Þjóðviljinn - 28.04.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 28.04.1939, Page 4
sp Níý/ðJóio sg Amerisk skyndíftrægð (Nothing Sacred) ^merísk sketnmtimynd frá United Artists þarsem óspart er dregið dár að því hvernig máttur aiug- lýsinganna getur á svip- i stundu. gert menn að nokk ursKönar þjóðarhetjum í ^meriku. , Aðalhlutverkin leika af miklu fjöri CAROLE LOMBARD og FREDRIC MARCH Myndin er öll tekin í eð'lilegum litum. AUKAMYND Mickey í sumarfríi. Mickey Mouse teiknimynd , Orbopglnn! Næturlæknir: Björgvin Finns- son, Garðastræti 4. Sími 2415. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. . . Jóhann Sæmundsson læknir flytur heilbrigðisþátt í útvarpið kl. 21,00 í kvöld. Skipafréttir:. Gullfoss var á Isa- firði í gær, Goðafoss er í Ham- borg, Brúarfoss er í Khöfn. Detti- foss er á leið til Grimsby, Lagar- foss er væntanlegur hingað í dag, Selfoss kom til Rotterdam í gær, Dronning Alexandrine er á leið til landsins frá Kaupmannahöfn, Súð in er í Reykjavik, en fer austur um land til Siglufjarðar annað kvöld kl. 9. A. S. B. heldur aðalfund sinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30 í kvöld. Til umræðu verða venjuleg aðalfundarstörf og ýms fleiri mál svo sem umræður um sumarfagnað félagsins og breyt- ingar á lokunartíma sölubúða. Lífið er leikur, bráðskemmtileg kvikmynd verður sýnd í kvöld kl. 6,30 í Gamla Bíó til ágóða fyrir starfsemi Hvíta-bandsins. Æskan, 4. tölublað yfirstand- andi árgangs er nýlega komið út. 1 blaðinu er fjöldi af greinum, sögum og kvæðum við barnahæfi, auk fallegrar myndar af tjörninni og Stúdentagarðinum. Ferðasögur Vilhjálms Stefans- sonar, 19. hefti, er nýlega komið út. Er það framhald af III. bindi þess hluta ferðasögunnar, er höf- undur nefnir „Heimskautalöndin unaðslegu”. Áður hafa komið út í þessu ritsafni: „Veiðimenn á hjara heims” og „Meðal Eskimóa” Munu tvö hefti vera ókomin af ritsafni þessu, og er þá lokið út- gáfu á ferðasögum Vilhjálms Ste- fánssonar, er Ársæll Ámason bók- bindari hóf fyrir tæpum tveim ár- um síðan Frá höfninni: Þessir togarar komu af veiðum í gær: Baldur og Snorri goði með 80 föt hvor, Gull- toppur með 78 og Karlsefni með 63. I gærmorgun kom hingað þýzkur togari til þess að fá sér kol. Bankablaðið, 1. tölublað þessa árgangs er nýkomið út. Hefst blaðið á grein um bankamanna- skóla eftir Svein Þórðarson og fleiri. Heinrich Schmidt bankafull- trúi sextugúr. Samvinna Norður- landa eftir Jóhann Ámason. Pund- ið og dollarinn eftir prófessor Cassel og nokkrar smágreinar um ýms efni, er snerta bankamál. tJtvarpið í dag. 9,25 tjtvarpsvika barnaskólanna. Kennsla .— 10.10: Erindi. (10,00 Veðurfregnir). 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Islenzkukennsla. 18.45 Þýzkukennsla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Passacaglia, eftir Bach. 21.00 Heilbrigðisþáttur (Jóhann Sæmundsson læknir). 21.20 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.40 Hljómplötur: Harmóníku- lög. (22.00 Fréttaágrip). 22.15 Dagskrárlok. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara tvær skemmtiferðir næst ■ komandi sunnudag. Aðra ferðina út á Garðskaga: Ekið í bílum um Hafnarfjörð suður hinn nýja Krísuvíkurveg yfir Vatnsskarð að Kleifarvatni og staðnæmzt þar. Síðan ekið til baka yfir Kapellu- hraun, suður Vatnsleysuströnd og út á Garðskaga. Komið í Garð- skagavita. Ekið í Sandgerði, ver- stöðin skoðuð, þá haldið alla lelð að Stafnesi. 1 bakaleið staðnæmzt í Keflavík. — Hin ferðin er að mestu gönguför: Ekið að utvarps- stöðinni á Vatnsenda og stöðin skoðuð. Gengið þaðan suður á Helgafell og í Hafnarfjörð. Lagt af stað kl. 8 árdegis frá Steindórs stöð. Farmiðar seldir í bókaverzl- un Isafoldarprentsmiðju á laugar- dag. Karlakór Verkamarma: Æfing; í K. R.