Þjóðviljinn - 12.05.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.05.1939, Qupperneq 3
ÞJÓÐVILJINN ' Föstudagurinn 12. maí 1939. Hvert stefnir ís- lenzkt anðvald? OIl Reykjavik bíður með effírvænfin$u sumír — sumarfríanna sínna aðrír — sumarafvínnunnar, en allra leíðír líggja norður þegar hraðferðlrnar frð ' B. S. A. hefjast NHiHiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiimiiiiiiitiiiirtiniiiiiiiiitmtmiiiitniuiiimiiiiiHiRiiiiiiiiiuiiiiiw Bífreíðasföð Akureyrar hefur það, sem hægt hef- ur veríð í vetur, haldíð uppí bílferðum frá Borg- arnesí og norður---------------------- mnimummimiimmmuiiumm«iiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiuimNiiiiiiiiiimiiiiimimiiiii í þessari víku er hægf að komast á B, S. A.**bilunum alla leið fil Sauðárkróks. Nú á næsfunní hcfjasf hir r yinsælu hraðferðir B.S.A. frá Akranesi og Borgarnesi til Akureyrar. Bífreíðastöð Akureyrar Afgreíðsla í Reykjavík á Bífreíðasf. íslands Simi 1540 Þingvallaierðir vegarinn opinn Ferðír alla miðvikuda$af lau$arda$a o$sunnu~ da$a þar fíl daglegar ferðír hefjast. Steindór Símar 1580, 1581, 1582, 1583 0$ 1584 Askrifendur Þgóðviljans scm æfla að hafa búsfaðashípfi tíU feynní nýja hcimílísfangíð á af~ grcíðsfuna* Símí 2184« i. ÞaS er einkenni ungs og heil- brigSs auSvaldsskipulags, aS frjáls samkeppni skilar tiltölu- lega mörgum duglegum hæfi- leikamönnum til sigurs og valda. Par stendur heilbrigSi og vaski maSurinn yfirleitt bet- ur aS vígi í baráttunni fyrir til- verunni. í auSvaldsríkinu enska á 19 .öld sáu menn þessa svo mörg dæmi, aS auSvelt var aS fá menn til aS trúa því, aS baráttan fyrir tilvernnni — hin frjálsa samkeppni — hefSi gert apana aS mönnum. En viS hnignandi auSvalds- skipulag er þetta mjög á annan veg. Par er þýlundin vænlegri til upphefSar en frjálshugur- inn, lýgin heldur en sannleik- urinn, lævísi heldur en djörf- ung, svik í viSskiptum heldur en drengskapur meS vaskleik og réttsýni, hrekkvísi fremur en heiSarleiki. Þar Þykir skuld- ugur ofláti hæfa betur til æSstu valda heldur en „skapþungur skilamaSur”, svikarinn viS mál staS almennings betur en trú- leiksmaSurinn. Þar Þvkir svindliS „sniSugt” og „klókt”, og skvnsamlegt aS aka seglum eftir vindi meS takmarkalausri litilmennsku.Þá er flest, sem ör lögum ræSur, gert í myrkrinu. ÞjóSmálum er ráSiS til lykta á klíkufundum innan luktra dyra og ÞaS kallaS lýSræSi. í Þingsöl- unum er mönnum leikiS fram eins og péSum á taflborSi og ÞaS kallaS ÞingræSi. Hvemig er auSvaldsskipulag- iS á íslandi i dag9 Lr ÞaS ungt og tiltölulega heilbrigl, eSa hnignandi og sjúkt? Eru aparn- ir hér á íslandi aS verSa menn? ESa em mennirnir aS verSa aS öpum? II. í fyrradag mætti maSur nokk ur Svafari GuSmundssyni, bankastjóra Útvegsbankans á Akureyri, í Austurstræti í Reyk javik. — Hvernig gengur annars meS Skjaldhorgina ykkar Bryn leifs? spurSi maSurinn. — Og vel, sagSi Svafar. En ÞaS gengur illa meS síldar- bræSslustöðina, sem viS í Út- vegsbankanum viljum hjálpa SiglufjarSarbæ til aS reisa. — Vill stjórnin ekki levfa aS reisa verksmiSjuna? — 0, nei, svaraSi Svafar dræmt. ESa ölln heldur 'er Það Landsbankinn. Hann vill ekki leyfa öSrum en Kveldúlfi og Alliance aS hafa stórar síldar- verksmSjur. Þau fyrirtæki hafa nefnilega smáreikninga, sem Þau Þurfa aS kvitta