortýming þjóð- frelsis og mannréttinda, — það eru myndirnar, sem hinn miennt- aði heimur tengir við Hitler, manninn, sem he'ldur Thálmann í fangelsi . En nafn Ernst Thálmanns, þýzka hafnarverkamannsins frái Hamborg, hefur á sama tíma flogið um víða veröld og lifir nú á vörum milljóna, sem aldrei höfðu heyrt hans getið áður en hann var fangelsaður. Og nafn Thálmanns er nefnt með lotningu og aðdáun af milljón- um, sem unna frelsi og velférð mannkynsins. Deild úr alþjóða- hersveitinni á Spáni bar hans nafn. Kröfurnar um frelsi hans hafa borizt þýzku harðstjór- unum úr hverju landi jarðarinn- ar. Nafn Thálmanns er orðið táknrænt fyrir baráttima gegn fasismanum, baráttuna fyrir frelsi og jafnrétti á jörðinni, barájttuna fyrir því að gera lífið þess v ert að lifa Jjví. Við vitum ekki hvar harð- stjórarnir geyma Thá|mann t dag — en verkalýður veraldar- innar nefnir nafn hans tneð að- dáun og þökk. Gegnum alla mú'a fangelsisins, Þýzkalands, berast Tháilmann og öðrum hetjum frelsisins heitstrenging- ar frelsissinna að vinna að lausn þeirra, frelsi heimsins undain oki harðstjórnarinnar, sem fjötrar þá og ógnar öllum heimi. Bannað að segja sannleikann og bannað að færa sönnur á mál sitt Þatiníg á nýja hegníngadöggjöfín að í gær var hegningarlagafrum- varpið nýja afgreitt atgerlega óbreytt frá efri deild. I Pjóðvilajnum: í gær þarsetn sagt er frá meðferð hegningar faganna í E. d. ruglaðist tilvitn- un milli greina (234 og 236). Til þess að útiloka allan mis- skilning skal því enn frá því skýrt hvernig málið er vaxið, þar sem hér er um að ræða svo heitnskuleg og frunta- leg lagaákvæði að undrum sæt- ir. Samkv. 236. gr. má aðeins dæma menn í varðhald eða fangelsi, allt að tveim árum, fyrir „aðdróttun", sem ekki er borin „sennileg“ ástæða fyrir (að dómi dómstólsins). En hing að til hefur tíðkast að dæma iekki í þyngri refsingu en sektir Hér er því um mjög alvar- lega árás að ræða á ritfrelsið og inálfrelsið í landinu eins og Magnús Gíslason benti á. En ef sönnur verða færðar á ,,móðgandi“ ummæli skal dæma eftir 234 grein, sem er svo hljóðandi: „Hver s'em meiðir æru ann- ars manns með móðgun í orð- um eða athöfnum, og hver sem' ber slíkt út skal sæta sekturn eða varðhaldi allt að einu ári“. Og samkvæmt 108 gr. skal refsa fyrir ,,móðgun“ við opin- beran starfsmann, með sektum varðhaldi eða fangelsi allt að veira | 3 árum enda þótt starfWnaður verði sattnur að sök um þáð er á hann er borið. Og ekki nóg með allt þetta, samkv. 237. gr. er 'sakará- bera bannað að færa sönnur á inál sitt. Allt að 1—3 ára fangelsi fyr- ir að segja sanuleikannl Og i Framhald á 4. síðu. Einmánaðarhríðin öskrar úti. Pað sér ekki út úr dyrum vor langan Hd aginn. Mér kom því til hugar að nota þennan ill- viðrisdag til að hrafla saman fréttatíning héðan, — handa les endum Pjóðviljans. Pað mætti ineð sanni segja, að lestur blaða og bóka sé að- alskemmtun flestra okkar hérna í þorpinu um yetrarins löngu skammdegiskveld og hríðar- daga, sem oft eru býsna margir. Ekki er útvarpið langra kvelda jólaeldur eða ljós í lágu hreysi nema á mjög fáum heimilum í þessu kauptúni, af þeirri ein földri ástæðu að árstekjur okk ar flestra, verkamannanna hérna saglast ávalt á sömu