-húsinu kl. 10 í kvöld. Mætíð stumdvíslega. 3 herbergja íbúð til lelgtu. Sætúni, Seltjamamesi. Sími 4606. Björn Björnsson, feíkníkennarí lézt í gær á Landsspítalanum eftír stutta legu. Vandamenn ? * TOI BrnnabótaoJöId af húseignum i Reykjavik. \ Gjaldfrestur brunabótagjalda er útrunninn um n. k. mánaðamót. Eftir þann tíma hafa gjöldin lögtaksrétt og ber enn fremur að greiða af þeim dráttarvexti. Þó verða þeir, sem greiða gjöld sín 1. eða 2. maí íigi krafðir um dráttarvexti. Skrifstofan, Laugavegi 3, opin kl. 10—12 f.h. 1. maí, en á venjulegum tíma 2. maí. SjóvátrijqqiÉw|laq íslands? Bruna- deild. Kvöldskemmtun heldur 1. maí-nefnd verklýðsfélaganna í Iðpö, laugardaginn 29. maí klukkan 9 síðdegis. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Ræðuhöld. Lúðrasveit. Upplestur Dans o. fl. Nánar auglýst á morgun. Aðgöngumiðar fást á skrif,stofunni í Hafnarstræti 21 frá klukkan' 2 í jdag. Fyrsta maí-nefnd verkalýðsfélaganna. Halastjðrnnr, gamanvísur urn nýju stjórnina o. fl. koma út í dag. Söluböm afgreidd í bóka- og blaðasöl- unni, Hafnarstræti 16. Ufbreídíð Þjódvíljann Sféff — ekkí sijóra« málaflokkar Framliald aí 3. síðu eiga verkamenn að verja til þess að sýna að þeir em vold ug stétt, þann dag eiga þeir að kalla á stjórnmálaflokkana í sína þjónustu, þann dag stend ur hver sannur verklýðsflokk ur einhuga að því að styrkja hin stéttarlegu samtök verka- lýðsins. Alþýðublaðið segir: „Standið einhuga og öftug með Alþýðuflokknum^. Sannur verk) lýðsflokkur segir: Ég stendein- huga og öflugur með verka- lýðnum. Verklýðsfélögin efna til kröfu göngu fyrsta maí. Þau skora á menn úr öllum stjómmálaflokk um að stuðla að því að hún verði sem öflugust og glæsileg- ust. Sameiningarflokkur alþýðu — sósíalistaflokkurinn, styðup þessa einingarviðleitni verka- lýðsfélaganna sem einn maður. Hann mun ekki efna til neinn- ar flokkslegrar kröfugöngu 1. maí. Hans krafa er verkalýður sameinaður sem stétt. Verkamenn gætið ykkar fyr- ir þeim sem vilja sundra ykk- ur í stjórnmálaflokka 1. maí, það er gert til þess að máttur ykkar sýnist minni, það er /l l\X æ r r Aðalfnndnr Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík verður haldinn í Kaupþingssalnum, í kvöld kl. 8,30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf, Fyrsti maí og fleira. Að dagskránni lokinni verður sýnd kvikmynd frá Álaborgar- mótinUi í fyrra. Félagan, sýnið skírteini við innganginn. Fjölmeunið! Kom ið nieð nýja félaga. Stjómin Geimlöt l?),o % Lofftundur- skeyfí 48 |p Afar spennandi og stór- fengleg njósnarakvikmynd tekin með aðstoð sérfræð- inga frá tékkneska her- málaráðuneitinu og hins tékkneska lofthers. » Aðalhlutverkin leika: OTOMAV KORBELÁR ANDREJ BARAG og ; ZITA KABÁTOVA gert til þess að afturhaldið eigi hægra með að setja ykkur þrælalög. Komið fram sem einhuga stétt og krefjizt þess að stjóm málaflokkamir þoki með alla flokkslega starfsemi af degi verkalýðsifns. Borðið meira grænmeti Hviffeál 0,60 kgr, Rauðkál 0.70 kgr, Gulræfur, Raudrófur, Gúrkur, Salafhöfuó, Scllerí, PersíUL Sfofuskápar, borð með tvöfaldri plötu, borð- stofustólar, eldhússtólar, skrif- borð,tauskápar, útvarpsborð o. m. fl. fyrirliggjandi. Notuð húsgögn tekin í viðskiptum. ÓDÝRA HÚSGAGNABÚÐIN Klapparstíg 11. Sími 3309 hansKirk: Sjómenn 74 Hreppstjórinh las texlann, og brúður og brúðgumi sKr.iuðu nöfn sín í bók. Er þá alll í lagi? spurði Esben, sem hafði hlýtt á með eftirtekt. Jú, það skal ég svei mér halda, sagði hreppstjórinn Prófasturinn hefði ekki getað gert það betur. Esben dró sparisjóðsbók upp úr frakkavasanum