Þjóðviljinn - 12.05.1939, Blaðsíða 1
Svar rifeís og banka vœnt-
anlegt upp íir helgínní
Forráðamenn bæjarstjórnarinn-
ar í hitaveitumálinn, borgarstjóri,
borgarritari og bæjarverkfræðing-
nr, lögðu lánstilboðin frá Höj-
gaard & Schultz til hitaveitunnar
fyrir ríkisstjórnina í fyrradag.
Skýrði borgarstjóri lánstilboðið
með nokkrum orðum, en umræður
urðu litlar að sinni um málið, þar
sem ríkisstjómin mun hafa málið
til meðferðar og rannsóknar.
Þá munu þessir sömu aðilar
leggja lánstilboðin fyrir bankana
í dag og má búast við svari þeirra
og ríkisstjómarinnar strax npp
úr helginni.
Ekki verður enn sagt um það,
hver lánskjörin eru í aðalatriðum.
Bæjarráð samþykkti á fundi sín-
um um daginn þegar lánstilboð
þetta var til umræðu, að gefa
Molotoff eða Pot-
emkín forsetí næsta
fundar þjóða-
bandalagsráðsíns
LONDON 1 GÆRKVÖLDI ÍFÚ)
Stjórn Sovétríkjanna hefur
farið framáþað,að fundi Pjóða
bandalagsráðsins, sem á að
koma saman í Genf næstkom-
andi mánudag, verði frestað um1
sinn, til þess að hinn nýi utan-
ríkismálaráðherra Sovétríkj-
anna, Molotoff eða aðstoðar-
maður hans, Potemkin, geti
tekið þátt í fundahöldum.
Potemkin er ennþá ekki bú-
inn að gefa sovétstjórninni
skýrslu um undirtektir og erind
jslok í istjórnmálaviðræðumi
þeim, er hann hefur undanfarið
átt við forustumenn; í Tyrklandi;
Búlgaríu, Rúmeníu og Póllandi
Pað eru Sovétríkin, sem að
þessu sinni eiga að leggja til
forseta á fnxndi Pjóðabandalags
ráðsins. i
IV. ARGANGUR
FÖSTUDAGUR 12. MAI 1939.
108. TöLUBLAB
engar upplýsingar um lánskjörin
til almennings, fyrr en bæjarráði
hefði unnizt tími til þess að
kynnast þeim til hlítar og að mál-
ið væri komið nokkru lengra áleið-
is.
Meðal almennings í bænum er
geysimikill áhugi fyrir því að haf-
izt verði handa um hitaveituna nú
sumar. Ber þar tvennt til: í
fyrsta lagi sívaxandi atvinnuþörf
meðal verkalýðsins og í öðru lagi
sú óvissa, sem nú ríkir í alþjóða-
málum, og áður en varir getur
lokað okkur frá aðflutningum til
landsins að meira eða minna leyti.
Þrátt fyrir það, þó að lánskjör-
in muni vera nokkuð erfið, verður
að leggja áherzlu á, að verkið geti
hafizt og leyfi ríkis og banka fá-
ist. Engar líkur benda til þess að
þessi bæjarstjóm geti fyrst um
sinn fengið hagkvæmari lán, og öll
bið getur hæglega orðið til þess að
sigla málinu varanlega í strand,
að minnsta kosti um nokkurra ára
bil.
Verðar kínvcrsfea
sfjórnin að fara
frá Chun$~Kíng
LONDON 1 GÆRKV. FÚ.
Kínverska stjórnin hefur á-
kveðið að hverfa á brott frá
Chung-king, sem verið hefur
bráðabirgðastjómaraðsetur, ief
þess gerist þörf vegna frekari
árása, og sömuleiðis gerir hún
ráðstafanir til að láta flytja á
brott úr borginni gamalmenni
og sjúklinga, konur, böm,
skólanemendur og starfslið
allra skóla. Verður þá ekki eft
'jr í borginni annað af fólki en
þeir, sem hafa fasta atvinnu eða
starfa að vörnum borgarinnar.
en afturhaldsstjórnír Engl, o$ FrafefeL híndra myndun þess
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV.