tölunni, 600—800 kr. (brúttó) og þvk- ir gott ef það næst. Útsvar og ýmsir aðrir skylduskattar reita svo utan af þessu, að naumast verðiir nóg eftir fyrir þörfum magans, hvað þá heldur til að fullnægja einhverjum hinna andlegu og því, sem nefnt er lífsmunaður. Sveitinni hérna, Vindhælis- hreppi var um síðustu áramót skipt í þrjú hreppsfélög. Innsti hlutinn ber enn sitt gamla nafn miðhlutinn með Skagastrandar kauptúni, nefnist Höfðahreppur og nyrzti hlutinn Skagahrepp- ur. Par búa efnuðustu menn sveitarinnar, eins og t. d. Sig- urður Árnason í Höfnum, sem um mörg ár hefur goldið til hennar 2000 kr. útsvar, lagleg upphæð á bónda. Hver skyjdi komast sv>o hátt í okkar nýja Höfðaríki, sem eflaust færnóg útgjöldin er tímar líða fram en ef til vill færri tekjustobi- ana á að leggja. Pað vildi þessa breytingu á ríkjaskipuninui fólk ið hérna í kauptúninu eða að minnsta kosti meirihluti þess, enda trúa víst margir að hérna sé í vændum mikil gullöld vegna framkvæmda síðustu ára, hafixarbæturnar, síldai-planið iog fleira í því sambandi. Það hefur líka óspart verið túlkað fyrir fólkinu í ræðu og riti af þeim, sem áhrif hafa á mál- efni þjóðfélagsins, eins og Jónil Pálmasyni og fleirum. En það er mín skoöun, að draumur margra um að stór verzlunar og útgerðarbær muni verðaúr þessu litla kauptúni, rætist ekki í bráð. Stjórnarkosning í þess- um þremur ríkjum fór fram, í vetui' og var sveitarsjtjórninni þar með fjölgað úr 7 í 15, 5 í hvern hrepp og svo auðvitað þrjá hreppsstjóra. Hérna í kaupl túninu fór kosningin þannig,að kosnir voru tveir sjálfstæðis- menn, tveir framsóknarm enn og og svo loks oddvitinn Björn Por leifsson sem lóð samvinnu og bræðralags á þessar metaskál- ar. Verkalýðsfélagið hélt aðal- fund sinn 10. jan. sl. Var fundar sókn óvenjulega góð og mun stjórnarkosningin hafa valdicí því, annars er oft fátt á fundum. j Unnu Skjaldborgarar og fylgi- lið þeirra kosninguna með mikl- um meirihluta atkvæða, fyrri stjórnin var öll endurkosin, en í henni er áðurnefndur Björn Porleifsson inestu ráðandi, Jjó að Guðjón lngólfsson beri for- mannsnafnið. Gjaldkerinn Hall ' grímur Guðjónssion er fremur átakalítill um málefni félags- ins, en hanu er vandaður mað- ur og mun allt um fjármál þess vera í bezta lagi. Á fundinum létu nú samt ýms i|i' í Ijósi að verkalýðsfélagið mætti gjarna verða með öllu óháð Aljrýðusambandinu og skatturinn til |>ess þótti nokk- uð hár eða jafnvel óþarfurmeð öllu eins og nú er í pottinn búið með sjálfstæði verkalýðs- félaganna. En oddvitanum og liði hans leizt ekki á að lengja þær umræður úr hófi, fólkið biði eftir kosningunum, sagði hann, á henni yrði að byrja tafarlaust ella færi það af fund- inum, — og varð engu um þok að af þeim er vildu félagið ó- háð. En vel getur sú afstaða breytzt er stundir líða fram. Á fundinum var allmikið rætt um niðurskiptingu almennr ar vinnuj í Jwarpinu, sem komið heíur verið á að tilhlutun verka mannafélagsins. Vildi stjórnin skjóta sér undan því að hafa það verk með höndum, það væri erfitt verk og óvinsælt og stjórnin gæti ekki aunað því. Bezt væri að kjósa nefnd til þess. Vandséð er í hverjtu ann ríki stjórnarinnar er falið, ekki vor«u ðialdnir nema fjórir fé- lagsfundir sl .