Þjóðviljinn - 02.06.1939, Síða 3

Þjóðviljinn - 02.06.1939, Síða 3
ÞJ6ÐVILJINN Föstudaginii 2. júní t1939. 5 ráðherrar rífast um Hötel Borg í)eila er komín upp í „þjóðstjórnínni“ um hvort gerashuli upp fjármálasukk Hótel Borg. Jahob Möller kvað heímta uppgjör, en Framsókn vill hilma ybr Borg eíns og Kveldúlf Dómur Félagsdóms í Keflavíkurmáími; Það h-efur verið alkunna um lejigri tíma að fjármálaástand f'yrirtækisins Hótel Borg muni' vera allt annað en glæsilegt., Bar það síðast opinberlega á góma, er meirihluti bæjarstjórn ar samþykkti gegn eindregnum rnótmælum fulltrúa Kommún- istaflokksins, að falla frá veði er bærinn hafði fyrir lánum síbum til hótelsins. Nú mun svo komið að einka- sölur ríkisins ,einkum Áfengis- verzhmin og Tóbakseinkasalan, eiga stórfé hjá Hótel Borg ,sem auk þess skuldar rík'mtt ogl á hvernig Hótel Borg hef-ði far iðj á haiusinn undir Eysteins yfir umsjón. ( ' Framsóknarráðherrunu m þótti þessi krafa koma úr hörðustu átt. Eftir að þeir hefðu gengi ið inn á að bjarga Kveldúlfi og Alliance frá því að vera settiir á „heiðarlegan og heil- brigðan grundvöll", þá fannst þeim hart ef farið yði að heimta slíkan grundvöll undir Hótel Borg, sem væri augasteinn Framsöknar. Fjnst farið væri inn á þá braut að bjarga öll- um svindilfyrirtækjum landsins Samsærl Breiöfflkingatinnar gegn hags- mannm verkalpsins veröur æ berara Lögín um gengíssktráningu gera ad engu öll ákvardí í samníngum verkalýðsfélaganna um kauphækkon í hlutfallí víð gengíslœkkun eða aukna dýrtið bænum allmiklar fjárupphæðir, i og setja mestu fjárglæframenn Hefur þetta þó fengið að við- gangast og jafnvel aukast, með- an Eysteinn Jónsson var fjár- málaráðherra. Eftir að Breið- fylkingin komst á, fiefur hins- vegar orðið nokkur deila í ríkisstjórninni um þetta mál. Jakob Möller kvað sem fjár- málaráðherra hafa krafist þess að þetta skuldafen yrði ekki látið haldast svona, heldur yrði fyrirtækið gert upp, ef það ekki gæti komið fjármálum sín- jjna í .æðstu virðingarstöðurnar, þá væri engin ástæða að gera, neina undantekningu með Hótel Borg, — og það yrði jafnframt að skoðaast sérstök tilhliðrun af hálfu Fraamsóknar, að ekki skyldi heimtað að Jóhannes yrði settur í bankaráðt eða í ,6.' r áAherr astö ðuna. Deila þessi hefur nú staðið alThvöss í ráðherraherbergjun- um síðustu dagajia og kvað af hálfu Framsóknar leitað af Um { heilbrigt horf. Þótti nú 1 kostgæfni eftir álíka fjármála- Jakobi gott að geta sýnt af sér j sVmdli — áður óumsömdu — nokkra rögg í þessu „ máli, og sannað Eysteini að þótt ban’kar gætu farið á hausinn undir Jakobs ,,eftirlrti“, þá skyldi hami launa Eysteini lamb ið gráa með því að sýna fram til að kaupa Jakob með, eða nýjum bitling handa hans mönn um. Eru þessi hrossakaup ekki útkljáð þegar síðast fréttist, — og er Jakob uppi með als- kyns hótanir á meðan. i Hafnarfjarðardeilan Hafnfírzkur verkamaður bíður Félags- dóm að skera úr því bvort hann sé bundínn samþykktum Hlífar í deiluinálum verkamanna í Hafnarfirði hefur það síðastbor