Þjóðviljinn - 07.06.1939, Blaðsíða 1
Gcrízt
medlímír i
Sósialísfa~
flokknum l
VILII
IV. AIíGANGUR
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1939
Hvað hcfur þú
$erf fil að
úfbreiða
Þfóðvíliaiin
9
128. TÖLUBLAÐ
———■
Afreli Þjóðverja á Spáni.
Fasístaforíngjar PýHhalands játa á síg
lygar, lögbrot og glæpí í sambandí
víð spönshu borgarastYfjöldína
BINKASK. TIL ÞJÓÐVILJANS, KAUPM.HÖFN I GÆRKVELÐI
I sambandi við heimkomu þýzku og ítölsku innrásarherjanna
frá Spáni, hafa fasistaforingjarnir í Þýzkalandi og ftaiíu opinber-
lega játað, hvernig þeir hafa frá uppliafi uppreisnarinnar stutt
Franco hernaðarlega. Hitler hefur játað að þýzkir kafbátar liafi
frá byrjun tekið þátt í uppreisninni og Göring viðurkennir beinlínis
að allir mikilvægir sigrar hafi verið unnir með þýzkri hjálp.
Meðan borgarastyrjöldin stóð,
átti Þýzkaland eins og kunnugt er
fulltrúa i „hlutleysisnefndinni” og
sór og sárt við lagði að Þýzkaland
tæki engan þátt í borgarastyrjöld-
inni, enda voru þá gefin út lög í
Þýzkalandi, sem bönnuðu þátt-
töku i borgarastyrjöldinni á Spáni
FRÉTTARITARI.
Heimurinn fær hér enn eina
Breyfíngar á um-
ferðinnL
Lögregiustjóri hefur lagt til að
bönnuð verði umferð bifreiða um
þessar götur. Um Veltusund milli
Hafnarstrætis og Austurstrætis,
um Liljugötu, frá Laufásvegi til
Hringbrautar, um Bjarkargötu frá i
Tjarnarbakkanum að Skothúsvegi.
Ennfremur hefur lögreglustjóri
lagt til að bæjarstjómin banni all-
an akstur bifreiða, reiðhjóla, hest-
vagna og annarra ökutækja um
Austurstræti frá vestri til aust-
urs.
sönnun fyrir hvers virði orð og
eiðar þessara „þjóðhöfðingja” eru.
Menn minnast þess að spánska
lýðveldisstjómin var viðurkennd
af Þýzkalandi sem vinsamleg rík-
isstjórn”, þegar þýzkur her réðist
inn í landið. Menn minnast blóð-
baðsins í Guemica — og nú hæla
Hitler og Göring sér af hryðju-
verkunum og lygunum, þó þeir
færu undan í flæmingi meðan reiði
fólksins var mest.
egin sioor
Lobs hafa íeeigízí samníngar um forgangs-
réff Dagsbrúnarmanna víd Trésmídafélagíd
Dagsbrún hefur Iryggf öltam sínum meðlimum skílvísí í launagreíðslum
Hinn glæsilegi sigur Dagsbrún-
ar í deiiunni við byggingameistara
hefur fallið Alþýðublaðinu illilega
fyrir brjóst. Sér og sínu liði til
huggunar reynir blaðið að telja
sér trú um að Dagsbrún hafi tap-
að deilunni, enda hafði það látið
þá frómu ósk í ljósi oft og mörg-
um sinnum að svo mætti fara.
Þetta bull blaðsins, ásamt smá-
undirspili hinna Breiðfylkingar-
blaðanna, Vísis og Morgunblaðs-
ins gefur tilefni til þess að menn
geri sér skýra grein fyrir því í
hverju sigur Dagsbrúnar er fólg-
inn.
1) Dagsbrún hefur í fyrsta sinn
fengið samninga við Trésmiðafé-
lagið en trésmiðameistarar ráða
yfir % þeirrar byggingarvinnu
fyrir ófaglærða verkamenn, sem
fram fer í bænum, Dagsbrúnar-
menn fái forgangsrétt til þessarar
vinnu.
