Þjóðviljinn - 13.05.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.05.1939, Blaðsíða 4
sjb I\íy/öi fó'io a£ Fyrfrmyndair~ eígínmaður (Der Mustergatte) Övenjulega fjörug og skemmti ieg þýzk kvikmynd, er bygg- 'st á hinu víðfræga leikritl: Græna lyftan eftir Avery Hop- vood. Aðalhlutverkin leika hinif jamalkunnu þýzku skopleik- irar Heinz Kiihmann, Leny Marenbach Hans Söhnker. Warner Fuetterer o. fl. Úrborginní Naeturlæknir: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12 sími, 2234. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs-apóteki. tJtvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,15 Hljómplötur: Kórlög. 19,35 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20,20 Útvarpskvöld Skógræktar- félags íslands: Ávörp og erindi, hljóðfæraleikur. 21.50 Danslög. (22.00 Fréttaágrip). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpskvöld Skógræktarfélags Islands verður i kvöld kl. 20,20. Verða þar flutt ávörp, erindi og hljóðfæraleikur. Ferðafélag Islands ráðgerir skemmtiferðir um helgina, aðra austur að Sogi og Þingvallavatni, en hina suður í Krísuvík. Aðgöngu miðar fást í Bókaverzlun Isafold- arprentsmiðju til kl. 6 í kvöld. Askrifendur Þjóðviljans eru beðnir að tilkynna bústaðaskipti á afgreiðsluna, sími 2184. Skipafréttir. Gullfoss er í Khöfn Goðafoss fór til útlanda í gær- kvöldi, Brúarfoss var á Akureyri í gær, Dettifoss er á leið til lands- ins frá Hull. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar. Selfoss er í Reykjavík, Dronning Alexandr- ine er væntanleg til Kaupmanna- hafnar í dag. Súðin er í Reykja- vík, en fer austur um land í hringferð í kvöld. Karen Witt-Hansen heitir dönsk kona, sem opnaði hér málverka- sýningu i gærmorgun kl. 11 f. h. Verður sýningin opin í dag og á morgun, frá kl. 11 f. h. til kl. 10 e. h. En þar sem málarinn er á förum úr bænum getur sýning þessi ekki staðið lengur en til sunnudagskvölds. Eigendaskipti hafa orðið á Fata pressun Reykjavikur, Hafnarstr. 17. Hefur Halldór Sigurbjömsson selt fyrirtækið, en Ingimundur Jónsson keypt það af honum. Ingi- mundur hefur áður uhnið hjá „Glæsi” og er hann útlærður fag- maður í fatahreinsun. Ármenningar! Skíðaferð verður farin í Jósefsdal í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Nú er bílfærð al- veg að skálanum. Leikfélag Reykjavíkur- hefur nú sýnt gamanleikinn „Tengdapabba” fimm sinnum við mjög góða að- sókn og sérstaklega góðar viðtök- ur. Nú fer félagið að hætta störf- um að þessu sinni, og er því þeim, sem ætla að sjá þennan skemmti- lega leik ráðlagt að gjöra það sem fyrst. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir á kr. 1,50. Frá höfninni: Gyllir kom í gær af saltfiskveiðum með um 40 tunnur. Venus og Júpíter komu af veiðum í gær með 'nýjan fisk til herzlu. Þá kom og í gærmorgun stórt olíuskip milli 9 og 10 þúsund smálestir með olíu til Shell. Snorri goði kom af veiðum í fyrradag með 72 föt lifrar. Saga Kommún- ísfaflokks So~ véfríkjanna (Bofsévíkkanna) á ensku og þýzku er nú komin hingað. Þessi bók þykir hin bezta saga Bolshevikkaflokksins, er skrifuð hefur verið og kemur nú út á öllum menningarmál- um. Allir, sem vilja fylgjast með í heimspólitíkinni þurfa að lesa og eiga þessa bók. Hún er yfir 400 bls. og kostar í bandi 3 kr. Bókav. Heímskríngla Laugaveg 38. Sími 5055. I _________ Bíræfinn þjófur. Framhald af 1. síðu. aðar og stóð lykillinn í skrá- argatinu að innanverðu. Þegar betur var gætt að kom það í ljós, að þjófurinn mun hafa far ið inn um opinn glugga á her- bergi piltanna, gengið í gægnum það og eldhúsið og inn í stofu þar sem jakki piltsins hékk á stólbaki með peningunum í. Voru 245 kr. horfnar af pening