viS bank- ann. HvaS er Skjaldborgin Þeirra Svafars og Brynleifs? ÞaS er pólitískur félagsskap- ur, sem utainfélagsmenn vita líliS meira um en frímúrara. Fullyrt er, aS Rrynlcifur sé sjálfskipaður foringi til fjög- urra ára og menn halda, aS fc- lagsskapurinn hafi fasistiska stefnuskrá. En Þar sem um leynilegan félagsskap er aS ræSa, hafa menn ekki get- aS fært aSra ástæSu fram fyrir Því en Þá, aS Bryn- leifur er jafngamall Hitl- er og á sama afmælisdag. Svo hafa veriS færS aS Því histor- isk og metofysisk rök, aS Ak- ureyri sé íslands Miinchen á Þvílíkan hátt og Rutherford hefur sannaS aS íslendingar séu af ættkvísl Benjamíns og muni í krafti Þess frelsa heiminn. En hvaS er Kveldúlfur og Alliance? Um Þessi fyrirtæki er allra bezt aS leita heimilda í Tíman- um. Flettum fyrst upp í Tímanum 11. april 1939. Þar stendur fyrst á blaSi stórum stöfum: Upp- gjör skuldugra fyrirtækja”. Undir Þeirri fyrirsögn er frá Því sagt, aS yfir Þessi fyrirtæki eigi nú aS setja tvöfalda stjórn, yfirstjórn og framkvæmda- stjórn, og eigi Landsbanldnn aS fá aS hafa fulltrúa í báSum Þeim stjórnum. „MeS Þessum ráSstöfunum verSur bönkunum tryggSur sá ágóSi, sem verSur af gengislækkuninni”, segir blaSiS. 4. maí skýrir blaSiS frá Því, aS Skúli GuSmundsson eigi aS skipa stjórn Kveldúlfs. Fyrir tveimur árurn var hann gerSur eftirlitsmaSur Kveldúlfs. MeS Þeirri ráSstöfun skyldi bönkunum tryggt, aS Kveldúlf- ur vrSi ekki rekinn meS tapi. Kveldúlfur tapaSi enn stórkost- legar eftir ÞaS en nokkru sinni fvrr, allt aS 1 millj. kr. á ári. Fyrir Þetta varS Skúli atvinnu- málaráSherra, kom á gengis- lækkun og vék síSan úr ráS- herrastóli íyrir Ólafi Thors, forstjóra Kveldúlfs. Um Kveldúlf og Alliance er enn Þetta: Kveldúlfur skuldar nú allt aS 10 millj. kr. en ÞaS er nál. 1/5 Þess sparifjár, sem er til varSveizlu í bönkum lands- ins. Óhætt er aS fullyrSa, aS ÞriSjungur skulda Kveldúlfs er umfram eignir. Kveldúlfur á líka sinn fulltrúa, 1 af 5, í lands stjóminni, sinn fulltrúa, 1 af 5, í stjórn aSalbanka landsins og sinn fultrúa, 1 af 3, i aSal sölu- félagi landsins um sjávarafurS- ir. Alliance á hinsvegar hara einn fulltrúa, 1 af 3, í sölufélag- inu um sjávarafurSir. Af Þvi verSur helzt sú ályktun dregin, aS Alliance skuldi a. m. k. Þre- falt minna og mismunur skulda og eigna a. m. k. Þeefalt minni. En hvaS var veriS aS diyggja’ meS Þeim „ráSstöfunum”, Þeg- ar Kveldúlfi og Alliance voru ti-yggS yfirráS yfir fisksölunni og fulltrúi Kveldúlfs leiddur til I sætis í bankaráSi Landsbank- ans og i ríkisstjórninni? ViS skulum aftur athuga orS Svafars bankastjóra: Lands- bankinn vill ekki leyfa öSrum en Kveldúlfi og Alliance aS hafa stórar síldarverlcsmiSjur! ÞaS á aS tryggja ÞaS, aS heil- brigSur auðvaldsrekstur geti ekki átt sér staS á Islandi. ÞaS á aS tryggja sigur Þess sjúka yfir Því heilbrigSa. Þess vegna rísa upp fasistisk samtölc, Þess vegna Þrífast Skjaldborgirnar. Erú aparnir hér á íslandi aS verSa menn, eSa mennirnir aS öpum? TTI. 12. febrúar 1937 ritaSi for- maSur valdamésta stjórnmála- flokks íslands, Framsóknar- flokksins, i blaS flokks síns: „Eg Þekki engan heiSarlegan eSa óspilltan mann, sem lætur sér koma til hugar annaS en aS skip og eignir Kveldúffs verSi að fá aSra húsbændur og aSra stjórn. Og menn eru nokk urn veginn sammála um, aS ÞaS er ekki hiS framkomna fjártjón eitt, sem cr ÞjóSar- mein. Ef til vill er sú spilling enn hættulegri, sem leiSir af Því aS borgurum landsins sýn- ist eins og mestu óreiSu- mennirnir hafi mesta tiltrú. Þeim verSi bezt til veltuíjár. En þúsundum sarnan af duglegum °g reglusömUm atorkumönn- um verSur aS neita um rekst- ursfé, af Því aS mörgu milljón- irnar standa inni hjá sonum Thor Jensen í Reykjavík.