MOSKVA I GÆRKVÖLDI
„fsvestía”, blað sovétstjórnar-
innar, birtir í dag ritstjómargrein
um ástandið í alþjóðamálum. Seg-
ir þar m. a.:
„Síðustu vikurnar hafa atburð-
ir gerzt, sem valda þýðingarmikl-
um breytingum í Evrópumálunum.
Höfum vér þar fyrst og fremst í
huga ríkisþingsræðu Hitlers og
hemaðarbandalag Italíu og Þýzka
1 lands.
I Stjórnmálamenn Vestur-Evrópu
halda því fram að atburðir þessir
I hafi engar breytingar gert á á-
standinu í Evrópu. Það er auðvit-
að rangt. Og það er meira að
segja vísvitandi ósannindi, sögð
til að blekkja almenningsálitið. 1
reyndinni breyttu þessir atburðir
stjómmálaástandinu mjög til hins
verra.
Tveir þýdíngarmíklír
samníngar fallnír úr
gildL
Við ríkisþingsræðu Hitlers
hurfu úr sögunni tveir mjög þýð-
ingarmiklir samningar, er fram að
því höfðu ákvarðað afstöðu Þýzka
lands til Bretlands og Póllands í
mikilsverðum atriðum. Fram að
Öflugasta brjóstvörn lýðræðis og sósíalisma, — Rauði herinn
Nfi setur Dlaiur Thors sfint hn m í
stimani n
Bræðslusíldarverð gcíur, iríklsveirkstiiíðjunum að
hæííulausu, veríð mínnsl 7 krónur. — Akvörðun at~
vínnumálaráðherra vænfanle$ næstu daga
Fyrir Ólafi Th.ors sem at-
vinmimálaráðherra liggiur nú
að ákveða verð ríkisverksmiðj
anna á bræðslusíld í sumar.
Meirihluti verksmiðjustjórnar-
innar, þeir sem nú eru þægastir
Landsbankavaldinu, Pormóður,*
Sveinn & Go., hafa lagt til að
verðið sé ákveðið kr. 6,70 á
mál. Finnur Jónsson leggur til
sem minnihluti að verðið sé á-
kveðið kr. 7,00. Færir hann að
því þau rök að réttara sé að
miða lýsis- og mjölmagnið, er
fáist úr bræðslusíldinni við
meðaltal þriggja síðustu ára,
heldur en við meðaltal síðustu
átta ára eins og framkvæmdar-
stjórinn og meirihlutinn gerir.
Hefur Finnur þar tvímælalaust
rétt fyrir sér og er því alveg
óhætt að álykta að 7 kr. sé það
allra lægsta verð, sem gefa
beri fyrir síldina í sumar. Er
það sameiginíegt hagsmunamál
sjómanna og smáútvegsmanna
að ekki verði lægra verð sett á
síldina en þetta. En á móti
standa hágsmunir þess hrings,
sem Landsbankavaldið er að
mynda um síldarbræðslurnar,
til þess að geta skattlagt síld-
arútveginn handa Kveldúlfs-
kltkunni.
En undarlega kemur það fyr
ir sjónir þeim, er muna deiiuna
um síldaryerðið 1936, hvernig
aðiljarnir frá þeim tíma standa
nú. Þá stóð Finnur Jónsson
sem fastast á því að ákveða
verðið ekki yfir 5,40, en hins-
vegar rituðu þeir Sveinn Beni
diktsson og Ólafur Thors lang-
ar greinar og harðorðjay í Morg
unblaðið til að sýna fram á að
verðið yrði að vera minnst 6
krónur. Hótuðu þeir stöðvun
útgerðarinnar og öllu illu, ef
ekki yrði gengið að kröfum
þessum. Óskapaðist Ölafur þá
út af hvert arðrán það væri
að gefa undir 6 kr., — og það
var rétt. En nú er það þessi
sem fær tækifærið og hefur
valdið til að ákveða bræðslu-
síldarverðið í ár, — nú getur
hann sýnt í reyndinni hvað
þeirri ræðu gilti flotasamningur-
inn milli Þýzkalands og Bretlands,
fram að þeirri ræðu gilti ekki-
árásarsamningur milli Þýzkalands
og Póllands. Er svo hægt að segja
að afnám þessara tveggja samn-
inga hafi engar breytingar í för
með sér? Hernaðarbandalag Italíu
og Þýzkalands breytir einnig á-
standinu til hins verra. Fram að
samningunum um hernaðarbanda-
lag má segja að pólitík þessara
ríkja fylgdi tveim samhliða línum,
sem talsvert oft runnu saman í
nánd við vissan öxul, þrátt fyrir
lögmál stærðfræðinnar, — en
þurftu þó ekki að renna saman.
