Þjóðviljinn - 13.05.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.05.1939, Blaðsíða 1
LandssímasfjótíHog [ríkíssfjórn?5 hafa enn ekki fengízf[fíl*ad~víðurkenna félag þeírra sem samn- íngsaðílja, þráff [fyrír ákvasðí vínnulöggjafarinn- ar. Afþýðusambandíð synjaði félagi þeirra um ínngöngu. Dagsbrún fer nú með mál þeírra. Sáffasemjari fær málíd fil medf erðar IV. ÁKGANGUK LAUGARDAGUK 13. MAl 1939. um uinna Verkfalli kolanámumanna lokíd með fullum sígrL Frá Bandaríkjunum. Lögreglan ræðst á verkfallsmemi. Lingiaden hefst í Stokkhólmi 20. julí 16 pílfar og 16 sfúlkur úr Ármanni fara fil mófsíns undír sfjórn Jóns Þorsfeínssonar Frásögn Jens Guðbjartssonar 109. TÖLUBLAB Starfsmenn landssímans, sem vinna að línulögnum og viðhaldi og endurbótum símakerfisins Lafa um langt skeið leitað eftir samn- ingum um kaup og kjör við land- símastjóra. Undirtektir hafa jafnan verið þungar, og til þessa hafa ekki fengizt heildarsamningar fyrir stéttina heldur hefur verið samið við einstaklinga. í fyrravetur mynduðu verka- menn símans verkalýðsfélag, sem þeir nefndu Félag íslenzkra síma- lagningarmanna. Þeir hugðust að leita trausts hjá Alþýðusamband- inu og sóttu um upptöku í það ,en fengu þvert nei. Allir vissu að þetta félag mundi senda samein- ingarmann á Alþýðusambands- þingið, það mun vera skýringin á neitun gervisambandsins. Þegar hér var komið málum mynduðu simalagningarmenn deild innan Dagsbrúnar, og hefur hún siðan farið með mál þeirra. Stjóm Dags- brúnar hefur átt tal um þessi mál við landssímastjóra en hann hefur vísað frá sér til ríkisstjómaiinn- ar. Ríkisstjómin hefur ekkert að- hafst í málinú og má slíkt næsta undarlegt heita, þar sem vinnu- löggjöfin þó gerir beinlinis ráð fyrir að stéttafélög skuli véra samningsaðili um kaup og kjör. Dagsbrún sá loks enga ástæðu til að þæfa málið lengur og til- kynnti landsimastjóra fyrir viku Japanskur her var í dag settur á land í alþjóðahverfinu í Amoy við Kína, og er sú ástæða færð fyrir þessari ráðabreytni, að for- seti viðskiptaráðsins í Amoy hafi verið myrtur, er hann var þaraa á eftirlitsför. Fulltrúi japönsku flotamála- stjómarinnar í Shanghai lýsir yfir því í dag, að Japanir kunni einnig að álíta nauðsynlegt að setja her á land í alþjóðahverfinu í Shang- hai, og geri það, ef samskonar at- hæfi verði framið þar. Eitt af helztu blöðunum i Tokio, sem vanalega túlkar sjónarmið heraaðarsinna í Japan, ræðst í dag mjög harkalega á sendiherra Breta í KLna, Sir Archibald Clark Garr. Sakar blaðið hanii um að hafa misnotað forréttindí sín sem síðan að vinnustöðvun yrði hafin hjá simanum í dag, ef samningar yrðu þá ekki komnir á. Kröfur símalagningarmanna eru fyrst og fremst þær, að félag þeirra verði viðurkennt sem samn- ingsaðili, og að félagsmenn gangi fyrir öðrum um vinnu, einnig fara þeir fram á ýmsar breytingar á kjörum. Þess má geta að ýmsir linulagn- ingamenn hafa unnið hjá síman- um um nær 20 ára skeið, og ailir í nokkur ár. Enda þarf þó nokkra æfingu til þess að vera fullgildur verkamaður i þessari starfsgrein. Heyrzt hefur að landsímastjóri hafi tekið allmarga nýja menn inn á viðgerðarstofur símans í vetur og halda sumir að þeim sé ætlað það hlutverk að verða verkfalls- brjótar, þó ekkert hafi enn fram komið, sem geri sennilegt, að þeir gerist stéttamíðingar. Ef til vill væri eðlilegast að simavirkjun yrði gerð