----- Leikur Þessara dýrmætustu Dana.-----verSur aS enda eins og hiS aldanska ævintýri í Landmandsbankanum, Þegar Þar var hreinsaS til og hyrjaS nýtt og heiSarlegt starf . Ekki voru tvö ár liSin Þegar ÞaS var orSiS mesta áhugamál Þessa sama formanns Þe<=sa sama flokks, aS fela forstjóra Þessa sama Kveldúlfs (sem tap- aSi um 1 millj. kr. á ári, hvert áriS sem leiS) ýfirráS atvinnu- málanna á íslandi. Þessu skyldi svo fylgja Þa^ — eins og ofur- lítiS rabbat fyrir góS viSskipti — aS gert skyldi á ríkisins kostnaS stórt likneski af höf- undi Kveldúlfs, Thor Jensen, fyrirtækinu og höfundi Þess til vegs og virSingar. En Þegar svo Kveldúlfi haf'Si veriS falin i hendur atvinnumál ÞjóSarinn ar og tryggt Þótti, aS stofnaS yrSi til hins veglega völundar- smíSis, líkneskis Thor Jensens, Þá hófst Þessi mikli leiStogi Framsóknarflokksins handa og ritaSi um Kveldúlf fyrr og nú (Tíminn 22. og 25. apríl sl.). Hann dró þar fjöSur yfir öll sín fyrri ummæli: „Thor Jen- sen hafSi meS óvenjulegum stórhug skapaS Kveldúlf á blómatíma útvegsins”.. Kveld- úlfsmenn — — gátu llka boriS járn mótgangsins án Þess aS brenna”. Hvernig hefur nú Kveldúlfur náS tökum á Þessum gamla stórorSa og heiftrækna and- stæSingi? Eins og segir í vísunni: Ilann tók í mann, sem tók í mann, sem tók í mann, sem tólc í svein. Kveldúlfur skuldaSi Lands- bankanum margar milljónir króna. Hvenær sem fyrirtækiS var gert upp hreint og heiSar- lega, hlaut ÞaS aS kosta bank- ann ógurlegan skell. ÞaS hlaut aftur aS leiSa til Þess, aS for- ráSamenn bankans yrSu kallaS- ir til ábyrgSar fyrir sína ráSs- mensku. ASalbankastj. Lands- bankans — í reynd — er Magn ús SigurSsson, formaSur banka ráSsins Jón Arnason frkstj. S. í. S , báSir vinir og hjálpar- hellur formanns Framsóknar- floklcsins, Jónasar Jónssonar, sem líka er í bankaráSi Lands- hankans. HiS aldanska ævintýri í Land mandsbankanum” endaSi eins og kunnugt er á þann hátt, aS aSalbankastjórnn skaut sig, en bankaráSsmennirnir voru sett- ir í svartholiS. Eftir aS formaS- ur Framsóknarflokksins ritaSi sína frægu grein 12. febr. 1937, var honum hjálpaS til aS skilja ÞaS, hvaS var aS gerast í is- lenzkum fjérmálum. Þessvegna breytti hann um stefnu. Og Framsóknarflokkur inn fylgdi honum og Skjald- borgin Framsóknarflokknum. En er ÞaS réttur eSa öfugur KAUPUM FLÖSKUR flestar tegundir, glös og bón dósir. Með því að selja til okk- ar sparið þið milliliði og fá- ið þar af leiðandi hæsta verð. Sækjum heim að kostn- aðarlausu. Flöskuverzlunin Hafnarstr. 21, — Sími 5333 KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, viskípela, glös og bóndósir. Sækjum. — Opið allan daginn. Darwinismus í pessum „á- hyrgu” stjórnmálaflokkum? Eru aparnir Þnr aS verSa menn eSa mennirnir apar? Hvert stefnir íslenzkt auS- vald, sem lýtur Þeirra stjórn? ViS skulum hugsa svolítiS um ÞaS og athuga ÞaS betur. a b Ipróttamótið 17. júní Á hinu almenna íþróttamóti, er háð verður á íþróttavellinum í Reykjavík 17. júní n. k., verð ur keppt í eftirtöldum íþrótta- greinum. 