yiss ríki höfðu meira að segja
gert sér vonir um að hægt væri
að skilja Italíu frá Þýzkalandi og
reyndu til þess. Þessar vonir og
útreikningar eru nú að engu orðn-
ar. I almennum málum og hem-
aðarmálum má hér eftir reikna
með samstilltri þýzk-ítalskri póli-
tík. Þessari pólitík verður beint
hann meinti mikið með ,,bar
áttuí( sinni þá. Pví það er á-
reiðanlega auðveldara að
greiða 7 kr. nú fyrir málið, en
6 kr. þá.
En síldarbræðsluhringur
Landsbankavaldsins myndi hafa
af sjómönnum og útgerðar-
mönnum upp undir y2 milljón
króna með því að ákveða lægra
verðið, því bara á því, sem
ríkisverksmiðjurnar keyptu
munar það 150 þús. kr.
— að því er samningsaðiljar sjálf-
ir segja — gegn Englandi og
Frakklandi. Hvernig er hægt að
segja að slíkir samningar hafi
engin áhrif á Evrópuástandið ?
Héðan frá Sovétríkjunum hafa
oftar en einu sinni komið raddir
um að andkommúnista-sáttmálinn
milli Þýzkalands, Italíu og Japan
væri aðeins yfirskyn hemaðar-
bandalags gegn Englandi og
Frakklandi. Þessum röddum var
ekki trúað og meira að segja hent
gaman að þessari skýringu. 1 dag
er öllum orðið það Ijóst, að búið
er að breyta andkommúnista-sátt-
mála Þýzkalands og ftalíu í opin-
bert hernaðarbandlag gegn Eng-
landi og Frakklandi.
Á því leikur enginn vafi, að Ev-
rópuástandið hefur gerbreytzt til
hins verra við hernám Tékkósló-
vakíu, uppsögn Þýzkalands á
tveimur þýðingarmiklum milli-
ríkjasamningum og samningi um
opinbert hernaðarbandalag milli
Þýzkalands og Italíu. Vegna þess-
ara atburða hafa verið gerðar til-
raunir að skipuleggja öflugt
hernaðaraðgerðir gegn árásar-
ríkjunum.
Erlendir stjórnmálamenn og
blaðamenn hafa breitt út róg-
fregnir um afstöðu Sovétríkjanna
í þessum samningum. Hefur verið
sagt að sovétstjómin vildi hem-
aðarbandalag við England og
Frakkland og jafnvel tafarlausar
hernaðaraðgerðir gegn árásarrikj-
unum.
Framhald á 4. síðu.
Hótanir nazlsta
I Danzíg*
„Við þurfum að hengja nokkra í
Danzig!”
LONDON f GÆRKVÖLDI (FÚ)
Aðalmálgagn nazista í Danzig
segir í grein, er það birtir í dag,
að almenn atkvæðagreiðsla í Dan-
zig um framtíð borgarinnar sé
þýðingarlaus, vegna þess að fram-
tíð hennar hafi þegar verið ákveð-
in af Þýzkalandi.
Blaðið varar Pólland við því, að
leika sér með eldinn og segir, að
Frakkland og Bretland myndu
aldrei berjast fyrir hagsmunum
Póllands í þessu máli. Blaðið segir
ennfremur að Þýzkaland muni
aldrei taka á móti hjálp frá Bret-
landi til þess að finna samkomu-
lagsgrundvöll um málið.