2) Full trygging er fengin fyrir
því að kaup byggingarverka-
manna verði greitt skilvíslega
samkvæmt taxta og í peningum.
3) Múrai-ameistarafélagið og
Trésmiðafélagið skuldbinda sig til
þess að aðstoða Dagsbrún með því
að gera vinnustöðvun hjá hverj-
nm þeim meistara, sem ekki greið-
ir laun veriiamanna á tilsettum
tíma á skrifstofu Dagsbrúnar.
4) Dagsbrún hefur iosnað við
ýms óhagstæð ákvseði, sem áður
voru í samningum hennar við
múrarameistara, sem skuldbundu
Víkingur og K. R‘. kðpptu í
gærkvöld, 1. f!.. Fóru leikar svo
að K. R. vann með 4:2.
Veður var gott og áhorfend-
ur allmargir.
St. Jóhann heimtar að Byofl-
ingarfélag alpýðu brjóti lðg sín.
St. Jóhann tók rögg á sig þegar og svaraði margendurteknum
beiðnum Byggingarfélags alþýðu um lán til nýrra verkamannabú-
staða, svarið er sent fyrir hönd stjórnar Byggingarsjóðs verka-
manna. í svari þessu staðfestir hann marggefin loforð um að verja
eigi 1 milljon króna til bygginga nýrra verkamannabústaða á þessu
og næsta ári. Til þess að punta ögn upp á sína vesælu persónu talar
hann um að veita 650 þús. af þessu láni á þessu ári. Auðvitað
gleymir ráðherrann ekki að geta þess að lánið eigi að kosta það
að félagið brjóti sín eigin lög eða með öðrum orðum fullnægi skilyrð
um bráðabyrgðalaganna frægu. Það er eftirtektarvert að St. Jó-
hann laumast til að gera þessa kröfu til félagsins, í nafni Bygging-
arsjóðsins, þegar tveir ráðamestu menn sjóðstjómarinnar,
þeir Magnús Sigurðsson bankastjóri og Jakob Möller ráðherra, eru
nýfamir af landi burt.
Héðinn Valdimarsson
form. Dagsbrúnar.
hana til þess að aðstoða félag
þeirra í dcilu, sem henni voru ó-
viðkomandi.
5) I stað þess að múrarameist-
arar, sem greiddu laun ófaglærðra
verkamanna á skrifstofu Dags-
brúnar, borguðu þau í einu lagi,
og skrifstoían annaðist síðan taln-
ingu þeirra, koma launin nú í lok-
uðum umslögum, talin til hvers
eins, með þessu sparast Dagsbrún
bæði vinna og áhætta aí mistaln-
ingu, og getur hún þvi fremur
staðið sig við að gera þetta án
sérstakrar þóknunar.
Til þess að menn geti séð svart
á hvítu hversu tryggilega er um'
hnúta búið hjá Dagsbrún í samn-
ingum þessum skal 9 og 10 grein
samninganna birtar hér oi'ðrétt.
9. gr.
Meðlimir Múraramelstarafélags
ins (Trésmiðafélagsins í samningn
um við trésmiðina) hver fyrir sig
bera ábyrgð á og hafa á hendi
innheimtu vinnulauna til allra
verkamanna, er hjá þeim vinna
að byggingavinnu. Greiðast öll
vinnulaun verkamanna til skrif-
stofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 e. h.
hvern fimmtudag, fyrir síðustu
vinnuviku. Meðlimir Múrarameist-
arafélagsins (Trésmiðafélagsins)
skila vinnulaununum á skrifstof-
una töldum í lokuðu umslagi til
hvers verka(manns með árituðu
nafni sínu aftan á umslaginu. Ber
meðlimur Múrarameistarafélags-
ins (Trésmiðafél.) ábyrgð á mis-
talningu, ef umslagið er opnað á
skrifstofu Dagsbrúnar að verka-
manni og starfsmanni Dagsbrún-
ar og vitni viðstöddu. Ennfremur
Á surtnudaginn kemur hefur
„Vorboðinn“ hia árlegu hátíða-
höld sin til ágóða fyrir sumar-
heimili fátækra barnaúr Reykja
vfk.
