Þjóðviljinn - 07.06.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.06.1939, Blaðsíða 4
8jB Mý/a íó'io ag Goldwín Follíes íburðarmikil og dásamlega skrautleg amerísk „revy”-kvik mynd, þar sem frægustu lista- menn Ameriku frá ÍJtvarps kvikmyndum, söngleikhúsum og Ballett sýna listir sínar. Myndin er öll tekin í eðlilegum litum. Op bopglonl Næturlæknir í nótt er Eyþór Gunnarsson Laugaveg 98, sími 2111. Næturverðir eru þessa viku í Ingólfs- og Laugavegs-apótekum. Íítvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Píanólög. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Útvarpskórinn syngur. 21.25 Orgelleikur í Fríkirkjunni (Éggert Gilfer). 21.45 Hljómplötur: Nýtískutón- list. 22.00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Skemmtifund með vandaðri dagskrá og kaffidrykkju halda 3. og 4. deild Sósíalistafélagsins í kvöld kl. 8,30 í Hafnarstræti 21. Lesið auglýsinguna á 4. síðu. Björn Guðmundsson, sjálfboða- liðinn á Spáni, sem kom heim um páskaleytið allmikið særður, hefur legið mánaðartíma á Landsspítal- anum, en kemur af honum í dag, Var skorið í særða handlegginn og hreinsaðar burtu skemmdir í holdinu og beininu. Björn kom snöggvast inn á ritstjórn I>jóð- viljans í gær og var þá vongóður um að hann mundi aftur fá mátt í handlegginn svo að hann yrði vinnufær. En það á enn nokkuð langt í land. Skipafregnir. Gullfoss er á út- leið. Goðafoss var á Isafirði í gærkvöld, Dettifoss er á leið frá Grimsby til Hamborgar, Lagar- foss er fyrir norðan land, Selfoss er á leið til landsins. Kaupendur Þjódvíljans eru ámlnníir umað borga áskrífíargjöld sín skilvlslega. Grasbfettimir við Hringbraut: - Settar hafa verið niður gras- torfur við Hringbrau't í Norðuf mýri, er mynda þar grænan; „óasaa í eyðimörk malbikunar innar. En það er leitt að sjá að daglega treður fjöldi manna á grasinu; í stað þess að sneiða framhjá því. Hyndakvðld með kaffídrykkju heldur Æ. F. R, í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisg Til skemmtunar: 1. Qítarhópur Æ.F.R. 2. Myndir frá Ringvalla mótinu skoðaðar og verðlaun veitt fyrir þær beztu. 3. Stutt ræða: Guðmundur Vigfússon. 4. Dans. Athugið: Þeir sem tóku ljósmyndir á Þingvallamótinu, eru beðnir að koma með þær til sýnis á skrifstofu sambandsins f Hafnarstræti 21. — Þrenn verðlaun verða veitt: 1. —kr. 10,00, 2. — kr. 5,00, og 3. — kr. 5,00. Æskufólk! Fjölmenriið! Ódýrt forstofuherbergi fyrir eínhleypan mann til leigu á hentuguin stað í miðbænum. ^ | Ritstjórn Þjóðviljans vís- ar á. Guðmundur Eiríksson fer fyrir hönd bæjarins á alþjóðaráðstefnu um húsbyggingar og bæjaskipu- lagsmál, sem haldin verður í Stokkhólmi 8.—15. júlí n. k. Safnið ðskrifendnm Sósíalísfafélag Reykjavíkur 3, og 4, deíld halda sameiginl. skemmtifund með kaffidrykkju í kvöld, mið- vikudaginn 7. þ. m. kl. 8,30 í Hafnarstræti 21. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Ræða: Héðinn Valdimarsson. 3. Söngur: Stúlknakór Æ. F. R. 4. Upplestur: Benjamín Eiríksson. 