ið til tíðinda, að maður að nafní Sigmundur Björnsson, hefur ki'afizt þess að Félagsdómur dæmi Jionum full félagsréttindi * Hlíf, þrátt fyrir það þó hann sé meðlimur í Verkamannafé- 'agi Hafnarfjarðar. Tildrög málsins eru þessi: Eftir að dómur Félagsdóms téH í Vetur í Hafnarfjarðardeil-í unni, sóttu verkamenn þeir, sem' gerzt höfðu stofnendur V. H. allir um endurupptöku í Hlíf. Bl-estir höfðu þeir nndirrítað sameiginlegan lista, en nokkrir swidu sérstaka endur-upptöku-' Beiðni, meöal þeirra var Sig- urundur Björnsson. Efni hennar var þetta: Eg undirritaður óska aö verða aftur meðlimúr í Verka mannafélaginu Hlíf og Lofa að fylgja lögum þess og regium. Hlíf samþykkti á fundi 27. febr ar5 veita verkamönnum þeim, sem þess beiddust, endur-upp- tölai, en með því skilyrði, að ðob- væru ekki meðlimir í neinrí ððrm verklýðsféiagi. Á fundi Þesstmi voru mættir á þriðja; lundr,að manns og var endur- 1'Pptaka.n og skilyrðin fyrir ‘er?n) samjiykkt, með atkvæð- um allra fundarmanna gegn 4, Það orkar því ekki tvimælis, að Sigmundur Björnss-on og aðrir J>eir vetkamenn, sem einfe stóð á um eru bundnir skuldbmding« um um að segja sig úr Verka- mannafélagi Hafnarfjarðar. Það drógst þó alllengi fyrir þeim að uppfylla þessa skuldbindingu Hlffarmenn héldu fund 19. maí, yar þeim verkamönnum, semi Kjartan og Björn áfengissalar og Emil vitamálastjóri hafa beitt fyrir sig í klofníngsstarf- seminni, sem sé stjórn V. H., sérstaklega boðið á fundínn. I Hlífarmönnum þótti nú mál til | En þeir mættu ekki. komið að framfylgja samþykkt- unum frá 27. febr., og kröfð- iust þess að allir meðlrmir Hlíf- ar uppfylltu þá skyldu sína, að vera ekki meðlimir annarra stétt- arfélaga. Skyldu þeir fá fimmi daga frest, en vera rækir úr Hlíf, ef þeir ekki hefðu fram- fylgt samþykktum hennar innan J>ess tíma. Enn hefur þessum mönnum láðst að gæta skyldu sinnar gagnvart Hlíf, og enn hefur fé- lagið sýnt þeim biðlund. En mál Sigmundar Björnssonar mun væntanlega sýna verka- mönmum í (Hatnarfirði, aðþeim Ean deila þessi bregður skæru l]ösi yfir ástandið, sem sam-- ábyrgðin um svindlið hefur Jeitt . yfir laudið. Hún sýnir í hvert | spillingarfen stjómmálin eru | sokkin fyrir tilstilli Breiðfyjk- ingarinnar. Og hún sjmir alveg sérstaklega hve gífurlegt fall Framsóknar er frá þvf að hafa* árum saman unnið sér traust þjóð'arinnar með því að skrifa og skammast út af Sæmundi, Copland og Stefáni Th., — og þar til hún nú er orðin æðsti. verndari fjármálaspillingarinnar á íslandi í krafti samábyrgðar-; innar með arftaka Coplands — Kveldúlfi — og banka hans, Landsbankanum, og verðurþví að verja öll smærri hneykslin, samræmisins vegna. ber að hlíta löglegum sam- þykktum sins eigin stéttarfélags, -og ætti þá að verða endi bundinn á Hafnarfjarðardeiluna. Rétt þykir að geta þess, að þegar verkamenn öska inntöku í Hlíf, skrifá þeir undir skuld- bindingu um að fydgja trúlega lögum og samþykktum félags- ins“. Það ætti ekki að þurfa að eyða fleiri orðum til þess að sannfæra alla hugsandi menn