100 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, kúluvarpi iog spjótkasti. Óskast þátttaka tilkynnt til íþróttafélags Reykjavíkur eigi síðar en 10 dögum fyrir mót. Á það skal bent að byrjað verður á hástökki í 1,55 m. hæð og á stangarstökki í 2,80 m. hæð. Tónlistarsnillmgur einjn í Ameriku skildi nýlega við konu sína eftir tveggja ára sambúð. I Ameriku þyk ir það að vísu ekkert merkiliegt þó að hjón skilji, en hitt þykún merkilegra, að sagan segir að hama bafi beðiðkonu sinnar 140 sinnum áður en' þau giftust. Hófust bón- orð þeirra 1924 og loksins lét kon- an undan 1936 og þau giftu sig. Konan hefur ,síðan gefið þá skýr- ingu á þessu að hún hafi ekki séð annað ráð vænna en að giftast manninuni til þess að losna viÖ áleitní hans. *** Gutenberg, sá er fann upp prent- listina var alls ekki öfundsverð- ur maður í lifanda hfi. Fyrirtæki hans fóru flest á hausinn og hann dó að lokum bláfátækur. Kaþólska kirkjan leit uppfyndingu Guten- bergs óhýru auga og fjöldinn allur af handskrifuðum pergamentrúll- um voru sendar út um alla álfu, þar sem menn voru alvarlega var- aðir við Gutenberg, þar sem hann væjri í þjónustu djöfulsins og hefði selt lionum þæði líkama og sál. Munkarnir hreiddu út fjölda sagna um Gutenberg og er ein þeirra eft- irfarandi: Pegar móðir Gutenbergs ól dreng inn lézt hún af bamsförmn. Þeg- ar konan var að skilja við átti hún að hafa lokið upp augunum, litið á baraið og hrópað: „Maria guðs- móðir, frelsaðu sál mína þó að ég hafi alið antikrist“. *** Þá sagði sagan ennfremur, að einusiimi þegar Gutenberg var í kirkju hefði gosið upp ólykt mikii umhverfis hann, og menn þóttust heyra sagt með dýrslegum rómi: „Gutenberg ertu viðbúinn að standa við loforð þitt? Kondu þá og fylgdu, mér og ég skal kenna þér eina af mínum svörtustu og svívirðilegustu listum“. Nokkru síðar fann'Guten- berg upp prentlistina, segir sagan. *** Herforinginn: Hvað voruð þér áð- ur en herþjónustan byrjaði? — Framaceut. (lyfjafræðingur) — Verið þér ekki að „slá um yður“ með útlendum orðum. Segið heldur dýrátemjari, það er heið- arleg atvinna eins og hvað annað. 16 cilcnd skcmmtífcrða~ sktp væníanleg í sumar Eftir upplýsingum, sem Þjóð viljinn fékk í gær hjá Ferða- skrifstofu ríkisins eru sextán skemmtiferðaskip væntanleg hingað í sumar, og koma þau öll á tímabilinu frá 27. júní til 16. ágúst. Mun ferðum útlendinga að þessu sinni verða hagað í höíuð; atriðum á sama veg ogj í fyrra( Starfrækt verður söludeild, þar sem erlendum ferðamönnum gefst kostur á því að kaupa ís- lenzka muni og taka þá heim með sér til minninga um kom- una. Þá eru og flest öll farþega- rúm pöntuð á skipum Eim- | skipafélagsins í sumar -og er I vitanlega fjöldi af því erlendir gestir á sumarferðalagi. ,Þá er og þess að vænta að hið nýja skip Skipaútgerðar ríkisins, sem byggt er í stað Esju, verði tilbúið það snemma sumars, að það geti tekið nokk urn þájtt í ferðamannaflutningi hingað síðari hluta sumarsins. 1500 m. hlaupi, 5000 m. hlaupi, 3000 m. hindrunarhlaupi, lang Flöskubúðin, Bergstaðastr. 10 1 stökki) þrísfökki, hástökki, stangarstökki, kringlukasti,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.