5. Frjálsar skemmtanir Hafið með ykkur spil! Félögum annarra deilda heimill aðgangur meðan húsrúrn leyfir. Deildarstjórnimar. Farþegar með Gullfossi til út- landa 5. júní. Ragnheiður Evertsdóttir, Gunn- hildur Steinsdóttir, Guðríður Bjarnadóttir, Sigríður Jónsdóttir, Kristbjörn Tryggvas. og frú, Mr. Adam Rutherford, Helgi Sigurðs- son verkfr. og frú, Guðrún Magn- úsdóttir, Valgerður Vilhjálmsdótt- ir, Þórunn Kolbeins með barn, Þórey Kolbeins, 11 ára, Frú Helgi Þorsteinsson með dreng 2ja ára, Ölafur Eiríksson, Hjálmar Eiríks- son, Sigfús Sighvatsson, Sigríður Jónsdóttir, Brynjólfur Sigfússon með barn, Filippus Árnason, Skúli Sigurðsson, Ásm. Guðjónsson, Jóhann Karlsson, Óskar Sigurðs- son, Ben G. Waage, Jón Ólafsson, Jakob Hafstein, Holger Clausen, Bergur Pálsson, Lúther Grímsson, Margrét Jónsdóttir, Fanney Ö- feigsdóttir, Jóhanna Guðjónsdótt- ir, Guðrún Bjarnadóttir, 21 knatt- spyrnumenn (Fram), Guðrún Jóns dóttir, Regína Jónsdóttir, Anna Loftsdóttir, Kristín Þorsteinsdótt- ir, Rebekka Hansen, Halldór San- sen 11 ára. & 0amlal?)i6 j%_ Indíána- sfúlkan Spennandi og vel leikin amerísk kvikmynd gerð ‘eftir einni þektustu skáld sögu ameríska rithöfund arins REX BEACH: „The Barrier“. Kvikmyndin ger ist öll í undurfögru og tignarlegu landslagi norð- ur í Alaska. Aðalhlutverk: LEO CARILLO, JEAN PARKER og JAMES ELLISON Frá Palesíin&i Framhald af 1. síðu. Það varð uppvíst í Jerúsalem fyrir nokkru að þýzkir nazistar haf-a lagt fram 60 000 pund sterling til nazistísks áróðurs rneðal Araba í Palestínu og stuðnings til þeirra, sem stjórn- að hafa hryðjuverkunum. Eggert Gilfer leikur á orgel fri- kirkjunnar fyrir útvarpið í kvöld, kl. 21.25. . Mikki Mús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrír börnín. 153. Á skipinu: Þú mátt ekki vera allt of góðlegur, það eru kóng-arekki. Þú verður meira að segja að vera grimmur. — Grimmur! I lestinni: það get ég aldrei lært, — og hérna eru myndir af helzta fólkinu við hirðina. í bílnum: I viðhafnarvagninum: Þú verður að kynnast því Þetta er ágætt! Það er eins og svo máttu aldrei gleyma og Mússíus sé sjálfur lifandi að þú ert konungur. Þú kominn. Heldurðu að fólkið verður að gleyma Mikka þekki mig? Þetta verður grín. Mús. HansKirk: Sjómenn 99 Nú skulum við þakka guöi iynr, aö hann lét ekki barnið gjalda syndarinnar, Tabita, sagöi hann. Og ef guð getur fyrirgefiÖ, þá getum við þaö líka. ÞaS komu tár fram í augun á Tabitu, það var auð- heyrt á málrómi föðursins að það var létt af honum. Nú var sorgin yfirunnin. Mér sýnist hann vera líkúr þér, sagði Tea hreyldn. — Konurnar komu í heimsókn, og Tabita lá föl og auðmjúk í rúmi sínu og hlustaði á ialið. Jú, það var fallegur drengur, sagoi Malena, hvenær ætlið þið að fara með hann í kirkju? Við höfum nú varla ákveðið neitt um það ennþá, sagði Tea, það er víst bezt að bíða meö það og vita hvort þau gela ekki ’r. Presturinn Hefur ekki komið? hvíslaði Alma. Tea hristi höfuðið. Það voru nýjar áliyggjur, sorgleg tilhugsun fyrir Teu. Hún hafði haft samneyti við presta og upplok- ið sinni raustu í þeirra áheyrn, talað um synd og frelsun, og elvki sett sitt ljós undir mæliker. Nú var það hún, sem átti að gera reikningsskil fyrir gerðum Tabitu og standa fyrir dómi. Hún hugsaði með hryllingi til komu prestsins. Það leið nokkur