Þjóðviljinn bað Katrfnu Páls
dóttur, sem frá upphafi hefun
unnið að málum „Vorboðans'*
að segjia í nokkrum orðum frá’
starfseminni.
„Vorboðinn“ hefur undan-
fartn fjögur ár haldið uppi sum
arheimili fyrir fátæk Reykja-
víkurbörn, að Brautarholti á
Skeiðum, í heimavistarskólan-;
um þar. Voru flest bömin í
fimm vikur en sjö þeirra í tíu,
vikur. Öll börnin nema þrjú
höfð’u ókeypis dvöl. „Vorboðj
inn“ fékk á síðastliðnu ári
styrk frtá rfki og bæ 1000 kr.
frá hvoru. En starfsemin hef-
ur þó að mestu leyti verið hald
ið uppi með frjálsum samskot-
um, gjöfum og því, sem feng-
izt hefur inn fyrir skemmtan-
ir nefndarinnar.
Á sunnudaginn kemur ætlar
„Vorboðinn“ að hafa skemmt-
anir og merkjasölu til ágóða
fyrir barnaheimili í sumar, —
og er ekki hægt að segja um
hve víðtæk starfsemin verður
fyrr en séð er hver árangur
verður af deginutn, en okkur
langar til að hafa barnaheimili
á tveimur stöðum til þess að
geta haft hvert barn lengri tíma.
— Hverjar verða skemmtan-
irnar á sunnudaginn kemur?
— Vjð væntum þess að geta
skulu fylgja vinnulaununum tveir
vinnulistar, og enduraendir Daga-
brún annan listann með áritaðri
kvittun félagsins.
10. gr.
Nú greiðast ekki vinnulaunin á
tilsettum tíma á skrifstofu Dags-
Framhald á 3 síðu.
fengið Arnarh'óÍstún, og æth/m
við þá að hafa þar skemmtun
með ræðuhöldum, músík o. fl.
Ræður halda m. a. Arngrímúr
Kristjánsson, skófastjóri og
Jónas Kristjánsson læknir. Á
túninu verða reist tjöld, þ,ar;
verða allskonar veitingar, bazar
mjeð. ágætum munum, hlutavelta
ein hin skemmtilegasta ogbezta
sem hér hefur sézt, verða þar
rnargir góðir munir, dýrar bæk-
ur og listaverk, auk fjölda ann-
arra muna. Óhætt er að full-
yrða að þetta verða ágætan
skemmtanir, og ekki ætti það
að spilla fyrir aðsókninni hve
málefnið er gott.
Þýzkír nasísfar
sfjórna hryðju~
verkum Araba f
Palesfínu,
Arabar hafa yfirleitt tekið
vel nýjustu tillögum brezku
stjóniarinnar um stjórnarfyrir-
komulag Palestínu. Það er að-
eins stórmúftinn af Jerúsalem
og fylgjendur hans, sem reyna
enn að æsa Araba til hryðju-
verka. Nýlega hafa tveir hand-
gengnustu menn stórmúftans far
ið til Berlín á fund Hitlers. Um
för þeirra ritar fréttaritari „Dai
ly Heralds“ í London eftirfar-
andi: „Útsendarar stórmúftans
í Berlín hafa fyrir nokkru kraf-
izt þess að hann eða honum
handgenginn maður yrði send-
ur til Berlín til samningla1 i og,
ráðagerða um áframhald bar-
áttunnar gegn Bretum) í Palest
ínu. Vitað er að þýzka nazista-
stjórnin stendur í nánu sam-
bandi við þá menn, er skiputagt
hafa hryðjuverkin í Palestínu.
Framh. á 4. síðu.
Verkamenn og verklýðssinnar! Takið þátt í 5 kr.-söfnuninni
Munið að baráttan stendur um líf og eflingu blaðs ykkar!