og rélti Kock. Pað eru 500 krónur, sem ég hef sparað saman tii þeirrar stundar, að Katrín giftist. Og þegar ég dey, þá fáið þið kotið, þó það sé ekki merkilegt. Og svo óska ég ykkur ennþá éinu sinni innilegrar hamingji: og blessunar, sérhvern dag í mörg ár. XX. Jens og Anton voru að tjarga nel í sandgróíinni þegar Tea kom hlaupandi. Hún var rjóð í kinnum af hita og æsingu, og hún ætlaði varla að ná and- anum. Þið eigið að lcoma strax til Páls, sagði hún. Mér skildist það vera eitthvað með netlögin í firðinum. Með netlögin, sagði Anton skelfdur. Já, sagði Tea. Eg skildi það ekki vel. Pað lá svo mikið á — þið megið til að flýta ykkur. Hinir sitja og bíða. Jens tók síðasta háfinn upp úr pottinum og þeir flýttu sér að breiða hann til þerris á grasinu. Við slculum flýta okkur, sagði Jens. Og seg þú ekki neitt, Tea. Pað er ekki vert að aðrir fái of mik ið að tala um. Peir flýttu sér í gegn um þorpið, þar sem aðeins hörnin léku sér í sólskminu. Pað hafði lengi legið grunur á um það, að það væri urgur í sjómönnun- um að sunnan út a.f herragarðsnetlögunum þeirra og að þeir ekki vildu viðurkenna einkaréttindi þeirra til álaveiða þar. Nú var liklega allt í voða, og það gæti komið lil illinda og málaferla; hver vissi. Hjá Páli sátu þeir þegar, Tómás og I^árus. Pað var gott að þið komuð, sagði Páll. Pá er víst hezt aö ég skýr,i málið fyrir ykkur frá byrjun. Gerið svo vel og setjið ykkur niður. Maríanna kemur strax með kaffið. — Svo-, ég var á firðinum í morgun og rak niður nokkra staura. En allt í einu kom litill bátur. róandi, það var maður, sem þið sjálfsagt þeldc- ið dálítið líka, Jörgen Spliide heilir hann, og býr hinum megin. Já, ég ef hitt hann, greip Tómás fram í, það er trúaður maður, að því er mér virtist. Hann hafði verið úti að vitja um þorskanet, liélt Páll áfram. Hann lagði Jxátnum sínum upp að mér og bað um í pípu, tóbakið hans var búið. Pá segir hann: Pað er gott netlag, sem þið hafið, og það eru vist margir, sem gefa því hornauga. Ojá, það er sjálfsagt, svarað ég, en þeir halda sér nú líklega í skefjum, því við höfum bæði keypt það og borgað. J’að hafið þið nú víst, segir hann, en það getur nú vexáð erfitt að sjá, hvað réttindi ykkar ná langt. Pað heíur nú ekki verið áður íxein deila um það, sagði ég, en ég fór að vei-ða ói'ólegur. Ónei, að vísu ekki, sagði hann, en það eru nú samt sem áður sumir, sem halda, að þið hafið einungis íétl lil lagneta, en ekki til álastaura. Páll þagði nokkra slund, og lxinir hiðu fullir eftir- væntingar. Ilér var mikið í húfi. Mér fannst það vera rétt að fá nánari upplýsingar. sagði Páll. Og ég spurði hann blátt áfram: Ert þú líka á þeirri skoðun? Pyi'st þú spyrð mig, sagði hann —- það var svei mér ekki gott að átta sig á honum — þá skal ég segja þér hreinlega, að ég lield, að þaö sé erfitt að mynda séii nokkra skoðun á því. Og eig- inlega kemur það xæér ekki neitt við, ég hef nóg rúm í lirðinum fyi'ir mín net.. En þaö eru ýmsir, sem eru vissir í sinni skoðun. Hverjir eru það þá? spuiði ég, en hann vildi ekki nefna nein nöfn, og ég gat ekki haf meira upp úr lionum. —- Svo þegar ég réri heim, þá tók ég eftir því, að það voru selt merki á Blágrunninn. Hvað ertu að segja! sagði Anton. Peir höfðu sett merki fyrir staura — en ég tók merkin hurtu. Heldurðu, að það hafi nú verið löglegt? spurði Jens dálítið ói'ólegur. Eg get ekki skilið annað, svaraði Páll rólega. Yið höfum þó réttindi samkvæmt afsalihu. Og ef það veiða málaferli út úr því, þá er það ég sem ábyrgð- ina á því verkinu. En ef þið verðið ekki beint spurð- ii', þá skulu þið nú ekki hafa hátt um það. En nú

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.