unum en 50 kr. eftir. Lögreglan hefur málið til meðferðar en ekki var uppvíst í gærkvöldi, hver eða hverjir hefðu verið þarna að verki. Rannsóknarlögreglan skýrði blaðinu frá því í gær að það yrði aldrei að fullu brýnt fyrir mönnum að gæta þess að þjóf- ar kæmust ekki inn í ’íbúðir. Þó að hér hafi verið um óvenju- lega bíræfinn mann að ræða þá mundu þó þjófnuðuml í hús- um fara stórum fækkandi ef menn gættu þess betur en nú að læsa íbúðum sínum. Língíaden Framhald af 1. síðu. menn, að þeir hafa skarað fram úr á erlendum mótum, eins og sást í Svíþjóðarför Ármanns 1932, Nor- egsför Ármannsstúlknanna í fyrra og Danmerkurför K. R.- stúlknanna nú í vor. Ber hér fyrst og fremst til sú staðreynd, að að- staða til fimleikakennslu og æf- inga stendur fyllilega á sporði því sem bezt er annarsstaðar. Má í því sambandi minna á hið ágæta 1- þróttahús Jóns Þorsteinssonar. Ármenningamir leggja af stað 12. júlí og þrátt fyrir alla erfið- leika, sem eru á sendingu slíks flokks, frá jafn fámennu, fátóku og afskekktu landi, hefur Ármann ekki látið bugast. Félagið hefur brotizt í gegnum alla erfiðleika í því trausti að fimleikaflokkurinn verði landi sínu og þjóð til sóma, og að allir verði fúsir að rétta fram hönd til hjálpar, sem skilja, hve mikilsvirði þátttaka okkar er, ef hún heppnast. Lítinn erlendan gjaldeyri þarf til fararinnarar, þar sem fargjald- ið fram og til baka, ásamt fæði, fæst greitt í íslenzkum peningum. Þá hefur Ármann fengið leyfi rík- isstjórnarinnar til þess að selja happdrættismiða til ágóða fyrir förina. Munu Ármenningar hafa hug á því að enginn miði verði ó- seldur þegar aregið verður, og þarf ekki að efa, að Reykvíkingar geri sitt til að svo verði. Auk þess hefur Ármann sótt um styrk til ríkis og bæjar til þess að standa straum af förinni og er þess fastlega að vænta að sá styrkur fáist, enda munu allir þeir flokkar, sem á mótinu mæta verða sendir með slíkum styrkjum frá því opinbera í heimalandi sínu. Taklð þátt m i nýjn áskrtf- endasöfnnn- tnnf! Til leigu við miðbæinn, sól- rík forstofu stofa með aðgæng'i að baði. Hentugt fyrir einhleyp hjón eða 2 stúlkur. Upplýsingar í síma 2084. Göm!o rb'io % Hín heimsfræga láf— skreyfía æfíníýra* kvíkmynd Mjallhvít og dvergarnír sjö eftir sníllíngínn WALT DISNEY Sýnd í kvöld kL 9 Leihíél. Reyftiavfkur Tengdapabbí gamanleikur í 4 þáttum Sýning á morgun kl. 8. NB. Nokkrir aðgöngumtðar seldir á aðeins kr. 1.50. Aðeins örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7, í dag og eftir kl. 1 ámorg- un. Geríst áshrífendur að Landnemanum „Vorbodínn" Lokadanslalknr fyrír almenníng í hvöld í Iðnó. Angöngumíðar seldír frá kl. 4 í Iðnó. — Símí 3191. Eldfjörug hljómsveíf spílar. Sfyrkíd Vorbod- ann, sækið skemmfanír hans, beefa skemmfun kvöldsins. Nefndín. Aikki Aús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrír börnín. 110. V Gerðu svo vel og gáttu í bæinn. — Hvað er nú þetta? Fyrirtak, greifi. Þér komið þarna með Mikka Mús eins og við töluð- m Mikið og gott átt þú skilið fyrir hjálpsemi þína, en þú ættir að hjálpa mér inn. — Það er velkomið. hans Kirk: Sjómenn 83 undir hökuna á henni og lyfti andliti hennar í birt- una. !