Þjóðviljinn - 07.06.1939, Blaðsíða 3
ÞJéÐVILJINN
Mióvikudagurinn 7. júní 1939
Merkillegt mál
fyrir Félagsdómi
Dæmír hann vctfkamönnum réti tíl ad vera í ivcímur
sícttarfclögum í sömu starfsgreín og til þcss að hrjóta
samþyhktír síns cígín fclags?
Enskar bækur
Mál Sigmundar Björnssonari
gegn verkamannafélaginu Hlíf
í Hafnarfirði verður tekið fyr-
ir í Félagsdóm í dag. í dagi
verða þó aðeins lögð fram rétt-
arskjöl, en sókn og vörn máls-
ins fer fram síðar, væntanlegá
í næstu viku.
Mál þetta er eitt hið þýðing-
annesta sem Félagsdómur hef-
ur fjallað um. Það er því mjög
seskilegt, að allir þeir, sem hafa
áhuga á málum verklýðsfé-
laganna kynnist því til hlítar.
Málavextir eru þessir:
Á fundi 27. febrúar í vetur,
samþykkti Hlíf að veita allmörg
um verkamönnum, sem nýlega
höfðu sagt sig úr félaginu, og
myndað annað verklýðsfélag
sem þ;eir nefndu Verkamannia-
félag Hafnarfjarðar, endur-
upptöku í Hlíf, með því skil-
yrði, að þeir segði sig úr Verka-
mannafélagi Hafnarfjarðar, og
væru ekki meðlimir í neinu
öðru verkalýðsfélagi en Hlíf.
A fundi þessum sátu margir
þeirra, sem endur-upptökunjtar
beiddust, og greiddu atkvæði
með þeim skilyrðum, sem fyrir
henni voru sett, enda voru þau
samþykkt með öllum atkvæðum
gegn 4. A fundinum mætti ð
þriðja hundrað mianns.
Er nú skemmst frá því að
segja, að verkamenn í Verka-
mannafélagi Hafnarfjarðar;
hlýddu ekki þessari samþykkt,
þeir vildu njóta og nutu rétt-
inda þeirra, sem Hlíf veitir með
limum sínum, en þá skyldu að
starfa ekki á sama tínya í öðru
verklýðsfélagi vildu þeir ekki
uppfylla. Þetta kiddi til þess,
að Hlíf ítrekaði samþykkt sína
á fundi 19. maí og lagði nú
við sviptingu félagsréttinda, ef
þeim væri ekki hlýtt.
En verkamenn úr Verkamanna
félagi Hafnarfjarðar þrjóskuð-
ust enn, og hefur nú einn þeirra
Sigmundur Björnsson, hafið mál
við Hlíf. Að sjálfsögðu er það
gert til þess að Félagsdómur
felli dóma, sem aðrir verka-
menn geti farið eftir, og er
málið því raunverulega milli
Verkamannafélags Hafnarfjarð-
ar og Hlífar.
Kröfur Sigmundar eru fyrst
og fremst þær að samþykktir
Hlífar frá 27. febrúar og 19.
maí verði dæmdar ógildar, þanú
ig, að verkamenn í Hafnarfirði,
og annarsstaðar geti óátaliðver-
’ið í tveimur verklýðsféíögum á
sama. tíma.
Þessa. furðulegu kröfu hyggst
Sigmundur á byggja á 2. gr.
.laga um stéttarfélög og vinniÞ
deilur, en hún er svo hljóðandi:
„Stéttarfélög skulu opin öll-
um í hlutaðeigandi starfsgrein
á félagssvæðunum eftir nánar
ákveðniimi reglum í samþykkt-
um l'élaganna. Félagssvæði má
aldrei vera minna en eitt sveit-
arfélag”.
Niðurstöður Félagsdóms i
þessu máli hljóta að byggjast á
því, hvorl samþykktir Hlífar
frá 27. febr. og 19. maí komi
í bág við það ákvæði vinnulög-
gjaíarinnar, að sléttarlélög
skuli vera opin, ei'tir nánari á-
kvæðum i reglum og samþykkl
um félaganna eða ekki.