ár, eða fimm ef með er talinn fundur sá er hald (inn var í saimar, þegar þeir Stef án Jóhann og Jónas Guðmunds son komu norður til að sniala sér fulltrúum á Alþýðuslam- bandsþingið. Við kaupgjalds- samningana nú um áramótin þurfti stjórn félagsíns lítið að fást, þeir voru að mestu óbrejdt ir, örlítil hækkun á tímakaupi, einkum! í skipavinnu. Kaup kven fólksins hækkaði einnig úr 70 aurum upp. í 80 aura á khikku Námssbeið i ferðalðg- Á næstunni mun Bandalag ís lenzkra farfugla gangast fyrir námskeiðum! í ferðamennsku, Hefjast þau á þriðjudaginn kem ur kl. 8,30 í Menntaskóanum með erindi er Steinþór Sigurðs- son skólastjóri flytur um notk un korta og áttavita. Virðist ekki vanþörf á slíkri kenslu ef dæma má eftir þeirri reynslu, er fékkst um síðustu páska. Á fimmtud. mun Guðmimdur Ein- arsson 1 frá Miðdal gefa bend- ingar um fatnað og útbúnað á ferðalögum; Pálmi Hannesaon mun tala um ferðalög í óbyggð um og ferðamenningu. Og loks verður þátttakendum veitt nokk ur fræðs'la um hjálp í viðlögium. Verða fræðslukvöldþi fimmalls og er tilætlunin að námskeið inu ljúki með ferðalagi, og fá þátttakendui' þá tækifæri til að sýna kunnáttu sína! Þeir sem sækja allt námskeiðið fá viður kenningu sem fararstjórar far fuglaleiðangra. Væntanlegir þátttakendur gefi sig frain í síma 2450 á mánudag og þriðju dag frá kl. 6- 8. Allir reykvískir farfuglar, er kost eiga á ættu að nota þetta ágæta tækifæri til að læra und- irstöðuatriðin í ferðamennsku. Pað borgar sig margfaldlega að eyða 5 kvöldum til þeirra hluta. llnghetrjar! Fundur í báðum deildum venjulegum stað, kl. 10 f. h dag. FUNDAREFNI: Söngur. Ferðasaga. Endursögn. Nýir leikir o. fl. Síðasti fundur fyrir Áríðandi að allir mæti víslega. STJÓRNIN a í . mai stund- Gyðingaofsóknir nazista í Pýzkalandi halda áfram, — alsaklausu fólki er kennt um allt er aflaga fer og ofsótt með skelfilegri grimmd. — Myndin er af, Gy ðingabörnum, sem fíkizt hefur að bjarga til Hollands undan ofsóknum nazista. stund. Mun ekki ósennilegt að vinnuveitendum þyki þettafull hátt kaup kvenna og reyni að koma því niður með ákvæðis vinnu eins og átti að reyna gagnvart okkur verkamönnum hér, þegar hafnarvinnan hófst, ] I>ótt ekki tækist. Pannig var t. d. unnið í ákvæðisvinnu við nokkuð af fiski, sem Kaupfé- lagið og Einar Thorsteinsison létu verka á þorranum í vetur. Munu konur er við þahn starfa voru, ekki hafa náð tímakaupi ekki einu sinni þær duglegustu, hvað þá hinar. þó var þetta hin Versta vinna, í köldu úthýsi Jrai sem frostvindurinn næddi inn um hverja rifu, J>ví vond vai tíðin um þessar mundir. Og ai því Joessi verklýðsfélagsskapui hérna á að vera fyrir bæði kvu finnst mér ekki fjærri að hinii háttvirtu í stjórn hans litu eitt hvað til með hagsmunum kven fólksins, hafi þeir einhvtrr tíma afgangs frá sínum mHdi störfum. Mig minnir líka ac öll ákvæðisvinna innan félags ins væri bönnuð hér á árunurr og studdi Jón Sigurðsson þac mál þá, og mætti minna núver andi stjórn verkalýðsfélagsins í það. Verið getur að einhverjuu finnist þörf athugasemda vic þessi skrif mín, og er það vel komið, — ef svars er vert mui eitthvað til í pokahorninu eni þá. ÓI. J. Guðmundssoi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.