tími, Tabita komst á fætur, en presturinn sýndi sig ekki. Tea var þakklát, — hann mundi ekki ætla að gera henni skömm. En svo kom hann einn góðan veðurdag. Tabita kom auga á hann úli á veg- inum og hljóp út i eldliúsgluggann; Nú kemur hann, sagði hún. Eg flýti mér yfir til Páls á meðan. Tabita slapp úl um bakdyrnar, og Tea tók skjálf- andi á móti prestinum. Það náði nú heldur engri alt að T-abita hljóp svona frá baminu og ábyrgðinni ogi lét hana eina um það allt saman. Séra Terndrup tók af sér skóhlífarnar í forstofunni og tók þétt í hend- na á Teu. Mér féll það þungl vegna yðar og mannsins yðai- að heyra þessa sorgarfregn, sagði hann. Mér lannst það skylda mín að segja nokkur orð við dóttur yðar. Hún er ekki heima, sagði Tea og bauð prestinum aö setjasl. Já, við lítum ólifnaðinn sömu augum, sagði prest- urinn. Það er hræðilegt, aö stúlka, sem hefur fengiö strangt guðrækilegt uppeldi, skuli geta hrasað svona. Hver er fað.ir að barnjnu? Tea skýrði niðurlút frá þvi, að Tabita væri trú- lofuð. Við megum ekki líta vægar á brot hennar af þeirri ástajðu, sagði séra Terndrup. Nú á dögum eru þessar svokölluðu trúlofanir aðeins laust og losla- fullt samband. Og þekkið þér nokkuð til mannsins? Nei, svaraði Tea. En Tabila fær bréf frá honum minnst einu sinni í viku. Soo, sagði presturinn. Mér virðist það nú í raun- inni óforsvaranlegt af yður að leyfa það. Þar með eruð þér að leggja blessun yðar yfir þetta synduga samband. Það er nú ekki meiningin, sagði Tea auðmjúk. En við getum þó ekki bannað henni að taka við bréí- tinum. Því þá ekki? spuröi presturinn. Hún er þó orðin iullorðin stúlka, og ég lield nú að þvingun leiði ekki heldur neitt gott af sér. Þér hafiö nú séð, hvað gott hefst upp úr of miklu frelsi, svaraði presturinn kuldalega. Það komu tár fram í augun á Teu. Það var auð- fundið, að presturinn hafði ekki sem bezt álit á þeim. Hún sat þegjandi og barðist við grátinn. Eg er ekki að segja þetta til að særa yður, sagði séra Terndrup. En það er skylda mín að vera hrein- skilinn. Þér hafið áhrifavaldið á yðar heimili og megið ekki fara með það á léttúðugan hátt. Eg ætla að spyrja yður hreinlega: Eruð þér að fela dóttur vðar íyrir mér? Nei! svaraði Tea hneyksluð. Það mundi mér aldrei detta í hug. • ’ -*■ Æíl.,,s^j Ég hef það á tilfinningunni, að þér lítið ekki nógu alvarlegum augum á brot hennar, sagði presturinn. Eg hef verið að búast við, að þér eða maðurinn yð- ar heimsæktúð mig. Upp á síðkastið hafið þér hvorki sótt kirkju eða trúboðshús. Það er varhugavert þeg- r trúað fólk fer að draga sig út úr samfélagi heil- agra, þar scm það einmitt ætti að leita trausts og hugguuar. Eg endurtek það: Þér lakið }rður þetta of létt. Það gerum við svo sannailega ekki, kveinaði Tea. Það hefur fengið hræðilega á okkur, að Tabita skyldi verða fyrir þessu slysi. Slysi! sagði presturinn. Yður finnst það bara eins og hvert annað sljrs, — eins og ef maður dettur og ótbrotnar. Það vrar einmitt það, sem ég var hrædd- ur um. Dótir yðar hefui® lifað eins og vændiskona Aðeins 31 sðlndagar eitir í i flokki Happdrættið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.