að iðngrein, en að sjálfsögðu ættu þá þeir, sem unnið hafa í þessari grein að fá fijll réttindi þegar í stað, en þeir, sem síðar kæmu yrðu auðvitað að ljúka tilskyldu námi ,En hvað sem því líður, þá er það vist að Dags- brún mun fylgja þessu máli fast eftir og ekki skyljast við það fyrr en sigur er fenginn. Sáttasemjari mun nú hafa tekið deilu þessa til meðferðar. ! sendiherra með því að hafa nýlega farið með Chang Kai Shek og frú hans til Chung-King og yfirhöfuð liaft ósæmilegt samneyti við hann. Segir blaðið, að það sé ómögulegt að taka ábyrgð á lífi sendiheir- ans, ef hann haldi áfram að mis- nota aðstöðu sína, sem fulltrúi er- lends ríkis. Hefur blaðið þau orð eftir sendiherranum, að för hans til Chung-King hafi verið í full- komlega lögmætum erindum, en telur þau orð að engu hafandi, því að blaðinu sé kunnugt um hið gagnstæða. Talsmaður japanska utanríkis- j málaráðuneytisins skýrði blaða- mönnum frá því í dag, að afstaða Japans til ástandsins í Evrópu mundi vera óháð samningum rik- isins við Þýzkaland og Italíu. Loftárás mikil var enn gerð á EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í GÆRKV. Launadeila kolanámu- manna í Bandaríkjunum er staðið hefur í 9 vikur end- aði í dag með glæsilegum sigri verkfallsmanna. Launadeilunni var stjórn- að af hinum róttæku verk- lýðsfélögum. C. I. O., oger sigur þessi talinn stærsti sigurinn er þau samtökhafa unnið. Vinna verður hafin áný í síðasta lagi n. k. mánu- dag. Samband kolanámu- manna, sem eri í C. I. O. var í samningunum viðurkennt sem eini samningsaðili verkamanna, og má engan | verkamann taka í vinnu , nema hann sé meðlimur sambandsins. Samningar þeir, er þegar hafa verið gerðir ná til 80°» af öllum kolanámum lands ins. kínversku höfuðborgina Chung- King í dag, og telja Kínverjar sig hafa skotið niður þrjár af árásar- flugvélum Japana. Um 100 orustuskip, beitiskip og allskonar hjálparskip úr flota Bandaríkjanna komu til hafnar á Kyrrahafsströnd í dag ,eftir að hafa lokið æfingum. „0rn“ rádín fil síldarfeífa. Ákveðið hefur verið af ríkis- stjóm, síldarútvegsnefnd og stjórn síldarverksmiðjanna að ráða flugvélina Örn til síldarleitar 2Vá mánuð í sumar. Þá hefur einnig verið ákveðið að varðskipið Óðinn fari til síldar- leitar um miðjan þenna mánuð og haldi þeim áfram mánaðartima. Akveðið efur verið að Glímufé- lagið Arraann' sendi 34 manna sveit karla og kvenna á fimleika- mótið Lingiade í Stokkhólmi, sem hefst þar 20. júlí. Á móti þessu hefur 31 þjóð tilkynnt þátttöku sína og er það úr öllum álfum heims og eru þangað væntanlegar 8 þúsundir fimleikamanna til þess að sýna listir sínar. Mun þetta verða fjölmennasta fimleikamót, sem enn hefur verið haldið, og hafa Svíar undirbúið það í 4 ár af hinum mesta dugnaði, smekkvísi og hagsýni. Lingiaden er haldið til minning- ar um 100 ára dánarafmæli Per Hendrik Ling, sem var sænskur fimleikafrömuður, faðir leikfimis- kennslunnar í Svíþjóð og raunar höfundur nútímaleikfiminnar. 