Um það ætti ekki að þuría að
deila, að eitl af því sjálfsagð-
asla sem verkalýðsiélög þurfa
að taka fram, „í nánar ákveðn-
um reglum og samþykktum”,
er, að íélagsmönnum sé óheim-
ilt að vinna gegn félaginu og að
vera í öðru stéttarfélagi.
Sjálft ákvæðið um að stéttar-
félög skuli „vera opin öllum í
hlutaðeigandi starfsgrein á fé-
lagssvæðinu”, er auðsjáanlega
sett inn í lögin af því, að geng-
ið er út frá einu stétlarfélagi í
hverri starfsgrein á hverjum
stað. Eða hversvegna að taka
þetta fram, ef rétt væri og
heimilt að slofna svo mörg
verkalýðsfélög og verkast vill
á hverjum stað i hverri starfs
grein.
Það verður því ekki betur séð
en að lögin um stéttarfélög ogi
vinnudeilur byggist beinlíhis á
þeirri hugsun ,að aðeins eitt
stéttarfélag starfi í hverri starfs-
grein á hverjum stað, Þar eru
réttindi vefklýðsfélagarma sem
þeim eru ómetanleg og ómiss-
andi, því séu þessi réttindi af
þeim tekinn, sé það Hðurkennt,
að stofna megi eins mörg verka
lýðsíélög í hverri starfsgrein á
einum og sama stað eins og
verkast vill, þá eru verkalýðs-
félögin orðin algerlega ínátt-
laus; það er sama sem að þau
séu leyst upp og gerð að engu.
Þar senv löggjafinn hefur
gengið út frá þessum réttindum
iélaganna sem sjálfsögðum, þá
hefur hann eðlilega viljað
binda þeim gagnkvæmar skyld
ur á bak,og þær skyldur eru,
að félögin skuli vera opin, eftir
nánai' ákveðnum reglum og
samþykktum.
Af þessu ætti að vera Ijóst,
að samþykktir Hliíar frá 27.
febr. og 19. maí eru í fyllsta
samræmi við þann grundvöll,
sem lögin um stéttarfélög og
vinnudeilur eru reist á.
Ef við vikjum svo aflur að
máli Sigmundar Björnssonai',
þá ber að minnast þess, að
hann sendi Hlif endurinntöku-
beiðni, skrifaða ■ með eigin
hendi. Þar loi'ar hann að hlýða
lögum og reglum félagsins.
Ekki bætir það a-ðstöðu hans
að í 3. gr. laganna um stéttarfé-
lög og vinnudeilur stendurr
„Stéttarfélög ráða málefnum
sínum sjálf með þeim takmörk
unum,. sem sett eru í lögum
þessum. Einstakir meðlimir fé-
lagsirn eru bundnar við löglega
gerðar samþykktir og samn-
inga félagsins.
Það hefur ekki verið gerð hin
minnsta tilraun til þess að vé-
l'cngja lögmæti þeirra sam-
þykkta, sem Hlif hefur gert um
þessi mál, það geiur þvi ekki
orkað Ivimælis, að meðlimir
hennar eru bundnir af þeim,
og ekki veikir það málslað
Hlífar, að þeir, sem brotið hafa
samþykktir og vilja fá sig
dæmda frá þeim, vorn margir
hverjir að minnsta kosti stadd-
ir á i'élagsi'undi þegar þa:r voru
gerðar, og hreyi'ðu engum mót-
mælum.
Það virðisl því augljóst að
dómur Félagsdóms geti eltki
fallið nema á einn veg, þann að
Sigmundur Björnsson veröi
dæmdur til þess að hlýta sam-
þykklum Hlífar, og þar með
endi bundinn á klofningsstarf-
semina innan verklýðssamtak-
anna i Hafnarfirði.