}ú ætlir að þurrka framan úr þér og koma inn og fá þér snúning, sagði hann. Þú skalt sjá, að þá hjaSnar sorgin. Eg má ekki dansa, kjökraSi Katrín. Eg er gift kona. VísL máttu dansa, Katrín, svaraSi Lárits. Hver ætti aS banna þér þaS? — Kock er þó ekki svo bjánalegur? Eg vil miklu heldur dansa viS þig held- ur en nokkra hinna stúlknanna.yssti hana. Viltu þaS? spurSi Katrín, og brosti svolítiS. ÞaS gelurSu reitt þig á, fullvissaSi Lárits. Komdu nú meS, og ég ,skal svei mér snúa þér svo, aS þú fáir um annaS aS liugsa en aS sitja hér og sýta. Katrín stóS hikandi upp. Þau geta séS, aS ég hef grátiS. Lárits náSi i klút og va'tti hann undir vatnshan- anum og strauk honum blíðlega um grátbólgiS and- lit hennar. Katrín lofaSi honum aS gerá þaS, svo beygði hann sig yfir hana og kyssti hana. Þetta mátt þú ekki, Lárits. hvíslaði hún. 3 Þá skal ég ekki gera þaS aftor, sagSi Lárits. Nú ég vil nú ekki lofa því upp á æru og samvizku. ÞaS kvöld dansaSi Katrín. Kock sagSi ekki neitt. Séra Tandrup lét nú verSa af því aS fara til þess aS lesa yfir hausamótunum á fólkinu i kránni. Kock varS hissa þegar presturinn birtist i dyrunum — en kráin var opinber staSur. Presturinn dokaSi nokkur augnablik og leiL kringum sig, og gekk svo aS veilingaborSinu. ÞaS er vísL gestgjaíinn, sagSi hann. Eg þekld ySur ekki í sjón, Ivock, þaS er ekki á hverjum sunnudegi sem þér sjáizt viS kirkju. Nei, svaraSi Kock rólega, þaS er satt, því aS ég kem liar nefnilega aldrei, þannig horfir máliS viS. Jæja, sagSi séra Tandrup, ég átti leiS hér framhjá og datl í hug aS líta inn. ÞaS er ýmislegt, sem mig langaSi lil aS tala um viS ySur, ef þér megi'S vera aS. Mikil ósköp, svara'Si Ivock, mikil ósköp. ViljiS þér ekki koma meS mér inn á skrifstofuna mína? Kock gekk virSulega á undan inn í litla herbergiS, þar sem hann hafSi skrífborS sitt og bækur. Hann bauS prestinum sæti og settist sjálfur. .Prestimiin þóknast? spurSi hann. Presturinn horfSi dálítiS hikandi á hann. En Kock sat grafalvarlegur á svipinn og var í essinu sinu. — ÞaS var útlit fyrir bardaga og kappræSur. Sá tími var liSinn, aS hann væri upp meS sér af aS vera í geistlegum félagsskap, og hann skildi sannarlega % fekki taka á honum meS silkihönskum. Þér minntust áSan á þaS, aS þér kæmuð aldrei í kirkju, sagSi prestur. ÞaS er vonandi ekld of nær- göngult aS spyrja um þaS, hvort þér aShyllist nokk- urn sértrúarflokk? Nei, þaS geri ég ekki, sagSi Kock. Eg verS líklega einna helzt aS telja rnig áhanganda hinnar agnóst- istisku kenningar. En má ekki bjóða prestihum að reykja? * Kock stóS upp til þess aS ná i vndla, en séra Tand- rup bandaði frá sér meS hendinni: Þakka ySur fyr- ir, ég reyki aldrei. ÞaS gerir máliS dálítiS erfiSara, aS ég get ekki haldiS mér aS neinni trúarþörf i yður sjáli'um. En við gelum kannske lalað um þaS á almennum, mann legum grundvelli. ViS lifum hér í litlu þjóSfélagi, þar sem ýnisar fastar og ófrávíkjanlegar siSfra'Sisreglur ur ríkja, sem byggjast á því, sem þér sjálfur sjálf- sagt líka viðurkenniS sem alvarlega. lifsskoSun. En þessi siSferSislögmál, sem hai’a aS minnsta kosti þýð- ingu fyrir allan þorra manna hér í sókninni, eru hvaS eflir annað rofin, af hlutum, sem fara fram hér á hótelinu. HvaS fer hér fram? spurSi Kock. ÆskulýSurinn hefst hér viS og eySir peningum sinum í óhojlar skemmtanir. Hér er dansaS, og i kjölfar dansins siglir ólifnaður og ósiSsamt líferni. Eg meina, Kock — mév virSist þér verá alvarlegur og réttsýnn maSur — finnst ySur ekki aS þaS sé skylda vSar, út frá ySar siSferSishugmyndum, aS koma í veg fyrir hluti, sem beinlínis eru illa séSir af flestum hér í sveitinni. !}aS er nú eftir þyi hvernig á þaS er litiS, sagSi Kock og hallaSi sér aftur á bak í stólnum. Eg skal taka til eitt dæmi fyrir prestinn. Segjum aS mann- ætur í Afríku nái í kristinn tnlboSa, og hin almenna ríkjandi -siSfræði þar krefjist, aS hann verSi soSinn í súpu. Er ég þá si5fei"ðilega skyldur til þess aS láta undir höfuS leggjast að bjarga honum, bara af því að ég er sá einasti þar, sém hefi aSra skoðun á rétt- mæti mannakjötsáts? ÞaS horfir allt öSruvísi viS, sagSi presturinn gramur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.