52 þjóðum var opinberlega boðin þátttaka í fimleikamóti þessu og eins og áður er skýrt frá, hafa 31 þjóð tilkynnt þátttöku sína með 7100 leikfimismenn, bæði karla og konur. Fjölmennastir verða Danir á móti þessu með 2000 manns, 1000 karla og 1000 konur, þá verða Þjóðverjar með 1400 manna sveit, Norðmenn með 1000 og Englend- ingar með 500, sem þeir senda á sérstöku skipi til mótsins. I fylgd með norsku fimleikamönnunum verður landvamamálaráðherra Norðmanna og mun einnig einhver úr hópi ráðherranna fylgja danska og finnska flokknum. Mótið hefst 20. júlí á Olympiu- leikvanginum í Stokkhólmi — frá i 1912 — og stendur mótið yfir í 4 daga. Fyrir utan allar hópsýning- ar, sem fara fram á Olympiuleik- vanginum fara svo fram sýningar úrvalsflokka í fjórum stærstu sam komuhúsum borgarinnar, sem rúma frá 1000—3000 áhorfendur. Hefur hver úrvalsflokkur tvær sýningar og sýnir íslenzki flokkur- inn í stærsta samkomuhúsinu, er rúmar 3000 áhorfendur. ísland var eitt þeirra landa, sem boðið var á mót þetta og hóf Ár- mann undirbúning fararinnar með leyfi Iþróttasambands íslands. Var það fyrir tveimur árum, sem sá undirbúningur hófst. Var það svo afráðið, að Ár- mann sigli með flokk á mót þetta í tilefni af 50 ára afmæli sínu og, er það í sjötta sinn, sem Ármenn- ingar bregða sér út yfir pollinn til þess að sýna listir sínar. 1 förinni taka þátt 16 piltar og 16 stúlkur undir stjóm Jóns Þorsteinssonar. Auk þess mun formaður Ármanns Jens Guðbjömsson taka þátt í för- inni og ef tll vill einhverjir fleiri. íslenzkir fimleikamenn hafa þá sérstöðu fram yfir aðra iþrótta- Fratnh. á 4. síðu. Verðor Mno nýrra verka- mannabústaða hafin i snmar? Héðínn Valdímars- son endurkosínn formaður Byggíng- arfélags alþýðu. Aðalfundur Byggingarfélags al- þýðu var haldinn í gærkvöldi í K. R.-húsinu. Á fundinum voru 180 manns. Héðinn Valdimarsson var endur kosinn formaður félagsins til 3 ára, með 136 atkvæðum. Guðgeir Jónsson fékk 40 atkvæði, St. Jó- hann, félagsmálaráðherra 1 atkv., 2 seðlar voru auðir og 1 ógildur. Héðinn Valdimarsson hefur ver- ið formaður félagsins frá stofnun þess 1931. Varaformaður var kosinn Guð- brandur Guðjónsson, með 117 at- kvæðum, Guðgeir Jónsson fékk 50 atkvæði. Endurskoðandi var kosinn Hringur Vigfússon, og varaendur- skoðandi Eggert Guðmundsson. Svohljóðandi tillaga frá stjóm- inni var samþykkt í einu hljóði: „Aðalfimdur Byggingafélags al- þýðu ályktar að heimila félags- stjóminni að taka fyrir hönd fé- lagsins lán, er nemi allt að 600 þús. kr. til bygginga nýrra verka- mannabústaða, samkvæmt sam- þykktum félagsins og verði þeir hyggðir í sumar og á vetri kom- anda”. Frá fundinum verður nánar | sagt í blaðinu á morgun. Bíræiinn þjóinaðnr Faríd ínn um glugga þar sem tveír menn sváfu og sfolíð kr. 245,00 Bíræfmn þjófnaðiur var fram inxi hér í bæjmm. í fyrrinótt Fóm þjófarnir eða þjófurinn Inin um glugga á herbergi þar sem tveir menn sváfiu, og stálu 245 kró'nium. Eigandi peinínganna var piltiur suður á Grímsstaða- holti og var hainn nýkominn úr verlnu með vertíðarkaiup sitt 300 kr. og skildi þjófurínn eftir 50 kr. Pilturinn kam heim úr ver- ínu í fyrradag, og með honum var einn af félögum hanjS í vet- ur. Sváfu þeir báðjir í sjama her- bergi þar sem pilturinn ætlaði að skjóta skjólshúsi yfir félaga sinn. Klukkan 2yé vaknar móðir piltsins við að bíll nam staðar fyrir utan húsið. Hugði hún að maður sinn væri að koma af sjó og fór á fætur til að taka á móti honum. Brá henni þá mjög í brún, er hún sá dymar opnar og voru þær þó áður lok- Framkald á 4. sítu. FRÉTTARITARI. Japanskor her ræðst fnn I alpjóðahverfin 100 Bandatríkjaherskíp að æfíngu í Kyrrahafí Alþjóðahverfið í Sjanghaj. LONDON í GÆRKV. FC. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.