um, að Hlíf hafði fullan rétt til að kr-efjast þess af með- limum sínum að þeir væru ekki meðlimir annarra stéttarfélaga, Hinsvegar þykir rétt að benda á það, að frá upphafi vega hefur það verið fyrsta -og helzta áhugamál allra verklýðs- félaga, að aðeins starfaði eitt stéttarfélag í hverri starfsgrein á hverjum stað. Rök |élagsins fyrir þessu eru svo auðsæ, að naumast þarf orðum um þau að eyða. Það er sem sé auð sætt, að ef stofna má eins mörg verklýðsfélög í hverri starfsgrein og verkast vill á hverjum stað er það samaogað leysa verklýðsfélögin upp og gera þau máttvana með öllu. Fé lagsdómur verður að gera sér ljóst, að á dómi hans í þessu máli, getur .það oltið, hvort íslenzk verklýðshreyf- ing; verður í jiáinni framtíðklof in og máttvana, eða óklofin -og sterk. Hver sannmenntaður og vfðsýnn maður óskar þess að iþjóðin eigi sterka og vel sam- styllta verklýðshreyfingu, verk lýðsfélögin hafa með áratuga- baráttu skapað sér örugg vígi gegn hverskonar klofningsstarf- Semi. Varla verður um það ef azt, aö þegar sett - voru lög um stéttarfélög og vinnudeihir, þá hafi löggjafinn ætlazt til ,að þessi vígi yrðu styrkt, en ekki niður rifin. Ef að lögum er dæmt og sið- ferðislegur réttur verklýðsfélags ins virtur, þá getur ekki líðið á löngu þar til Hlífarmenn verða að gera þá skvldu sína aðsegja sig úr Verkamannafélagi Hafji- arfjarðar. kaupgjaldsbreytingar vegna hækkunar eða lækkunar á fram færslukostnaði eða gengi, taki ekki til þeirra manna, sem ráðn- ir eru upp á hlut úr afla. : Samkvæmt 1. gr. samnings- Þann 4. janúar 1938 var gerð ! ins frá 4. janúar,1938 beraskip- Félagsdómur dæmdi 30. maí í máli(nu milli Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur- hrepps og útgerðarmanna. Var dómuri^in svohljóðandi: ur samningur milli Verklýðs-og sjómannafélags Keflavíkur -og útgeröarmanna í Keflavíkur- 1 hreppi, um kjör sjómanna og ! landmanna við báta í Keflavik og Njarðrvíkum og hefur samn- ingur þessi verið í gildi síðan. Samkvæmt 1. gr. þessa samn- ings eru kjör sjómanna ogland manna þau, að þeim ber kr. 1,75 t fyrir hvert skippund af línu- fiski og kr. 1,55 áf netafiski. f annarri grein samningsins er svo ákveðið, að útgerðarmanni skuli skylt að tryggja hverjum skipverja, sem fæðir sig sjálf- ur, kr. 125 á mánuði, sem greið- ist hálfsmánaðarlega, kr. 62,50 eftir á, og að tryggingarféð sé ekki afturkræft þó aflahluturinn reynist við lokauppgerð lægri en tryggingarupphæðinni nem- ur, og samkvæmt 3. gr. ber þeim mönnum, sem útgerðar- maður sér fyrir fæði og hús- næði, kr. 35,00 á mánuði íkaup verjum ákveðin aflaverðlaun (premía) fyrir hvert skippund stem aflast á skipið, auk þess sem þeim er tryggt ákveðið lágmarkskaup á mánuði. Skip verjar eignast ekki hlut af afla skipsins og hafa engan ráðstöf- unarrétt yfir honum, ennfremur hafa þeiv enga áhættu af breyt ingum, sem kynnu að verða á verði fisksins. Samkvæmt þessu verður ekki talið, að um hluta- •ráðningu sé að ræðja í siamningn um. í 2. mgr. 4. gr. gengisskrán- ingarlaganna