Þjóðviljinn - 22.06.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.06.1939, Blaðsíða 3
v 1 L J I N N Fimmtudagurinn 22. júní 1939. t> .1 C " Brelðfylklngin 1937 on 1939 Við kosningarnar 1937 hljóð- aði heróp hins ógrrmuklædda: íhalds á islandi eitthvað á þessa leið: íslendingar! Sameinizt í eina breiða fylkingu gegn só- síalismanum. Sósíalisminn hefur verið ráðandi stefnan í landinu um 10 ára skeið og hefur lagt allt' í rústir. Rekið rauðu böðl- ana af höndum ykkar! Til þess að gefa þessu herópi voldugri áhrif kölluðu for- ingjarnir sig Breiðfylktngu ís- lendinga — tóku upp nafn á böð ulshersveitum Francós. Við það vannst tvennt: Nafnið eitt sýndi ljóslegast ástina á lýðræðinu og hinsvegar hvaða leið „íslend- ingarnir" vildu fara til að yfir- vinna ,,Moskvalýðinn“. Með þessum hætti voru allir þeir, er ekki játuðu trú hinnar nýju Breiðfylkingar íslendinga stimpl aðir landráðamenn, óalandi í þjóðfélaginu, einskonar rauður Svarti-dauði. Menn af öllum stcttum — bændur, verzlunar- menn, iðnaðarmenn, mennta- menn, í stuttu máli' rúmlega helmingur íslendinga, varð skyndilega að hættulegum ó- þjóðalýð í munni íhaldsins. Foringjar Alþýðu- og Fram- sóknarflokksins áttu um þessar mundir ekki nógu sterk orð til að lýsa fyrirlitningu sinni og andstyggð á forkólfum þessar- ar fylkingar „íslendinganna“. Þeim þótti sýnt, að ef Breið- fylkingin næði meirihluta í landinu yrði á sömu stundu inn- leitt nazistiskt stjórnarfar. stjórn arfar ofbeldisins, kúgunarinnar, villimennskunnar. F oringjar þessara flokka — ásaint Kom- múnistaflokknum — hófu sam- hljóða upp rödd sína til aðvara fátækan landslýð við blekking- urn og óheilindum afturhaldsins, sem skyndilega þóttust vera orðnir einu íslendingarnir á ís- landi. Þjóðin tók vel undir þenn an boðskap vinstri flokkannaog fékk þeim völdin í hendur með allsterkum meirihluta. Kjósend- ur þeirra bjuggust við að þeir væru að greiða atkv. á móti Breiðfylkingunni. Afurhaldið hafði spilað út sínu hæsta trompi og tapaði En upp úr þessum glæsilega kosningasigri vinstri flokkanna fara að gerast undarlegir hlutir Sigurinn er ekki fyrr unninn, en form. Fr.amsóknar færirbros sitt yfir á hægri hlið. Nú var öllum stóryrðunum gleymt, það var ekki verið að gera gælur við samheria sína og baráttu- félaga, heldur til höfuðandstæð ingsjns til Breiðfvlkingarinn- ar. Þetta minnir á alkunn erfi- lióð: Þú s.ovttir á. bak við mublur með sigurbroí á vör. Og betta hænra bros byddi mikið. Það bvddi miklu rneira eti bros daðurdrósar, sem bvð- ur upp á eina nótt. Til bess að Rrpiðfylkingin léti „fallerast" og léti svo lítið að vilia koma að stvrinu með Framsokn, var henni gefin hv?r gjöfin annarri höfðinMegri. Hún hefur feng- ið unpfyllta alla srna glæsileg- ustu drauma frá bví hana dreymdi um völdin. Hún hefur fencrið crenojslækkun. vinnuíög- giöf. lögfestingu kauns verka- manna og a. m. k. góða von um ríkislögreglu. Þetta geta tæplega talizt neinar gýligiafir. Hvað hafa svo verkamenn fenglið’ í sijnn hlut, þeir fátæku alþýðumenn, sem lyftu þessum ágætu foringjum sínum til valda? Það væri synd að