tslenzka borgarastéttin er líklega
rótlausasta borgarastétt Evrópu. Eg
bijst ekki við ac nein borgarastétt
sé eins hiroulaus um sití elgið rtkt<
eins og hún. Stofar pað irafalaust
af pvi að flestir aðrar borgarastétt-
ir hafa orcið að heyja langa og
fórnfreka barátíu fyrir að ná rlkirm
í slnai' hendur frá útlendu valdt
eða innlenduni aðli og einvéldi,
en hér hafa bœndur og menntaménn
mestmegnis hdð pessa sidlfstœðisbar
dttu, en burgeisastéttin hirt gróðann
af með dfergju okrarans annars-
itegar og kœruieysi sþilafíflsins hins
vegar. Rcektarleysi burgeisastétíar-
innar islenzku sést gleggst, pegar
borinn er saman vilji hennar til að
veita innanlandslán og svo vilji t.
d. Irsku borgarastéttarinnar til hins
satnvL I Imörg ár hefur verið hjakk-
að yfir pvi að reyna að fá hér S
milljón króna lán innanlands og er
ófengið enn, en pégar boðið ei\
út stórldn til vigbúrtaðar á Irlandi,
pá er s trax boðið fram fimmfallt
meira fé en parf.
Rcekfarleysi og rótleysi islenzku
burgeisastéttarinnar jafnt i fjármdl'f
unwn gagnvart hennar eigin rlki,
menningarmdlunum og öðru eru
eiut ein söimun pess að sú stétt er
ófcer um að hafa forustu■ pjóðarínn-
ar á hendi. og forusta islenzku
pjóðarinnar er hlutverk verkaljðs-
ins og meðan Itann ekki heftxi' átí-
dð sig á pvi Itlutverki og markvtst
tekið forustuna i slnar: Jtendur,
pá berst pjóðarskútan sem flak fyr-
ir vindi, jafnvel öðruJwoni Jeiksopp-
ur óhlutvandra stjórnmdlabtvskara.
**
Alpýðublaðið var nýlega að
fjargviðrast út af pví að
Molotoff skyldi minnast á verzlun-
arsanminga Sovétrikjanna við Pýzka
land í ræðu þeirri, þar
sem hann krafðist órjúfandi banda-
lags friðarríkjanna gegn ágengninni
Á sömu slðu birtir blaðið með
titilli skömmustuíegri fyrifsOgn í.
neðsta horni blaðsins að Stauning
hafi undirskrifað „öryggissnmningaf
við Hltler!!
Takíð þátt í
nýfu
sdfunínni!
Gerald Abraham: On Russi-
an Music kr. 13.60
Antonina Valentin: Leon-
ardo da Vinci kr. 20.00
W. S. Hall: Eyes on Amer-
ica (Arts in U. S. A.) 16.80
The Studic Camera Art Ser-
ies: Faces and Figures 12.00
Derek Patmore: I Decorate
My Home, 8.00
Derek Patmore: Decoration
for the Small Ilome, 8.00
Verkfallið
Framhald af 1. síðu.
brúnar og er henni þá skylt að til-
kynna það samdægurs Múrara-
meistaraf élagin u (Trésmiðaf él.),
sem gerir þá ráðstöfun til að hlut-
aðeigandi meðlimur félagsins
greiði vinnulaunin, Að öðrum
kosti verði stöðvuð hjá honum
vinna af hálfu beggja samnings-
aðilja. Þó skal meðlim Múrara-
meistarafélagsins (Trésmiðafél.)
skylt, ef Dagsbrún krefst þess, að
greiða aukagjald fyrir drátt á
greiðslum fram yfir tilsettan tíma
og nemur það gjald 1% — einum
af hundraði — af vinnulaunum
þeim, sem of seint eru greidd.
Rétt er að minna á það einu
sinni enn, að meistarar vildu
vinna það til, til þess að þurfa
ekki að greiða Dagsbrún þóknun
fyrir útborgunina, að fella niður
þá þóknun, sem þeir tóku til skrif-
stofu síns félags fyrir útborgun á
launum faglærðra verkamanna.
Það er augljóst mál, að þetta til-
tæki meistaranna gerði afstöðu
Dagsbrúnax- til þess að krefjast
hinnar umtöluðu þóknunar mikið
erfiðari, en stjóm Dagsbrúnar
skrifaði báðum félögunum svo-
hljóðandí bréf í tilefni af þessum
ákvöi’ðunum.