er hlutamönnum, ef þeir hafa gert samning um sö'fU á hlut sínum fyrir ákveð- ið verð í íslenzkum krónum, heimilað innan hálfs mánaðar frá gildistöku laganna, að ákveðji um þann fisk, er þeir hafa eigi látið af hendi þegar lögin ganga í gildi, að hann skuli, í stað hins samnings- bundna verðs, greiddur með því verði, er fyrir hann fæst fob, tryggingu. Þá er svo ákveðið í . verðl) er fyrir hann fæst fob 9. gr. téðs samuings, að „verði J að frádregnum þeim verkunar- gengsifall á íslenzkri krónufrá SafDið ðskrifendBDi því sem nú er, .miðað við sterl- ignspund, hækkar premian í hlutfalli við það“. Vegna ákvæða laga frá 4. apr. 1939, um gengisskráningu og ráðstafianir í jbví sambandi, hef- ur risið ágreiningur milli teðra aðilja um gildi 9. gr. framan- greinds samnings. Með stefnu dags. 10. þ. m. höfðaði Alþýðusamband íslands f. h. Verkalýðs- og sjómanna- félags Keflavíkur, svo mál þetta hér fyrir dómi og gerir stefn- andi þær réttarkröfur að 9. gr. téðs samnings verði dæmd í fultu gildi og að hina hækkuðu premíu beri að miða við þann hhita aflans, sem óseldur var þejgar lög frá 4. apríl þ. á. um gengisskráningu o. fl. komu í gildi, en til vara þann htut aflans, sem óvigtaaður var við gildistöku laganna. Þá krefst stefnandi málskostnaðar af stefndum að skaðlausu samkv. mati réttarinns. Loks krefst stefnandi, verði framangreindar kröfur hans ekki teknar til greina, úrskurðar réttarius um það, hvaða kjarabætur skip- verjum þá beri í samantjurði við þá sem taka hlut í afla. Hinsvegar gerir stefndur þær réttarkröfur, að ákveðið verði með dómi réttarins að 9. gr. í samningi aðilja sc úr ,gildi fall- in, og ennfremur krefst hann málskostnaðar, af stefnandá, eft ir mati dómsins. Dómkröfur sínar byggir stefn andi á því, að í framangre'ndumi samningi aðilja sé miðað við hlutaráðningu sjómamra og land manna, en ekki fast kaup, og haldi því 9. gr. samningsins gildi sínu, þar sem ákvæðigeng ’ isskráningarlaganna, 3. gr., er banna kauphækkun, enda þótt að í síamningum séu ákvæði um kostnaði og öðrum kostiraði, er á hann fellur frá því að .hlutar,- maður afhendir hann. Jafnvel þó að svo mætti líta á, að sjö- menn og landmenn, sem ein- göngu eru ráðnir upp á afla- verðlaun og fast kaup, eins og gert er í 1. gr. og 2. gr. ofan- nefnds samnings, kynnu að geta talizt hlutamenn, þá verður ekki séð, að þeir geti notfært sér rétt þaim, sem hér um ræðir, nema þá að gerast hlutamenn samkvæmt 1. mgr. 4. gr. lag- anna, en önnur hlunnindi en þessi eru hlutarmönnum ekki veiitt í lögamum. Samkvæmt þessu verður ekki talið, að þeir sjómenn og land- menn, sem ráðnir eru meðþeim- kjörum, sem um getur1 í 1. gr. og 2. gr. samningsins, verði taldir hlutamenn, heldur sé>i þeir ráðnir upp á kaup. Nú er svo ákveðið í 3. gr. gengisskráningarlaganna, að kaup það, sem greitt er við gild istöku þeirra, skuli óbreytt standa til 1. apríl 1940, og gild- ir þetta jafnt þq að í samning- wm séu ákvæði um kaupgjalds- brejdingar vegna hækkunar eða' lækkunar á gengi. Samningur sá, sem umræðir í máli þessu, fellur samkvæmt framansögðu undir ákvæði nefndrar lagagrein ar og verða því úrslit málsþessa þau, að krafa stefnanda, um að 9. gr. ofannefnds samnings sé nú dæmd í gildi, verður ekki tekin til greina. Eftir atvikum þykir rétt að málskostnaður falli niður. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Elías Þorsteinsson, f. h. IJtvegsbændafélags Kefla- víkurhrepps, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Alþýðusam- bands tslands, f. h. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur í máli þessu. Málskostnaður falli niður. Hákon Oitðmundsson, Gunnlaugur E. Briem, Pétur Magnússon Tveir dómararnir þeir Sverr- ir Þorbjarnarson og Sigurjón Á. Ólafsson greiddu sér atkvæði. Þeir héldu því fram áð ákvæði 9. gr. samningsins standi óhögg uð þrátt fyrir 3. gr. laga um gengisskráning''U. Rökstuddu þeirr þessa skoðun með því að ráðningskjör þau, sem hér um ræðir væru hvorki ráðhingl upp á „kaup“ eða ,,aflahlut“ og næðu ákvæði gengisskráningar- laganna ekki til þeirra. Öllum mun vera ljóst að þetta er aðeins tilraun til að klóra yfir þau skemmdarverk, sem Breiðfylkingin með lagaákvæð- unum um verðfellingu krónunn ar og réttarsviftingu verklýðs- , félaganna. Dómur Félagsdóms 1 er áreiðanlega í fullu samræmi ! við marg umtöluð lög um geng isskráningu. Verkalýðurinn veit j nú enn betur en áður hvaða gjaf ir honum hafa verið gefnar. Afhugasemd Framh. af 2. síKu geðþótta sínum? Ég vænti þess að þér séuð mér saammála, herra ritstjóri, að eitthvað á þessa leið hljóti hugleiðingal" þeirra lesenda að vera, senr nenna að hugsa um það, sem þeir eru að lesa ,og draga álykt anir af því — og hafa einhverja hugmynd um knattspyrnu,’ vita hvað mark er og hvað er að vera rangstæður. í augunr þeirra er Þorsteinn Einarsson nrinni maður en hanti var áður, Ég- geri fastlega ráð fyrir að greinarhöfundurinn hafi ekki ætlað sér að vekja slíkar hug- leiðingar, að hann hafi skrif- að án þess að hugsa ,eins og margan hendir. En þótt svo kunni að vera, fannst mér ég ekki geta látið þetta liggja í þagnargildi vegna Þorsteins Einarssonar . Með þökk fyrir birtinguna. Pétur Sigurðsson formaður Knattspyrnudómara- félags Reykjavík’ur. >. Þjóðviljinn taldi sjálfsagt að birta þcssa vel skrifuðu grein hr. Péturs Sigurðssonar, entek- ur jafnframt þetta fram: Dóinar Þjóðviljans um kappleiki og önnur fþróttamál eru ekkiþann- ig tilorðnir að hver sem vill geti „hlaupið í blaðið“ með ánægju sína eða óánægju um þessi mal. Blaðið hefur 'verið svo heppið að fá ágætan íþrótta mann, Frímann Helgas-on, tilað sjá um íþróttaskrif og vera rit- skjóminni til aðstoðar um þau efni. Hér skal ekkert fullyrt um atriði það sem um er deilt. En meðan Fríruahn gegnir þessu starfi \rið blaðið er honum að sjálfsögðu frjálst að gagnn'ma x því það sem honum finnst af- j laga fara, — heilbrigð gagn- ( rýni er íþróttamönnum holl og ' I>eir verða að sætta sig viðhana hér eins og í öðrum menning- arlöndum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.