segja, að þeim hefði ekki verið gef- ið neitt. Þeir hafa líka fengið gengislækkun — aúðvitað á hún að vera þeim til bléssunar! Lækkað kaup er líka blessun út af fyrir sig handa þeim, sem er að springa af ofeldi. Og eins, og kunnugt er hafa verkamenn á íslandi undanfarið haft svo góð kjör — undir stjórn hinna vinnandi stétta, að þeir hafa ekki aðeins fengið allan arðinn af vinnu sinni heldur meira til þeir hafa verið að éta út allar eigur broddborgaranna — þeir eru alltaf að tapa. Föðurlandsvinirnir hafa líka tekið af hinum óþjóðlega verka manni ómakið að þurfa nokkrar áhyggjur að hafa út af því, hvað hann skuli selja dýrtvinnu afl sitt það eina sem hann á. Þetta, sem við segjum, skaltu hafa. ' Viltu annars ríkislög- reglu? Það er víðar en í göml- um dæmisögum, að lambi fá- tæka mannsins er slátrað til átu þeim, sem á alla hjörðina. Það yirðist í alvöru vera ástæða til að spyrja: Hvort vann auðvald- ið eða alþýðan kosningasigur 1937? Hvernig geta slík undur gerzt, hver er skýringin? Höldum okkur við skýringar mannsins með hið milda bros, sem alla töfrar. Eftir hans sögu- sögn hafa dunið yfir landið margar og miklar hörmungar a síðustu árum. Aflaleysi, mark- aðstöp, fjárpest, ófriðarhætta í útlöndum og það siðasta og versta ný pest í mannfólkinu. Ástandið var orðið svo alvar- legt, að fjöldi íslenzkra barna var þannig settur — sbr. Tím- ann — að þau voru engu betur sett en Gyðingabörn, hverra foreldrar eru lcomin í fanga- búðir og verða þarafleiðandi að lifa á útigangi, bví enginn get- ur líknað þeimí í ættlandi þeirra án þess að eiga á hættu að missa líf sitt að launum. Það sést einna Ijósast á þessu hvað ástandið var alvarlegt, að íslenzka þjóðin gat alls ekki, samkv. óskeikulum dómi for- sætisráðherra, haft ástæður til að gefa ca. 10 slíkum börn- um fæði og klæði í eitt ár. Furðar þá nokkurn, þegar svona er komið þó að „íslend- ingar" sameinist um að f'eyna að bjarga þjóðinni einu sinni enn, sérstaklega þegar þess er gætt að pestin í mannfólkinu var verst af öllum plágunum. Sú pest var fólgin í Jiví aðfleiri og fleiri flyktustu undir merki þeirra, ,,er bera hinar blóðugu h u gnr yndjnf f ö ðu rl an dslau s ra manna um bæi og byggðir á Islandi“. (Tfminn). Hvar sem þessir menn voru að verki var útkoman sú sama. Þvgar þeir börðust fyrjr rétt- indum föðurlandslausra manna hafnfirzkra, „leit bærirrn út eins og hann væri umsetinn af óvina þjóð“. Einu sinni var takmarkið að eyðileggja alla kjötfram- leiðslu eyfirzkra bænda frá heilu ári. Þarna höfurn við það svart á hvítu. Þegar svona var komið varð ekki hjá iþvt komizt, að íslend- ingar slíðruðu sverðið og hættu að vega hver að öðrum (en þeirhöfðu leyít sér þann láxus undanfarin ár að rííast öðru hvoru all-hressilega„ að því er virðist upp á grín, neytt þess eins og munaðarvöru) og sner- ust í sameiningu að föðurlands- leysingjunum, fátækum verka- ntönnum, til að kenna þeim lífs- venjubreytingar. Þeir höfðu haldið áfram á sinni spillingarbraut, kröfðust réttar sfns til að fá að lifa, höfðu íylkt sér undir merki só- síalismiius í því skyni að skapa, réttlæfij í (þjóðfélaginu. Ihaldið aftur á móti hafði mannast í viðskiptum sinúm við Framsókn. Batinn hófst með því, að Jón- as frá Hriflu gat farið að tala við Öl. Thors öðru vísi en með illyrðum og( í ræðuformi. Bros- ið alkunna vann hjarta hans. Hann, sem 1937 var erkifjandi allra umbótamanna á íslandi — óvinur lýðræðis, frelsis og fram fará — dreymdi um að verða lítill Hitler á íslandi þessi maður varð allt í einu svo mik- ill ,,íslendingur“ (nafnið 1 fka?) að hann var til þess kjörinn að túlka hinn íslenzka málstað þegar erlendur Balkanbarón með Gyðinglegt útlit vildi far að sölsa undir sig gæði lands- ins. Ólafur Thors varð líka fræg- ur fyrir það að hafa (samkvæmt dómí J. J.) stjórnað atvinnu- fyrirtæki sínu svo a. m. k. fram á miðjan vetur 1937, að engum vitiþornum manni datt annað í hug, en að það fyrirtæki yrði að skipta um stjórn og eigend- ur. Fyrir ólaf sjálfan leit svo út á tfmabili, að Jónas gat ekki, bent honum á önnur úrræði, en að fylgja fordæmi dansks svindlara sem skaut sig. En viti menn! Skyndilega er Ól. Th. orðinn al’ra íslendinga færastur til að stjórna atvinnu- málum þjóðarinnar á þessum erfiðu tímum, fremri Skúla, sem afrekað1 meira á leinu; ári: í ráð- herrastól atvinnuvegum landsins til „blessunar" en dæmi voru til áður. Ekki að furða þó Har- aldur væri „dreginn út“. Og Jakob Möller,' sem 1934 varð að hrökklast úr embætti s5nu sem eftirlitsmaður með fjér reiðum banka landsins við lit- inn orðstýr, varð skyndilega mesti afreksmaðurinn á sviði fármálanna á íslandi (samkvæmt reglu J. J. og Framsóknar að koma alltaf hæfustu mönnun- um í æðstu embætt n! Og það sem nreira var, allir forkólfar íhaldsins voru eftir mati Jónasar orðnir svo lausir við allan sora úr hjörtumun', að þeir litu út eins og klappir, sem skrjðjökull hefur verið að fága og hreinsia í margar aldir. Gömlu þjóðsögurnar íslenzku segja frá efnisbörnum, sem álf- ar tóku til sín, en skildu eftir í þeirra stað fífl ein og fábjána. Hér hefur sagan endurtekizt í gagnstæðri mynd. Umskiptin hafa breytzt á betri veginn. Jónas frá Hriflu er orðinn svo mikill uppeldisleiðtogi, að hann leikur sér að því að breyta lé- legustu andstæðingum sínum í fremstu afreksmenn á nokkrum árum með nokkrum sniðugtim Bifldíndismála- fufldnr í Bvera- gerði Stúkan „Sóley“ nr. 242 og stúkan „Höfn“ nr. 249, lialda sameiginlegan fund um bind- indismál, stinnudaginn 25. júnt 1939 kl. 1 e. h. í samkomu- húsinu í ‘Hveragerði. D?g:krá verður sem hér segir: Kl. 1,30 e. h. Settur fundur í st. „Höfn“, tekið á móti st. „Sóley“, venjuleg fundarstörf. Hlé. Kl. 4 e. h. 1. Gestir ávarpaðir: Kristján Erlendsson æðstitemplaf í st( „Sóley“ 2. Söngur nr. 29 í söngbók templara. 3. Ræða Pétur Sigurðsson reglu boði. 4. Söngur nr. 13 í söngbók templara. 5. Ræða: Kristján Erlendsson æðstitemplar í st. „Sóley“ 6. Söngur nr. 31 í söngbók templara. 7. Ávarp: Lárus Rist úr st. „Höfn“ nr. 249. S. Frjálsar ræður. 9. Upplestur, gamansaga; Bjarnj Kjartansson, ritari í st. „Sól ey“. 10. Organleikur: Ólafur Magn- ússon söngstjóri í st. „Sóley“ 11. Fruinsamið kvæði, ávarp: Kristján Erlendsson. 