„f sambandi við samning undir-
ritaðan í dag milli félaga vorra
viljum við taka fram, að ef félög-
in í byggingariðnaði taka upp að
leggja sérstakt gjald á vinnulaun
sem gangi til skrifptofu félags-
ins, þá mxm félag vort telja sér
skylt að gera slíkt hið sama”.
Þá má og geta þess, að ef meist-
arar greiða ekki laun á réttum
tíma til skrifstofu Dagsbrúnar, þá
ber að greiða 1% þóknun.
Það er með öllu tilhæfulaust
hjá _ Alþýðublaðinu að trésmiðir
hofi alltaf verið reiðubúnir til að
semja við Dagsbrún um að borga
launin á skrifstofu Dagsbrúnar.
Oftar en einu sinni leit út fyrir að
samkomulag mundi nást við þá,
. en ætið slitnaði upp úr samning-
um, þegar á reyndi.
Samningar þessir eru lokasigur
Dagsbrúnar í baráttxmni fyrir því
að tryggja skilvísa og fulla
greiðslu á laxmum allra Dagsbrún-
armanna. Fyrir þá meistara, sem
hafa verið heiðarlegir í kaup-
greiðslum er . samningurinn einnig
fengur, því þeim hverfur það óorð
sem hinir óskilsömu og svikulu
meistarar hafa komið á. Það er
þýðingarlaust fyrir blöð Breið-
fylkingarinnar og þýðingarlausast
fyrir það þeirra, sem er aumast
þeirra allra, Alþýðublaðið, að fara
með róg á hendur Dagsbrún út
af þessu máli, þetta er eitt af því,
sem hefur sýnt að Dagsbrún er
sterkt félag, sterkara en gervisam
kundur Stefáns Jóhanns. Þróttur
Dagsbrúnar liggur í því, að hún
er skipuð þroskuðum og starfs-
hæfum mönnum, mönnum, sem
hafa lært að heyja stéttarbaráttu
verkalýðsins, mönnum, sem ekki
láta stjórna sér af neinu „æðra
valdi” og eru því óhæfir jafnt i
Breiðfylkingar sem Skjaldborgar
þjónustu.
John Rewald: Gaugin, Illu-
strated 16.80
The Golfer’s Handbook 1939 12,00
John dos Passos: Journey
Between Wars, 20.00
Stephen Spender: Trial of a
Judge, (A tragedy), 8.00
C. Day Lewis: Overtures to
Death and other Poems 8.00
William Faulkner: Tlie Un-
vanquished, 12.00
Lewis Jones: Cwmardy (A
Welsh Novel), 12.00
R. H. Bruce Lockhart: Guns
or Butter, 16.80
Doros Alastos: The Balkans
and Europe 12.00
John Strachey: Theory &
Practice of Socialism, 8.00
Max Werner: Military
Strength cf the Powers 4.00
Agnes Smedley: China
Fights Back, 4.00
Joseph Freeman: An Ameri-
can Testament, 4.00
Seema Rynin Allan: Com-
rades and Citizens, 4.00
F. Elwin Jones: The Battle
for Peace, 4.00
Leonard Barnes: Empire of
I Democracy 4.00
„Vigilantes”: Why We Are
Losing the Pcace, 4.00
Lord Addison : A Policy for
British Agriculture, 4.00
G. E. R. Gedye: Fallen Bast-
ions, 4.00
Penguin & Pelican books:
J. M. Scott: The Land that
God gave Cain, 1-00
Anne Morrow Lindberg:
North to the Orient, 1.00
Anthony Fokker: Flying
Dutchman, 100
Ignazio Sílone: Fontamara, 1.00
Ralph Bates: Lean Men I.—
I n„ i-oo
Ramon J. Sender: Seven
Red Sundays, T °0
Louis Bromfield: Miss Annie
Spragg, 100
G. D. H. Cole: Practical
Economics, 1-00
Julian Huxley: Essays in
Popular Science, 1-00
H. G.Wells: A Short History
of the World, 100
J. G. Growther: An Öutline
of the Universe, I—H, 1.00
James Jeans: The Mysteri-
ous Universe, illustr., 1.00
Sigmund Freud: Psycho-
pathology of Everyday
Life 1°°
R. H. Tawney: Religion &
Rise of Capltalism, 1.00
Bemhard Shaw: Guide to
Socialism, Capitalism etc.
