Þjóðviljinn - 28.04.1939, Side 1

Þjóðviljinn - 28.04.1939, Side 1
Gerízt medlímír í Sósialísfa~ f lokknum l IV. ARGAKGUB FÖSTUDAGUK 28. APBÍL 193». 96. TÖLUBLAD Hvað hefur þú gerf fil að úfbreiða Þjóðvílfaim 9 Verkamenn - Allir eltt! Ávarp verklýðsfélaganna: APESSU árí eru líðín 50 ár frá þvi að tekín var ákvörðun um að gera 1. maí að baráttudegí verklýðshreYfingarínnar. í fertugasta og níunda [sinn mun verkalýður allra lýðfrjálsra landa fylkja sér undír merkí hínnar‘alþjóðlega verk- lýðshreYfíngar þann 1. maí, sem nú fer í hönd tíl þess að bera fram kröfur um bætt lífskjör, frelsí, jafnréttí og bræðralag. Þennan dag gangast verkalýðsfélögín i ReYkjavík f^rír hátíðahöldum og kröfu- göngum án þátttöku stjórnmálaflokkanna. Undírrítaðír fulltrúar þessara verklýðs- félaga skora því á alla meðlímí verklýðshreYfíngarínnar í ReYkjavik og alla víní hennar og velunnara að mæta L öfugöngunní og gera að öðru leYtí allt sem í þeírra valdí stendur tíl þess að gera hátíðahöldín sem glæsílegust og áhrífaríkust. Verklýðsfélögín eíga fYrír höndum harðvítuga baráttu ÍYrír bættum lífskjörum alþýðunnar og gegn hverskonar kúgun, ofbeldí og óréttí, sem þau eru beítt. Kröfur verkalýðsíns eru: Vínna handa öllum sem vílja vínna, Launagtfcíðslur, sem gera öllum verkalýð kleyft að lífa manns* sæmandí lifí, Góðar og hollar ibúðír fyrír hverja eínusiu ffölskyldu þessa lands. Fullkomnar alþýðufryggíngar, þanníg að engínn þurfí að kvíða skorti þó honum óvíðráðanleg atvík svíptí hann möguleíkum til að vínna. Allar þessar kröfur eru réttlætiskröfur, uppfYllíng þeírra er réttur verkalýðs- íns. En aðeíns með því að koma fram sem samhuga stétt, án tíllits til pólítísks skoðanamunar og annars þess, sem á míllí ber, getur verkalýðurínn heímt rétt sínn, þess vegna allír eitt 1. maí. Gerum allar tílraunír stjórnmálaflokkanna tíl að sundra röðum okkar að engu, látum hátiðahöld okkar 1. maí verða öflugan þátt í baráttu okkar f^rír fullkomínní eíníngu íslenzkra verkalýðssamtaka. Oll islenzk verklýðsfélög í einu óháðu fagsambandí i haust er markið. Fram til baráttu fyrir eíníngu og bættum lífskjörum. Allir eíttí 1. maí-nefndír vcrklýðsfclaganna 1939, Verkamannafélagið. Dagsbrún: Sigurður Guðnason. ‘ Þorsteinn Pétursson. Zophónías Jónsson. Friðleifur Friðriksson. Sigurbjörn Björnsson. Eðvarð Sigurðsson. Guðbrandur Guðmundsson. Félag járniðnaðarmanna: Ingólfur Einarsson. Isleifur Arason. Baldur Ölafsson. Sveinafélag múrara: Þorfinnur Guðbrandsson. Guðbrandur Guðjónsson. Ásmundur ólason. Iðja, félag verksmiðjufólks: Björn Bjarnason. Ölafur Einarsson. Jóna Pálmadóttir. Þvottakvennaféiagið Freyja: Emma Guðjónsdóttir. Halldóra Ámadóttir. Inga Elíasdóttir. Félag blikksmiða: Ásgeir Matthíasson. Kristinn Vilhjálmsson. Starfsstúlknafélagið Sókn: Vilborg Ölafsdóttir. Aðaiheiður Hólm. Hrefna Björnsdóttir. Sveinaíélag húsgagna^aiióa: ölafur H. Guðmundsson. Þormóður Jónsson. Ófeigur ölafsson. Félag bifvélavirkja: Valdimar Leonharðsson. Árni Stefánsson, Arelíus Guðmundsson. Sæmundur Sigurðsson. form. Málarasveinafélags Rvíkur Jökull Pétursson ritari Málarasveinafélags Rvíkur. Hjörtur B. Helgason. form. Bifreiðastjórafél. Hreyfill Sveinafé’ag skipasmiða: Sigurður Þórðarson. Bíkarður Sigmundsson form. Rafvirkjafél. Reykjavíkur. Júlíus Steingrímsson, rafvirki Karl Eiríksson, rafvirki. * Laufey Valdimarsdóttir formaður A. S. B. Andrés Straumland ritari Verzlunarmann^félagsins Guðmundur Þorsteinsson bakari. Vlnstrl flokkarnlr f Eng- landl á mðtl herskyldn Hún er árás á lýðréttlndl almennings EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV I ávarpi, sem Kommúnistafl 'kkur Bretlands hefur aefið út e» ákvörðu i brezku stjórnarinnar um lögleiðingu almennrar her skyldu stimpluð sem árás á frel.