12. fundarslit, sungið nr. 50 í söngbók templara. Hlé. Kl. 8 e. h. Dansinn hefst, þriggja manna hljómsveit. Kvenfélaginu og ungmcnnafé laginu í Hveragerði -er sérstak- lega boðið á fundinn, einnig mun mæta umdæmiste.mplar ! Guðgeir Jónsson. Lagt verður af staðfráTempl a-rahúsinu í Reykjavík kl. 10 f. h. þann 25. júní 1939 stund- vfelega. | SÓSÍALiSTAFÉL. RVIKUR. I SKRIFSTOFA fclagsins cr í Hafnarsft'æíi 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2-7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um aS koma á skrifstofuna og greiða giöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. skammaryrðum; í ræðu og riti. Það getur sannarlega talizt að láta verkín tala. Hér hafa þá verið' raktar nokkrar ástæður, senr sköpuðn hina nýju Breiðfylkingu og að því ,er fram hefur verið sett, hinar veigamestu. Ef þeirmenn eru samt senr áður til, sem ekki taka þessar skýringar gildar, svo langt sem þær ná, geta ekki legið til þess nema tvær ástæð- ur, annarsvegar rauðir pestar- gerlar hinna föðurlandslausu, og að öðru leyti, að endurvakning- arstarf Hriflumannsins hefur ekki ennþá náð að hrein&a hug- arfar þeirra með afli skriðjökuls ins. Vonandi dettur engun\ í hug I að bæta við þessar hugleiðing- i ar broti úr áðurminnstum erfi- ljóðum: „Og nú ertu loksins kominn til helvítis -og enginn fær gert við því“. b. X í Dagsferá; i* Kl. 1. Mótið sett. | Matarhlé — frjálsar skemmtanir og leikir til % kl. 3. | Kl. 3. Frjálsar íþróttir, leipdráttur, — pokahlaup j eggjahlaup o. fl. % Kl. 4,30. Tvöfaldur kvartett syngur. + Ræða: Gunnar Beirediktsson. | Upplestur: Unnur Pétursdóttir (9 ára) * Ræða: Kristinn Andrésson. % Tvöfaldur kvartett syngur. ‘S Kl. 6. DANS Á PALLI DYNJANDI MÚSIK f **.♦ Farseðlar alla leíð fram og tíl baka | míllí Rvíkur og Ferjukots kosta að | eíns kr. 7.50 og verða seldír á skríf- | stofu Sósíalístafélagsíns í Hafnar- | strætí 21 frá kl. 5 í dag og næstu | daga 5—7 og á laugard. frá kl. 10 f. h. | Lagt verður af stað frá Reykjavík með Lax- fossi kl. 1 e. h. á laugardag og kl. 7 f. h. á sunnu- < dag. Heimferðir með Laxfossi kl. 6 e. h. og ki. 12 :j á miðnætti á sunnudag. < Aðgangur að skemmtistaðnum kostar aðeins 1 • krónu. Ferja verður á gangi yfir Norðurá. Ölvaðir menn fá ekki aðgang. Ræðurnar og föstu skemmtiatriðin á dag- ;i skránni hefjast um sama leyíi og aðaldagskrá sam- komunnar á Hvanneyri er íokið. Þeim sem fara ;; á laugardag verður séð fyrir tjöidum, ef þeirþurfa Ailar veitingsr á mðtsstað&nm i Notið þeiio einsiakö iœkifæri • til að skemrita ykkur í einu ; Jegursia héraði landsins, þeg- j ar hægi er að komast þangaó fyrir hálfvirði. Sósíalisfaíélogín á Suðtirlandí :**:-**vv •:**:••:••:••:••;*•:* vv‘:**:**:**:**:*v ■ Bræðferðir Sleinðérs Allar okkar hraðferðir lil Akureyrar eru um Akrancs. FRÁ REYKJAVIK: alla inánudaga, miðvikudaga og föstu- daga. FRÁ AKUREYRl: alla mánudaga, fimmludaga og laug- airdaga. M. s. Fagiranes annast sjóleiðina. - Nýjar upphitaðar bifreið- ar með útvarpi. STEINDÓR Símri 1580. 1581. 1582. 1583, 15S4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.