I,—H l-OO
E. O. Lorimer: What Hítler
Wants, . I-00
Konrad Heiden.: One Man
Against Europe (Hitler), 1.00
J. D. M. Pringle: China
struggles for Unite (24
maps) 1-00
E. A. Mowrer: Mowrer in
China, 1.00
Louis Golding: The Jewish
Problem, 1.00
A Book of English Poetry, 1100
Tales from Tchehov, transl.
Const. Garnett, l-00
Penguin Parade, (New stor-
ies, poems etc.), I-00
Arnold Haskell: Ballet, ill. 1.00
R. S. Lambért: Art in Eng-
land, illustr. 1.00
.Ofantaldar bækur fyrirliggjandi.
tJtvegum allar erlendar bækur.
Sent um land allt gegn póstkröfu.
Bókaverzlun
Heimskínglu
Laugav. 38. Sími 5055. Pósth, 392.
NB. Klippið þennan lista út
yður til minnis.
Innaniíkisráðherra Lettiands
hefur gefið út bráðabirgðalög,
er auka mjög valdsvið rannsókn
arlögreglunnar í Landinu. Er
lögum þessum fyrst og fremst
beint gegn þýzkum nazistum er:
hafa látið talsvert á sér bera
í Lettlandi. ‘
**
Verkalýðsfélögin norsku hafa
safnað álitlegri fjárupphæð tif
Ieynilegu útvarpsstöðvarinnar í
Þýzkalandi, er berst gegn naz-
ismanum og Hitlersstjórninni.
Var söfnuninni a’lsstaðar vel tek'
ið, þó að aðalblað ríkisstjórn
arinnar, Arbeiderbladet, legði á
móti henni.
»9
Lögreglan í Litháen hefur
nú undanfarið handtekið fjölda
Þjóðverja sem reynt hafa að
koina af stað Oyðingaofsóknum
\ í landinu.
o
Gullframleiðsla heimsins ár-
ið 1938 nam 9 400 000 kg. Mesta
framleiðsiulandið er Suður-
Afríka (12,161 milljón xinzur),
annað Sovétríkip (5 milljón únz
ur). Næst koma Bandaríkin og
Ástralía.
*
„Lögbirtingarblað“ rnexi-
könsku stjómarinnar skvrir frá
að stjórnin hafi tekið eignar-
námi 7182 ekrur af sykurrækt
arlandi er voru í eign Banda-
rfkjaborgara. Ákveðið hefur
verið að skipta landi þessu milli
240 bænda, er áður áttu ekk-
ert land.
*
Störráð kantónurmar Biern hef
ur einróma skorað á svissnesku
stjórnina að taka upp venjulegt
stjórnmálasamband við Sovét-
ríkin, en Sviss er eitt at' þeim
fáu ríkjum, er ekki hafa forrn-
lega viðurkennt sovétstjómina.
*
Fréttajritara Völkischer Beo-
bachter í Jerúsalem var fyrir
nokkru vísað úr landi í Palest-
ínu. Fór hann fji til Egyfta-
lands, en hefur nú einnig ver-
ið rekinn þaðan.
■ *
He*nrlch Mamx hefur svarað
síðustu ræðu Hitlers með
snjöllu og þungorðu ávarpi.ier,
andstæðingar nazista hafa dr.eift
út í Þýzkáland'.tj í þúsundum ein
taka.
.** r
Fasistaflokkurinn á Kúba.er
nefnir sig Breyðfylkinguna eftir
spánskri fyrirmynd hefur ver-
ið bannaður.
Skuldaskil
]ónasar Jönssonar
við sósíalísmann
cffír
Hcðinn Valdímarsson
er bók, sem allir þurfa að eiga
■og lesa, sem fylgjast vilja með
í íslenzkum stjórnmáluni.
Bókin er yfir 200 síður,
en kostar aðeins kr. 1,50.
Fæst m. a. í
Bókaverzlun
Heítuskirínglu
Laugaveg 38. Síxni 5055.
Send gegn póstkröfu hvert á
land sem er.