-á almennings. Arás fasismans verð ur ekki afstýrt með frelsistakm'iikunum, heldur með friðarfylkingu lýðræðisríkjanna. Chamberlain r?ynir að hindra slíka fylkingu,' hann ætlar að ryðja fasismanum bvant með því að ræna þjóðir.n lýðræðisréttindnm hennar, setja iðnaðinn undir herlög, ráðast á lami verkamana o. s. frv. Leggur flokkurinn^ til að þessari árás stjórnarinnar verði svar’* með kröfu um nýjar kosningar o,i heitir að styðja hverjar þær ráð- stafanir, er Verkamannaflokku.v- inn og verkalýðsfélögin kunni að gera til baráttu gegn herskyld- unni. Flokkurinn hvetur til saman- kvaðningar þings verkalýðssam- takanna til að skipuleggja barátt- una gegn Chamberlain og baráttu fyrir lýðréttindum og friðarfylk- ingu gegn fasismanum. FBÉTTARITARI V/S > LONDON I GÆRKV. (FO) Chamberlain forsætisráðherra lagði fram tillögu í neðri málstofu brezka þingsins í dag, sem heimil- ar stjórninni að lögleiða herskyldu og gera ráðstafanir til að koma í Attlce veg fyrir óleyfilegan vopnasölu- gróða. Stjórnarandstaðan lagði fram breytingartillögu, þar sem hún tjáir sig fúsa til að vinna með stjórninni að öllum nauðsynlegum ráðstöfunum til verndar öryggi landsins og óhjákvæmilegar séu til þess að ríkið geti staðið við skuldbindingar sínar gagnvart öðrum þjóðum, en jafnframt harm ar stjórnarandstaðan það, að stjórnin skuli hafa séð sig neydda Björn Björnsson teíkníkennarí látínn I Harry Pollitt leiðtogi Kommúnistaflokks lands. Bre: til þess að hverfa frá sjálfboðaliðs grundvellinum. Kvaðst Attlee álíta, að her- skylda mundi ekki styrkja þjóð- ina, heldur sundra henni á tlrnum, þegar nauðsyn væri pjóðareining- ar. Hann ásakaði forsætisráðherr- ann fyrir að brjóta nú skuldbind- ingu, er hann hefði gefið, og það á tímum, þegar þeir væru allir að leggja sem mesta áherzlu á nauð- syn þess að halda gefin loforð. Attlee kvaðst álíta, að skyldu- þjónusta auðæfanna væri þýðing- Kokkínaki lagðí af stað kL 0,20 I nóff Þjóðvíljínn j flyfut' á morgun” grcín cffír Kokkínakí um flugíð Þegar blaðið var að fara í pressuna bárust þær fréttir frá stuttbylgjustöðinni á Gufu- nesi, að samkvæmt tilkynn- ingu frá Moskva hefði Kokld- naki lagt af stað frá Moskva 20 mín. gengin í eitt í nótt, íslenzkur tími. Mun hann fljúga yfir Reykja- vík ef hann sér til bæjarins. Ekki er hægt að áætla hve- nær hann muni fljúga yfir Is- jland, en beðið var um frá Moskva að útvarpsstöðin ís- lenzka yrði höfð í gangi frá kl. 5 í nótt. Á morgun birtist víðsjá í Þjóðviljanum eftir Vladimir Kokkinakí, um framtíð flug- mála og flugleiðina milli Ev- rópu og Ameríku yfir Norður- Atlanzhaf, skrifuð snemma í þessum mánuði. armeiri en skylduþjónusta mann- aflans og að stjómin hefði ekki gengið nógu langt í því að skatt- leggja hina auðugu. sín oeon árásaiTíhjuunrn Sovéfnkín bjóðasí fíl að blirgja lýð- ræðísríkí Vcsfur^Evrópa að hrácfn~ um og vclum cf fíl ófrlðar drcgur. Björn Björnsson teiknikennari andaðist á Landakotsspítalanum í gærkvöldi eftir stutta legu. Með Birni er einn af vinsælustu mönnum hæjarins fallinn í valinn. Verður Björns getið nánar hér í blaðinu innan skamms............ LONDON I GÆBKVÖLDI (FC) Maisky, sendiherra Rússa í London, kom til Parísar í dag á leið sinni frá Moslcva til London. I viðtali, sem Maisky átti vlð blaðamenn á flugvellinu í Kaup- mannahöfn, sagði hann, að Rú s- ar myndu fúsir til að birgja lýð- ræðisríki Vestur-Evrópu að hrá- efnum og vélum, ef á þau yrði ráðizt. Iiann vildi ekki láta neitt uppi um samtökin gegn frekari o*- beldisverkum í alþjóðamálum, en sagði það eitt, að hann væri á- nægður yfir för sinni til Moskva, og að rússneska stjórnin biði nú eftir svari brezltu stjórnarinna: við tillögum hennar. Þá lýsti hann yfir því, að samningaumleitanir milli stjórna Bretlands og Sovét- Bússlands hefðu hingað til gengið að óskum. Adalfundur Æ. F, R, verður haldinn í Kaupþingssaln- um í kvöld. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa, verður á dagskrá 1. maí, sumarstarfið, félagsblaðið Marx lesið upp, o. fl. Ennfremur verður sýnd kvikmynd frá Æsku- lýðsmótinu í Álaborg síðastliðið sumar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.